Alþýðublaðið - 27.01.1948, Síða 5
Þriðjuðágus 27. £jan.i^lBá85 3T
ÆLÞÝÆ>UBLAPIO
3
SS3
MEÐAN þessar kyrrlátu
en hnitmiðuðu framkvæmdir
fóru fram, hafði skollið á
hreinasta ofviðri í umheimin-
. um. Það var þreyitandi að
bíða fregna af slíkum fundi;
hviksögur gengu um gífur-
lega gullsjóði í gröf faraós;
Þar við bættist hinn forni
leyndardómur um dauðann,
og til þess að fullkomna æs-
inguna, var kveljandi leynd
yfir öllu málinu.
Frá því að fyrsta fréttin
kom í Lundúnablaðinu
Times, voru ritstjórar í öll-
úm löndum heims á þönum
eftir fréttuni og myndum.
Hundruð fróttaritara komu
til hótelanna í Luxor. Þeir
hófu sókn gegn hinum önn-
um köfnu fornfræðingum
eins og riddaralið. Vísinda-
mennirnir voru óvanir að
vinna við þessar aðstæður og
voru sýnilega hætt komnir,
en héldu þó velli. ,,Engir
blað’amenn máttu koma í
gröfina.“.
Howard Carter ber það til
bakat að blaðamenn hafi elt
menn sína hvert sem þeir
fóru, vegna. þess að ritstjórar
þeirra heimtuðu að þeir út-
veguðu allar fréttir, allt frá
daglégum smáfréttum til ná-
'kvæmra ævisagna. Að lok-
um gerði Carnarvon lávarð-
ur ráðstöfun,; sem Englend-
ingi hefur virzt eina mögu-
lega lausnin. Hann fékk
Times í Lundúnum allt mál-
ið í hendur. Það er sennilega
tilhæfulaust, að þetta hafi
verið gert fyrir þóknun; en
afleiðingarnar gait enginn ef-
azt um.
Nú reis mögnuð óánægja
meðal blaða í Evrópu og
Ameríku, en einkum í Egypta
'landi. Blöðunum í Kairo
fannst það vera þjóðernis-
leg móðgun við þau, að þau
yrðu að spyrjast fyrir í Lund-
únum um alla srnámuni varð
andi þeirra eigin þjóðlega
fjársjóð. Fjandskapurinn olli
ásökunum um gróðabrall, og
auk þess olli hann einnig
alls. konar hugarsmíðum
þeirra fréttamanna, sem aft-
urreka voru gerðir. Og eng-
um vafa er bundið, að af
sömu rótum er runnin trúih
á bölvunina yfir þeim, sem
röskuðu, hinni fornu gra.far-
ró.
*
Opinberar frétitir af leið-
angri þessum birti í .Ameríku
„The New YORK Times“, og
mirfnast menn þessarar sögu
sem, eins hirina miklu afreka
Carr V. Van Anda, sem þá
var aðalritstjóri blaðsins.
Ekki var eingöngu Van Anda
að þakka sú 'athygli, sem
vakiri var á fundinum í Ame
ríku, heldur breiddi hann og
út þekkingu og skilming á
ýmsum vandskildum atrið-
um, því að hann var sjájfpr
egypzkur menntamaður.
Myndir af gröfinni að innan
komu til blaðsins dag teinn,
en engir vísindamenn fengust
tid að þýða þær- En það vakti
íurðu starfsmanima viði bl'að-
ið, að Van Anda þýddi þær
sjálfur. í öðru tilfelli þáði
„British Museum“ leiðrétt-
ángar, er hann gerði við ætt-
artölu Tutankhamens, en
sérfræðingur safnsins hafði
þýtt.
Gestir ollu þó meiri trufl-
unum en blaðamenn. Um
víða veröld fannst mönnum
girnilegt til fróðleiks að
skoða gröfina. Fyrsta starfs-
árið og raunar allan tírnann,
þar til búið var að flytja alla
gripina á safnið í Kairo, þótti
mönnum dásamlegt að koma
á staðinn, og þó einkum ef
fékkst að koma inm í graf-
hýsið. Nálægt Luxor reis
blómlegur bær ásóttur af
skuggalegum mönnum, sem
gátu ,,brotið hliðið“ fyrir
gjald.
Hvað Cartar viðveik, var
hanny eins og fornfræðiingar
eru venjulega, fús til þess að
sýna- mönnum fornleifarnar,
en brátt þótti fullljóst, að ef
það væri leyft, hefðu þeir fé-
lagar orðið að vera að sýna
mönnum staðiinn allt starfs-
árið, ám þess *að koma nokkru
í framkvæmd. Jafnvel enn
þá háskalegra var eí af hlyt-
ust skemmdir. Gröfin var
ekki stór og margir gripir
voru 'í slæmu ástandi. Á-
byrgð sú, sem á fornfræðjng-
unum hvíldi, var öllum ljós,
ogsvo var fyrir mælt, að ein-
ungis mættu fornleifarræð-
ingar og riáttsettir foringjar
úr brezka og egypzka hern-
um koma í grafhýsið.
