Alþýðublaðið - 28.11.1947, Blaðsíða 4
4
ALÞyÐUBLAÐiÐ
Fögtudagurinn 28. nóvt'tl947
Skem'mtanir fyrir börn. — Skoríur á holíum
skemmtunum. — Börnum kynntar góðar sögur,
Ijóð og ævintýri. — Enn nokkur orð um enlin. —
Hvers vegna fá sveitajeppar aukabenzín?
NOKKRIR HAFA skrifað
Gnoð af hafi skrautleq skreið.
Þetta er skólaskip Brazilíumanna, „Almirante Saldanha“,
sem kom í heimsókn til Kaupmarmahafnar 'og Osló nú fyrir
skömmu. Myndin var tekin við komuna til Kaupmanna-
hafnar.
Þörf á að sfofna félag til að
kynna SÞ hér á landi.
Slík félög starfa nú i 27 löndurrt og hafa
með sér alþjóða samtök.
--------«-----------
ÍSLAND er eitt þeirra fáu landa í bandalagi samein-
uðu þjóðanná, þar sem áhugamenn hafa ekki stofnað með
sér félag til þess að útbreiða hugsjónir bandalagsins, og
sýnir það lítinn áhuga hér á landi á þessu. fyrsta alþjóða
bandalagi, sem hið sjálfstæða ísland tekur þátt í. Hafa
margir forustumenn slíkra áhugafélaga erlendis sett sig
í samband við menn og stofnanir hér .á landi, og er nú að
komast af stað hreyfing til þess að stofna slík samtök hér
Útgefandi: Aiþýðuflokburinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Augiýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h-f.
Krafan um Grænland.
ÞAÐ fer ekki h]á því, að
það veki kátínu í framtíðinni,
þegar mann lesa um það eða
minnast þess, að á alþingi
okkar íslendinga hafi komið
fram krafa um það, að við
gerðum tilkall til nýlendu-
ríkis á sama árinu og Bretar
eru að gefa hverja nýlendu
sína af aimarri frjálsa. En
svo staurblindir geta sumir
menn verið, ekki aðeins á
tímanna tákn, heldur og á
vanmátt okkar til þess að
færast meira í fang en að
rækta og nytja okkar eigið
land og hafið umhvsrfis það,
að þeim detti það alvariega í
hug, að við eigum eftir að
verða nýlenduþjóð.
Átakanleg , sönnun um
þetta er tillaga sú til þingsá-,
lyktimar um ,,réttindi íslend-
inga á Grænlandi“, sem einn
þingmaður hefur nýlega lagt
fram á alþingi, þar sem þess
er ekki aðeins krafizt, að rík-
isstjórnin geri nú þegar
gangskör að því, að viður-
kermdur verði „réttur íslend-
inga til atviinnurekstrar á
Grænlandi og við strendur
þess“, heldur og beinlínis
boðað, að þar. með eigi að
gera gildandi það, sem flutn-
ingsmaðurinn kallar ,,hinn
foma rétt íslands til þessar-
ar nýlendu“.
*
Hingað til hefur það naum
ast verið annað en dægradvöl
skrýtilegra náunga, að skrifa
um og „sanna“ rétt okkar ís-
lendinga til Grænlands; og þó
að miskunnsemi alþingis-
manna hafi stundum verið
svo mikil, að þeir hafi veítt
opinberan styrk til útgáfu á
slíkum skrifum, þá hafa þau
vissulega ekki haft meira
gildi, en þótt einhverjum
Norðmarminum hefði dottið
í hug, að ,,sanna“ á svipaðan
hátt „fornan rétt“ Noregs til
íslands. En með því, að ís-
lendingar munu áreiðanlega
•ekkert kæra sig um, að viður
kenna slíkan „rétt“, væri
full ástæða til þess fyrir okk
ur að fara gætilega í, að gera
sjálfir „réttarkröfu“ til landa
'þótt byggzt hafi frá íslandi
og tekið lög sín þaðan,
*
En allt gæti þetta verið
meinlaust gaman, ef við ís-
lendingar hefðum efni á því,
að stofna til nýrra vandræða
við Dani út af Grænlandi.
