Alþýðublaðið - 07.01.1948, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 07.01.1948, Qupperneq 8
Gerist áskrifendor að Alþýðoblaðiny. Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906. Börn 'og ongiingar; óskast til að berá Alþýðu- blaðið til fastra kaupenda í bæmim. * * Æfingaflugvé! hrapar. í GÆR- hrapaöi tveggja manna æfingaflugvél niður á ís á Elliðavatni. Einn maður var í flugvélinni, Guðmund- ur Guðmundsson úr Réykja- vík, og skarst hann á höfði og fékk snert ,áf heilahristing en að öðru leyti slapp hann. . ómeiddur. FIugvéKn brotnaði í spón og er talin gerónýt. 23.700 mál af síld bárusf hingað í gær. ---o--- FRÁ KLUKKAN 6 í fyrra. kvöld til jafnlengdar í gær komu 20 bátar til Reykjavík ur með samtals 23 700 mál síídar. Flestir komu báíarnir ofan úr Hvalfirði, en þá öfl uðu noltkrir vel hér rétt fyrir utan höfnina og voru þar margir báíar að veiðum í gær, eh fíestir voru ókomnir að landi kl. 6. Rúmir 20 bátar biðu lönd unar í gærkvöldi, en afli þeirra er aðallega settur um borð í þýzka togara, og enn fremur er losað úr þeim í Snæ fell. Flutningar halda enn þá áfram af Framvellinum í True Knot. Þess'ir bátar komu að landi til kl. 6 í gær: Guðbjörg GK. 700 máL Fanney 550, Þorsteinn EÁ, 650, Helga RE. 300, Elsa 250, Svanur 700, Síldin 1200, Vöggur 650, Keflvíkingur 450, Jón Þorláksson 600, Víð ir AK. 700, Blakknes 1300, Víðir US. 800 Keihr SK 650, Fróði og Bragi 550, Rifsnes 1400, Sifurfari Ak. 850, og H. Helgason 1250, . r Alfabrenna á sunnu- dagskvöld, SKÁTAFÉLÖGIN í Reykja víg hafa ákveðið að gangast fyrir álfabrennu næst kom- andi sunnudagskvöld, og verð ur brennan og álfadansinn á íþróttavellimim. Jólafrésfagnaður Alþýðuffokks- félagsins. J ÓLATRÉSFAGNAÐUR Alþýðuf lokksfélags Reyk j a víkur verður í Iðnó á morg un, fimmtudag frá kl. 4— 8 fyrir böm, en á eftir verð ur dansleikur fyrir full- orðna og hefst hann kl. 10. Aðgöjngumiðar Verða s'eldir á skrifstofu flokks- ins í Alþýðuhúsinu. Þessi.mynd :af hínum frægu amerísku skopleikurum var tek in á þaki Paladshótelsins í Kaupmannahöfn, er þeir komu þangað í haust. Ákureyringar ræða nú um hvar ráðhús þeirra skuli standa. ---------------<;.----- Tillögyr uinri veruiegar breytingar á skipolagi miðbæ]arins.» -------+------ AKUREYRINGAR ræða nú mikið um það, hvar ráð- hús þeirra eigi að standa; en margir nyrðra telja, að hent- ugast yrði að byggja ráðhús, leikhús og bíó allt saman í einni byggingu. — Er helzt talað um þessa staði: Brekku- götu 1—3, tlóðina á horni Oddeyrar og Brekkugötu, lóð- irnar Strandgötu 1 ög Brekkugötu 2 og lóð við Eiðsvöll. . Meðal þéirra er úrval úr IIóðyiTi G.oÖ-.; mundar á Sandi ag fræg ensk skáldsaga ' r . BÆKUR menningarsjóðs Bæjarráð og bygginga- nefnd Akureyrarkaupstaðar hefur að undanfömu haft til athugunar tillögur skipulags stjóra rikisins um endur.. skipulagningu á miðbænum. Samkvæmt bráðabirgðateikn ingu, sem skipulagsstjóri hef- ur sent norður, eru gerðar verulegar breytingar á mið- bænum og nágrenni hans. Kaupvangstorg er stækkað mikið, og er gert ráð fyrir, að húsin neðan Hafnarstræt- is, en sunnan Kaupvangs- strætis verði rifin suður að Gudmannsgarði. Sömuleiðis er gert ráð fyrir verulegri breikkun Kaupvangsstrætis upp tgilið, en að slíku er brýn þörf sökum mjög mikillar umferðar kringum KEA. Þá er ætlazt til að skúr- arnir á h.afnarbakkanum hverfi og Skipagata breikki verulega, og enn fremur er gert ráð fyrir mikilli uppfylL ingu sunnan Strandgötu. Eftir teikningu skipulags- stjóra á Ráðhústorg að stækka mikið, en efst við Strandgötu er ráðhúsi hæjar- ins ætlaður staður. Sá er galli á þeirri fyrirætlun, að Lands- bankinn hefur keypt hina fyrirhuguðu lóð, og mun fýsa að reisa þar húsakynni yfir starfsemi sína. Þótt mál þetta sé enn allt á athugunarstigi, mun bæjar- ráði og bygginganefnd þó sýnast breytingar þessar full- stórkostlegar og verða allt of dýrar í framkvæmd. Hins er samt ekki að dylj- ast, að varla verður við það unað til lengdar, að setið sé og skrafað um það milli