Alþýðublaðið - 12.12.1947, Síða 8

Alþýðublaðið - 12.12.1947, Síða 8
Gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Símar 4300 og 4908. Föstudagur 12. des. 1947 Gerið jólainnkaup- in snemma! Forðist ösina á síðustu stundu. — Beztu jólavör- urnar eru auglýstar í Al- þýðublaðinu. á ferii i NAKINN MAÐUR er sagð ur hafa verið á ferli í Hlíða- hverfi undanfarið og hafa konur séð hann á gluggum öðru hverju, að því er Tíminn eagði frá í gær. Lögreglan kvaðst hafa íengið eina kæru fyrir nokkru, um svipað at- vik og mun það rannsakað eftir því, sem hægt er. Maður þessf barði fyrst: alls nakinn uþp á þvottahús- glugga og hræddi konu, sem þar var inni fyrir. Nokkru seinna birtist hann á her- bergisglugga, þar sem tvær konur voru inni fyrir, en enn tókst ekki að sjá andlit hans. Loks varð vart við dularfulla manninn í Barmahlíð og var hann þá að klifra upp stiga í glugga á annarri hæð. „Tíminn“ kemst að þeirri niðurstöðu, að hegðun þessa manns sé ,, . . . öðru vísi en menn eigi .að venjast“ og mun það varla ofmælt Slíkt fram ferði getur gefið í skyn geð- bilun eða eitthvað enn verra, svo að full ástæða er til að hafa samvinnu við lögregl- una, ef blaðaskrifin hræða þann nakta ekki frá frekari næturgöngum um sinnv Séra Jón Á. Sigurðs- son kjörinn prestur í Sfaðapresfakalli, ■---o--— t SÉRA Jón Árni Sigurðs- son á Stað á Reykjanesi vestra var kjörinn prestur í Staðaprestakalli í Grindavík. Atkvæði voru talin í skrif- stofu biskups í gær, og hlaut Iséra Jón 156 atkv., Emil ’Björns.son, cand. theol. 117 atkvæði, en sér Þorsteinn Björnsson, prestur á Þingeyri 8 atkvæði. 332 voru á kjör- skrá, 282 greiddu atkvæði og var eitt ógilt. K komi í dag. í DAG verða nafnskírtein- in afhent á Amtmann'sstíg 1 ' frá kl. 9,30 til kl. 19, og eiga þeir að vitja skírteina sinna í dag er bera nafn eða ættar- nafn, sem byrjar á K. ----1—»----- Fagri blakkur __ FAGRl BLAKKUR. eftir Onnu Sewell, -er kominn út í íslenzkri þýðingu Oscars Clausen. Bók þessí er skrifuð fyrir rúmum 70 árum og hefur ver ið þýdd á fjölda tungumál og hlotið miklar vinsældir. St. Jóseps spítalarnir á Landakotshæð. 18 665 sjúklingar hafa legið á Sf. Jósepsspífala á 45 árum. Sjúkrahúsið tók til starfa haustið 1902, og legodagar þar ero nú I 300 986. Á ÞESSU HAUSTI eru 45 ár liðin síðan St. Jóseps sjúkrahúsið hér í Reykjavík tók til starfa, og hafa á þess- um árum Ie"ið 38 665 sjúklingar í sjúkrahúsinu, samtals 1 300 986 legudaga. Ekki mun vera haft hátt um afmæli þetta, því að „systurnar kunna því litla þökk, að um þær sé ritað og svo hitt, að þær kjósa að vinna verk sín i kyrr- þey og njóta kyrrlátrar gleði yíir fórnfúsu og óeigingjörnu starfi,“ eins og sagt var um þær á 40 ára afmæli sjúkra- hússins, Það var árið 1896, sem" regla St. Jósepssystra fluttist hingað tiil lands. Það ár hófu fjórar systur hjúkrunarstarf i Landakoti og höfðu þá að- eins sex sjúkrarúm; en sjúk- lingar þeirra voru flestir franskir sjómenn, sem voru hér