Alþýðublaðið - 04.02.1948, Qupperneq 3
Miðvikudagur 4. febr. 1948
ALÞYÐUBLAÐIÐ
3
Kosningsvik í Dagsbrún
a
STJ ÓRNARK J ÖRIÐ I
DAGSBRÚN vekur jafnan
nokkra athygli. Kosninga-
fyrirkomulagið í félagimu er
mjög ólýðræðislegt og þungt
í vöfum. Stjóimin lætur jafn
an hlýðna flokksmenn sína
raða sér á lista, sem borinn
er fram af hinu einlita trún-
aðarmannaráði félagsins-
Þeir félagsmenn, sem vilja fá
að greiða öðrum atkvæði,
heldur en þjónum hins aust-
ræna lýðræðis, verða að
ganga út á meðal félagsmann
anna með undirskriftaiLista
og fá skrifleg meðmæli allt
að 100 félagsmanna með
öðrum lista. Þetta er að
sjálfsögðu ýmsum erfiðleik-
um bundið fyrir verkamenn,
sem vinna alla daga frá
morgni til kvölds og flesta
helgidaga-
Nokkur undanfarin ár
hafa þó verkamenn, sem að-
hyllast stefnu Alþýðuflokks-
ims í verkalýðsmálum, lagt
ailt þetta umstang á sig og
borið fram verkamannalista
um meiriháttar verkalýðsfé-
lögum í landinu-
Aldrei hefur taugaóstyrk-
ur kommúnista verið eins
mikill og fyrir kosningamar
í janúar s.l., og náði hann
hámarki, þegar hinir vesölu
menn neituðu að afhenda
verkamönnununi, sem báru
fram verkamannalistann,
kjörskrá félagsins til afnota í
kosningunum. Aðstandendur
verkamannalistans tóku þess
ari svívirðingu með jafnaðar
geði og lögðu út í kosning-
arnar kjörskrárlausár í ör-
uggri trú á góðan málstað,
endia urðu nú í fyrsta sinni
straumhvörf í Dagsbrúnar-
kosningum og jókst fylgi
verkamannalistans um 36%,
en fylgi kommúnista og í-
haldsins stóð í stað.
Þegar kommúnistar neit-
uðu að afhenda verkamanna
listanium kjörskrá félágsins,
höfðu þeir ekki eingöngu í
huga að torvelda verkamönn
um kosninguna, heldur virð-
ist hafa vakað fyrir þéim
skipaðan _ Alþýðuflokksmönn jafnfrQmt> að geta hulið
kosningasvik, sem þeir hefðu
um. Þessi listi hefur jafnan
komið illa við taugakerfi
stjórnarliðanna, bæði þeirra,
sem sitja í stjónn, og hinna,
sem styðja þá til valda. Þjóð-
viljinn fer jafnan hamförum
og ber atls' konar óhróður á
Dagsbrúnarmenn, reikningar
félagsins eru útflúraðir fyrir
sjónum almenmings, ókvæðis
orðum og ærumeiðandi brigzl
um er kastað í laridlit félags-
mannanna- Kosningaskrif-
stofa er starfrækt með til-
heyrandi smölum í bílum, á-
róðr.i á kjörstað, og að lokum
virðast bein svik vera höfð í
frammi við kosningarnar.
Kjörskrá félagtsins er lekki
samini rétt samkvæmt bók-
um félagsins, heldur sam-
kvæmt fyrirskipum Kommún
istaflokksins1, sem lætur taka
andkommúnista út af kjör-
skrá fyrir hinar minmstu sak
ir, en Iætur kommúnista vera
áfiram á kjörskrá í tugatali,
þótt þeir samkvæmt lögum
félagsins eigi ekki að vera
þar. Þannig er Jón nokkur
Rafnsson jafnan á kjörskrá í
félaginu, þótt honum hafi
verið, fyrir löngu síðam, vik-
ið úr því fyrir óknytti, einsi
og Brynjólfi Bjarnasyni sæll
ar minningar, og aldrei verið
tekinn í félagið aftur. Enda
hefur Jón Rafnsson aldrei
öðlazt lagalégam rétt til að
ganga í Dagsbrún aftur síðan
hann var rékinn úr félaginu.
*
Verkamannalistinm í Dags-
brún fékk við kosningarnar
1946 og 1947 um 370 at-
kvæði. En listi Kommúnilsta-
flokksins, studdur af íhald-
inu í félaginu, um 1100 at-
kvæði.