En það höfum við áreiðan-
lega ekki. Við höfum átt í
heillar aldar baráttu við þá
um fullveldi og sjálfstæði
okkar eigin Iands og unnið
sigur. En við eigum eftir sem
áður eitt mál óuppgert við i
BÖRNIN ÞURFA skemmíana
með. En mjög fátæklegt er um
aS litazt begar athugaðar eru
skernmíanir, sem börn eiga völ
á hér í Reykjavík. Ég minntist
á það um daginn, að næstum
væri ómögulegt nú orðið að fá
kvikmyndir við hæfi barna.
Engar barnaleiksýningar eru
starfræktar sem stendur. — í
fyrra efndi Tónlistarfélagið til
nemendahljómleika. Þeir voru
fyrir unglinga, en börn sóttu þá
einnig nokkuð. Ef til viil voru
það of þungar skemmtanir fyr-
ir ung börn, en ágætar saipt. Nú
er efnt til upplesturs á ágætu
efni, sem tekið er úr Jólabók-
inni og fengnir hinir hæfustu
menn til þess að lesa upp. Er
ráðið að upplestrunum verði
hagað nokkuð öðru vísi en
venjulegum upplestrum fyrir
fullorðið fólk, helzt kosið að
hverju barni finnist sem verið
sé að segja því sögu.
ÞETTA ER MIKIL og góð
starfsemi og getur vel barið
mikinn árangur og happadrjúg-
an fyrir börnin og þá einnig
barnaheimilin. Allt, sem lesið
verður, er úrvalsefni, sem for-
eldrar barnanrjp hafa skemmt
sér við fyrr á árum, — og ég
gæti ímyndað mér, að bömin
þurfi að spyrja pappa og
mömmu eftir að þau hafa kom-
ið heim úr Austurbæjarbíó og
foreldrarnir hafi ánægju af að
svara spurningum þeirra. Það
mun líka verða hollara fyrir
börnin að hlusta á það, sem
lesið verður upp á sunnudag-
inn, en að horfa á einhverjar
misjafnar kvikmyndir eða eyða
tíma sínum á götunni.
AÐGÖNGUMIBAR að þess-
ari bókmenntakynningu barn-
anna eru seldir í verzlunum. Er
fastlega mælzt til þess að þeir
séu keyptir þar, en ekki við inn-
ganginn, því að aðstaða er erf-
ið við aðgöngumiðasölu við inn-
ganginn og getur það valdið
vandræðum ef hundruð barna
vilja fá keypta miða í einu á
örstuttum tíma. Ég vil hvetja
foreldra til að leyfa börnum
sínum að sækja þennan upp-
lestur. Þau munu þroskast og
gleðjast við þá kynningu.
þá, — heimflutning hinna
gömlu íslenzku handrita,
eins »dýrmætasta þjóðararfs
okkar, sem fluttur var til
Danmerkur á sínum tíma.
Til hans eigum við ótvíræð-
an rétt, siðferðilegan og
sennilega einnig lagalegan,
en engan til Grænlands. Og
hann þurfum við að fá heim
til þess að njóta okkar, máske
ekki sem stjómarfarslega, en
að minnsta kosti sem menn-
ingarlega sjálfstæð þjóð.
En það er áreiðanlega ekki
mér og hringt til mín af tileíni
ummæla minna um eplin fyrir
fáum dögum. Það mun hafa
verið ofmælt, að hver f jöl-.
skylda fengi 2 kg. Venjulegast
mun hver fjölskylda hafa feng-
ið 1 kg. Þá mun það hafa komið
í ljós, að sumar verzlanir hafi
ekki fengið neitt af eplum,
hvernig svo sem á því hefur
staðið. Vei væri ef hægt væri að
auka innflutninginn á ávöxtun-
um. Sum heimili þurfa nauð-
synlega á þeim að halda vegna
þess að börn geta ekki borðað
algengan mat af því að þau þola
hann ekki. Þegar svo stendur á
ættu að vera til ávextir í græn-
metisverzluninni og þeir af-
hentir samkvæmt i'esepti.
