Alþýðublaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.01.1948, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. jan. 1948. 4LMBLWIB - 7 Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380. Dómkirkjan. Messað á morgun kl. 11, séra Bjarni Jónsson (Aldarminning séra Valdimars Briem). Kl. 5 séra Jón Auðuns (Aldarminn- ing séra Valdimars Briem). Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta á morgun kl. 11. Messa kl. 2. Aldmaraf- mæli séra Valdimars Briem sálmaskálds. Séra Árni Sigurðs son. Laugarnesprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímssókn Messa á morgun í Austurbæj arskóla kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. (Minnzt verður 100 ára afmælis sálmaskáldsins séra Valdimars Briem), Barna guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Hhitverk æsku- íýðsins Framh. af 5. síðu. ber að taka við þar, sem hin- ir verða frá að hverfa. Látið því yfirsjónár1 og vanmátt þeirra, sem á umd'aini gengu, styrkja ykkur í baráittiunini fyrir því að gera heimhrn betri og bjartari en nú ler. Eggert G. Þorsteinsson. Félagslíf Skíðaferðir að Kolviðarhóli í dag kl. 2 og 6 og á morgun kl. 9 f. h. Farmiðar í Pfaff. Skíðadeildin. Skíðaferð á- sunnudagsmorg un kl. 10. f. h. Ferðaskrifstofa ríkisins, sími 1540. Skíðafélag Reykjavikur fer skíðafor á morgun kl. 9 í HveraOaii, eða svo langt sem færð leyfir. Farsðeilar hjá L. H. Miiller. Til kl. 3 fyrir með limi, en kl. 3—4 fyrir aðra. Breannvargamálið. Hafnflrðlogar 2 herbergi eða 3,'eldhús og bað óskast til leiigu sem allra • fyrst. Tilboð sendást með upplýsingUm merkt „Tilboð, pósthólf 75, Hafnarfirði”. Framhald af 3. síðu. taildár rúmair 11.400 krónur að verðmælti. Sigurður fékk og eitithvað af vörum frá Snorra itil að setja í brunann. Mest af vöerum þedm, sem Jó- hannes lét í brennuina, teljia samtakamenn óútgengilegít skran. Sömdu nú samtaka- menP skrá urn vörurnajr og verðmæti þeirra. Vantar mik ið á, að þíeim Snorra og Jó- harmesi hafi tekizt að gera grein fyrdr, að þeir hafi átt svo rriikið magn viara sem á fskránum greilnir, og ljóst eæ, að vei'ðmæti varanna hefur hvergi ■ nándair nærri vierið svo mikið sem skrárnar grieina, enda vitrðast vörurn- ar þar reiknaðar uppsprengdu verði, en tölur srimkvæmt þeim voru þessar: 1. Vorur frá Snorra Jóns- syni kr. 372.390,66, 2. Vörur, frá Jóhammesi Páissyni kr. 168.254,75, 3. Vörur frá H. A. Tulinius h.f., sem Snorri lét í brumann, kr. 20.179,00, 4. Vörur frá Ástráði Proppé kr. 20.990,00, 5. Vörur sem þeir Jóhannlss og Ástráður tóku firá Sigurði Davíðssyni kr. 17.035,00. A reikningum samtaka- manna var ákærði Siguxður talinn eiga þar vörur að verð- mæti kr. 42 632,45, en Snorri var á skránum talinn eigandi þeiri'a vara. Þá hafði á- kærði Þórður Halldórsson samkvæmt samkomulagi við Jóhannes lagt í brunann vör- ur að heildsöluverði kr. 25 000,00, en þær vörur vonx á skrám, er sýndar skyldu, irmifaldar í vörum Jóhannes art þar sem Þórðar skyldi ekki opinberlega getið sem vörueiganda. Með sama hætti voru í vörueign Jóhannesar taldar vörur, sem ' ákærði Baldur Þorgilsson lét í sam- ráði við Jóhannes í brunann, og áttu þeir Þórður og Baldur að vera hlutdeildar- menn í ágóðahluta Jóhannes- ar af væntanlegu vátrygging- arfé, . enda hafði Jóhannes lofað Baldri kr. 20 000,00 og Þórði kr. 25 000,00 af vá- tryggingarfénu, en þeir Bald- ur og Þórður áttu samskipti við Jóhannes einan um þátt- töku í brunanum. Svo var á- kveðið, að það skyldi vera hlutverk ákærða Ástráðs Proþpé, að útvega húsið á Akranesi, svo