Alþýðublaðið - 12.12.1947, Page 7
Föstudagur 12. des, Í947
ALÞÝBUBLAeiÐ
Bœrinn í dag.
Næturlæknir í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur apóteki; sími 1760.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Ljósatími öskuíækja
er frá kl. 15,20 — 9,10 að
morgni. Verði eigendaskipti að
bifreið, skal bæði hinn nýji og
fyrri eigandi bifreiðarinnar taf
arlaust tilkynna það lögreglu-
Luciuhátíð
Norrænafélagsins verður í
Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Það
skal vakin athygli á því, að ekki
er ætlast til þess að fólk mæti
í samkvæmisklæðnaði.
afnriíið Merkir Islendingar kom-
ið úf hjá Bókfellsútgáfunni.
---------------♦------
Flytur ævisögur og ininningargretnar
23 manna.
BÖKFELLSÚTGÁFAN hefur gefið út mikið safnrit,
sem nefnist Merkir íslendingar og flytur ævisögur og minn-
ingargreinar um fyrirgangsrnenn í íslenzku, þjóðlífi, stjórn-
málum, atvinnumálum og menningarmálum þjóðarinnar,
frá dögum Fjölnismanna og fram undir aldamótin 1900.
Hafa allar þessar ævisögur b'irzt í Andvara, timariti Hins
íslenzka þjóðvinafélags á árunum 1880—1906. Þorkell
prófersor Jóhannesson hefur búið bókina til prentunar.
Jarðarför ekkjunnar,
ICrlstínar Hallsdóttur
fer fram laugardaginn 13. des. frá Þjóðkirkjunni og
hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu,
Linnetsstíg 6, Hafnarfirði, kl. 1,30 e. h.
Þorvarður Þorvarðarson.
Bókin um
: er uppáhald telpnanna.
= BÓr
[ Sig. Krisfjánssonar |
Bankastræti 3.
Ævisögur og mirmingar-
greinar bókarinnar fjalla um
eftirtalda m'énn-' Jón Sigurðs
son, forseta, Jón Guðmunds-
son, ritstjóra, Björn Gunn-
augsson, yfirkennara, Jón
Hjaltaiín, landlækni, Hall-
lór Jónsson, prófast, Sigurð
Gunnarsson, prófast, séra
Tómas Sæmundsson, Sigurð
Guðmundsson, málara, Jón
Sigurðsson 'alþingismanm frá
Gautlöndum, Jón Árnaison,
bókavörð, Pétur Pétursson,
biskup, Guðbrand Vigfússon,
Hilmar Finsen, landshöfð-
'ngja, VilhjáÍm Finsen, hæsta
réttardómara, Þórarin Böðv
arsson, prófast, Grím Thom-
sen, iskáld, Berg Thorberg,
landshöfðingja, Benedikt
Sveinsson, sýslumann, Jón
Pétursson, háyfirdómara,
Halldór Kr. Friðriksson, yf-
irkenna'ra, Jón Þorkelsson,
rektor, Markús Fr. Bjarna-
son, skólastjóra og iséra Arn-
Ijóit Glafsson.
Merkir íslendingar er 488
blaðsíður að stærð í stóru
broti. Bókin er prentuð í Al-
þýðuprentsmiiðjunnii h.f. og
er mjög vel til útgáfu henn-
ar vandað í hvívetna iaf hálfu
prentsmiðju og útgefanda.
f r
ur” kom til Seyð-
isfjarðar.
Einkaskeyti til Alþýðu-
blaðsins frá SEYBISFIRÐI.
TOGARINN „ísólfur“ eign
hluta'félagsins Bjólfs á Seyð-
isfirði, kom aðfaranótt mánu-
dagsins til kaupstaðarkLS.
Bæjarstjóm og stjórn Bjólfs
fóru móti skipinu á bát og var
lagst að bryggju klukkan' 10
árdegis.
Hátíðleg móttökuathöfn var
við komu skipsins. Ræður
flaxttu Gunnlaugur Jónsson,
forseti bæjarstjórnar, Ámi Vil
hjálm’sson erindreki Fiskifé-
lagsins, Ólafur Magnússon,
skipstjóri • og Björn Jónsson
kennari flutti 'frumort kvæði.
Þá var kórsöngur undir
stiórn Jóns Vigfússonar. Um
kvöldið var kaffidrykkja í söl
um barn-askólans. Aðalræðurn
ar bar, fiuttu þeir Erlendur
Biörnsson, bæjarstjóri og Ól-
afur Magnússon. Þá fluttu
kvæði þeir Jóhannes Árn-
grímsson, sýslufulltrúi og Knút
ur Þorsteinsson fcennari.
Um 250 manns var í hóíinu.