HVERS VEGNA þurfa eig-
endur jeppabifreiða til sveita
frekar á aukabenzínskammti að
halda en til dæmis jeppaeigend-
ur hér í Reykjavík? Margir
hafa borið fram þessar spurn-
ingar undanfarna daga síðan
tilkynnt var að sveitajeppar
fengju verulegan aukaskammt
af benzíni. Ég hafði haldið að
sveitamenn þurftu sízt af öllu
að nota jeppana sína mikið
núna um hávetur, enda gætu
þeir það ekki. Allt öðru máli
var að gegna um aukabenzín-
skammt handa þeim að sumri
tií, því að þá þurfa þeir mikið
að nota jeppana.
FÁIR ERU eins illa settir með
faenzínskammtinn og jeppaeig-
endur, vegna þess að þeir era
dæmdír í minnsta flokk sökum
léttleiká síns, en eyða meiru en
allir aðrir jafnléttir bílar. Mik-
ill f jöldi manna verður að nota
bifreiðar sínar við atvinnu sína
og fyrst á annað borð er farið
að veita aukaskammta eins og
til dæmis til sveitajeppanna, því
þá ekki að taka tilltt til allra,
sem þurfa nauðsynlega að nota
bifreiðarnar við starf sitt?
Hannes á horninu.
Stjórnarkosning
í Sjómannafélagi Reykjavík
ur er hafinn. Kosningin fer fram
á skrifstofu félagsins sem er op
in alla virka daga kl. 15—18.
Munið að kjósa.
til þess fallið, að greiða fyrir
endurheimt handritanna, að
vera að stofna til nýrra vand-
ræða við Dani út af Græn-
landi, sem við hvorki eigum
með neinum rétti, né þurfum
á að halda. Það ætti alþingi
að gera sér vel ljóst, er það
tekur afstöðu til hinnar fram
komnu þingsályktunartil-
lögu, jafnframt því sem það
væntanlega ber gæfu til að
firra okkur því, að verða að
athlægi úti um heim fyrir
pólitískt stórmennsku brjál-
æði.
í Réykjavík.
Félög um sameinuðu þjóð-
irnar, sem á erlendu máli
kallast „United Nations So-
cieties11, eru til í 27 löndum,
cg verið er að undirbúa
stofnun í mörgum fleiri.
Þessi félög hafa með sér
bandalag, og er forseti þess
Tékkinn Jan Masaryk og
heiðursforsetar brezki friðar-
vinurinn Ceeil greifi, Prakk-
inn Paul Boncour og Kínverj-
inn dr. Chu Chia Hua. Sam-
bandið hefur aðalaðsetur sitt
í París og New York. Fram-
kvæmdastjóri þess er ungur
Englandingur, John Emals,
sem hefur unnið mikið og
gott útbreiðslustarf. Tilgang-
ur félaga þassara er að auka
áhuga og þekkingu almenn-
ings á SÞ, því að það er ó-
hjákvæmilegt, að allur al-
menningur þekki stofnunina
og fái trú á henni.
Leiðtogar þessara félaga
vestra hafa nokkrum sinnum
haft samband við menn hér,
en enn hefur ekki orðið úr
því að stofna slíkt félag hér.
Nú er nokkur skriður að
komast á málið, og er von-
andi, að aímenningi hér verði
betur kynnt starfsemi SÞ —
þessa bandalags, sem veitti
fullveldi íslands viðurkenn-
ingu alheims, er við fengum
inngöngu, og sem getur haft
ómetanlega þýðingu fyrir ut-
anríkismál þjóðarinnar.
Brci ð f i rði n ga f é I a g i ð
efnir til hlutaveltu n. k. sunnu
dag. Mun um má skilja á eftir
talda staði: Til verzl. Hermanns
Jónssonar, Brekkustíg 1, verzl.
Ólafs Jóhannessonar, Spítalastíg
2. Blkksmiðju Reykjavikur.'