Alþýðublaðið - 07.01.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.01.1948, Blaðsíða 4
4 Úígefandi: Alþýðuflokkurinn. Eitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Kiístjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Ekkerl Særf. HIÐ furðulega bandalag, - ssm franskir kommúnistar og fylgismenn de Gaulle hers- höfðingjá hafa gert með sér gegn fyrirhuguðum dýrtíðar ráðstöfunum frönsku stjórn- arinnar, rnætti verða mörg- um lærdómsríkt efni til um- hugsunar. * Það l'eikúr ekki á tveímur tungum, að það séu æsingar og . verkfallsbrölt franskra kommúnista undanfarið, sem lyft hafa undir hreyfingu de Gaulle og gert hana að al- varlegri hættu fyrir lýðræð- ið á Frakklandi, svo sem sig'ur hennar við bæjarstjórn arkosningarnar þar í október í haust sýndi'. Engu að síður hafa frönsku kommúnistarnir þó þótzt vera til þess kjörnir að hafa forustu í baráttunni gegn de Gaulle, kallað hreyf- Ingu hans fasisma og gert þá kröfu til lýðræðisflokkanna, að þeir tækju höndum saman við þá til þess að r áða niður- lögum hennar. Lýðræðisflokk amir á Frakklandi, og þá einkum jafnaðarmenn, hafa hins vegar ekki þurft að láta brýna það neitt fyrir sér, hver hætta lýðræðinu stend- ur af hreyfingu de Gaulle; en þéim hefur Verið það jafn vel Ijóst, að sú hætta væri fyrst og fremst fram kölluð ,af þeirri óöld í landihu, sem kommúnistar hafa alið á; og því hafa þeir réttilegá neitað allri samvinnu við kommún- ista, nákvæmlega eins og við de Gaule. Þeir vita, að báðar þessar hreyfingar vilja lýð- ræðið feigt og stefna að ein- ræði, og kommúnistar meira að segjai að einræði undir er- lendri yfirsitjórn. Og það hefur þá líka sýnt sig síðustu. dagana á Frakk- andi, að þrátt fyrir allan fag- urgala og öll digurmæli franskra kommúnista um vörn lýðræðisins gegn ,,fas- isma“ de Gaulle, geta þeir vel kpmið sér saman við hann, að minnsta kosti í bili, um það, að reyna að hindra þá fri’ðun og viðreisn lands- i!ns, sem til þess þarf, að lýð- ræðið geti fest sig í sessi. Þannig féllust þessir fjand- \samlegu bræður í faðma við lumræður frainska þingsins um fyriirhugaðar dýrtíðarráð stafanir Schumannstjórnar- innar undanfarna daga, og mátti minnstu rauna, að þeim tækist í sameiningu að fella þær; en >að sjálfsögðu hefði það orðið til þess, að stjórnin hefði sagt af sér og dýrtíð og öngþveiti haldið áfram að ALt>¥ÐUBLA©IB» Úrgangspappírinn, sem fer forgörðum. — Hvað verður um /alla gömlu peningaseðlana? — Eða gömlii símaskrámar? — Eyðing skóganna og bar- áítan fyrir að klæða landið. — Sögur úr * Fnjóskadal. ÞAÐ ER BLÓÐUGT að sjá allan þann pappír, sem hér fer til ónýtis. Aðrar þjóðir eiga pappírsmyllur og vinna ur ur- gangspappír. Við eigum enga. Hér fer geysimikið af pappír í súginn. Hugsum okkur til dæm is allar símaskrárnar. Hvað er gert við þær? Allir gömlu pen- ingaseðlarnir núna, allur bíaða pappírinn frá heimilunum og alls konar umbúðapappír. MÉR ER EKKI kunnugt um það, hvort það borgar sig að setja upp myllu hér til áð vinna umbúðapappír úr urgangspapp- ír okkar. En hefur nokkur rann sakað það mál? Væri ekki rétt I fyrir einhvern duglegan mann ' að fara að athuga þetta? Óg ef það borgar sig, þá að hefjast handa. Á stríðsárunum söfnuðu Bretar hér úrgangspappír óg fluttu út í stórum stíl..Svo var .