Alþýðublaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 5
Föstiulagur 9. janúar 1948 ALmBUBL/kmB 5 Síðari g'rein: DAVIÐ LOW: ERFIÐUR RÓÐUR Á FRAKKLAND5 AUKNING KOLAFRAM- LEIÐSLUNNAR Einna mikilvægast er fram lag námuverkamanna. Viku eftir viku uku þeir kolafram leiðsluna, svo að nú er hún komin upp í' 4 360 000 tonn á viku, eða jafnmikið og í ág. 1940, er allrar orku var neytt til að hervæðast gegn loftsókn Hitlers á England. Hin aukna kolaframleiðsla er búin að tryggja iðnaði og heimilum aukinn skammt af kolum á árinu, sem nú er að hefjast og allveruleg magn kola til útflutnings. Nýlega var talið, að 200 000 tonn af kolum væru flutt út á viku, en Arthur Horner, aðalritari námaverkamanna telur, að fcólaútflutningurinn muni tvöfaldast, þá er fram líður á árið. Þetta er stærsti sigur Sem stefna verkamanna- stjórnarinnar hefur unnið fram að þessu. Þjóðnýting kolanámanna hefur gert meira en að sanna ágæti sitt. Jafnvel segir íhaldssinnað blað, að ,Manny’s baby! (það er að segja eftirlætisbarn Emanuels Sh'mwells elds- neytismálaráðherra) þrífist vel, og íhaldsflokkurinn var svo* hygginn að fullyrða, að ekki væri ráðlegt að afnema þessa þjóðnýtingu. Og þrífist ,,barnið“ eins vel framvegis og á þessu fyrsta ári þess, fá íhaldsmenn aldrei tæki- færi til þess að þrengja að kosti þess. MENN KUSU VINNUNA AF FUSUM VILJA Girnilegt var það til fróð- leiks að fylgjast með þátt- töku brezku þjóðarinnar í framkvæmd kreppuráðstaf- ananna. Eggjan sir Sfaffords Cripps var þessi: Við verðum að vinna eða líða skort! Marg ár iðjuhöldar (íhaldsmennj svöruðu: Við kjósum að vinna. Og verkamenn svör_ uðu hinu sama. Hinn mikli árangur náðist í aðalatriðum með samvinnu í framleiðslu ráðum og samvinnunefndum vinnuveitenda og verba- manna í Verksmiðjum, og þvingunarstjórnin varð aldrei annað en vofa. Af 325 þús. mÖnnum, sem ráðstafað var tU vinnu á vinnumiðlun arskrifstofu eftir. að lögin um ráðstöfun vinnuaflsins gengu í gildi 6. okt. síðast Iðinn hafa 10 menn, segi og skrifa tíu menn, verið settir nauðugir til vinnu. Allir aðr ir hafa látið skrá sig af fús- um og frjálsum vilja. Einkum brugðust konur frábærlega vel við. Hafa 500 þúsund' konur látið skrá sig til vinnu í verksmiðjum, sumar allan daginn, en aðrar part úr vinnudeginum síð- an framleiðslukapphlaupið hófst. Vinnuafl Englands er í dag hálfri annarri milljón rneira en árið 1938 og at- vinnuleysið er algerlega horf ið, svo fremi að ‘það séu að- eins menn, sem eru að skipta íim vinnustað, er taldir eru S vinnuskýrslum atvinnulaus ír, en það er aðeins 1%, BJARTSÝNI OG BARÁTTA Ekki voru forustumenn baráttunnar einir um það að Þannig kemur ástandið í Frakklandi Low fyrir sjónir. Róðurinn er erfiður fyrir Schumann forsætisráðherra og mið- flokkana^ sem styðja hann, þvi að frammi í bátnum er hinn gildi kommúnistaleiðtcgi Duclos og aftur í herforinginn de Gaulle. Báðir standa fyrir stórum flokkum og báðir vinna gegn stjórninni. fW- Jf" '• r,' - - - g !?-■ eggja fólkið til átaka. Verka mennirnlr tóku sjálfir í því drjúgan þátt, með því að stofna til samkeppni milli verksmiðja innbyrðis og einnig kolanáma um það, hver mest gæti framleitt á viku. Þetta hugarfar gefur til kynna, að jólagleði ríki á • Englandi, enda þótt verðlag ^sé á mörgu 20% hærra en á sama tíma í fyrra. 10 punda þungur kalkún — hinn venju legi jólamatur Engléndinga •— kostar 50—60 kr. (dansk- ar)t og getur komizt upp í hundrað krónur. I stað hun- ungs, sýróps og líkjöra verða Englendingar í þetta sinn að notast við kartöflu og gul- rótajafning í jólabúðinginn. En framleiðsluauknmgin hei ur einnig borið veruiegan árangur inn á við. Alls konpr búsáhöld, sem ekki haíá fengizt síðan stríðið brauzt út svo sem bollar diskar, raf magnsáhölcL og fle'.ra eru nú komni í búðir að nviu. Og Englendingar hafa appelsín- ur banana, og alls konar hnetur í jólamatinn; að vísu er.i ávextir mjög dýrir, en •m þc.'rra verða margar þjcð ;r að vera. ^ VAXANDI VEFcZLUN Sé horft fram á við hyggja Englendingar á að gera v.iö- skiptasamninga við hvorki meira né minna en 28 þjóð- ir. Eru þeir þegar hafnir eða standa fyrir dyrum. Þessar þjóðir vilja gjarnan kaupa þær vörur, er Englendingar auka útflutning á, einkum járn og stál, en láta í staðinn matvörur. Sumarframleiðsla Nýja-Sjálands gerir kleif c að jafna upp skortinn á dönsku smjöri, svo að smjörskammt urinn hækkar nú í byrjun ársins úr 56 grömmum upp í 84 grömm á viku. Kanada og Astralía láta af hendi nægi- lega mikið hveiti svo að brauðskammturinn getur hækkað og Englendmgar einnig sparað séa: dollara, er (Framh. á 7. síðu.) m víða veröld o-r Horfur fyrir árið 1948. 