Alþýðublaðið - 07.01.1948, Page 3
Miðvikudagur 7. janúar 1948,
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Verzlun í fullum gangi íil sölu
á bezta stað í bæntum.
Notið gott tækifæri. send'ið tilboð- til blaðsins
tfyrir kl. 7 í kvöld,.merkt „Góð verzlun“.
Jónína S. Líndal sexlug,
I DAG, 7. janúar, er Jón_
ína Sigurðardóttir Líndal að
Lækjamóti sextug. Hún er
dóttir Sigurðar Jónssonar
hreppstjóra og sýslunefndar.
manns, er bjó að Lækjamóti,
og konu hans, Margrétar Ei-
ríksdóítur Jakobssonar
Snorrasonar, prests að Húsa-
feíli. Móðir Margrétar var
Guðríður Jónsdóttir, prests
að Auðkúlu. En móðir; séra
Jóns var Margrét, dóttir
Finns Jónssonar, biskups í
Skálholti.
Ung fór Jónína á kvenna-
skólann á Blönduósi, þar sem
systir hennar var forstöðu-
kona. Utskrifaðist hún úr
skólanum aðeins 16 ára. Árið
1908— 1909 gekk hún á kenn-
araskólann og lauk þar fulln-
aðarprófi Vorið 1909. Frá
1909— 1911 var hún svo
kennari við barnaskólann á
Sauðárkróki. Vorið 1911 fór
hún til Svíþjóðar og stundaði
nám við August-Abrahamson
stiftelse á Nesi í Svíþjóð og
síðar á Statens .Lærerinde-
skole í Stabæk.
Jóníiia S. Lindal
lokinni og fróðari um starf
og áhrif skólans.
Þegar herinn kom til lands-
ins, lá nærri að skólinn yrði
ekki starfræktur. Hermenn
byggðu bragga sína fast upp
að skólalóðinni og báðu ekki
um leyfi. Það var uggur í
mönnum að láta dætur sínar
í skólann til vetrardvalar.
Þá gerðu þær sér ferð að
Lækjamóti Sólveig Benedikts
, , dóttir, er þá var forstöðu-
Þegar hun 'kom var hun k0na, og frú Ásta Sighvats-
áhuga fyrir ^óttir, er um mörg ár hafði
brennandi af
menntun húsmæðra. En þá
var enginn skóli til hér á því
sviði — aðeins farkennsla á
vegum Búnaðarfélags ís-
iands.
Jónína kenndi þrjá vetur
norðanlands á vegum búnað-
aa’félagsins. Síðan hafði hún
í tvo vetur húsmæðraskóla í
Gróðrarstöðinni á Akureyri.
Á þeim árum skrifaði hún
langa grein í ,,Tímann“ um
húsmæðraskóla í sveitum og
sýndi fram á nauðsyn þess að
slíkir skólar væru stofnaðir.
Búskap að Lækjamóti hóf
hún 1917. Eftir heimkomuna
setið í .skólanefnd. Fannst
þeim sem fléirum þetta ekki
álitlegt og leituðu álits frú
Jónínu. Hún svaraði:
Ef við leggjum skólann
niður nú, er óvíst hvenær
hann tekur aftur til starfa.
Auk þess felst í þessu mikið
vantraust á ungu stúlkunum,
sem eiga ævinlega og alls
staðar að gæta sóma síns og
legg eg það til, að skólinn
starfi áfram með sama hætti
og áður. — Og varð það svo
úr. — Það kom aldrei til á-
rekstra. Ungu stúlkurnar
stofnaði hún þrjú kvenfélög | brugðust ekki því trausti, er
- T í T 1 ... •pT'l 1 T ú T, i rr 1-1 rll 1 L nTITI n
í sýslunni. í skólanefnd var
hún kosin 1925 og hefur síð-
an átt þar sæti. Fýrsta á-
hugamál Jónínu, eftir að hún
kom í skólanefndina, var að
breyta reglugerð skólans,
sem hún sá þá strax að var
ófullnægjandi. Var svo ný
reglugerð samin og stóðu þær
að henni frú Jónína, frú
Hulda og Kristjana Péturs-
dóttir. Hefur það fyrirkomu-
OLag, sem þá var ákveðið, ver_
iö tekið til fyrirmyndar við
skólana að Laugum^ Lauga-
landi og á ísafirði.
Eftir að Jónína fór að hafa
afskipti af skólamálunum,
var tekinn upp sá siður, að á
vetri hverjum var einni konu
úr hverjum hreppi boðið að
dvelja nokkra daga í skólan-
um. Voru þarna oftast saman
komnar um tuttugu11 konur.
Þarna gafst konum kostur á
að kynnast skólalífinu. Þeim
er sýndur skólinn. Þær mega
sitja í itímum og hlusta á
kennslu. Þarna er sungið og
spilað og dansað, og er kátt á
hjalla. Konurnar halda heim
glaðar í bragði að dvölinni
frú Jónína bar til þeirra
Frú Jónína hefur verið 'at_
kvæðamikil kona og starfs-
söm. Auk þessa hefur hún
gegnt stóru og gestkvæmu
heimili og verið þar lífið og
sálin í öllu starfi og öllum
framkvæmdum. Og nú rétt
fyrir jólin kom út bók eftir
hanat sem ber nafnið Heim-
ilishandbókin. Eg hef þessa
bók liggjandi á borðinu hjá
mér meðan ég rita þessar lín-
ur. Bókin er allstór, í ekki
litlu broti og 158 blaðsíður.
