Alþýðublaðið - 07.01.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 07.01.1948, Page 7
Miðvikudagur 7. janúar 194'8. ALÞYÐUBLAÐIÐ Næurlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 50,30. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. Málfuntladeild Iðnemasambandsins, fundur verður haldinn í kvöld kl. 8,30, að Hverfisgötu 21. Umræðuefni: Stjórnmál, framsögumenn frá hverjum stjórnmálaflokki. Happdrætti Háskóla íslands. Sala happdrættismiða er haf in. Viðskiptamenn happdrættis ins, sem halda vilja númerum sínum, ættu að athuga, að þeir missa forgangsrétt sinn.til nú- mera sinna, hafi þeir ekki vitjað þeinra í síðasta lagi fimmtudag 9. þ. m., því að eftir þann dag er heimilt að selja númerin. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof <un sína, ungf. Þórunn Gottliebs dóttir frá Ólafsfirði og Jón Þórðarson Meðalholti 10. Reykjavík. Félaqslíf Árshátíð Farfluga deildar Reykjavík- ur verður að hótel Röðli fimmtud. 15. janúar næstk. Ikl. 7,30 síðdiegis. Aðgönigumiðar eru seldir í bókabúð Braga Brynj ólfsson- ar og bókaíbúð IHelgafells Laugaveg 100. Brezka þrekvirkið. (Frh. af 3. síðu.) launuð af ríkinu, til þess að segja ríkisstjóminni til syndanna. Til þess að ná markinu krefst brezka stjórnin að menn leggi mikið að sér. Allir verða að fóina. En takmarkið er þess virði að áliti stjórnarinnar. Það er lífs- hamingja allrar brezku þjóðarinn- ar. Vilja menn sjá þetta og skilja? Getur brezka Alþýðuflokksstjórn in, þrátt fyrir óhemju blaðakost og 'harða andstöðu íhaldsins hald- ið hinni víglúnu þjóð áfram í þessufn nýja bardaga, og það hálf- soltinni, þangað til árangur næst? Það er prófsteinn á lýðræði. Tak- ist þetta, væri unriilin mikill sigur fyrir frelsi marinkynsins. Vonirn- ar eru miklar, vegna málstáðárins og vegna þess að brezka stjórnin hefur með sér hin sterku verka- lýðssamtök og mikinn hluta þjóðarinnar. Auk þess hefur henni tekizt, þrátt 'fyrir. allar þrenging- ar, að koma málum þannig fyrir,. að kjör verkamanna eru nú, jafn- vel þótt matarskammturinn sé lít- ill, almennt betri en fyrir ófrið. Ymsir óttast um að þetta geti tek- izt, pg benda á einræðið, en ein- ræðinu hefir mistekizt þetta. Aljar vonir eru því bundnar við lýðræð- ið. Og við þessi áramót er það ein- læg ósk allra íslenzkra Alþýðu- flokksmanna til bræðraflokksins í Bretlandi, að þeim endist- kjark- ur og þrautseigja til þess að vinna sigur í þessari miklu baráttu sinni, á sama hátt og þeir liöfðu kjark til að berjast einir á.meðan Hitler og Stalín voru vinir. Finnur Jónsson. stúflni boðtð f brúð- kaup Eiísabetar SIGRIÐUR SIGURÐAR- DÓTTIR WHITE er ættuð frá Látla Hóli í Eyjafirði. Hún gekk í Gagnfræðaskól- ann á Akureyri og fór síðan vestur um haf til Kanada, þá 17 ára gömul. Hana mun þá varla hafa gruuað, að dóttir hennar mundi verða boðin til brúðkaupsveizlu Elízabetar prinsessu, sem haldin var í St. James höliimii í London. ÞEinnig fór þó. SigríSur er gift kanadiskum manni og þau eiga eina dóttur, Betty Joyce White. Henni hug- kvæmdist þ'að, að líklega mundi prinsessuna vanhaga Konan mín, BCarítas BJarnacBéttir, sem andaðist 3. þ. m., verður jarðsungin föstudaginrí 9. þ. m. kl. 2 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. .Athöfninni verður útvarpað. Páll Markússon, Miðtúni 4. Ármenningar! Allar íþröittaæf- c ing'ar hjá félaginu hefjast aftur mið- vikudagirm 8. jan- úar. — Stjórnin. Armieiming'ar! Hah.d-knáttleÍksflok!kar . (karla. Fyrstu æfingar 1948 verða sem hér segir: 3. aldursflokkur kl. 7—8 í kvöld. 