Alþýðublaðið - 27.01.1948, Blaðsíða 1
Véðurhorfur:
Austan kaldi eða stinn-
ingkaldi, víða léttskýjað.
*
XXVIII. árg. Þriðjudagur 27. jan- 1948. 21. tbl.
Forustugrein:
Strjaumhvörf í Dagsbrúíu
*
Vettvangur vetrarólympínleikanna
Þetta eru skíðabrekkurnar hjá St. Moritz í Sviss.
Veírarólympíuleikarnir í Sí. Moritz
hefjasf næstkomandi fösfudag
-------o-------
Þrír fslendingar verða bar á meðal
keppenda frá 26 hJóðum.
; ■ ----------------$>----—
ÞÁTTTAKENDUR OG ÁHORFENDUR vetrarólym-
píuleikanna sitreyma nú til St. Moritz; þar sem leikaxnir
hefjast á föstudag. Meðal keppenda frá 26 þjóðum, sem
tlú æfa sig af kappi, eru íslendingarnir þrír, en þó munu
skíðamenn flestra landa hafa farið til Sviss alllöngu á
undan þeim og hafa þvi fengið lengri æfingu þar syðra.
Margar keppnir hafa farið fram állan þennan mánuð, og
hafa ýmsir keppendur í leikunum komið þar fram.
Það, sem mesta athygli ‘hefur'
vakið í þessum keppnum, er
hin ágæta frammistaða ítalskra
og sv&sneskra skíðamanna.
Þeir kepptu tirdæmis í Wen-
igen í Sviss 10. janúar og sigr-
uðu þá skíðamenn frá Svíþjóð
og Bandaríkj unum. Þó munu
rnargir af beztu Norðurlanda-
mönnunum ekki hafa Tátið
mikið á sér bera, enda er búizt
við að þeir muni bera yfir-
burði yfir 'aðra í vetraríþrótt-
unúrn eins og fyrr. Einn
fremsti skíðamaður Itala, sem
hefur staðið sig mjög vel í
þessum mótum, er Zeno Colo,
kallaður ,þinn þögli“. Colo
rann 3900 metra skeið með
900 metra hallamun á 4:16,2
mín. Annar varð frægur Sviss
lendingur, KarJ Moliter.
Kanadamenn gerðu sér rnikl
ar vonir í skíðahlaupunum, en
þeir hafa orðið fyrir þeirri ó-
gæfu að hvorki meira né
(Frh. á 7. síðu.)
Mf innrás Araba
í Paiestínu, nú
frá Iransjórdaníu
Úflsúsilr herblfrelð-
um og véiSjyssym.
750 ARABAR réðust fyrir
helgina, í herbifreiðum og
vopnaðir vélbyssum, inn í Pal-
estínu frá Transjórdaníu 'og
bjuggust fyrir í arabísku þorpi
skammt frá landamærunum.
Palestínustjórn Breta mót-
mælti þessari innrás við
Transjórdaníustjórn þegar í
stað, með því að hún talidi, að
vopnabúnaður innrásarmann-
anna hefði verið með þeim
hætti, að yfirvöld Transjórd-
aníu hefðu hlotið að vita um
herferð þeirra.
Verkamannalistinn fékk 512 aíkv.,
eða 3ó prósent meira en í fyrra
-------o--------
Komsnúnisfar fengu 1174, eða aðeins 6
prósen! meira, og 1360 sátu heima
----—.. ■y------
ÚESLIT STJÓRNARKJÖRSINS í DAGSBRÚN
urðu þau, að verkamannalistinn fékk 512 atkvæði og
jók bar með fvlgi sitt um 36% frá því í fyrra. en þá
fékk hann 378 atkvæði; kommúnistalistimi fékk hins
vegar 1174 atkvæði og er það 6% aukning frá því í
fyrra, begar hann fékk 1104 atkvæði. En yfir 1300
sátu heima og tóku ekki þátt í stjómarkosningunni.
Þó að kommúnistar héldu þannig stjóm félags-
ins> er það aknennt viðurkennt, að þessi úrsilit stjóm-
arkjörsins séu mikiir'sigur fyrir verkamannalistann
og alvarleg aðvörun til kommúnista, ef þeir skyldu
hugsa sér að fara með félagið út í nýtt pólitískt verk-
íalLsbrölt á komandi vori.
Frá fréttaritava Alþýðubl.
KHÖFN í gær.
