Alþýðublaðið - 07.01.1948, Qupperneq 1
Veðurhorffiir:
Ausían kaldi, víða létt-
skýjað.
XXVIII. árg.
I 'Miðvikudagur 7. janúar 194.8.
4. tbl.
Forustugrein:
Ekkert lært.
;r r
rr-
liaffa ffengiU þösnii-dir króna, péysiir og
föt, matvæli, tóhak; ©g jaffnyel
skömnÉu^rmiða.
merni s
segja Arabar.
ÞÝZKU SJÓMENNIRNIR á ^LapplandÝ sem björg.
uðu áhöfninni af vélbátnum „Björgu“, rnunu fara heim tii
sín auðugri en þeir komtl hingað. Eftir að Slysavarnafé-
lagið auglýsti í útvarpinu, að það mundi taka við gjöfum
til þeirra, hafa þeim borizt rúmar 4000 krónur í peningum,
auk 500 króna á mann, sem ríkissjóður héfur ákveðið að
gefa. Enn fremur hefur hver maður fengið tvær nýjar
Ullarpeysur, mikið af notuðum fatnaði cg loks mikið af
matvöru cg ’tóbaki' og síðast en ekki sízt skörnmtunarmiða.
s I gær bauð stjórn slysa-
varnafélagsihs Henning skip-
stjóra ' og' ■ skipshöfninni á
„Lappland“. og sjómönnun-
uim frá Djúpavogi til hádegis
verðar að Hótel Borg. I sam-
sætinu fluttu Jóhami Þ. Jó
sepsson, s j á varútvegsmála-
ráðhsrra og séra Jakob Jóns
son formaðiir slysavarna-
deildarinnar ,,Ingólfs“ ávörp
og þökkuðú þeir þýzku sjó-
mönnunum björgunina,
drengskap og góða aðhlynn-
ingu, sem þeir létu hinum ís-
lenzku sj óhröktú mönnum í
té.
Að lokum afhenti frú Rarni
veig Vigfúsdóttir formaður
Kvemiadeildar slysavarnafé-
lagsins í Hafnarfirði þýzku
sjómönnunum 1000 krónur í
peningum í þeim tilgangi að
þeir gætu keypt sér hér nauð
synjar, sem þá skorti.
Enn fremur tók slysavarna
félagið hér í igær á pnóti
1000 krónum til sjómannanna
frá Kvennadeild slysavarna-
félagsins á Akureyri, og loks
voru komnar rúmar 2000 kr.
frá einstaklingum í bænum.
Þá befur ríkissjóður ákveðið
að gefa þeim 500 krónur á
mann og hlutast verður til
um, að hver rnaður fái
skömmtunarmiða fyrir út-
tekt á skömmtuðum vöruna
allt að 300 krónum; en skip-
verjar eru 14 að tölu.
Slyisavarnardeildim „Ingólf
ur“ hefur ákveðið að gefa
hverjum manni á skipinu
eina nýja ullarpeysu, og í gær
afhenti Sigurjón á Álafossi
Slysavarnadeildin „Ingólf-
slysavamafélaginu eina peysu
til hvers af togaramönnunum.
Loks hefur borizt mikið af
notuðum fatnaði og skótaui
frá einstaklingum úti í bæ.
ÆÐSTA KÁÐ AKABA hef
ur mótmælt þeiríi fullyrð-
ingu Haganah, verndarhers
Gyðinga í Palestínu, að
hermdarverkamenn hafi haft
bæðistöð í húsi hinna tveggja
æskulýðssamhanda Araha í
Jerúsalem, sem Gyðingar
sprengdu í loft upp í fyrra-
dag.
Æðsta ráð Araba er mjög
þungort í garð Gyðinga út af
þessu hryðjuverki, sem varð
sjö maiins að bana, en auk
þess f-undust seytján manns
særðdr í rústunum eftir að
sþrengingin hafði átt sér
stað. Er búizt við, að fleiri
haf i látið lífið í sprengingunni
og að lík þeirra finnist, þegar
grafið verður í rústimar.
Haganah lýsti verknaði
þessum á hendur sér Ekömmu '
eftir að hann var framinn og
hélt því fram, að hermdar
verkamenn úr hópi Araba
hefðu haft þarna bæklstöð.
Verkfall á hernáms-
svæði Breta í
Þýzkalandi.
VERKAMENN á hernáms.
svæði Breta í Þýzkalandi
hafa gert verkfall, sem er þeg
Enn frecmur matvælil, svo sem
, , þurrkaður saltfískur og loks
ar allviðtækt samkvæmt frett tóhak Mun slysavarnafélag.
um frá London í gærkvöldi.