2. aldUrsflokfcur kl. 8— 9 í- kvöld í íþróttahúsi Jóns Þo-rsteinssonar. 1. aldursflokk- ur kl. 7—8 amiiað krvöld (fimmtudag) ó sama stað. Áríðandi að aliir mæti. Stjórnin. arfirði. Helgi Julíusson, Akra nesi. Helgi Svein-sson, Siglu- firði. Jón I. G-uðmundsson, Rvk. Jón D. Jónsson, Rvk. Jón Pálsson, Rvk. Jón Þóris- son, Reykholti. Jónas Hall- um nylonsokka, eins og marg j dórsson, Rvk. Olafur Magn- ar evrópeiskar istúlkur, svo I ússon, Ákureyri. Olafur Páls að hún s-endi henni eit-t par. | son> Hvk. Steíán Þorl-eifsson, Hún fékk þakkarbréf frá! Neskaupstað. Tlieódór Guð- einni af hirðmeyjum prinsess ^ýuýússon, Rv í. Try-ggvi oi - u'ií * 't stemsson, Akureyn. Þorður unnar, og lieit að malmu Guðmundsson rU. Þorgiis væn þar með lokið. En nokkru seinna fékk hún boðs bréf um að vera viðstödd veizlu í- St. James höll, fveim dögum fyrir brúðkaupið. Þar Bamaspífalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Verzl. Augustu Svendsen, Aðalstræti 12, og í . Jónína S. Líndal (Frh. af 3. síðu.) ið. Nú sem fyrr hefur Lækja. mótsheimilið verið eins kon- ar menningarstöð sýslunnar, einkum vesfursýslunnar, enda hafa margs konar áhrif menningarlegs eðlis geislað út frá Lækjamótsheimilinu. Jónína er gift Jakobi Lín. dal jarðfræðingi, merkum manni og vitrum. Hefur á- hrifa beggja hjónanna gætt í ým-sum félags. og fram- kvæmdamálum sýslunnar. Nú um tíma hefur Jónína verið veik og dvalið hér syðra. En á þessum degi mun hún dvelja hjá dóttur sinni, Margréti, að Reykjavegi 18. Jafnframt því að ég óska henni og manni hennar bless- unar á komandi dögum, vil ég nota tækifærið og þakka henni gömul og ný lcynni. Elínborg Lárusdóttir. 0fbreíðið Alþýðublaðið! m'eð var ævintýrið byrjað. Stórblaðið Free Press tók málið að sér og kostaði Betty til fararinnar, gegn því að fá að birta bréf hennar heim-a. Stórverzlunin Eatons gaf henni fullkominn- ferðaútbún að og skólabörn og félagar hennar slóu saman í vasapen inga. Svo talaði hún í útvarp, borgarstjórinn gaf henni brjóstnælu og allir voru stoltir af því að Winnipeg skyldi eiga svo fallegan full- trúa í brúðkaupinu. . Svo flau-g Betty af stað til Guðmundsson, Rvk. Þóriar- inn Magnússon, Rvk. Þor- steinn Hjálmarsson, Rvk. Þor geir Sveinbjamarson, Rvk. Þórir Þorgeirsson, Laugar- vatni. Ögmimdur Guðmunds son, Reykjavílc. helgiljóð eftir St.ein Steinar, Brúðardraugurinn, eftir Was hington Irving. Kvæði eftir Sigfús Daðason. Pár Lager- kvist, eftir Sigurð Þórarins- son, Pabbi og ég eftir Pár Lagerkvist, Sonata quasi una fantasia, eftir Jón Óskar, Föruriddarinn, eftir Franz Kafka, Líkhringing og rauna 1-eg hornamúsik, eftir Hannes Sigfússon, Guð