1947 ER LIÐIÐ — og það var merkilegt ár að mörgu leyti. Línur heimsmálanna skýrð- ust meir en nokkru sinni; sókn kommúnismans var að mestu leyti stöðvuð og hug- myndin um Marshallhjálp- ina, sem getur orðið lífgjafi tugmilljóna og bjargvættur Vestur-Evrópu frá yfirráða- græðgi1 kommúnismans í austri, kom fram. ÞAÐ ER NÚ LJÖST, hvar þungamiðja deilunnar milli vesturs og austurs er. Hún er Þýzkaland og Austurríki. Á árinu 1948 verða haldnar margar ráðstefnur til þess að reyna að leysa deilumálin um þessi mikilvægu lönd. Rússar munu tefla fram snjöllusíu og ósvífnustu ' bardagamönn • um sínum, Molotov og Vish- inský, til þess að eyðileggja þessar ráðstefnur, til þess að hindra það á allan hátt, að Þýzkaland og Austurríki, og þar með efnahagslíf mikiís hluta Mið- og Vestur-Evrópu, komizt á heilbrigðan grund- völl og byrji að rísa við. HÖ'FUÐÁSTÆÐURNAR fyrir því, að Rússar vilja hindra. friðarsamninga og endanleg'a lausn á málum þessara ríkjá, eru-tvær: 1) Viðreisn heil- brigðs efnahagslífs í Vestur- Evrópu þýðir tvímælalaust hrun fyrir fylgi kommúnism ans þar. 2) Meðan mál Þýzká lands og Austurríkis eru 6- leyst, geta Rússar haft þar herlið og blóðsogið hernáms- svæði sín jafnframt því sem þeir sá þar illgresi kommún- ismans, og það sem meira er, 0 Bevin gefst ekki upp. þeir hafa afsökun fyrir her- setu sinni í Póllandi, Rúmen íu og Ungverjalandi, — til þess að vernda samgönguæð- ar sínar við herina í Þýzka- landi og Austurríki! MARSHALL OG BEVIN vita vel, hvað vakir fyrir Rúss- um. Þeir sjá vel hvernig Molotov eltist við skottið á sjálfum sér í málþófi, og hvernig' hann misnotar ráð- herrafundina til þess að halda uppi áróðri. En utan- ríkisráðherrar geta ekki gef izt upp. Þeir mega ekki gefa upp von um samkomulag, og þess vegna segir Bevin, að það þurfi mikla þolinmæði til að leysa heimsmálin. Það getur svo farið, að margar rá'ðstefnur fari eins og.fund- urinn í London, en Bevin og Marshall munu ekki gefast upp. En meðan Rússar hindra eðlilega lausn á málum Mið- Evrópu, er Marshallhjálpin eina vonin um viðreisn í álf- unni. GRIKKLANDSMÁLIÐ er stór- hættulegt. Markos hefur litla eða enga von um að ná. nokkurn tíma völdum í Grikklandi, en Rússar vilja halda horium og her hans lif- andi, af því að Molotov not- ar Grikkland mikið við samningaborðið. Oft þegar hallar á hann í samningum, gerir hann skyndilega gagn- árás og þá er það alltaf „fas- istastjórnin“ í Grikklandi og stuðningur Vesturveldanna. við hana, sem hann hamrar á. EN HÆTTAN í máiinu liggur í því, að Balkanlöndin geta tekið upp á því að viður- kenna stjórn Markos og byrj að að senda honum vopn og aðstoð án þess að fara dult með það. Þá verða Banda- ríkin að taka alvarlegar á málinu og getúr svo farið, að stórveldin flæki sig stig af stigi svo alvarlega inn í þessa deilu, að ekki verði snúið aftur, þótt þau vilji raunverulega ekki fara í styrjöld út af Grikklandi. Stríð hafa brotizt út á þann. hátt fyrr. Á ÞESSU ÁRI verður meira rætt um Þýzkalandsmálið en áður. Það verður vandlegar fylgzt með fréttum af við- reisn Frakklands og Ítalíu. Grikklandsmálið kemur til með að hverfa öðru hverju úr fyrirsögnunum, en svo skýtur því upp aftur og all.t virðist vera að fara í bál, þegar Moskva þarf á gagn- sókn að halda. Indland, Kína og Indlandseyjar Hollencl* inga eru allt hættustaðir, e:a púðurtunna Austurlanda er sem stendur Kórea. Frétt, sem fylgzt verður með af sér stakri athygli á þessu ári: Forsetakosningarnar í Banaa ríkjumjm í nóvember.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.