Alþýðublaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Latígardagur 31.). jan. 1948. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetúr: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Aðfarir feoimúu^ ista að síirtsrúl- veginnm. KOMMÚNISTAR hafa allt frá upphafi beitt óspart þeim baráttuaðferðum að saka póli fískfl' andsitæðinga sínia um afbrot og óhæfuvsrk, sem þeir hafa- sjálfir friamið eða eru að undirbúa. Þjóðviljimn' æpir t. d. öðru hvoru ininamltóm og órök- studd orð um, að ríkissitjórn- in sé að vinna þj óðhættuleg sbemmdarverk. Síðassf' hefur hanrn í því sambandi leyft sér að' fuMyrða, að verið. sé íað „eyðiQteggja efnahagslegt sjálfstæði íslendinga — þjóð arinnar sem einstakling- anna“! Þessi vinnubrögð lýsa kommúnistum betuir en flest annað. Það eru þeir, og þeir einir, sem vinma á skipulagð- an hátt að því að eyðileggja efnahagslegt sjálfstæði ís- lendi'nga. I því skyni xeyna þeir að magna veirðbólguna og dýritíðina í landinu, og í því skyni efna þeir til póli- tískra verkfalla, sem hand- bendi flokksins í einstökum verkalýðsfélögum og sitjórn Alþýðiusambandsins eru lát- in bera ábvrgð á, en flokkur- inn skipuleggur og fyrirskip- ar. * Aðfarir . kommúnislta að síldarútveginum í fyrra ög á hinu ■ nýbyrjaða ári eru gleggstu- og’ nærtækustu dæmin um skemmdarverk kommúniista, eða réttara sagt viljia þeirra til skemmdar- verka, því að góðu heilli hafa þessair svívirðilegui tilraunir þeiirira mi'stekizt hver af arnn- arri. í sumair áfcti að s'töðva síldarútveginn með tifefnis- lausu pólitísku verkfalli. í haust var fullltrúi kommún- Hla í sítjorn sildairverksmiðj- anna látinn þvælast fyrir öllum riaiunhæfum aðgerðum í því skyni að tryggja flutn- ingi á vetrarsíldinni héðan að sunman noirðuir til Siglufjarð- ar itdl viinnislu þar. Þegar sú tiilraun mistókst, var önhur þegar í stað undirbúin. Kom- múnistum kom itál hugar, að þeim myndi takast að efna Itil verkfalls.á síldarflutninga. skipunum og þar með hindra eða jafnvel stöðva síldarút- veginn. En sjómienlnifnir voiru á verði, og eininiig þessi ráðagerð kommúnista rann úit í iSiandinm. Þá var hin endurkosma komúnistastjórn í Dagsbrún látíln banna næt- urvinnu við síldarflutnimga- skipin og síldveiðiskipin, Tvær uppgötvanir. — Menn geta orðið æstir út úr bræðingi. — Orðsending frá verðiagsstjóra til almennings. — Nokkur orð enn um hálku í Hafn- aríirði. — Sterkir á svellinu. ÉG HEF GERT stórmerkilega uppgötvun. Menn geta orffið æstir út úr bræffing! Ég vissi fyrirfram, að menn gátu orffið sterkir af bræðing og því farið töluvert fyrir þeim, en að menn yrðu froðufellandi af vonsku út úr bræðing vissi ég ekki. Og ég Iief gert aðra merkilega upp götvun, að það er ekki sama hverjir sitja í ríkisstjórn, þeg- ar fólki er ráðlagt að neyta bræðings, að á því er geypimun ur. — Já, svona er inaður allt af að læra eitíhvað nýtt og og þroskast. KOMMÚNISTÍ SKRIFAR all an bæjarpóstinn í Þjóðviljan- um í gær og ræðst á mig með kjafti og klóm af því að ég tal- aði um það fyrir nokkrum -dög um, að rétt væri fyrir fólk að búa til bræðing og neyta líans núna í viðbitshallærinu. Höfund urinn er ákaflega æstur út í •mig og bræðinginn og segir, að ég sé, af því að ég var með þess ar bræðingsráðleeggingar, orð- inn skeleggasti málssvari yfir- stéttaránnar! ÞAÐ ER NÆRRI ÞVÍ, eins að ég hafi verið að hvetja til þess að búinn væri til bræðing ur úr feitabollum kommúnista- flokksins handa burgeisunum! — Og svo segir þessi bræðings- æsingamaður, að ég vilji, af því að ég sé að ráðleggja fólki að neyta bræðing, að allir hætti að gahga á stígvélaskóm, sem brakar í, en taka í þess stað upp kúskinnskóna frá því í „gamla dagana“, eins og Odd- | ur, vinur minn, Sigurgeirsson komst einu sinni að orði, að ég vilji láta reka fólkið út úr stein husunum og inn í gömlu mold- arkofana o. s. frv. Ekki vantar svo sem hugmýndaflugið. Stíll sinn reynir hann líka að semja í ætt við Kiljan, 6n tekst óhöndu lega, enda munur á gáfum og kunnáítu. ÉG HEF OFT áður hvatt fólk til.að neyta bræðings þegar erf itt hefur verið með smjör. Það gerði ég meðal