*
Fram á þennan dag hefur
ein annarleg afleiðing þessa
fornleifafundar lifað. Það eru
áhrif frá skreytingum eða
teikningum, sem kalla mætti
„duttlunga Tutankhamens“.
Tízka í kvenfatnaði , fyrir
nokkrum árum báfði á boð-
sitólum eins konar egypzka
búninga. Egypzkar rósir voru
á baðm.ullarefnum' og öðrum
fataefnum, skartgripr voru í
skyndi framleiddir eftir grip-.
um, sem fu.ndust í gröfinni,
og Ameríkanar „djassaldar-
innar“ sitja á nýbólstruðum
stó'ium með klæði skreyttu
egypzkum helgimyndum.
Veitingahús' með legubekkj
um ,,Tut konungs“ og að
minnsta kosti einn Karnak-
klúbbur urðu til, og enn í
dag minna borðsalir og dans-
sialiir í hótelum í Boston,
Chicago, Hartford og víða
annars staðar á egypzl-ca sali.
Jafnvel er í Cape Cod Mtið
veitingahús, þar sem borð-
iamparnir í borðstofunni
standa á stétt, sem er gró: og
skringileg stæling af skríni
múmíunnar.
Hin svo nefndu álög og af-
brigði þeirra voru líka furðu
legt fyrirbæri í sambandi
við fund grafarinnar. Fyrr
hafa verið dæmi um slíkar
fo.rmælingax, 'einkum. bölvun
Catos á Karþagó, en helgisag
an um Tutankhamen — að
sá, sem raskaði hinni heilögu
grafarró myndi farast voveif
lega — er ung og ný.
Carnarvon lávarður, -sem
verið hafði heilsutæpur um
árab.i.1, var bitnn af moskito-
flugu. Bitið var banvænt og
eftir þrjár vikur var. hann
liðið lík. Þetta viair nægilegt
til þess *að gefa þjóðsögu' um
hefnd faraós byr undir báða
vængi, og brátt héldu all'ir,
að þetta mundi halda áfram.
*
Maria Corelli fullyrti, að
hún ætti bók þýdda úr
arabísku af prófessor Lúðvíks
sextánda, og væri í bókinni
sagt frá dularfullu eitri í
öskjum. Og til þess að sanna
þetta, gaf hún upp nafnið á
prófessornum, M. Vatir, sem
mun hafa' dáið árið 1667 og
gat því ekki hafa verið pró-
fassor Lúðvíks konungs sext-
ánda. Ekki þurfti það heldur
að koma mönnum á óvart, að
A. Conan Doyle, sem fékkst
við spíritisma, hafði dálítið til
málanna aðleggja — talaði
hann' um ,,anda formæling-
£nna“.
Tilraun var gerð til þess að
ráða niðurlögum hviks.agn-
anha. Jafnvel tók blaðið
„The Tientsin Times“ í Kína
þátt í því og vitnaði þá í ,,The
New York Times“, en lengi
eftir það þifði trúin á, álögin
harla góðu lífi.
1 Meira að segja, þegar ame-
ríski Egyptalandsfræðingur-
inn Albert Lythgoe, serri
verið hafði einn í flokknum,
lá hættulega veikur í sjúkra-
húsi í Boston, magnaðist trú
in feikilega og skeyti og
sírnakvaðningar lagnt að
fylliti afgreiðsluborðið í
sjúkrahúsinu. En þá bauð H.
E. Winlock frá Metropolitan
safninu fréttamönnum á
sinn fund og kvað niður
sögusagnirnar um álögin
með skírum rökum.
*
Staðreyndirnar voru þess-
ar, sagði hann: Lythgoe var
65 ára að aldri og haldinn af
æðakölkun, og Winlock
taldi, að sá sjúkdómur mundi
vera Tutankhamen óviðkom-
andi. Hann sagði enn frem-
ur, að þá, eftir heilan áratug,
væri sá, sem fann fyrstu þrep
in niður í gröfina, enn á lífi;
af þeim fimjri, sem voru við-
staddir, er gröfin var opnuð,
væri aðeins einn láitinn; af
þeim 22, sem við voru, er
kistan ’var opnuð, væru tveir
dánir, og af þeim tíu, er
rannsökuðu múníuna, væri
enginn dáinn.
Á þeim ár.um, sem síðan
eru liðin, hefur þessum
mönnum fækkað jafnt og
eðlilega, en Carter lifði til
ársins 1939, þá 66 ára gam-
:all; Burton, Ijósmyndarinn,
og Englebach,' annar irieðlim-
ur hópsins, létust fyrir fáein-
um árum og náðu báðir eðli-
lega háum aldri. Winlock,
sem var viðstaddur, þegar
innra herbergið var opnað,
lifir enn í dag.
Þrátt fyrir þessar upplýs-
ingar verður ef til vill ó-
mögulegt að kveða niður að
Stúlka óskast nú þegar.
