Alþýðublaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.01.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. janúar 1848 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Bœrinn í dag. Næurlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 50,3(K Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast bifreiða stöðinn Hreyfill, sími 6633. Félagslíf Ylfinps Skátafélag Reykjavíkur og Völsungar, sameiginlegur deil'darfundur vérður hald- iinn í dag í skátaiieimilinu kl. 4,30. Deildarforinginn. óskast. Herbergi fylgir. Hótel' 'vík. kvenkápur komnar. S ÖLU SKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926. kaupir Verzl. O. Ellingsen h.f. Minn’jigarspjöld Jón Baldvinssonar for- seta fást á eftirtöidum stöð um: Skrifstofu Alþýðu- flokksins. Skrifstofu Sjó- jmannaféilags Reykjavíkur. Ski’ifstofu V.K.F. Fram- sókn, Alþ ýðubrauðgerð- Laugav. 61, í Verzlun Valdi mars Long, Hafnarf. og hjá Sveinbirni Oddssyni, Akra nesi. Þjóðvegirnir orðnir 5 þúsund kni Stúkan Septíma, iheldur fund í kvöid kl. 8,30. Erindi: Skuggar tilbeiiðzlunnar, flutt af Grétari Fells. Gestir vel- komnir. Framhald af 1. síðu. I ust það ár unnin 180 þúsund ! dagsverk, en 193 þúsund árið 1945 við minni'framkvæmdir. HELZTU VEGAFRAM- KVÆMDIR í ÁR: Á Norðuriandsvegi var unnið í Norðurárdal og Skaga 'firði og á Öxnadalsheiði og lagðir taeplega 6 km langir vegakaflar. Var gerð ný brú á Norðurá við heiðarsporð, og styttist þá leiðin um nær 4 kílómetra. Eru þarna enn ógerðir irúmir 9 krn. Þá var lokið við Sigluf jarð- arskarðsveg þannig, að bif- reiðaferðir hófust um hann á miðju sumri. Vegur þessi þarfnast þó enn allverulegra umbóta. Ekki tókst að ljúka að fullu víð Ólafsfjarðarveg- inn, en unnið var þar fyrir um 350 þúsund krónur. í Strandasýslu var unnið í Bitruhálsveg fyrir rösklega 250 þúsund krónur. Þá var vegurinn um Þorskafjarðar- heiði allmjög endurbættur, og var hann akfær langt fram- á haust. Enn fremur var unnið að lengingu BoL ungavíkurvegar, en enn munu líða nokkur ár þar til hann verður fullgerður. Full- gerður er nú vegurinn frá Pateksfirði upp á Kiifaheiði, og var unnið þar fyrir um 250 þús. kr. Við Patreksfjörð var hafin vegagerð út með firðinum að sunnan álaiði-s til Hvalskers og Rauðasands. í Tálknafiði komst allvel ál-eiðis vegar. gerðin til Sveinseyrar. Þá var og lokið við að gera sæmi- lega akfært til Reykhóla í Austur-Barðastrandarsýslu. 1 D-alasýslu voru gerðir ak- færrir nokkrir smá vegakaflair bæði á aðalv-eiginum vestur til Búðardals og út um Klofning áleiðis að Skarði. í Snæfells- nessýslu voru aðallega lagðir nokkrir kaflar á Olafsvikur- vegi. A Mýrum og í Borgar- firði var víða unnið, m. a- að undirbyggingu vegar í Alfta- neshreppi. Þá var nær lokið vegagerð innan Akrafjalls að fyrirhuguðu ferjustæði við Katanes. í Krísuvíkurvegi var ekld unnið í ár, nema við endur- bætur á veginum meðfram Kleifarvatni. Var í ár unnið fyrir alla fjárveitinguna, um 340 þús. kr., í Selvogi, og er undirbyiggingin komin að Hlíðarvatni, og liggur vegur- inn í skriðum ofan við vatn- ið. Þaðan að vegarenda sunn- an Krísuvíkur eru tæpir 13 kílómétrair. I Rangárvallasýslu og Skaf taf- ellssýslum var víða unnið aðeins fyrir smáfjár- veitingar. A Austurlandi var unnið í Oddsskersvegi, og er þess vænzt, að vegurinn milli Eskifjarðar og Neskaupstað- ar verði akfær á næsta sumri. 'Þá var unnið á Fjarðairvegi í Úthéraðsveg og víðar. Framlög ríkissjóðs til sýsluvega og annarra irman- sveitaryegá námu á árinu um 1,2 milljónum kró-na á móti Vz milljón úr héraði. Þar sem mar-gir þessara vega hafa nú verið teknir í tölu þjóðvega, hafa sýslurn'ar hin síðairi ár getað hafið allveruleigar um- bætur ó sýsluvegakerfunum. TIU BRÝR BYGGÐAR Byggðar hafa verið 10 alL stórar brýr. Er hengibrúir yfir Jökulsá á Fjöllum þeirra mes-t. Hinar brýrnar eru yfir þessar ár: Hörðudalsá og Haukadalsá í Dölum, Arnarbýlú og Móru á Barðaströnd, Norðurá vest- an undir Öxnadalsheiði, all- mikil brú, Þórsá á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, Álftá á Mýrum hjá Hrafnkelsstöð- um, Skaftá undan Holti á Síðu, Heinabergsvötn í Suð- ursveit í Austur-Skaftafells- sýslu. Allar þessar brýr eru úr járnbentri steinsteypu, nema á Sbaftá og Heinabergsvötn- um, sem báðar er-u járnbrýr. Þá hafa verið byggðar alL margar smábrýr, sem ekki ná 10 metra lengd. Einnig breikkaðar og endurbættar nokkrar gamlar brýr. Á næstu árum þarf að halda áfram umbótum á elztu brúnum og jafnvel end- urbyggja þær sumar, því að þær eru bæði of mjóar og ótraustar-fyrirsvo þunga um_ ferð, sem nú er orðin. Jarðarför QyHsmjgiggar Jénss®iiar, Ljósvallagötu 22> fer fram frá Fríkirkjunni iaugardaginn 10. janúar og hefst með bæn að h'eimili hans kl. 13,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Böm hins látna. 