Alþýðublaðið - 27.01.1948, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐfÐ.:-
n
Þriðj'Mágur 27. jan- 1948»
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Kitstjóri: Stefán Pjelursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Kitstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía MöIIer.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsétur: Alþýðuhúsið.
■ Alþýðuprentsmiðjan h-f.
Úrslitin ekki glæsileg fyrir kommúnisía. — Þora
þeir nú út í verkföll og vinrradeilur? — Eru
Iyfjabúðirnar of fáar? — Fyrirspum um
saumaskap.
Sfraumhvörf
í Dagsbrún
DAGSBRtfNARKOSN-
INGARNAR sýna, að svipuð
•traumhvörf eru nú að verða
í verkalýðsfélagsskapnum í
Reykjavík og stjórnarkosn-
ingarnar í verkalýðsfélögun-
um úti á landi hafa borið
vott um þar.' Fylgi kommún-
ista er á hverfanda hveli.
tlrslit Dagsbrúnarkosn-
inganna urðu þau, að listi
verkamanna, andstæðinga
kommúnista, bætti við sig
36% atkvæðamagni frá því í
fyrra, en listi kommúnista
hins vegar aðeins 6% at-
kvæðamagni. Þessi úrslit út
af fyrir sig segja skýrt til
um, hvent stefnir. En að bald
þeim er athyglisverð saga.
Það er sagan um bolabrögð
þau sem kommúnistar grípa
alla jafna til, þegar þeir
finna, að þeir standa höllum
fæti. I Dagsbrúnarkosning-
unum gerðu þeir sig seka um
þa-u fáheyrðu vinnubrögð að
neita fulltrúum verkamanna
lístans um eintak af kjörskrá
félagsins rtil afnota við kosn
Ingarnar. Astæðan fyrir
þeirri ráðstöfun dylst auðvit
að engum, sem þekkir til bar
áttuaðferða kommúnista.
Kommúnistarnir í Dagsbrún
kærðu sig af skiljanlegum á-
stæðum ekki um, að andstæð
dngar þeirra fylgdust með
smölun þeirra í félagið og
lögleysum þeirra við stjórn
arkjörið. En þrátt fyrir' þetta ■
urðu kosningarnar alvarlegt
áfall fyrir kommúnista. J'afn
vel vinnubrögð ,,austræna
lýðræðisins“ stoða þeim
ekki.
❖
Dagsbrúnarkosningarnar
eru sönnun þess, að reykvísk
ur verkalýður er að rísa upp
gegn atferii kommúnista.
Vaxandi fjölda' verkamanna
er að verða það Ijósit, að
stjórn Sigurðar Guðnasonar
er viljalaust verkfæri í hönd
um forsprakka kommúnista,
sem öttu félaginu út í póli-
tís.kt verkfall á liðnu sumri
með þeim afleiðingum ein-
um, að félagsmenn fóru á
mis v!ið atvinnu um iengri
tíma. Þeir óttast, og það með
réttu, að kommúnistar séu
að skipuleggja nýtt pólitískt
verkfallsævintýri, nýja að-
för að atvinnulífi og efnahag
þjóðarinnar. Og þeir eru á
verði fyrir því, að kommún
istar geti framkvæmt þetta
fyrirhugaða óhæfuverk. tlr-
slit Dagsbrúnarkosninganna
eru alvarlegasta aðvörunin
sem Kommúndstaflokkurinn
og handbendi hans í stjórn
Dagsbrúnar hafa fengið.
Kommúrástar sóttu Dags-
brúnarkosningarnar af slíku
ofurkappi, að slíks eru eng-
in dæmi áður um kosningu í
ÉG HYGG, að kommúnisíun-
um í Dagsbrún sé ekki rótt um
þessar mundir. Þeir ætluðust til
þess að úrsliíin í kosningunum
í félaginu yrðu traustsyfirlýsing
til þeirra svo að þeir gætu kast
að reykvíkskum verkamönnum
út í verkföll og vinnudeilur í
vor. En úrslitin urðu á annan
veg. Þau sýndu það, sem marg
ir vissu, að kommúnistar eru
að tapa fylgi í landinu, ekki að
eins utan Beykjavík, þar sem
tap þeirra mun nálgast. hrun
flokksins, heldur einnig hér í
Reykjavík, þar sem fylgi þeirra
er sterkast innan verkalýðsfé-
Iaganna.
NÚ BLASIK VIÐ kommún-
istum sú staðreynd, að þeir eru
á góðum vegi með að einangr-
ast í Reykavík — og einnig
þar eru þeir að missa tökin á
verkalýðssamtökunum. Ef al-
menningi væri Ijóst hve geysi-
mikill munur var á baráttúað-
stöðu Alþýðuflokksverka-
manna og kómmúnista við þess
ar kosningar, myndi ýiann j
skilja, hve sigur hinna fyrrtöldu
er þýðingarmikill. Kommúnist-
ar vita þetta og þess vegna þyk
ir þeim árangurinn af starfi
sínu ára lítill.