Herbergi fylgir.
arnarcafe
óskast í eldhúsið í Kleppsspííalanura. — Upp-
iýsingar hjá ráðskonumii, sfmi 3099.
fullu og öllu trúna á álgin.
Engar. vísindalegar bók-
menntir eru til um þetta efni,
og með skírskotun til tveggja
færustu Egyptalandsfræð-
inganna, þeirra Dawe Dun-
ham og William Stevenson
Smiith í „Listasafninu í Bos-
ton“ hefur engum fundizt
það þess virði að rannsaka
það.Carter gerði gaman að
þessari hættu og kallaði þetta
eina tegund af draugasögum.
Varðandi hættu á einhverj-
um líkamlegum meinum af
dularfullum og fornum á-
stæðum, sagði hann: „Eng-
inn staður í heimi er lausari
við hættur en gröfin.“
*
En hvað er hægt að segja
um konunginn, múmíuna,
sem fannst óhreyfð meðal
fjársjóða sinna? Það er fátt.
Mjög fá atriði eru 'kunn um
ævi hans. Sarnfelld frásögn
um hann nær yfir innán við
jhundrað línur í hinni opin-
beru skýrslu, sem út kom ‘ í
þrem bindum, um leiðang-
urinn. Tutankhamen var síð-
astur faraóanna; hann kom
til valda 9 ára gamall og dó,
er harin var 18 ára. Segja
fornfræðingar um hann, að
hið merkilegasta, sem hann
gerði, hafi verið að deyja og
vera grafinn, og auðvitað
einnig að finnast, eins og við
hann var skilið.
Georg Steindorff, kunnur
fræðimaður, segir í nýlegu
ritverki, að Tutankhamen
hafi verið giftur dóttur Akh-
natons, siðbótarmannsins,
sem var kallaður ,,villutrú-
ar“-konungurinn og bakaði
sér reiði hinna voldugu
egypzku fornpresta; létu
presitarnir eyðileggja borg
hans fáum árum eftir dauða
hans. Tengdamóðir Tuttankh-
amens var Nefretite, er nú
er kunn sem fegursta kona
fornaldarinnar. Er mynd af
henni nú í „Kaiser Friedrich
Museum“ í 'Berlín.
Drengurinn hlýtur að hafa
verið göfugrar ættar úr því
að hann kvæntist dóttur
konungs, og margir sagn-
fræðingar hafa talið hann
skyldan fjölskyfdu Akhna-
tons. Vegna venju hinna
egypzku konunga um mægð-
ir og þess, hversu þeir eru
líkir að andlitsfalii og höfuð-
lagi, Tutankhamen og tengda
faðir hans, er þess getið til,
að Tutankhamen hafi verið
bróður- eða systursonur Akh
natons, yngri bróðir. eða
jafnvel sonur hans og ann-
arrar konu.
Þegar Tutankhamen og
hin unga brúður hans voru
við völd, þykir Ijóst að ann-
arra hendur hafi haldið um
stjórnvölinn, meðan þau,
ungu konungshjónin lifðu
sem blóm í eggi. Eftir myncl-
um af Tutankhamen að
dæma, hefur hann verið al-
vörugefinn og fagur ung-
lingur, og við geitum gert
okkur í hugarlund, að hann
hafi, jafnvel eftir að hann
hafði misst lönd af fjarlæg-
um útjöðrum ríkis síns, lifað
öruggu lífi, þrungnu af leik
og hirðlegri viðhöfn í höll
sinni í Þebu.
. Afreksverk hans virðast
hafa verið fá. I einum stutt-
um texta gortar hann af því
að hafa reist við hina fornu
guði, og alls staðar er harin
sýndur eiga, í ófriði, ríða.
skaflajárnuðu yfir ^óvinina,
Þessi hreystilegu orð virðast
nú eins og þau hafi verið letr
uð með annars hendi og hinir
skammvinnu sigrar hans hafi.
unnizt ■ án þátttöku hans
sjálfs. Ekki ér vafi á því, að
hinn síviðstadcli vörður,
„Auga hershöfðingi“ hafi
verið hið stjórnandi afl, því
að eldri ‘ stjórnendur voru
næstir til valda, er hinu
stutta lífi konungsins lauk.
Annar hershöfðingi korn
næstur á eítir Auga, og hann
batt enda á valdatíma átjándu.
konungsættarinnari
Grafhýsið, . sem Tutankb-
amen var jarðaður í, hefur
verið hreinsað af öllum hin-
um dýrmætu gripum, en mú-
mí hnas var flutt aftur í litla
klettaherbergið, til þess að
njóta þar áfram sinnar löngu
hvíldar.
nnemar
Óskum eftir einum eða tveimur iðnnemum í bílasmíði
(yfirbyggingar bifreiða). — Upplýsingar gefur Gunnar
Vilhjálmsson. Sími 1717.
H.f.EgiltVilhjálmsson