margir í þá tíð. Upphaf- lega var ætlun systranna að gera eitthvað fyrir holdsveiki sjúklimga, sem þá voru hér margir; en úr þeiirri þörf bættu aðrir. Reistu þær þá gamla sjúkrahúsið, sem enn stendur, og var fyrsti sjúk- lingurinn bókfærður 1. sept- ember 1902. Síðar um haust- ið tók svo sjúkrahúsið til fullra starfa, og voru flestir fyrstu sjúklingarnir annað- hvort með berklaveiki eða sullavelki. Forsefi íslands sendir árnaðaróskir.lil Finn lands forseta. Starfsemin jókst með ár- unum, og 1933 lögðu syst- urnar í að byggja nýja sjúkra húsið. Var því verki lokið 1935. Tekur sjúkrahúsið allt nú 120 sjúkrarúm og hefur hin fullkomnustu tæk'i. Þó er efsta hæð nýju byggingar- innar enn ófullgerð, og hefur ekki verið lagt í að fullgera hana af því, að ógerningur hefur verið að fá starfsfólk við aukið starf. Yfirlæknar St. Jóseps spí- tala hafa aðeins verið tveir á 45 árum. Guðmundur Magn- ússon prófessor var yfirlækn- Ir frá 1902 til dauðadags 1924, en þá itók við Matthías Einarsson, sem hefur verið það siðan. Alls hafa 52 lækn- ar stundað sjúklinga í sjúkra- húsinu. Yfirstjórnendur hafa allt af verið systur: Sr. María Ephra'ím, Sr. María Louise, Sr. María Victoría, Sr. María Gudula og nú stjórnar sjúkra húsinu Sr. María Flavíana. I TILEFNI 30 ára afmælis sjálfstæðis Finnlands sendi forseti íslands herra Jouho K. Paasikivi, forseta Finn- lands, árnaðaróskir honum til handa og finnsku þjóðinni. Forseta íslands barst í gær svohljóðandi þakkarskteyti frá forseta Finnlands: Fg færi yður, herra forseti, alúðarfyllstu þakkir mínar fyrir vingjamlegar árnaðar- óskir yðar í tilefni af 30 ára sjálfstæðisafmæli Finnlands. Jafnframt sendi ég yður per- sónulega, rikisstjórn íslands og íslenzku þjóðinni innileg- ustu árnaðaróskir. Fínnska þjóðin óskar þess að varð- veifca og efla samskipti þau við Islendinga, sem lengi hafa staðið og hvila traustum stoðum í menningarsamvinnu Norðurlanda. Sundknattleiksmót Reykjavíkur SUNDKNATTLEIKSMOT Reykjayíkur hófst í fyrra- kvöld. Vann Ármann þá Ægi með 5:1, en í grkvöldi vann KR Ármann með 5:4. Ursliita- leikurinn er í kvöld milli Ægis og KR. Ef Ægir vinnur, hafa öll félögin 2 stig og verða jöfn; en vinni KR, hefur það unnið mótið. ,Heklar flyíur ísaða síld til Róm og farþega þaðan til S.-Ameríku -----------------♦------- Lengsta flugferð íslenzkrar flugvélar fram að þessu. ,,HEKLA“ Skymasterflugvél Loftleiða, átti að leggja af stað til Róm kl. 5,30 í gærdag. Flytur flugvélin þangað prufusendingu af ísaðri síld, en frá Róm fer hún.með 44 út- flytjendur til Caracas í Venezuela í Suður-Ameríku. Flug- stjóri miHi Reykjavíkur og Róm verður Alfreð Elíasson, eia frá Reykjavík til Tmeríku, Kristinn Ólsen. Flugvélin átti að fara* ■ héðan beint til Parísar og var , ,. f f r aðeins einn farþegi með f,n6r0UUr6l0 I henni þangað. Fi'á Róm fer ' hún aftur um París og Reykjavík, þaðan til Gand- er og New York, og frá New York flýgur hún til Caracas í Venezuela og sömu leið