annars þeg'ar Brynjólfur og Áki voru ráðherr ar. Þá fannst Þjóðviljanum ekk ert athugavert við þetta. þá var ég svo sem ekki að verja yfir- stéttina! Það er eins og ráð- herradómur þeirra félaganna hafi haft deyfandi áhrif á and lega frjósemi Kommúnista. Að minnsta kosti er hugmyndaflug ið öllu liðugra síðan þeisr hurfu úr stjórninni. KOMMÚNISTUM þykir ein- hver skömm að bræðing. það þykir naér ekki. Mér bykir vænt um bræðing og það er eins um -marga aðra. Kommúnistar eru bannsettir hégómar. En ár það ekki alltaf svona, að uppskafn ingarnir eru verstir? Þeim þyk- ir. það ófínt sem öllu venjulegu fólki þykir alveg ágætt. En sleppum því. Ég skora á fólk «ð búa til bræðiiig og neyta hans. VERÐLAGSSTJÓSS kom að máli við mig í fyrrakvöldi og sagði. „Vinnumaður er að skrifa þér um iðnfyrirtæki, sem ekki hafi lækkað afurðir sínar, þrátt fyrir það að það hafi þegar greitt kaup til starfsfplks síns með hinni lækkuðu vísitölu. Af þessu tilefni vil ég taka þetta fram. Verðlagseftirlitinu kemur ekkert eins vel og að fólk snúi sér til þess og kvarti um svona mál. Það vorður að komast á meiri samvinna milli almenn- ings og okkar. Við erum albúin að taka á móti fólki í þessum erindagerðum. Hvaða fyrirtæki á Vinnumaður við? Vill hann nú ekki segja okkur það? HAFNFIRÐINGUR skrifar mér og segir. „Göngumaður er reiður ut úr því, að ekki sé nægilega séð um að bera sand á goturnar í Haínarfirði. Það getur verið hægt. að deila um þetta..Yfirleitt finnst mér sæmi lega séð um þetta. En ég er hræddur um, að hann taki ekki með í reikninginn og það er, að hér í Hafnarfirði eru ákaf- lega margar brekkur og vitan- lega eru þær hættulegastar þeg ar hálka er. en við erum einmitt í hálfgerðum vandræðum með þessar brekkur, því að sandur- inn vill renna af þeim mjög iljótt.“ Framhald á 7- sí'ðu. en‘da þótfc komúnistar hefðiu láfcið það við.gangast öill slfcríðs áriiii, iað umnin væri nætur- v'inmia við höfnima, svo og eftir istríðið fraim á þennan dag. Hin sjálfsagða ráð-sltöfun var auðv.itað sú, að koma á vaktaskiptum við síldarvinn- una. En sú ráðstöfun hefði verið tíl heiSSa, og þess1 vegna voru kommúniistar ófáanleg- iir. fcil að hverfa að þessu ráði- Fyri,r þeim vaktii að sltöðva s'íldarvinnuina mikinn hiluta sólarhr,i:n:gsm,s. Áranguri nn átti að verða sá, að afköstim við fermingu síldarflutiniinga skipanna minnkuðu um allt að 10 000 mál á hverjum sól- -arhriinig með samsvarandi töfum á uppsk.ipiuini síldar úr fiskiskipun-um.. Og svo setjast þeir menm, sem þannig vinna markvisst að því að framkvæma. þjóð- hæt-tuLeg skeimimdarverk. í atvimnulífi og efnahag þjóð- arinnar, v.ið það að skrifa í Þjóðviiljamji sltóryrtar grein- ar um, að ríkisstjórnin- sé að eyðileggja efnahagsleg't sjálf stæði Ísíeridinga — þj-óðar- imnar sem einstaklinganna! Það sannast á kommúnist- u-num, að margur held-ur mig sig. Hafnfirðingar! Reykvíkingar! í kvöld kl. 8,20. Aðgöngumiðasaia hefst kl 8,30 og við inn-gangínn. Alhýðuhúsið Hgfnarfirði. Hafnarfjörður: Bragi Hlíðberg beldur í Bæjarbíó, Ilafnar- firði, sunnudaginn 1. febrúar kl. 3. Aðgöngumiðar á staðn-um eftir M. 4 í dag. Það tilkynnis hér með heiðruðum viðskipta- vinum okkar, að framvegi's verður afsláttur gef- inn af iðgjöldum fyrir bifreiðar þær, sem nú eru éða verða vátry'ggðar hjá okkur, og sem ekki verða fyrir neinu tjóni í 2, 3 eða fleiri sam- fleytt ár. Afslátur sá, sem veittur verður frá hinni alm-ennu iðgjaldaskrá og sem kemur fyrsta.sinn til frádráttar af endu'rnýjunariðgjöldum 1949 fyr- ir tímabilið frá 1. janúar 1947 til 31. desember 1948, nemur sem héf se-gir: Fvrir 2 ár samfleytt ........ 15% Fyrir 3 eða flteiri ár samfleytt 25% BIFREIÐAEIGENDUR! Það þarf naumast að minna yður á> að það verður ávallt hagkvæm- ast að vátryggja bifreiðar isínar hjá okkur, gegn læ-gstu og beztu fáaniegum kjörum.' Trolle & Rothe h. f. Eimskipafélagshúsinu — Reykjavík. S Kaupum hreinar léreftstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Auglýsið í Alþýðublaðlnu vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvví

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.