Alþýðublaðið - 06.12.1947, Page 8

Alþýðublaðið - 06.12.1947, Page 8
Gerizt asknfendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Símar 4300 og 4906. Laugardagur 6. des. 1947. Gerið jólainnkaup- in snemma! Forðist ösina á síðusttB st&ndu. — Beztu jólavör- urnar eru auglýstar í Al- þýðublaðinu. kommúnisla afhjúpaður Gamla járnhrautarlestin. .. .. ___ __* __ Si. þingi það, IIARÐAE UMKÆÐUR urðu utan dagskrár í sameinuðu þingi í gær um síldarlosunina á Eeykjavíkurhöfn. Taldi Áki Jakobsson ríkisstjórnina ganga mjög slælega fram í þessu máli, cn Jóhann Þ. Jósefsson sjávarútvegsmálaráðherra varð fyrir svörum og upplýsti, að ríkisstjórnin hefði gert allí, sem hægt væri, en hins vegar hefði fulltrúi kommúnisía í stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins, Þóroddur Guðmundsson, lagt áherzlu á að tefja allar framkvæandir. Þegar Þóroddi var bent á, að hér væri um alþjóðarhag að ræða, svaraði hann með því að spyrja: „Hvað varðar okkur um alþjóðarhag?“ "• Áki Jakobsson krafðist þess á þingfundum í gær, að rík- isstjómin gerði ráðstafanir til þess, að öli. síldin, sem biði hér í höfnínni, yrðí þegar tekin á land, og fór hann allhörðum orðum um það, að slælega væri unnið að því að koma veiðinni undan. í GÆRKVÖLDI minntist Kvenfélag AlþiAuflokksins 10 ára afmælis síns með hófi í Iðnó. Var þar saman komin húsfyili af alþýðuflokkskon- um, leiðtogum flokksins og fleirum, og urðu margir til þess að árna féiaginu heilla með árangursríkt og gott starf. Varaformaður félagsins-. Sigríður Einarsdóttir, stýrði hófinu, en þessir -tóku til máls: Soffía Ingvarsdóttir, formaður félagsins, Stefán Jóh. Stefánsson forsætisráð- herra, Elínborg Lámsdóttir skáldkona og Guðný Helga- dóttir. Brynjólfur Jóhannes- son leikari skemmti og enn- fremur var söngur og guitar Ieikur. Félaginu bárust mörg beillaóskaskeyti og ýmsir fluttu því hamingjuóskir. 62 þúsund mál bíða löndunar í Reykjavík. í GÆRKVÖLDI biðu um 70 skip löndunar í Reykjavík með samtals rúm 62 þúsund mál. í gær var lokið við að lesta í Súðdna og mun hún hafa lagt af stað norður í gær kvöldi. Klukkan 9 í gær- kvöldi átti að byrja að lesta í Banan. Síðast liðna tvo sólarhringa hafa 31 skip komið af veið- um úr Hvalfirði, og fengu flest þeirra fullfermi. Jóhann Þ. Jósefsson svar- aði Áka og benti á, að í þessu máli eins og öðrum væri um að ræða órökstuddan áróður af hálfu kommúnista, en hins vegar hefðu þeir engan á- huga fyrir heilbrigðri lausn málsins. Skýrði ráðherrann frá því, að í stjórn SR hefði fulltrúi kommúnista, Þórodd ur Guðmundsson, þvælzt fyrir öllum aðgerðum, hvað sem til hefði verið lagt, og reynt eftir megni að torvelda allá síldarflutninga til Siglu fjarðar. Þegar Þóroddi var á það bent, að hér væri um al- þjóðarheill að ræða, gaf hann svo hljóðandi svar: ,,Hvað varðar okkur um alþjóðar- hag?“ Ráðherrann kvað þetta raunar ekki meira en annað hjá kommúnistum. I áróðurs skyni og til að sýnast þætt- ust þeir í orði hafa áhuga fyrir lausn þessa máls og amíarra, en á borði reyndust þeir hinir örugustu dragbít- ir. Fór ráðherrann hörðum orðum um þær upplognu sak ir, sem kommúnistar bæru á ríkisstjórnina og hann sér í lagi um slælega framgöngu í þessu máli. Sýndi ráðherr- ann fram á, að allt hefði ver- ið gert, sem unnt væri, til þess að sjá fyrir flutninga- skipum og greiða úr málinu á annan hátt. Þá skýrði ráðherrann frá því, að itil mála hefði komið að -selja síldina ísaða til út- flutnings, og kvaðst hann vona; að þær tilraunir gæfu Sænsk blöð birta r íofgreinar um Is- landssíldina! Einkaskeyti til Alþbl. KHÖFN í gær. ÍSLANDSSÍLDIN held- ur þessa viku haustinnreið sína í Svíþjóð, og er eftir- spurnin eftir henni mjög mikil. Hafa Svíar beðið með eftirvæntingu eftir þessum eftirlætisfiski sín- um, og þegar hann loksins kom um sama leyti og jólaappelsínurnar, skrif- uðu blöðin lofgreinar um hann! HJULER. Fyrsía - og járnbrautarsíöð Islan ekki lakari raun en sá eini farmur, er Áki Jakobsson hefði séð um útflutning og sölu á í fyrrahaust, en hann kostaði ríkissjóð 60 000 kr. meðgjöf. Taldi ráðherrann illa komið málum, ef hafa þyrfti þann hátt á sölu út- flutningsvaranna. Hafnarsmiðjan gamla verðor nú að víkja fyrir nýrri braot vfð Miklatorg. ---------4.