til Reykjavíkur, og á að vera komin hingað 15. desember, því þann 16. á flugvélin að fara til Prestwick og Kaup- mannahafnar í áætlunarferð. Er þetta lengsta flugferð, sem íslenzk flugvél flýguc, og mun vera í ráði að Hekla taki að sér hliðstæðar ferðir síðar. Eins og áður segir átti að fara með prufusendingu af ís aðri síld til Róm, og munu1 það hafa verið aðeins 300— 400 pund, sem fór-u með flug vélinni áð þessu sinni. Frá Reykjavík til París verður Alfreð Elíasson flúg- stjóri um borð í Heklu, 1. flugmaður er bandaríksfi flug maðurinn Ray Gilette og 2. flugmaður Magnús Guð- mundsson. Þegar flugvélin kemur aftur til Reykjavíkur verður skipt um. Verður Kristinn Olsen þá flugstjóri, 1. flugmaður verður Ray Gilette og 2. flugmaður Smári Karlsson. Qg á leiðinn frá New York til Suður-Ameríku tekur við flugstjóminni kapteinn Byron Moore. i gær. MUGGUVEÐUR var á Hvalfirði í gær og gekk veiði frernur treglega, enda liggur síldin nú fremur djúpt. Að- eins fjórir bátar komu til Reykjavíkur í gær. Tveir þeirra Vilborg og Eggert Ólafsson, höfðu sprengt næt- urnar, og voru tæplega hólf hlaðnir. Var Vilborg með 400 mál, Eggerfc Ólafsson 250. Hinir bátarnir voru Gautur með 350 og ísleifur með 700. Um 30 skip liggja enn í Reykjavíkurhöfn, en byrjað er !að landa úr nokkrum þeirra. Verið er nú að lesta í Súðina og Gróttu, og byrj- að mun að lesta í Selfoss í dag. Þá hafa nokkrir bátar landað hér, og farmur þeirra verið fluttur í þróna á Fram- vellinum. reynsluför - kemur hingað um jól. „HEIRÐUBREIГ hinn nýi strandferðarbátur Skipaút- gerðar ríkissins, sem smíðað ur hefur verið í Skotlandi að tilhlutan ríkisstjómaiiinnar, fór sína fyrstu reynsluför í fyrradag. Gert er ráð fyrir að skipið komi til íslands fyrir eða um jól. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gær hjá Pálma Loftssyni, framkvæmd asfcjóra iskipaútgerðarinnar, hefur uim langan tíma staðið á að fá spii í skipið, en það er nú loks fengið. Herðubreið er 400 smálest ir að stærð, og er ætlað að sigla til þeirra hafna, þar sem stærri iskip skipaútgerð arinnar geta ekki komizt að. Áhöfnin á Herðubreið muni fara til Skotlands með Heklu 16. þessa mánaðar, og er búizt við að skipið verði komið hingað fyrir eða um jól, eins og áður segir. Álþýðufíokksfé- lagið reeðir um dýr fíðarráðstafanimar ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍKUR heldur fund í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu næst- komandi mánudagskvöld- Auk félagsmála, sem rædd verða á fundinum verða umræður um dýrtíð arráðstafanir ríkisstjórnar innar, og hafa alþingis- menn framsögu í þeim um ræðum Þá fer fram á fundinum kosning kjömefndar. Þingstúka Reykjavíkur heldur fund í kvöld kl. 8,30 að Fríkirkjuvegi 11. Á fundin- um flytur erindi hinn skeleggi bindindismaður, Halldór Krist- jánsson frá Kirkjubóli í Önund arfirði, þess er vænst að templ- arar almennt fjölmenni á fund- inn.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.