Alþýðublaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 24. des. 1947.
Samband unga
jafnaðarmanna
óskar öllum
ungum
AlþýSuílokks-
monnum
jála!
félagið
óskar öllum
meðlimum
smum
gleáilegra
og góðs
og farsæls
komandi árs.
Gieðileg
Ufhlúíun skömmtunarbóka byrjar
Niðbæjarskólanum á laugard
------♦-----
Næsta skömm&unartfiftabiler 6 mánuðir
ÚTHLUTUN SKQMMTUNARBÓKA fyrlr næsta
skömmtunsrtímabiþ sem eru 6 mánuðir (1. jan. t:l 30. júríí),
fer frarn í Miðbæjarbarnaskólanum laugardaginn 27. 'des.
kl. 1,15 til kl. 8 síðd. og sunnudaginn 28. kl. 10—12 f. h.
og kl. 1,30 t.l 10 e. h.
Skömmtunarbækurr.ar j Erlsndir ríkisborgarar
verða afhentar gegn framvís-1 þurfa að sýna vegabréf sín
un stofna af núgildandi j (passa) og verður stimplað í
skommtunarseðlum, greini- j þau um leið og. þeir fá
lega á/etruðum, og sk-al fólk 1 skömmturíarbækur afhentar.
einnig sýna nafnskírteini sín,
sem verða stimpluð um leið
og bækurnar eru afhentar.
Verður hverjum manni
fleit upp í-manntali bæjari.ns
og merkt vi'ð nafn hans, að
hann hafi fengið afhenta sína
skömmtunarbók. Þannig fær
enginn afhenta bók, nema
hann sé skráður hér á mann-
tal og hafi í höndum nafn-
skírteini og stofna þeirra, er
hann sækir bækur fyrir.
Úthlutunin fer fram, eins
og áður segir, eftir manntali
bæjarins, sem er skipt í 29
bækur (bindi) og raðað eftir
götum í stafrófsröð. Úthlutað
verður í 11 skólastofum,, og
eru þrjár bækur í hverri
stofu nr 1—-9, en tvær bækur
í 10. stofu og afgreiðsla út-
lendinga í stofu nr. 11.
Götunum er skipt þannig í
bækur manntalsins:
1. bók: Aðalstræti—Bakkastígur stofa nr. 1
2. -—• Baldursgata—Bárugata — — 1
3. —- Baugsvegur—Bergstaðastræti — — 1
4. — Bergþórugata—Bragagata — •— 2
5• -—• Brattagata—Dyngjuvegur — — 2
6. — Efstasund—Fiseherssuríd — — 2
7. — Fjólugata—Fríkirkjuvegur — — 3
8. —. Garðastræti—Grettisgata — — 3
9. — Grjótagata—Hávallaga’ta — — 3
10. — Hellusund—Hringbraut nr. 69 — — 4
11. — Hringbraut frá nr. 70—Hrísateigur — — 4
12. — Hverfisgata-—Hörpugata — — 4
13. — Ingólfsstræti—Kjartansgata — — 5
14. — Klapparstígur—Langholtsvegur — — 5
15. — Laufásvegur—Laugateigur — — 5
16. — Laugavegur — — 6
17. — Leifsgata—Marargata — ■—-6
18. — Mávahlíð—Mjóumýrarvegur — — 6
19. — Mjölnisholt—Njálsgata — — 7
20. — Njarðargata—Ránargata — — 7
21. — Rauðarárstígur—Sauðagerði — — 7
22. — Seljalandsvegur—Skólastræti — — 8
23. — Skólavörðustígur—Snekkjuvogur — — 8
24. — Sogavegur—Stýrimannastígur — — 8
25. — Suðurgata—Thorvaldsensstræti — — 9
26. — Tjarnargata—Veltusund — — 9
27. — Vesturgata—Víðimelur — — 9
28. — Vífilsgata—Þórsgata — — 10
29. — Þrastargata—Öldugata — — 10
í vesturálmu skólans. (mið
álmu) eru stofurnar 1—-6, en
í suðurálmunni stofumar 7
—11.
Til flýtis og hægðarauka
fyrir þá, sem leiðbeina fólki
í skólanum, eru menn beðnir
að athuga og muna í hvaða
bók þeir eru og hvaða stofu.
Til þess að fá afhenta
skömmtunarbók á laugardag
og sunnudag þarf maður:
1. Að vera skráður hér á
manntal.
2. Að hafa með sér nafnskír-
teini sitt (og þeirra, sem
skömmtunarbók er sótt
fyrir. ef sótt er fyrir
aðra).
3. Að vera með greinilega á- templarahúsinu.
letraða stofna af núgild-
andi seðlum.
4. Erlendir ríkisborgarar
skulu (í stað nr. 2 og 3)
hafa meðferðis ,,passa“
sína, og verða þeir af-
greiddir í stofu nr 11.
Til skýringar við 2. lið hér
að framan skal þess getið, að
nafnskírteini heimilisföður
gildir að sjálfsögðu fyrir eig-
inkonu hans og böm innan
16 ára aldurs, enda séu nöfn
þeirra innfærð á skírteinið.
Afhending skömmtunar-
bóka til þeirra, sem ekki geta
sóít þær á laugardag og
sunnudag, getur ekki farið
fram fyrr en 2. jan. í Góð-
GLEÐILEG JÖL !
GEIR STEFÁNSSON & Co. H.f.,
Varðarhúsinu.
GLEÐÍLEG JÓL!
Verzlanir Hjalía Lýðssonar.
GLEÐILEG JÓL!
PETURSBÚÐ,
Njálsgötu — Gunnarsbraut.
GLEÐILEG JÓL !
Verksmiðjuútsalan GEFJUN-IÐUNN,
Hafnarstræti 4.
GLEÐILEG JÓL!
SJÓKLÆÐI & FATNAÐUR,
Varðarhúsinu.
laEimiimiigimiiBiiiiiiBiieBiiiiiiiiiioioiiiiiiiiiaignB
GLEÐILEG JÓL!
og farsælt nýtt ár!
Þökik fyrir viðskiptin á því liðna.
HEITT & KALT •
GLEÐILEG JÓL!
ARNI JONSSON,
heildverzlun.
GLEÐILEG JÓL!
GEIR KONRAÐSSON,
Laugavegi 12.
Gleðileg jóll
Byggingafélagið BRÚ h.f.