Því miður er hún nýkomin í
mínar hendur og ég ekki far.
in að lesa hana, svo að um
verðleika hennar get ég ekki
dæmt. En mér sýnist öllu í
henni vera skipulega niður
raðað og tei ég víst, að fyrst
Jónína hefur samið hana,
muni bókin koma að þeim
notum sem til er ætlazt og
verða konunni hjálp við mat-
argerð og heimilisvetk.
Leekjamótsheimilið 'hefur
lengi verið rómað — og fáir
eru þeir, sem ekki hafa heyrt
Margrétar að Lækjamóti get-
(Framh. á 7. siðu.)
ÞEGAR Hitler og Stalin höfðu
gert með sér vináttusamning og
hinn þýzki her hafði í skjóli hans
flætt yfir alla Evrópu, vöktu Bret-
ar allsherjar aðdáun, állra and-
stæðinga nazismans, er þeir börð-
ust einir með liðstyrk lítilla flótta
herja gegn ofurbflinu. Sigurvonir
þeirra sýndust þá litlar eða eng-
ar. En kjarkur Breta var óbilandi.
Unclir sameinaðri forustu hreskra
íhaldsmanna og jafnaðarmanna
börðust þeir ótrauðir, þangað til
þeim hafði borizt liðsafl og sigur
var fenginn. Þetta afrek brezku
þjóðarinnar mun rómað, meðan
mannkynúiga verður skráð og
lesin.
Hetjudáðum brezku þjóðarinn-
ar lauk þó eigi með ófriðnum.
Endufreisn sú, sem hafin var í
ófriðarlok, er að ýmsu leyti engu
minna þrekvirki, en þrautseigja
sú og kjarkur, er Bretar sýndu í
stríðinu.
Leiðir íhaldsmanna og jafnað-
armanna skilclu og brezka þjóðin
fól hinum síðar nefndu einum
forystu málefna sinna.
Landið var í sárum eftir ófrið-
inn. Þjóðareignin hafði verið not-
uð í verulegum mæli til þess að
greiða kostnaðinn við hann. Á
meðan hann stóð hafði mannslíf-
um verið . fórnað og fjármunir
farið í ófriðarhítina, sem annars
hefðu verið notaðir til almenn-
ings þarfa, svo sem - vegalagn-
inga, skólabygginga, sjúkrahúsa,
verksmiðj ubyggingu og ýmis kon
ar annarra framkvæmda í þágu
atvinnulífsins eða ahnennings.
Fyrir ófriðinn hafði þjóðareign
brezka konungsveldisins aukizt
um 300 milljón puncl sterling á
ári. Þessi eignaaukning hvarf al-
veg á ófriðarártínum og snerist
við þannig, að þjóðarauðurinn
minnkaði um sömu upphæð ár-
lega. Auk þess höfðu óvinirnir
eyðilagt og skemmt mikinn fjölda
húsa og mannvirkja bg sökt meira
en helmingi alls verzlunarflotans.
Það var því ekkert smávegis
verkefni, sem beið brezku AI-
þýðuflokksstjórnarinnar. íhalds-
stjórnín hafði notið einhuga
stuðnings Alþýðuflokksins, til
þess að vinna ófriðinn, en þegar
að því kom að græða sár ófriðar-
ins, vildi hvor flokkurinn hafa
1 •
til þess sína aðferð. Alþýðuflokk-
urinn hefir því orðið að vinna
uppbyggingarstarf sitt í fullri and
stöðu við ihaldsflókkinn. En
þrátt fyrir alla erfiðleika og hina
hörðu andstpðu »hófst Alþýðu-
flokkurinn brezki ótrauður
handa* og hefir honum orðið
mjög mikið ágengt á skömmum
tíma.
Um þessa stórkostiegu upp-
byggingarstarfsemi hefir lítið ver-
ið ritað í blöð hérlendis — að und-
anteknum greinum próf. Gylfa
Þ. Gíslasonar er hann ritaði í
Alþbl. að lokinni Bretlandsför
sinni s. 1. sumar. Hins vegar hefir
vertð tilkynnt í útvarpinu um
mikla rýrnun matarskammtsins.
í Bretlaiídi, síðan ófriðnum lauk.
Enn fremur hefir þar einu sinni
verið kastað hnútum að Alþýðu-
flokksstjórninni af litlum skiln-
ingi. Sá, sem það gerði heíir
horft á diskinn sinn og fundizt
skarrimturinn lítill, samanborinn
við' skammtinn hér hbima. En því)
miður hefir þeim annars skarp-
skyggna manni dulizt þáð, aS
brezka þjóðin, leggur hart að sér
í því skyni aS byggja upp nýtt
og betra þjóðfélag undir forystu
brezka Alþýðijflokksins. Öll á-
herzla hefir verið lögð á að byggja
upp, og þess vegna hefir n'eyzlan
verið skorin niður, svo mjög, sem
framast var unnt. Þarna er hygg-:
in og þrautseig þjóð að verki, sem
er ákveðin í því að útrýma at-
vinnuleysi og búa í haginn íyrir
framtiðina.