15 fjölskyldur óffuðusf skeyfi frá íslandi. FIMMTÁN FJÖLSKYLD UR biðu í tvö sólarhringa í ótta eftir 'símisbeyti frá ís landi. Þetta var í Fleetwood í Englandi, f j ölskyldurnar voru sjómannafjölskyldur og skaytið, sem þær óttuðust, var um það, hverjir þrír af á höfn togarans Dhoon, sem fónst undir Látrabjörgum, hefðu farizrt. Brezka stórblaðið ,,Daily Herald“ skýrði frá því, að það hafi ekki frétzt til Fleet wodd fyrr en á sunnudags kvöld, hverjir þrír af áhöfn Dhoon hefðu farizt. Allan laugardag og 'allan sunnudag sátu 'aðeitandendur togara m-anna á skrifstofum eigenda togarans, og biðu frétta. Kon urnar hrukku við, ef dyr voru opnaðar, svo mjög ótit uðust þær aS það vær-i skeyti með illum fréttum. Blaðið segir frá því, að skipstjórinn, sem fórst með Dhoon, hafi unnið sér það til frægðar á sitríðsárunum, að stjórna togara, sem árás flug véla varð garð á. Hann rak menn sína undir þiljur og tók sér leinn istöðu við eina vopn skipsins, litla vélbyssu. um Evrópu — bæði varðandi viðreisn álfunnar og það að sanna réttmæti lýðræðisjafn aðarstefnunnar. Hinn góði árangur í baráttunni gegn ör birgðinni er jólakveðja Eng lendinga til annarra þjóða. Svarið þessari ’ kveðju til dæmis með því að senda ný- árskort til William Slogger Williams. Treharris Glamorg an5 Wales, er sett hefir heims met í kolanámi með hand- verkfærum, með þvi aS brjóta upp og moka 50 tonn um af kolum á IV2 klukku- stundar vakt, og afkastaði á sex daga vinnuviku 243 tonnum og 293 tonnum á fimm daga vinnuviku rétt fyrir jól. A þennan hátt láta enskir verkamenn í ljós ósk- ina: gleðileg jól: HANNES 4 HORNINU. Framh. á 4. síðu. fljótt og vel, en á því fæst aldr- ei viðunandi lausn, ef allir eiga að sækja viðgerðir til Reykja- víkur. íslenzka þjóðin þarf á öllu því starfsliði að halda, seni vill gefa sig að framleiðslu- störfum á sjónum og hún má ekkert láta ógert til þess að tryggja þeim það bezta öryggi, sem völ er á, en talstöðvarnar eru það bezta öryggistæki fyrir fiskibáta, sem ennþá er fyrir hendi, og skiptir því miklu, að fyrir því sé séð, að þeir þurfi ekki að vera án þeirra af fyrr- greindum orsökum.“ 231 Sambandsfélag í ÍSÍ. UNGMENNASAMBAND Norður-Þingeyinga hefur gengið í íþróttasamband Is- lands. Fonnaður sambahds- ins er Björn ^Þórarinsson, Kílakoti. Félagar eru 310. Félög í U. N. Þ. eru þessi: Umf. Leifur hepprd, Keldú hverfi, Umf, Öxfirðinga, Ox- aríirði, Umf. Núpsveitunga, Núpasveit, Umf. Neisti, Vest ur.Sléttu, Umf. Austri, Rauf arhöfn, Umf. Afturelding, Þistilfirði, Umf. Langnes-. inga, Langanesi. Nú eru í ÍSI 21 héraðs- samband. Sambandsfélögin eru 231 að tölu með um 23 þúsund félagsmenn. Brunabéfafélag íslands vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgð'ir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðúhúsi (sími 4915) og hjá urnboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Úibrelðfð Alþýðublaðið! Sólhvörf á Englandi Framh. af 5. síðu. annars færu í hveitikaup í Bandaríkjunum. Enn fremur lofuðu Kanadamenn að selja þeim stóraukið magn af svínafleski, en fleskskammt- urinn var minnkaður um helming, er ekki varð við komið að flytja fleslí frá Dan mörku. Verður flesk skammt urinn nú hækkaður upp í 56 grömm á viku frá 11. jan. JÓLAKVEÐJA ENSKRA VERKAMANNA Enskir verkamenn ieggja emnig nokkuð í söiuruar fyr ir félaga sína í öðrum lónd- SKEMMTANIR DAGSINS Hvað getum við gert í kvöld? Eigum við að fara á dansleik eða í kvikmyndahús, eða í leik- húsið? Eða ætli eitthvað sérstakt sé um að vera í skemmtana- lífimi? Eða eigum við að- eins að sitja heima — og hlusta á út- varpið? Flet.t- ið þá upp í Skémmtunum \ dasins á 2. síðu, þegar þið veltið þessu fyrir ykkur. - Aðeins í Alþýðublaðinw - Gerizt áskrifendur. Símar 4900 & 4986.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.