EN HVAÐ sem augnabliksyf-
irráðum í einu verkalýðsfélagi
Mður um stundarsakir, er hitt
miltlu meira virði, að kommún
istarnir sjá að þeir eiga við
váxandi andúð að etja einmitt
á þeim tíma þegar þeir hugsa
til stórræða og ríður á að fé-
lagsskapurinn standi heill að
baki þeim' í verkföilum sem
stefnt er gegn þjóðfélaginu.
ÞAÐ VAK EKKI nálægt því
öllum verkamönnum ljóst, að í
raun og veru er verið að greiða
atkvæði um verkföll í vor.
Kommúnistar vissu það. Nú er
eftir að sjá hvort þeir þora. Ef
þeir fara út í verkföllin munu
þau verða banabiti þeirra.
„VÍÐFÖRIJLL" skrifar mér á
þessa leið, og kveður dálítið við
annan tón hjá honurn en nokkr
um öðrum, sem hafa skrifað mér.
„Ýmsir hafa skrifað í pístil þinn
verkalýðsfélagi. Þeir beittu
öllum vopnum og neyttu
allra bragða. Þeir reyndu að
gera kosninguna pólitíska.
Þeir svívirtu og.rægðu fram
bjóðendur verkamannalist-
ans. En öll var þessi heimsku
lega fyrirhöfn þeirra unnin
fyrir :gýg. Andstaðan gegn
stjórn þeirra í Dagsbrún óx
um meira en þriðjung. Sá
hópur Dagsbrúnarmanna,
sem vill styðja núverandi
ríkisstjórn drengilega í sjálf
sagðri og nauðsynlegri bar-
áttu hennar gegn dýrtíðinni
og verðbólgunni, fer því ber
sýnilega ört vaxandi. Hann
gerir sér Ijóst, að sigur yfir
dýrtíðinni og verðbólgunni
og aðra pistla í blöðunum og
skammast yfir því að hér í bæn-
um væru of fáar lyfjabúðir. Ég
er ekki á sömu skoðun. Hins veg
ar er það alveg rétt, að lyfjabúð
ir eru ekki nógu dreifðar. Hér
eru fjórar lyfjabúðir og þær
eru allar á mjög litlu svæði,
eða milli Aðalstrætis og Frakka
stígs.
MEÐ HINUM mikla og öra
vexti Reyl^avíkur, verður þetta
alveg ófært. Ein lyfjabúð ætti að
vera einhvers staðar á Sólvöíl
unum, önnur í Austurstræti,
þriðja við Óðinstorg og su fjórða
innst á Laugavegi. Lyfjabúðirn
ar verða að geta borið sig eins
og örmitr fyrirtæki og Gríms-
staðaholtið ber ékki lyfjabúð og
heldur ekki^Kleppsholtið. Ég var
eitt sinn langdvöium í 65 þús-
unda borg erlendis. í þeirri borg
voru aðeins þrjár lyfjabúðir og
enginn virtist kvarta undan því
að þær væru of fáar, enda voru
þær dreifðar“.
STÚLKA SKKIFAR MÉK.
„Svo virðist sem ómögulegt sé
að vita hvað kosti að sauma
/
dömudragtir. Ég hef talað við
saumastofur og engin þeirra virð
ist geta sagt mér hvað þetta
kostar. Er ég hafði gefizt upp
á því að spyrja saumastofurnar
reyndi ég að ná tali af verðlags
stjóra, en mér hefur ekki tekizt
það. Hvernig stendur á þessu?“
ÞÚ ÆTTIR EKKI að vera að
eltast við verðlagsstjóra. Spurðu
bara einhvern af skrifstofu-
mönnum hans. Þeir hljóta að
vita þetta.
Hannes á horninu.
...»«*BMW-i»l ■ .,
. ATVINNUMÁLARÁÐU-
NEYTIÐ hefur ákveðið að
vinnu milli vöruflutninga-
bília við akstur vegna um-
skipunar síldar hér við höfn-
er fyrst og fremst hans sig-
ur. Hann hefur fyrirlitningu
á hinu pólitíska verkfalls-
bröi'ti kommúnista og skefja
lausri misnotkun þeirra á
verkalýðsfélögunum, sem
þeir hafa komi'zt til valda í
með auvirðilegum bolabrögð
um. Hann er staðráðinn í að
hrista af félaginu kommún-
istaokið.