sem áður segir, og að vátryggja vör-uruslið. Keypti hann vátryggingu, að fjárhæð kr. 600 000,00, frá 6. máí til 6. nóvember 1946, á sínu n-afni. Verður að telja fullvíst, að vörurhar hafi verið geysilega yfirtryggðar. Fyrir sína hlutdeild átti Ástráður að fá fyrsit og fremst brunabætur fyrir sjálfs sín vörur. Svo átti hann og að fá 30% af bruna- bótum fyrir vörur Snorra og 20—30% af brunabótum þeim, sem í hlut Jóhannesar skyldu fal-la. Atti Astráður að fá með þessum hæitti a. m. k. milrið á annað hundrað þúsund krónur. Ilins vegar átti Astráður ekki að 'fá hundraðshluta- af bnxnabót- um þeim, sem Sigurði voru ætlaðar, og stóð það í sam- bandi við það, að Sigurði var af Snorra fengið hlutverk í- kveikjumanns, en Snorri hafði forustuna um viðbún- að við brunann og -samdi við Sigurð. Höfðu þeir Snorri og Sigurður farið hvor í sínu lagi upp á Akranes og at- hu-gað staðháttu. Snorri vildi láta þegar til skarar skriða, en þá kom það babb í bát- inn, að Sigurður lagðist í drykkjuslark, og treysti Snorri honum -ekki svo á sig komnum til stórræða. Leitaði Snorri þá til Jóhannesar um Jað hlaupa í skarðið, og varð íþað úr, að Jóhannes tókst íkveikjuna á hendur. Undir- bjuggu 'þeir Snorri nú leið- angurinn, og útveguðu ben- zin til íkveikju. Snorri fól á- kærða Þorgils Hóhnfreð Ge- orgssyni bifreiðarstjóra, sem virðist hafa verið Snorra nokkuð háður vegna skulda- skipta, að aka ákærða Jó- hannesi til Akraness. Vissi Þorgils, í hvaða skyni förin var farin-,en vildi ekki taka annan þátt í íkveikjunni en að aka Jóhannesi. Aðfaranótt 15. maí 1946 ilögðu þeir Jó- harmes og Þorgils leið sína til Akraness. Steig Jóhannes úr bifreiðinni nálægt slátur- húsinu, en lét Þorgils síðan aka- nokkum spöl á brott og bíða þar, og virðist Þorgils ekki hafa verið kunnugt, í hvaða húsi Jóhannes ætlaði að kveikja. Opnaði Jóhannes því næsit siláturhúsið með lykh, sem Astráður Proppé hafði á sínum tíma afhent samtakamöxmum sínum. Fór Jóhannes nú inn í húsið, hellti benzíni yfir vönxr og kastaði logandi eldspýtu í það. Sá hann, að þegar tók að loga, og hraðaði sér á brott til Þorgils og lagði fyrir hann að aka sem skjótast brott úr kaupstaðnum. Fóru þeir félagar fyrst upp í Norð- urárdal í Borgarfirði og síð- an næsta dag til Reykjavíkur. Húsið og vörur þær, er í því voru, burnnu, en slökkviliði Akraness tókst að verja næstu hús, enda var veður stillt og sjávarvaitn varð nýtt við slökkvistarfið, þar sem sláturhúsið stóð nálægt sjó. Kom þetta sér veþ því að vatnsveita Akraness var í ó-lagi þessa nótt og kom ekki að gagni. Veggir og gaflar slátur- húss, þess, sem var brennt, voru úr holsteini, en þak, loft og stigi úr timbri. Var þakið klætt járni. Áfast við slátur- húsið var húsið nr. 3 við Suðurgöitu, og var skilveggur úr steini milli þeirra. Var s-láturhúsið vátryggt á kr. 62 900,00. Eldur komst i þak- ið á húsinu nr. 3, en varð bráðlega slökktur þar. Húsin nr. 5, 7 og 9 við Suðurgötu eru sambyggð timbui’hús, og bilið milli þeiri’a og hússins nr. 3 við sömu götu, er áður var lýst, er 4,9 metrar við götu, en styttr-a að húsabaki. Var mikil hætta á því, að -eldurinn hefði borizt i þau hús, ef húsið nr. 3 hefði orð- ið ale-lda. Vestan við slátur- húsið, sem brann, er stórt frystihús, eign Haralds Böðv- arssonar & Co. Er frystihús þetta úr steinsteypu, en þak úr timbri, járxiklætt. Bilið milli þessa húss og slátur- hússins, sem brann, var 1,4 metrar. Slökkviliðsitjórinn á Akranesi segizt hafa óttazt um tíma, að eldurinn breidd- ist yfir í þak frystihússins. Við athugun