FORSÆTÍSRÁÐHERRAR
Norðurlanda munu hittast í
Stokkhólnii 6.—7. febrúar næst
komandi í sambandi við reglu-
legan fund samvimiunefndar
norrænu verkalýðshreyfingar-
irniar; en þar mæta forsætis-
ráðherramir líka hver um sig
sem formenn alþýðuflokkamia
á Norðurlöndum.
Ldtlu síðar mmiu utam'íkis-
málaráðherr'ar Niorðurlanda
h-afda með sér fund í Oslo.
Rússar hafa lagt
fram nýjar tfllögur
varðandi friSar-
santninga vi
Ausiurríki
Urslit stjórnarkosningar-1
inmar voru gerð heyrinkurm
á aðalfundi Dagsbrúnar í
gærkvöldi. Á kjörskrá voru
yfir 3000 félagsmenn, en þar
af kusu ekki nema 1723, og er
það þó allmiklu- meira en í
fyrra, þegar ekki kusu nema
1580. Allt fyrir það hafa yfir
1300 Dagsbrúnarmenn setið
heima við stjórnarkosning-
una og af þeim 1723, sem
þátt tóku í kosningunni,
skiluðu 30 auðum seðlum og
7 atkvæði reyndust ógiild.
Hin mikla fylgisaukning
verkamannalistans og stöðn
unin á fylgi kommúnista í
Dagsbrún vekur því meiri
athygli, sem kunnugt er, að
kommúnistastjórn félagsins
hafði í frammi fáheyrð bola
brögð við stjórnarkjörið.
Þamnig neitaði hún fulltrú-
um" verkamannalistans um
eitt eintak af kjörskrá félags
ins til afnota meðan á kosn
ingunni stóð, en lét hins veg
ar félagið kosta útgáfu ein-
hliða áróðursblaðs fyrir lista
kommúinista. Er slíkt athæfi
að sjálfsögðu stórvítavert,
enda algert gerræði við fé-
Jiagsmenn, sem af hálfu fé-
lagsins eiga að njóta full-
komins jafnréttis við stjórn
arkjörið.
En slík bolabrögð hindr-
uðu ekki að stjórnarkjörið
sýndi mjög athyglisverð
straumhvörf í Dagsbrún.
Verkamanmalistinn bætti við
fylgi sitt 36%, en kommún-
istar aðeins 6%.
Kvenréttindafélag1 íslands
heldur árshátíð sína í kvöld
í Tjarnarcafé.
Tífo bdur engar
bjamorkusprengjur
SENDIHERRA Júgóslavíu í
Washington hefur borið það
til baka, að Tiío marskálkur
hafi nokkru sinni sagzt hafa
kjamorkusprengjur.
Sendihemann sagði, að sag-
an um þetta, sem heíði birzt í
einu1 af stuðningsblöðum Itála
í Trieste, væri hrein fjarstæða.
RÚSSAR hafa nú, óvænt
með öllu, lagt nýjar tillögur
fyrir fulltrúa utanríkismála-
ráðherra fjórveldanna varð-
andi deiluna um þýzkar eignir
í Austurriki, sem friðarsamn-
ingarnir við það land hafa
hingað til verið látnir stranda
á, af Rússum.
Enn er ékki fullkuranugt, f
hverju þessar 'til'lögur ea'U
fólgnar, en fulltrúar utanrikis-
málaráðherranna munu taka
þær til athugunar innan
skanuns.
Gengiiiækliin franicisii vekur
ugg í London og Washington
IWenn éttast að Eiún tryfli vSSreisnar-
áætíunlna fyrir ¥estur-Evrópu.
----1---*---------
GENGISLÆKKUN FRANKANS, sem gekk í gildi í gær-
morgun, vekur töluverðar áhyggjur bæði í London og Wash-
ington, þar sem talið er, að hún geti haft mjög truflandi áhrif
á viðreisn Vestur-Evrópu.
Gengislækkun frankans nemur 45%, þannig að framvegis
verður sterlingspimdið skráð í París 864 frankar, í stað 480
hingað til, og dollarinn 214 frankar í stað 120.
Sir Stafford Cripps fjármála
ráðherra Breta gerði síðdegis
í igaér í meðri málstofu brezlca
þingsins grein fyrir viðræðum
sínum vdð franska tfjármála-
menn, þar á meðal váð fjár-
málaróðherra Frakka, René
Mayer, undanfama daga, í því
skynd, að reyna að fá frönsku
stjómina til að breyta fjTir-
ætlunum sínum 'eða fresta
þeim að minnsta kosti og bera
: þær xmdh- alþjóða gjaldeyris-
Framhald af 1. síSu