Kommúnistar eru jafnan
mjög rtaugaóstyrkir, þegar
dregur að Dagsbrúnarkosn-
ingum, því þeir vita það
býsna vel, að þegar íhaldið
hættir að styðja þá og kjósa
í Dagsbrún, eru valdadagar
þeirra í félaginn taldir, og
Ailþýðuflokksmenn taka við
stjórn Dagsbrúnar, eins og
þeár fara nú méð völd í öll-
þá ákveðið að fremja.
Hvað víðtæk þessi meintu
kosningasvik leru, er ekki
unnrt að upplýsa að svo
stöddu, en nær 200 mannis
kusu í félagimu, sem ekki
voru á kjörskrá í kosningun-
um 1947. Nú er spumingin
hvort verulegur hópur þess-
ara manna hafa yfirleitt ver-
ið félagsménn í Dagsbrún,
þegar þeir kusu í stjórn fé-
lagsins.
Maðu-r er nefndur Guð-
mundur Valgeirsson, til heim
ilis á Nýlendugötu 15 A. 24.
jamúar var hann félagi í Sjó-
mannafélagi Reykjavíkur nr.
1707 og hafði varið virkur fé-
lagsmaður í félaginu.
Laugardaginn 24. janúar,
þegar Dagsbrúnarkosningin
stóð sem hæst, kom þessi fé-
lagsmaður í Sjómannafélagi
Reykjavíkur í skrifstofu fé-
lagsins og greiddi árgjatd
sitt og kvaðst mundu segja
sig úr Sjómannafélagi Reykja
víkur; þar sem hann stundaði
ekki sjó.
Gjaldkeri sjómannafélags-
ins, sem isrtaddur var í skrif-
stofunni, bað Guðmund Val-
geirsson að senda skriflega
úrsögn úr félaginu og mundi
hún þá að sjálfsögðu verða
tekin til greina. Guðmundur
Valgeirsson sendi svo úrsögn
úr Sjómannafélagi Reykja-
víkur dags. 24. janúar, en lét
hana fyrsrt í póst þann 26. s.
m. Þessi Guðmundur Val-
geirsson, félagsmaður í Sjó-
marinafélagi Reykjavíkur,
greiddi atkvæði við stjórnar-
kjörið í Dagsbrún, lauga-rdag
inn 24. janúar. Guðmundur
Valgeirsson var ekki félags-
maður í Dagsbrún, þegar
hann tók þátt í stjórnarkjör-
inu í Dagsbrún 24. þ. m-
Hvað :er þá þátttaka hans í
kosningunni annað en frek-
leg kosningasvik? Ekki er
upplýst, hvort þeir um 200
menn, sém ekki voru á kjör-
skrá við stjómarkjörið í
Dagsbrún 1947, en kusu
1948, hafa allir verið utanfé-
lagsmenn eins og Guðmund-
ur Valgeirsson, eni á því ligg-
ur sterkur grunur um suma
þeirra. Og alveg má það
merkilegt heita, ef kommún-
istar hafa haft svo mikinn á-
huga fyrir atkvæði þessa
eina mainns, sem raun ber
vitni, hafi þeir ekki krækt x
fleiri slik atkvæði.
Dagsbrúnarkosningarnar í
janúar s.l. voru alvarleg á-
minning til Sigurðar Guðna-
sonar um að breyta um
stefnu í félagsmálunum.
Hætti hann ekki nú þegar að
láta kommúnista hafa sig að
skóþurrku í Dagsbrún, mun
hvorki áróður, ósaunindi,
smalamennska, bolabrögð eða
kosningasvik varna því, að
verkamenn léggi hann til
hliðar ssm ónýta flík, og
hvað tekur þá við veslings
Sigurði Guðnasyni? Komm-
úniisrtar muriu kasta honum
fyrir borð strax og þeir geta
ekki notað hann lengur til
framkvæmda á leyniskjali M
í Dagsbrún — og hvað þá?
Þá virðist vegurinn fyrir
„Sigga greyið Guðnasom“ af
skrifstofu Dagsbrúnar og úr
alþingishúsinu ekki liggja
annað en suður í kirkjugarð-
ana til Helga Guðmundsson-
ar.
Spurningin er þá aðeins
hvort hið hégómagjarna smá
menni getur sætt sig við að
verða aftur heiðarlegur
verkamaður, eins og hann
var, áður en kommúnistar
tóku hann og ötuðu honum
upp úr tjöru og fiðri hins
austræna lýðræðis.