*
Ástæðan fyrir því að kom
múnistar eru enn við völd.í
Dagsbrún, er einvörðungu
sú; að þeim hefur tekizt að
koma því til leiðar, 'að mikill
hluti félagsmanna sækir
ekþi fundi né stjórnarkjör í
TELKYNNING
um iðgjöld tií almannatrygginganna 1948.
Samkvæmt lögum nr. 126 frá 22. desember 1947
halda sjúkrasarrilögm áxram störfum til ársloka 1948 og
ber því að greiða sérstök iðgjöld til þeirra þetta ár á
sama hátt og verið hefur. Jafnframt lækka iðgjöld til
almannatrygginganna á þessu ári mn sömu upphæð
og þau voru læ'kkuð um síðastliðið ár.
Fjármálaráðuneytið hefur því með reglugerð dags.
6. janúar 1948 ákveðið iðgjöld samkvæmt 107. gr. til
tryggingasjóðs almannatrygginganna sem hér segir:
I. verðlagssvæði II. verðlagssvæði
Kvæntir karlar kr. 390.00 Kr. 310.00
Ókvæntir karlar kr. 350.00 Kr. 280.00
Ógiftar konur kr. 260.00 Kr.210.00
Samkvæmt sömu raglugerð er fyrri hluti iðgjalds-
ins ákveðinn þessi:
I. verðlagssvæði II. verðlagssvæði
Fyrir karlá kr. 200.00 Kr. 150.00
Fyrir ógiftar 'konur kr. 150.00 Kr. 120.00
og er hann þegar fallinn í gjalddaga.
Sé fyrri hlutinn eigi greiddur fyrir 1. marz 1948, er
v heimilt að krefjast greiðslu á öllu iðgjaldinu þá þegar.
Ella fellur síðari hlutinn í gjalddaga á manntalsþingi.
Tryggingaskírteini ársins, 1947 gilda á árinu 1948,
þar til annað verður ákveðið. Ber iðgjaMsgrieiðendum að
. sýna þau, er þeir greiða iðgjöld sín, og' færir þá inn-
heimtuniaður greiðsluna á skírteinið. Sýslumenn og bæj
arfógetar (í Reykjavík íollstjóri) innheimta iðgjöl.d al-
manna try ggingann a.
Vangreiðsla iðgjalda varðar missi bótaréttar.
Gætið þess að greiða fryggingaiogjöld á réttum tíma
og' láta færa greiðsluna á skírteini yðar. Enginn veit
'hvenær hann þarf að leita bóta.
Reykjavík, 24. janúar 1948.
TRY G GIN G ASTOFNUN RÍKISINS.
Dýravernduriarfélags íslands verður baldinn föstudaginn
30. janúar í Félagsheimili V.R., Vonarstræti 4 (miðhæð),
kl. 8.30 síðd.
DAGSKRÁ:
1. AðáÍfimdarstörí samkv. Iögum félagsins'.
2. Önnur mál. STJÓRNIN.
ina skull vera skipt milli
þeirra í samráði við Vinnu-
miðlunarskrifstofuna..
Var ákvörðun þessi tekin
vegna óónægju bílstjóra um
skiptiiilgu viinmunnar við
höfnina, þegar verið er að
umhlaða síldinnl'.
DagSbrún, fyrs/t og fremst af
vanþóknun á núverandi
stjórnendum félagsins. En af
staða þeirra 1300 Dagsbrún
armanna, sem ekki sóttu
stjórnarkosninguna í félag-
inu að þessu sinni er á mikl
um misskilningi byggð. Þess
ir menn eru andstæðir kom-
múnistum og gera sér fulla
grein fyrir hættu þeirri,
sem’ af þeim sitafar. En þeir
hafa ekki enn átrtað sig á því,
að með því að sitja hjá eru
þeir óbeinlínis að stuðla að
áframhaldandi stjórn komm
únista á félaginu. Kommún-
istar eru í miklum minni-
hluta í Dagsbrún. Valdadög
um þeirra í félaginu er lok-
áð, þegar allir andstæðingar
þeirra mæta á kjörstað og
svara atferli þeirra. með
þedm hætti, sem þeir skilja
bezt og gleyma sízt.
Þetta þarfa verk verður
ekki uáinið, meðah stærri
hópur Dagsbrúnarmánna en
sá, sem greiðir kommúnist-
um atkvæði, situr hjá við
stjórnarkjör í félaginu. Þetta
verða hin lýðræðissinnuðu
öfl í Dagsbrún að skilja og
breyta samkvæmt þeim skiln
lingi. Þá verður sigurinn yfir
kommúnistum auðunninn,
og þá mun Dagsbrún skipa
á ný meðal íslenzkra verka-
lýðsfélága þann sess, sem
hún hafði áður og henni ber.