--------- VINNUFLOKKAR BÆJARINS eru u^i þessar mundir að rífa fyrstu — og sennilega síðustu — ,,jámbrautarstöð“ Reykjavíkur. Er þetta gamla Hafnarsmiðjan við Miklatorg, þar sem hafnarjárnbrautin hafði aðalstöðvar sínar og hefur verið geymd í gleymsku í mörg ár. Nú er búið að rífa alla .skúra smiðjunnar og standa tvær eimreiðir, "temarusl og ryðguð vagnahjól því undir berum himni. Þar sem smiðjan stóð, kemur nú Reykjanesbraut inn á hið nýja Milkatorg. Gamlir Reykvikingar J þekkja sögu jámbrautarinnar en þusundir bæjarbúa hafa nú byggt skrauthýsi og hjálpað erlendum mönnum við bygg- ingu flugvallar í næsta ná- grenni við Hafnarsmiðjima, án þess að 'hafa 'hugmynd um, að í þessum gömlu skúrum væru leifar af einu eimlest- inni, sem Island hefur átt, Nú geta menn séð leifamar. Eimreiðirnar tvær, „MINÖR“ Síldarverksmiðjur ríkisins faka síld til geymslu hér -------------«----- Efi verðið verður þó ekki siema 22 krón- ur9 vegna kestsiaðar ©g rýrnytiar- Nafnskírteini afhent. SÖKUM ófullnægjandi skipastóls til þess að flytja Hval- fjarðarSíidina nægilega ört norður, ákvað stjórn sfldarverk smiðja ríkisins á fundi í fyrradag að hefja móttöku á bræðslu- síld til geymslu, í Reykjavík og nágrenni hennar. Mun verða byrjað að taka á móti síldinni hér í dag, fyrst um sinn við einum farmi af hverju skipi. ' Sökum kostnaðar og rýrn- unar á síldinni við geyinsl- una verður verðið á þessari síld þó lægra eða ekki néma kr. 22,00 fyxir málið, afhent á bíl við skipshlið. Útgerðarmönnum er að sjálfsögðu í sjálfsvald sett, hvort þeir vilja afhenda síld- ina til geymslu í Reykjavik og nágrenni með þessum sk’l málum, eða bíða eftir af- greiðslu í síldarflutningaskip og fá hærra verðið, sem er kr. 32,00, ef landað er beint í. skip úr málum, eða kr. NAFN SKÍRTEINI verða afhent á Amtmannsstíg 1 í dag frá klr 9,30 til kl. 18. í dag verða skírfeini afhent til þeirra sem eiga G að upp- hafsstaf í nafni sínu — til Guðmundar. Helzt ar ætlazt til að við- komandi vitji skírteina sinna á auglýstum dögum, þó geta þeir, sem af óviðráðanlsgum orsökum ekki geta vitjað þeirra strax, vitjað skírteina sinna næstu daga á eftir. og „PIONER,“ smíðaðar af Jungenthal B. Kirchen 1892 og 1910, standa hlið við hlið, og í kringum þær' teina- og hjóiairusl, en vagnamir munu allar vera ónýtir og bro-tnir. Rétt hjá er risa'krani frá „Bay City“ að hreinsa til skúra- rústir og lúxusbílar aka í. straumum um hið fjölfarna torg. Reykjavíkurhöfn var gerð á árunum 1912—17, og ann- að'ist danska verkfræðafirmað N. ,C. Monberg, sem gerði til- boð í verkið, 1.510.000 krónur. Monberg lagði járnbrautina 'frá Öskjuhlíð fram á hafnar- gai'ðana og voru fluttar eftir hermi 120000 rúmmetrar af igrjóti og 210000 rúmmetrar af möl. Þegar verkinu var iók- ið, keypti bæjarráð allaf vél- ar og verkfæri Monbergs, þar á m'eðal j'árnbrautina með öllu, sem hermi við kom fyrir 550 þús. kr. Nú er helzt talað um að 'ge’fa bæjarsafni Reykjavíkur það, sem eftir er af jám- brautinni, eins og Hannes á horninu benti á í dálki sínum í gær. Er sjálfsagt að gera eimreiðamar upp, endur- byggja tvo eða þrjá vagna og láta allt vera sem líkast því, sem það var á sínum tíma. — Mundi það vafalaust verða hinn merkasti safngripur. dollaralánsins. 30,50, ef landað er á bílum flutningaskip. KUNNUGT varð í London í gærkvcldi, að Bretar hefðu nú fengið samþykki Banda- rf jasýjómar til þess að taka út effirstöðvamar af dollara- láni sínu, sem nema um 100 milljónir sterlingspunda.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.