Ástæðan fyrir .verkfallá
þessu er sú, að matarsk'ammt
urinn til erfiðismainna á
brezka hernámsisvæðinu hef
ur fyrir skömmu verið minnk
aður nokkuð frá því, sem
ið semja við viðkomandi aðila
um útflutning á þessum vör-
um.
Blóðucpr óeirðir í Karachi,
höfuðborg Pakiiian, í gær.
--- , ,»----
70 manns drepnir í árás Múhameðstrú-
armanna á mnsteri, þar sem 200 Shikar
biðu flutnings til Hindostan.
BLÓÐUGAR ÓEIRÐIR urðu.f gær í Karachi, höfuð-
borg Pakistan, þegar mikill múgur Múhameðstrúarmanna
réðist að musteri, þar sem saman höfðu safnazt 200 Shikar,
er biðu þess að verða fluttir til Hindustan. Létu 70 manns
lífið í óeirðum þessum, og margir særðust.
• Múgur
hann hefur verið undanfarna
mánuði.
Muhameðstrúar.
manna rúðist til atlögu við
musterið, þar sem hinir 200
Shikar, er biðu flutninga til
Hindustan, voru saman komn
ir. Kom þairna til blóðugra
átaka, og var herlið kvatt á
vettvang til að skaklta leik-
inn. Tókst herliðinu að bæla
FRANSKA ÞINGH) af- óeirðinnar niður eftir nokkurn
greiddi í gær sem lög dýrtíð tima, en þegar valuritm var
Franska þingið af-
greíddi dýrtíðar-
í gær.
B AND ARÍKJAÞIN G
var sett 1 gær, cg Var Mars
halláætlu'ni'n ixm aðstoð
Bandaríkjanna við 16 Ev-
rópuþjóðir lögð fyrir full-
trúadeild þess af Charles
Eaton, f ormanni utanríkis-
málanefndar hennar. I
k/völd flytur svo Harry S.
Truman Bandaríkjaforseti
ávarp til þingsins, þar sem,
hann gerir Marshalláætl-
unina að umræðuefni.
Marslialláætlunin, í því
formi, sem liún var lögð fyrir
fulltrúadeild ameríska þings-
ins í gser, fer fram á að þing-
ið leggl fram á næstu 15 mán
uðum 17000 milljónir dollara
til hjálpar 16 Evr.ópuþjóðum,
en jafnframt er þar svo fyrir
mælt, að þingið sé við því
búið að leggja fram í þessu
skyni á næstu þremur árum
hverja þá upphæð, sem nauð-
synleg kunni að reynast.
Fregnir frá London fyrr í
gær greindu frá því, að sam-
bak við tjöldin milli hinna
bak við tjöldin milli hnna
tveggja aðalflokka Banda-
ríkjaþings um breytingú á
Marshalláætluninni og myndí
Truman forsetr vera henni
samþykkur. Er talið, að
breytingin verði í því fólgin,
að þingið ákveði að leggja
fram 6800 milljónir dollara
til hinna hlutaðeigandi Ev-
rópuríkja næstu 15 mánuði,
en taki ákvörðun um frekari
fjárveitingu að þeim tíma
liðnum, þegar sýnt sé, hvern-
ig varið verði ástandi og horf
um í Evrópu.
kjörinn formaður-
arlagafrumvarp ríkisstjórn-
ar, en um það hafa orðið harð
ar umræður x franska þing-
inu og þótti um tíma tvísýnt
um framgang framvarpsins,
þar eð kommúnistar og fylg
ismenn de Gaulles mynduðu
bandalag í artdstöðu við það.
Fulltrúadeild franska þings
ins samþykkti dýrtíðarlaga
frumvarpið í fyxradag, en
efri deild þingsins samþykkti
það því næst á fundi sínum í
gær, og var frumvarþið þar
með afgreitt sem lög frá
þinginu.
kannaður, reyndust 70
manns hafa látið lífið í átök-
um þessum, sem eru hin
mestu, er orðið hafa þar
eystra um alllangt skeið.
Smákaupmenn í París lok
uðu verzlunum sínum í gær
í mótmælaskyni gegn lögum
þessum. Komu þelr saman á
fund, þar sem samþykkt' var
að taka upp einarða baráttu
gegn lögimum, þar eð skatt
ar þeir, sem lagðir væru á
smásalana samkvæmt þeim,
væru óbærilegir.
FRANSKI verkalýðsleið-
toginn Leon Jonhaux var í
gær endurkosinn formaður
vinnxunálaráðs, sem er ráð
gefandi fyrir frönsku ríkis-
stjórnina um vinnxnrvál.
Kommúnistar beittu sér mjög
gegn því, að Jouhaux yrði
endurkosinn formaður vinnu
málaráðsins.
Jouhaux er forseti frönsku
verkalýðsfélagaxma, sem hafa
sagt sig úr franska alþýðu-
sambandinu vegna ofríkis
Framh. á 8. siðu.