Alþýðublaðið - 07.01.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.01.1948, Blaðsíða 6
ALf»YeUBLABSÐ Miðvikudagur 7. janúar 1948. MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING Fjölskyldan Hananú Himinnönd Hananú: NÚ HEINGJA KLUKKUE----------- Gamlárskveðja, ílutt á andabtar- stund í saumaklúbbi síðþroskaðra eyja 31. des. 1947. kl. 24. Nú hringja klukkur enn eitt ár í gröf sem dagsljós sá á bessari nótt í fyrra. Það færði oss öllum sorg og gleðigjöf, — Ó! gefi oss það nýja hugró kyrra. Því risum upp og krjúpum huga sönnum í sameiginlegri hugarfarseignakönnun! Á liðnu ári oss mætti freisting mörg. (En mættu gjarna fleiri hafa verið). En siðlát hugsun var oss jafnan björg, er sálarfley vort nálgaðist glötunarskerið. Þá dásamlegu björgun oss ber að þakka; (þótt gaman hefði verið að láta allt flakka). Já, kunnug er oss karlkyns freisting flá, sem fagurgala getur heillað stundum.---------- (Og færi ei svo að ynni þær sumum á væri umtalsefnið smáít á saumafundum). Vér skulum biðja að ei vér sjálfar hrösum — ■ (en að syndin haldi sig þó á næstu grösum)! Vér hreinu meyjar! Kveðjum eitt ár enn, (og öfundum ei neina af þeim, sem féllu!) Og vonum að það leiði meyjar og menn til hvorugskyns, úr bráðri fýsnadellu! O! gjallið klukkur gleðíríhum hreimi! Ó! gef oss öllum síðlátlega dreymi! Himinsönd Hananú. yfirvinnu vinna og sagði að káup sitt mætti vera minna. — Leifur Leifs EINU SINNI VAE .... Einu sinni var ---------- maður, sem hringdi á opín- bera skrifstofu ; og fékk það svar, að forstjórinn væri þar------ Einu sinni var----------- prestur, sem gaf til baka; . næturvörður, sem vakti þegar hann átti að vaka, og lögregla, sem var til taks þegar til átti að taka--------- Einu sinni var----------- fagmaður, sem vildi enga Einu sinni var-------— stjórnmálamaður, sem sagði satt, og abstraktmálari, sem fór flatt: Hann kallaði mynd sína „Maður með hatt'* Og .myndin var af manni með hatt. Einu sinni var---------- hundraðkallinn rauður------ Og nú kvað geitarkjáninn hans Gandhis vera dauður. — Lesið Alfiýðublaðið hestaþjóf úr sveitinni hinum megin við Rough Tor“. „Það. eru! ekki mikil lík- indi til þess,“ sagði Mary. „Þeir yrðu nú að slá mig í rot áður en þer fengju mig til að tvímenna við nokk- urn.“ ,,Hvort sem konan er með eða án meðvitundar skiptir ekki máli, ef hún ier falleg“, sagði Jem. „Þjófunum frá Bormin Moor stæði að minnsta kosti alveg á sama um það,“ og bann hló aftur og var nú mjög líkur bróður sínum. „Hvað hafið þér að at- vinnu?“ spurði Mary skyndi- lega forvitin, því: að hún korast: að raun um, að hann talaði betra mál en bróðir hans. „Ég er hestaþjófur“, sagði hann glaðlega, „en það er nú ekki sérlega mikið upp úr því að hafa. Ég er alltaf með tóma vasa. Þú ættir áð stucnda útreiðar hér. Ég á lítínn hest, sem mundi vera svo ágætur handa þér. Hann er yfir hjá Trewartha núna. Þú ættir að koma með mér og líta á hann.“ „Eruð þér ekki hræddur um að verða tekinn?