þessi pappír unnin í Bretlandi og sagt var að'hann væri meðal annars notaður til skotfæragerð ar. Ekki þurfum við þess með. Hins vegai; kaupum við mikið af pappír. Gætum við ekki spar að okkur erlendan gjaldeyri með því að vinna úrgangspapp- írinn? „ÁRSRIT .Skógræktarfélags íslands fyrir árið 1947 er ný- komið út og flytur m. a. grein eftir Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóra, um eyðingu skóga í Fnjóskadal. Kemur þar ekk- ert nýtt fram, sem/áður var ei vitað opinberlega, ' eftir grein Sigurðar Sigurðssonar frá Draflastöðum, en hún var prent uð í tímaritinu Andvara um síð astliðin aldamót“. Þetta segir Fnjóskdælingur í bréfi til mín, og heldur áfram: „EYÐING Fnjóskadalsskóga stafaði, sem vitað er, auk beit- ar, af kolagerð og raftviðar- tekju ágangssamra Eyfirðinga, er oft áttu jarðir, eða ítök í jörðum í Fnjóskadal og beittu því sigð og hamri ágirndar og ágengnisskapgerðar óspart. Auk þess hófu innansveitarmenn mjög mikið af skóginum á herð ar sér. eða hestabök og þeyttu honum niður í, kolagrafirnar, sem enn sjást þúsundum sam- an eins og ásakandi glóðaraugu í náttmyrkri, ef reikað er um skóga og skóglaus svæði dals- ins. Seldu margir bændur full- gerð kol til Eyjafjarðar og höfðu drjúgar ekjur af. ENN ERU TIL SAGNIR, bæði sorglegar og spaugilegar, urn meðferð bænda á Fnjóska- dalsskógi. Þannig er t. d. sagt frá langafa mínum, að hann gekk á skóginn og gerði sölu- kol, hélzt þegar hann var í versta skapi, reif þá allt sem fyrir varð með öxinni, og ýmist | grét, hló eða bölvaði. Hafði | Rann þá aðíerð, í hlíðinni inn- an við Reyki, sem öll var skógi vaxin í þá daga, en er auðnar- land eitt síðan, að ryðja hæst í brekkunum, en láta skógarbelti haldast eftir brekkubrúnunum ofan við reiðgötuna, sem lá inn dalinn, svo að eyðileggingin sæ- ist ekki, af þeim, sem um göt- una fóru. Lék hann þannig allt af á opinberan umboðsmann ijarðarinnar, er hann kom í eft- irlitsferðir. Og um síðir tókst , honuirí að eyðileggja að fullu skóg á a. m. k. þriggja ferkíló- metra svæði. Á ÞEIM ÁRUM bjuggu tveir óhlutvandir bændur á nálægri | jörð, sem er austan Bleiksmýr- ardalsár, beint á móti hinni nú gjöreyddu skógarhlíð. Sáu þeir ’ aðfarir langafa míns og létu sér að góðum notum verða. Iiófu þeir sams konar styrjöld við skóginn í landi jarðárinn- ar. Standa nú naktar hlíðar á þeim slóðum, þar sem fyrrum var blómlegur skógur.. EIGI TÓKST þessum mönn- um öllum að fulleyða skogi í londum nefndra jarða, því að eftir allmörg ár komu aðrir sláttuljáir til notkunar, sem ekki þurfti að dengja við kola- eld, og aftókst þar með öll kola gerð á stuttum tíma. Þó vildi sonur Iangafa míns eínhverja skömm láta af sér leiða í skóg- armálunum og hóf að taka grað naut til afréttargöngu í Reykja- skóg á sumrum. SKEMMDU ÞAU ungskóginn j mikið, og nöguðu auk þess börkinn af eldri skóginum, þeg- ar hausta tók og kólna í veðri, því að oft voru naut þessi látin (Frh. á 7. síðu.) vaxa. Og að vísu voru refimir til þess skomir, þó að öðru- vísi færi en ætlað