ó staðháittum, húsaskipan og umhverfi, þykir fullljóst, að bruni slát urhússins hafi haft í för Faðir oldcar, -» BJörn Kristjánsson, andaðist í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi fimmtudag- inn 29» 'þ. m. Kristinn Björnsson. Daði Björnsson. Ragn'ar Bjömsson. TILKYNN Sa-mkvæmt lögum þarf -leyfi fjárliagsráðs- til -stofnunar og aukningar hvers konar atvinnurékstrar. Fyrir því er hér með Vakin sérstök athygli á og menn alvarlega varaðir við að igera ráðstafanir til umdir- 'búnings slíkra framkvæmda, svo sem með innréttingu húsnæðis o. b« u. 1. nema hafa tryggt sér leyfi ráðsins, þar sém hér eftir verður ekki unnt að taka tiflirt til þeirra ráðstafana. Reykjavík, 30. jan. 1948. FJÁRHAGSRÁÐ. með -sér augljósa hættu á yf- irgripsmikilli eyðingu eigna“ Ákærði Gís-li hefur borið það, að Jóhannes hafi með fortölum og loforði um 8 000 króna fémútu reynt að fá hann itil að kveikja í oft- nefndu sláturhúsi, en Gísli ekki sinnt því. H-efur Jóhann- es játað, að sakburður þessi sé réttur.“ (Niðurlag á morgun). HANNES Á HORNINU Frh. af 4. síðu. EIGUM VIÐ SVO EKKI að sl-eppa frekari umrBeðum um hálkuna í Hafnarfirði? Þeir hafa alltaf verið sterkir á svell- inu, Hafnfii’ðingar. Það er víst engin hætta á því að þeim 1 verði fótaskortur, að minnsta kosti ekki þessa dagana. Hannes á horninu. Tilræði kommún- ista. Framhald af 1. síðu. því að upphaflega hafði húri banmað virimu eftir klukkan 10 á kvöld-iin-, en í fyrrakvöld biannaði hún- vinnu eftir kl. 8, og taldisit mönnum til, að með álík-u vinnubanini myndi löndunin vsra tafiln- um 10—- 13 000 mál á sólarh-ring og kosita þjóðima um 1 xnilljón krón-a á sam-a tíma. Við þdtita villdu sjóme-nn- irnii’r ekki lengur una og tóku því til BÍxSnia ráða í riærmo-rg- un- Stöðvu-ðiu beir allla vixmu við síldveiðiskipin og lýstu yfir því, að við þeitm yrði ekk hrevfit fyrr en Da-vshrún íarsftjjcimin- hefði faffið frá nœturvinnubanniinu. Þetta hreif. Síðdegis í gær komu fulltrúajr sjómianna, 'síldarverksmiðja ríkisins, Landssambands ísflenzkra ÚÆ vegsmanma og Da-gsbmnar- stjórnin saman á fund, og féllisjb Dagsbrúnarst j órni-n þar á að lafturkalla nætur- vixxnubannið. Hins vegar var ákveðið, að tenginin verka- maður skyldi vixina iengur em sól'airhrin-g í einu og eftir það ekki ve-rðsa tekinn í vinniu fyrr ian að öðrum sól- arhríing liðn-um, og skyldi skrá verða haldi-n1 af L-ands- sambandi ísílenzk-na útvegs- tnlapina til þess að tryggja, að það samkomulag yrði haldið. Gafidhs Framhald af 1. síSu var í fa-ngelsi 1930, sem bann fyrst reyndi að svelta sig í hel. Gand-hi hefur áhrif bæði hjá Bramhatrúarmönn um og Múhameðstrúarmönn um. Hann hefur orðið and- legur 1-eiðtogi aillra Indverja, og áhrif hans hafa hvað eftir annað komið í ljós, er bann hvatti til friðair. Gandhi er m-esti leiðtogi Indverja á seinni tímum. Sagan ei-n mun skera úr um, hvort hann er trú-ai’leiðtogi, stjórnmálamaður eða hvort tveggja. En haxm hefur meira -en nokkur -annar maður mót að Indland nútímans. Þegar hið -langþráða takmark hans sjálfssitjórn fyrir Indland, náðist, helgaði hann si-g all- an friði. Hann fastaði til þess að stöðvia óeirðir og vann að því að hindi’a borgarastyrj- öld. Gandhi er án ef-a einn mesti rnaður sö-gunnar. Áhrif hans ná langt út fyrir sti’end ur Indlands, og jafnvel lands stjórarnir, sem létu hand- itaka hann, tala með mestu virðingu um þetta stór- menni. Þótt Ga-ndhi sé látinn mún sál hans -lifa áfram með Indvex’jum, ef ekki öllum heiminum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.