plantaði garð eftir Arnulf Överland, List frumhljóða, eftir Ejler Bille, Tvö kvæði eftir Harry Mart- insson, Dýrakeypt ferðalag, eftir Per E. Rundpuist, Sjó •liðrnin-, eftir G. Wesco-tt, Er lendar bækur og fleira. Skipshöfnin á m. „Björg" þakkar b. London og mættr i verzlunny q þT„mllanailr ,T og beilsaðd upp a konungs- hióinin. ,,Hún var furðanlega róleg yf-ir öllu saman11, sa-gði mamma hennar um þetta. „Hún er komin af víkingum og ætti því tekkert að óttast.“ Betty kann ekki ísenzku, af því að lítið var um íislend- ingar þar sem hún ólst upp. En hana langar mjög til að læra íslenzkuna sem fyrst. 25 landsdómarar í glímu IÞRÖTTASAM-BAND IS- LANDS hefur staðfest að 25 , , eftirtaldir menn skuli hafa SKIPVERJAR a mb. Björg rétt til að vera landsdómar- | frá Djúpavogi, sem þýzki togarinn Lappland bjargaði og flutti hingað til Reykja- víkur, hafa beðið Alþýðu- blaðið að færa skipverjum þýzka togarans þakkir sínar. ar í glímu. Ágúst Kristjánsson, Bene- dikt G. Waage, Egger-t Krist- jánsson, Guðmundur Kr. Landsdómarar í sundi IÞROTTASAMÐAND IS- LANDS hefur staðfest að -eftirtaldir m-enn skuli hafa í’éttindi sem landsdómarar í sundi: Arinbjörn Þorvarðarson, Keflav. Ben-edikt G. Waage, Reykjavík. Bjöm Jakobsson, Laugarvatni. Eiríkur Magn- ússon, Rvk. Einnar Sæmunds son, Rvk. Er-lingur Pálsson, Rvk. Friðrik Jesson, Vest- mannaeyjum. Gísli Kristjáns son, Isafirði. Guðjón Ingi- mundarson, Sauðárkróki. Hallsteinrf Hinriksson, Hafn S. Hofdal, Gumilaugur J. Enn fremur þakka þeir Briem, Georg Þorsteinsson,, Slysavarnafélagi Islands, Hallgrímur Benediktsson, Ha-l'ldór Hansen, Helgi Hjörv ar, Hermann Jónasson, Jón Þo-rsteinsson, Jörgen Þor- bergsson, Kjartan Berg- mann, Lárus Salómonsson, Ivlatthías Einarsson, Magnús Kj-aran, Sigurjón Pétursson, Þorgils Guðmundsson og Þor steinn Einarsson; allir úr Reykjavík. BjarnL Bjarnason, Laugarvatni, Magnús Péturs son, Akureyri. Sig. Greips- son, H-aukadal, Sverrir Sig- urðsson, Arnarvatni. Þórar- inn Þórarinsson, Eiðum. ' Annað hefti af RM komið út RM, Ritlist og myndlist, anmað hefti fyrsta árgangs er nýkornið út. Efni ritsins er þetta: Góð- ar bækur og vondar, eftir rit skrifstofustjóra þess, Henry Hálfdánarsvni, og Guðbjarti Ólafssyni, forseta þess, svo og Eysteini Jónssyni ráðherra og öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa greitt götu þeirra hér í Reykjavík. HANNES A HORNINU. , Framh. á 4. síðu. ganga fram undir jólaföstu. Þau voru úr Eyjafirði og utan áf Flateyjardal. Sagt var að þessi maður harmaði niðurfall kolagerðar, svo að engin lambs- fóður fengust í Eyjafirði fram- ar, móti þeirri vöru, — og æddi hrapallega að nautunum er þau reikuðu heim að bæ, sleit upp ungskóginn og flengdi þau. Væri slíkt ekki talin góð um- gengni í trjáræktarstöðvum nú til dags. Fleiri sögur mætti segja úr Fnjóskadalsskógum, eigi fegri, o’g til eru þær ritaðar í endurminningabók, er kemur stjóran, Maxim Gorki, eftir Sverri Kristjánsson, Bemska! fyrir sjónir manna, er áratugir eftir Maxim Gorlci, Þrjú líða“. 603 í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.