var; því að báðir einræðisflokkarnir treysta fyrst og freanst á vaxandi dýxtíð og öngþveiti sér (til framdráttar. Hverjum verður ekki við slíka refskák franskra kom- múnista við de Gaulle nú, hugsað til þess tíma fyrir rúmum hálfum öðmm ára- tug, er þýzkir kommúnistar gerðu bandalag við Hitler gegn jafnaðarmönnum á Þýzkalandi? Sjálfir voru þeir búnir að blása nazistahreyf- ingu Hitlers þannig upp með ábyrgðarleysi sínu, að valda- taka hans og undirokun þýzku verkalýðshreyfingar- innar var orðin yfirvofandi- En svo fakmarkalaus var blindni þýzkra kommúnista, að þeir héldu eftir sem áður áfram að berjast gegn jafn- Miðvikudagur 7. janúar 1948. Q> Samkiv. fyrirmæluni ríkisstjórnarinnar hef- ur verð á kartöflum verið lækkað um 30% frá og með 1. þessa mánaöar og er sem hér greinir; Heiidsöluverð, hver 100 kgr: I. flokkur ‘kr. 70.00. Úrval kr. 84.00 _ II. flokkur kr. 59.00 Smásöluverð, hvert kgr: I. flokkur kr. 0.88 Úrval !kr 1.05 II. flokkur kr. 0.74. Reykjavík 3. jan. 1948. Grænmeíisverzlui! ríkislns. 3Nfú höfum vio nýja tegund af heyblásurum til af- ihendingar fyrir vorið. Blásarar þessir >eru þannig gerð- ir, að jepparnir >geta drifið þá. Blása þeir 12000 kúbik- fetum á mínútu við eðli'legan hraða (1250 >snúmnga), og geta gefið allt að 4ké" þrýsting. Líkindi >eru til, að við munum einnig hafa til sölu, fyrir vorið, 18000 kú- bikfeta blásara. Sérstakur mótor kostar töluvert fé, >og' er auk þess ‘ oft lítt fáamlegur. Þið sparið því kaup á mótor og stofn- 'kostnað slíks beyblásara, er við bjóðum yður, á einu óþurrkasumri, með því að 'láta jeppami annast hey- blásturinn. Þeir, sem óska efíir að ,|á teikningu af loft-*1 göngum í hlöðugólf, eða loftgöngin fullsmíðuð hjá okkur, verða að senda náfcvæma grunnflátarteifcningu og dýpt hlöðunnar með blásaranuni staðsettum. Blásarar þessir verða sfcilyrðislaust afgr-eiddir í þeirri röð, er pantanir beraíst, og verða látin afgreiðslu- •númer. Sérstafclega biðjum við félög j>eppaei>genda, sem áliuga Iiafa á þess-u, að setja sig í >samban>d við ofckuusem allra fyrst, og fcoma þar m>eð í veg fyrir af- greiðsluörðugieika síðar meir. Blásari, í sambandi við jeppa, er ávallt ti'l sýnls hjá ofckur. Bændur, munið, að jeppinn er fyrsta vélknúna tæfc’ið, sem hver bcndi á að fá sér. ■ V ■ ■. ' Aðalumboð: Hjalti Björnsson & Co. Sölumnbóð: H.f. StilÍir. H.f. Stillir, Laugavegi 168. — Sími 5347. aðarmönnum sem ,,höfuðóvin inum“ og tóku meira að segja höndum saman við Hitler til þess að ráða niðurlögum þeirra. Þeir itrúðu því í ein- feldni sinni, að með slíku bandalagi myndu þei'r ryðja sjálfum sér braut upp í»valda- sessinn! En það fór á aðra leið. Og einhver skyldi nú hafa ætlað, að lærdómarnir af því bandalagi þeirra við Hitler mættu enn vera kommúnist- um í fersku minni. En það er ekki svo að sjá. Þeir virðast ekki hafa lært méiitt. Og nú á að leika nákvæmlega> sama leikinn á Frakklandi. — Hitt er svo annað mál, hvort lýð- ræðið þar reyniist ekki þeim mun: þrólttmeira en það þýzka, að skaðinn verði í þetta sinn minni. En söm er gerð hinna frönsku kommún. ‘ista fyrir því. ./

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.