dúra, hvar ráðhús bæjarins skuh koma, hvar leikhús, h$ar bæj arbíó. Enginn Akureyringur mun svo metnaðarlaus fyrir bæ sinn, að hann fýsi eigi, að hér rísi á legg menningarleg- ur bær, bær, sem sníður sér snotran stakk eftir vexti, en arkar ekki leiðar sinnar eins og slenjustór unglingur í allt of þröngum fermingarföL um. (Alþýðumaðurinn.) og þjoðvinafélagsins eru kornnar út og eru þær að þessu sinni annað bindið af Heimskringlu, skáld’sa'gan Tunglið og tíeeyringur, eftir W. Somerset Maugham, sjöttar bindið af íslenzkum. úr j valsritum, sem er úrval af Ijóðum Guðmundar Friðjóns . sonar, og tímaritin Andvari og Almanak þjóðvinafélags- ins. ‘ Páll Eggert Ólason hefur | annazt útgáfuna á þessu | birfdi Heimskringlu, en það ; flytur Ólafs sögu- helga. Er j þetta bindi 356 blaðsíður að stærð og prentað í Alþýðu- prentsmiðjunni eins og hið fyrra. Þriðja og síðasta bindi Heimskringlu kemur út á næsta ári. Skáldsagan Tunglið og tí- eyringur er eftir hinn heims fræði, eftir Sigurjón Jónsson Somerset Maugham, en mjög margar skáldsögúr hans hafa verið þýddar á íslenzku. Karl ísfeld ritstjóri hefur þýtt skáldsögu þessa, sem nefnist á frummálinu The Moon and Sixpence. Kom hún fyrst út á Englandi árið 1919 og er ein af víðlesnustu skáldsög- um Maughams. Tunglið og tíeyringur er 288 blaðsíður að stærð. Prentsmiðja Aust- urlands hefur annazt prent- unina. Úrvalið af Ijóðum Guð- mundar Friðjónssonar í sjötta bindi íslenzkra úrvals- rita flytur 63 kvæði Guð- mundar. Viíhjálmur Þ. Gísla. son skólastjóri hefur séð um útgáfuna og ritar hann, að bókinni langan formála um ævi og skáldskap Guðmund- ar. Er formáli Vilhjálms 36 blaðsíður að stærð, en ljóða- úrvalið 120. Bókin er prenft- uð í Alþýðuprentsmiðjunni. Hið nýja hefti af Andvara, tímariti Hins íslenzka Þjóð- vinafélags, er 72. árgangur tímaritsins. Flytur Andvari að þessu sinni Drög að sjálfs- ævisögu Stephans G. Step- hanssomar, en þau tók Step- han saman árið 1922, 5 árum fyrir andlát sitt, að beiðni Baldurs heitins Sveinssonar xltstjófa, og gaf Stephan Baldri handritið iað þeirp, svo og útgáfuréttinin; Manntalið 1703, eftir Þorstein Þor- steinsson hagstofustjóra; Stýrimannanöfn í Njálu, eft- ir Barða Guðmumdsson al- þingismann; Við Oddastað, eftir Jónas Jónsson alþingis- mann og Líffræði og læknis- fræði, eftir Sgurjón Jónsson lækni. Almauak Hins íslenzka þjóðvinafélags flytur Daga- tal ársins 1948, eftir dr. Ólaf Daníelsson og dr. Þorkel Þor kelssoin; grein um brezku vís- indaanennina Sir Almroth Edward Wright og Sir Fre- derick' Gowland Hopkins, eftií Sigurjón Jónsson lækni; Árbók sahds 1946, eftir Ólaf Hán'sson menntaskólakenn- ara; grein-um íslenzka leík- list eftir 1875, eftir Lárus Sigurbjörnsson, og fylgja hemnii 16 myndir; Úr hag- skýrslum íslands, c-ftir dr. Þoratein Þorsteinsson hag- stofustjóra, og greinina Þor- kell ismtmáður Fjieldsted kveður móðurmáí sitt, ís- lenzkuna, eftir Þorkel pró- fessor Jóhannasson. Islenzkur fiskur í rúss neskri búð á kvikmynd hér. FROSINNislenzkur fiskur, útstilltur í russneskri mat- vörubúð í Ukramíu hefur undanfarið sézt í kvikmynd hér í bæ. í aukamynd, sem Nýja Bíó sýnir með söngva myndinni um Rymský- Korsakoff, er sagt frá dreif ihgu á vörum UNNRA í Rúss landi. Sjást þar margir pakk ar. af íslenzka fisknum, sem UNNRA sendi austur þang- að, þótt fúir bíógestir muni hafa tekið eftir honum af eft irvæntingu eftir litskrúði og scmg, sean á eftir kom. BoSin þáftfaka í fim- leikaháfíð. IÞROTTASAMBANDI IS- LANDS hefur borizt boð frá forstöðunefnd Lingiadens í Stokkhólmi 1949, og er ISI gefinn kostur á að senda á mótið fimleikaflokka, og einnig á námskeið, sem hald- in verða í sambandi við fim- leikahátíðina. Jouhaux Framhald af 1. síðu. kommúnista í stjóm þess og misnotkun þeirra á verkalýðs samtökunum. Br Jouhaux frönsku kommúnisltunum mikill þyxnir í augum, enda börðust þeir ákaft gegn því, að hanm mæði enduarkosnimgui seon formaður vinnumálaráðs ins. -

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.