“ sagði Mary. „Það er ekki svo goitt að sanna þjófnað,“ sagði hann. „Við skulum gera. ráð fyrir, að hestur strjúki úr rétt og eigandinn íar áð leita að hon- um. Jæja, þú hefur séð það sjálf, að það er fullt af villt- um bestum og öðrum stór- gripum hér á heiðinni. Það er ekki svo auðvelt fyrir eig andann að finna hestinn sinn. Við skulum segja, að hesturinn hafi verið með sítt fax, ieina löppna hvíta og markið á eyra hans sé^stýft — þetta sýnist nú vera mjög auðvelt Ög svo fer eigandinn á Launceston markaðinn og hefur augun vel opin. En ekkj finnur hann hestixun 'sinn. Taktu1 eftir, hesturinn hans er þar, og hann er keyptur af einhverjum prangara og seldur langt upp í land. Aðeins er nú búið að klippa á honum faxið, allar lappirnar eru :nú eins á lit og markið á eyranu er nú orðið sýlt. Eigandinn leit ekki einu sinni tvisvar á þann hest. Þetta er mjög einfalt, er það ekki?“ ,,Svo einfalt, að ég skil ekki, hvers vegna þú ekur ekk’i hér fram hjá Jamaica í þínum eigin vagni: með skrautbúnum þjórii í ekils- sæ!tinu“, sagði Mary. „Já, þú segir nokkuð“, sagði hann og hristi: höfuðið. ,,Ég hef aldrei haft reiknings hæfileika. Þú yrðir hissa á því, hve fljótur ég er að eyða peningum. Veiztu, að ég átlti tíu pund í vasanum í vik- unni, sem laið. í dag á ég einn einasta ishilling. Þess vegna langar mig að þú kaup ir litla hestinn". Mary gat ekki gert að sér að hlæja. Hann var svo ein- lægur í óheiðarleik sínum, að hún bafði iekfei brjóst í sér til að verða reið. ,,Ég get ekki ieytt mínu litla sparifé í hesta“, sagði hún. „Ég er að spara saman m iellidaganna. Og ef ég ein- hvern tíma kernst frá Jama- ica, þá geturðu reitt þig á, að ég þarf á hverjum eyri að halda“. Jam Merlyn horfði alvar- lega á hana, og síðan laut1 hann að hanni skyndilega, en leit fyrst yfir höfuðið á henni inn á veröndkia. „Sjáðu til“, sagð’i hann, „mér ar alvara. núna, þú get ur gleymt öllu þessu þvaðri, sem ég var að segja þér. Jama icakrá er ekki staður fyrir stúlku og eiginlega ekki fyrir cinn éinasta kvenmann, ef svo ber undir. Ég og bróðir mmn höfum aidrei verið vinir, og ég get sagt hvað, sem ég vil um hann. Við för um hvor sína léið, og er bölvanlega hvorum við ann- au. En það er engitn ástæða til að þú flækist inn í þessi viðbjóðslegu viðskipti. Hvers vegna hleypurðu ekki úr vist inni? Ég skyldi víst víSa þér veginn til Bodpain.“ Rómur hans var hvetjandii og það var nærri komið að Mary að treysta honum. — En hún gat ekki gleymt því, að hann var bróðir Joss Mer- yn, og þess vegna gæti hann svikið hana. Hún þorði ekki að gera hann að írúnaðar- manni sínum — ekki enn að minnsta kosti. Tímirin^myndi leiða í ljós, hvorum mágin hann væri. „Ég þarf ekki á rie.inni hjálp að halda“,' sagði hún. „Ég get gætt mín sjálf“. Jem fór á bak hesti sínum og stakk fótunum í ístöðin. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Ég skal ekki ónáða þig. Kof inn minn er hinum megin við Withylækinn, ef þú iskyldir einhvern tíma þurfa á mér að halda. Hinum megim við Trewortha mýrniria við jað- arinn á Tvelve Mens Moor., Ævintýri Bangsa Þeir ganga nú þangað, sem pappírshúsið stendur. Þeir Bangsi og Maggi mús stara á það sem bergnumdir af undrun. Þetta var nú hús, sem sagði sex. „Þetta fyrsta hús, sem ég byggði“, er sv)o lítið, að ég kemst þar ekki sjálfur inn til að sannreyna þægindi þess og' ágæti. Þess vegna komið þið eins og kallaðir. Ég ætla nefni- lega að biðja ykkur að gera mér þann greiða, að fara inn í húsið og segja mér hvernig ykkur lízt á híbýlin!“ „Það skulum við gera!“ hrópa þeir félagar. „Það verður gamari!“ ÖRN: Jæja! Nú er það svart! — Stýristækin svo brunnin, að ur hefur þá blotnað fyrr! ekki er hægt að nauðlenda á sjónum. Þá er ekki um annað að gera en að stökkva og treysta á hamingjuna. Mað-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.