Ísóifur ier ihið glæsilegasta
skip, systurskip In-gólfs Ai'n-
arsonar. Er togarinn útbúinn
öllUm nýjustu tæjkjum meðal
annars ra-dartæki.
Skipstjóri er Ólafur Magnús
son frá Borgarn-esi, en fyrsti
stýrimaður Erling'ur Klemens
son Seyðis'firði.
Fréttaritari.
HANNES Á HORNINU.
Frh. af 4. síðu-
unum og sýna vel og hógvær-
lega fram á það, að það eru lít-
ilmenni, sem ekki .geta gætt
sjálfra sín?“
RIKISINS
Esja
Býr ísienzkt þjóSfélag engn heíur að þegnum sínnm nú en fyrir 70 árum?
Saga Guðlaugs er skráð af
frábærri nákvæmni og
vandvirkni og ekkert und-
an dregið. Þess vegna er
hún sönn og blátt áfram.
lýsing á íslenzku þjóðlífL
Ævisaga Guðlaugs frá Rauðlíarðahblti
skrásett af Indriða Indriðasyni.
Er-u skilyrði emstak-lingsms til að njéta afkasta
■anda sinna engu 'betri en íyrir 70 árum, 'þrátt
fyrir verklegar framfariir og aukinn þjóðarauð?
\ður en þér svarið þessum spurr ingum, þá les-
'.ð DA'GUR ER LIÐINN, s.-'Tuna um manninn,
em cilst upp á sveit fyú - -'u árum, skilaði
’uMu og fjölbreyttu dagsve rú dó á sveit, þeg-
r því var lokið.
Dagsverk Guðlaugs frá Rau ðbarðaholti var dags
rerk venjulegs íslendinþir '':"r og það gerðist
við sjó og í sveit.
lér eru ógleymanlegir nm Skúla Thor-
addsen, Hannes Hafsteim, Jón Laxdal tónsk.,
Gísla Johnsen, bættir pf Magnússyni og
Sólon í Slunkaríki, o<T 1 '
ir enginn lýsingunni á '
Rauðbarðaholti, stórták
tæku húsf reyjunni, eeT"
að gefa sveitardreno’""
nesti nema blessun •
vestux irn land til Akureyrar
•um miðja næstu viku. Við-
fcomustaðir á báðu-m Mðum: |
P-atreksfjörður, Bíldu-daiur, |
Þing-eyri, Flateyri, ís-aif jörður I
og Siglufjörður.
Vörumóttaka' í dag og ár-
de-gis, á laugardag'. Pantaðir
f-arseðlar óskast sóttir á mánu
dag.
Félagslíl
GUÐSPEKIFELAGH).
Reykjavíkurstúkufundui' verð-
ur í kvöld. Hefst hann kl.
8,30. Séra Jafcob Kristinsson
talar. Flutt verða kvæði og
-einsöngur sunginn. — Gestir
-eru velkomnir.
-FÚNBIK
Þingstúka Reykjavíkur 'held-
ur fun-d í 'kvöld, föstudag, kl.
8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Stig
veiting. Erin-di: Halldór Kristj
ánsson frá Kirkjubóli. Önn-
■ur mál. — TempLarar! Fjöl-
sækið sttmdvíslega.
Farfuglar
munið sk-emm tifundinn í
Breiðfirðmgabúð í kvöld, hefst
! m-eð félagsvist kl. 8,30, endar
með dansd kl. ? Mætið stund
víslega til að missa ekki af
verðlaunasamk-eppninni í
vistinni.
Bamaspítalasjóðs Hringsins
-eru afgreidd í
Verzl. Augustu Svendsen,
Aðalstræti 12, og í
Bókabúð Austurbæjar,
Lau-ga-vegi 34.
Minn'ngarspjöld
Jón Baldvinssonar for-
seta fást á eftirtöldum stöð
um: Skrifstofu Alþýðu-
flokksms. Skrifstofu Sjó-
imannaféilags Revkjavíkur.
Skrifstofu V.K.F. Fram-
sófcn, Alþýðubrauðgerð-
Laugav. 61, í Verzlun Valdi
mars Lon-g, Hafnarf. o-g hjá
Sveinbirni Oddssyni, Akra
nesi.
íslandi
vátryggir allt lausafé
(nema verzlimarbirgðdr).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðuhúsi (sími
4915) og hjá -umboðs-
mönnum, sem eru í
hverjum kaupstað.
Pínn -og grófur skelja-
-sandur. — Möl.
Guðmundur Magnússon.
Kirkjuvsgi 16,
Hafnarfirði. — Sími 9199.
Kaupum tuskur
Baldurgötu 30.
Nýlzomið
Gamasíubuxrur, bama-
tkjólar Shtéklaðir, lopi 3 iit-
ir, vinnuvettlmgar.
Þórsbúð, Þórsgötu 14.
Stjómin.