A tveim árum hafa 6 milljónir
verkamanna verið fluttir úr her
og flota. og hernaðarframleiðslu
og til friðarstarfa. Jafnhliða hefir
verksmiðjum verið breytt og þær
auknar til þess að taka á móti
þessum rpannfjölda.
Þá hafa verið byggðar að nýju
og endurreistar • 460,000 íbúðir á
2J4 ári móts við 5500 hús er
reist voru á tveim árum að lokn-
um hinum fyrri heimsófriði. En
alls er talið, að byggja þurfi um
750,000 nýjar íbúðir til þess að
fullnægja éftirspurninni. Eru nú
um 200.000 ný hús í smíðum, svo
byggingaráætlun brezku stjórn-
arinnar sýnist komin vel á veg.
AlbÝðublaðið
vantar fullorðið fólk og unglinga til Blaðburðar í þessi
hvertfi:
Rauðarárholt
Hverfisgötu, :i
Láugaveg,
Njálsgötu,
Grettisgötu,
Bergsstaðastræíi, .. TT 77' 77 77. .. 77
Miðbæinn.
Skólavörðustíg
Talið við afgreiðsluna.
m
Þá hefir verið lögð mikil á-
herzla á að cndurbyggja iðnaðár
og framleiðslufyrirtæki svo og
samgöngukerfið heima fyrir. T.
d. voru frá því í júní mán. 1946
til jafnlengdar 1947 búnir lil 400
eimvagnar, 30.000 járnbrautar-
vagnar og 1000 farþegavagnar fyr-
ir innlendar járnbrautir. Mjög
mikið af vinnusparandi vélum var
búið til handa kolanámunum.
Landbúiiáðurinn fékk 25 milljón-
ir sterlingspunda virði af vélum,
iðnaðurinn 14 milljón sterlings-
punda virði af verksmiðjuáhökl-
um og 100.000 nýir vörubílar
bættust við flutningaflotann i
landi. Síðan í lok ófriðarins hefir
netto fjárfesting brézku þjóðar-
innar til iðnaðarins heima fyrir,
húsabvgginga og opinberra -fram-
kvæmda numið 1300—1400
milljónum punda. Þá hefir ríkið
með höndum verksmiðjubygg-
ingar, er nema um 15 milljón fer-
fetum og einstaklingar um 1314
milljón ferfeta.
Brezka ríkið he-fir tekið að sér
kolarnámareksturinn. Þar senl
mjög mörgu var ábótavant og
reksturinn víða gamaldags. Þessú
er nú verið að breyta svo sem
drepið er á hér að framan. Þá er
brezka ríkið nú að taka að sér
rekstur járnbrautanna og hins
mikla samgöngukerfis í sambandi
við þær. En þær hafa áður vcrið
í einkaeign og mikið af vögnunx
orðið mjög úr sér gengið, t. cl.
er talið að’ 29% af járnbrautar-
vögnunum sé yfir 35 ára gamlir.
Þrátt fyrir það- hve mikið
brezka Alþýðuflokks’stjórnin hef- •
ir lagt til bygginga heima fyrir
hefir önnur endurreisn tekizt svo
vel að útflutningur Breta er nú
að magni til orðinn meiri en hann
var fyrir ófriðinn.
Þó er nú svo komið vegna
skorts á dollurum að Bretar verða
að draga nokkuð úr fjárféstingu
sinni. Höfðu þeir áætlað hana á
árinu 1948 1600 miljón pund en
gera ráð fyrir að hún verði nokkru
minni eða 1420 miljón pund.
Verður nokkrum framkvæmdum
I til lífsþæginda frestað ei\ öll stund
jlögð á að auka útflutnihgsfram-
í leiðslu.
Af því sem hér hefir verið skýrt
frá, og er þó aðeins skýrt frá fáu,
er augljóst að stjórn brezka Al-
þýðuflokksíns er alveg staðráðin í
því að nota auðlindir landsins til
hins alira ýtiasta, og á þann hátt
að þær komi þjóðarheildinni að
gagni, en verði ekki til auðsöfn-
unar einstökum mönnum svo seni
verið hefir.
Þessar r-áðstafanir fara allar
fram á lýðræðislegan og þing-
ræðisiegan hátt. ’Hér er engri kúg-
un beitt. Hér eru engar blóðsút-
hellingar. Hver maður má segja
sínar skoðanir á framkvæmdum
ríkisstjórnarinnar ,hvort heldur í
ræðii eða riti. Hinni konunglegu
stjórnarandstoðu er ekki útrýmt
með fjöldamorðum eiris og í ein-
ræðisríkjunum, heldur er hún
(Frh. á 7. síðu.),