***
Fjalaköiturinn
sýnir gamanl'eikinn
II1' I
„Orusfan á Hálogalandi
rr
á fimmtudagskvöld klukkan 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 4—7 í dag.
20. sýning.
g, C ;
ATOMORKAN
MÚTIBooFRAMT
Sýningin í Lisfamannaskálanum
opm í dag frá kl. 1—11.
Ef þið viljið fylgjast með íímanum, þá verðið þxð að
kunna nokkur skil á mest umrædda vandamáli núíímans,
Skýringar-kvikmyndir sýndar um byggingu efn-
isins og rafmagnið og myndir frá aomsprenging-
um sem hér segir: kl. 2, 4, 6, 8,30 og 10 síðd.
Skólafólk, sem kexnur í heilum bekkjum með kenn-
ara, fær aðgang fyrir hálft gjald.
Skólastjórar eða kennarar geta pantað tima fyrir
eða eftir hádegi í síma 4878 kl. 11—12.
Síúdentar úr Verkfræðideiíd háskólans munu
annazt skýringar frá kl. 8 á hverju kvöldi.
Bezta afrek
FRJÁLSÍÞRÓTTIRNAR
verða að vanda meginþáttur-
inn í Ólympíuleikunum á
sumri komanda. Er því mikið
talað um sigurvonir ein-
stakra manna og þjóða, en
slíkt verður af engu séð bet-
ur en beztu áröngrum ársins,
sem leið. Fer hér á eftir rtafla
um beztu frjálsíþróttaafrek
ársins 1947.
100 m. hlaup:
1. McDonald Bailey, Engl.
10,3.
2. Allen Lawler, TJ.S.A. 10,3
3. Harrison Dillard, U.S.A.
10.3.
4. Clarence Hayes, Ástralía
10,3-
5. Herbert McKenley, U. S.
A. 10,4.
6. Lorenzo Wright, U.S-A.
10.4.
7. Johm Wilkinson, Englandi
10.4.
8. Bonnhoff, Argentínu 10,4.
200 m. hlaup:
1. Melvyn Patton, U.S.A.
20.4.
2. Herbert McKenley, U.S.A.
20,4.
3. Loyd Labeach, U.S.A.
20,8-
4. Charles Parker, U-S-A
20,9.
5. —6. Fowler og Davis, U
S.A. 20,9.
400 m. hlaup:
1. Herbert McKenley, U-S.A.
46,2.
2. Dave Bolen, U.S.A. 46,7.
3. John Wachler, U.S.A.
47,4.
4. Mel Whitefield, U.S.A.
47.4.
5. George Guida, U.S.A. 47,5.
6. McDonelI- U.S.A. 47,5.
47.5.
7- R. McFarlane, Canada.
800 m. hlaup:
1. -Douglas Harris, N.-Sjá-
landi 1:49,4.
2. John Fulton, U.S.A.
1:49,5.
3. Marcel Hamsenne, Frakk-
landi, 1:49,8.
4. Nils Holst Sörensen, Dam-
mörk 1:49,8.
5. Arthur Wint, Englandi
• 1:50,0.
6. Tarver Perkins, U S.A.
1,50,0.
1500 ni. hlaup:
1. Lennart Strand, Svíþjóð
3:43,0.
2. Henry Eriksson, Svíþjóð
3:44,4.
3. Gösta Berquisý Svíþjóð
3:46,6.
4. Marcel Hansenne, Frakk-
landi 3:48,0.
5. Gaston Reiff, Belgíu
3:48,4.
6. Ollé Áberg, Svíþj. 3:50,4.
manna '47
3000 m. hlaup:
1. Emile Zatopek, Tékkcsl.
8:08,0.
2. W. Slykhuiis, Hollandi
8:10,0.
3. Erik Ahldén, Svíþióð
8:10,8.
4. Gaston Reiff, Belgíur
8:14,2.
5. Evert Nyberg, Svíþjoð
8:15,8.
6. Henry Eriksson, SvíþjóðL
8:16,8.
5 km. hlaup:
1. Emile Zatopek, Tékkcsl.
14:08,2.
2. Viljo Heino, Finnlancli
14:15,4. -
3. Evert Nyberg, Svíþjóð
14:26,6.
4. Helge Perálá, .Finnlaindi
14:25,6.
5. Áke Durkfeldt, Svíþjóð
14:26,0.
6. Erik Ahldén, SvíþjócS
14:27,2.
10 km. hlaup:
1. Viljo Heirio, Finnlandi '
30:07,4.
2. Walter Nyström, Svíþióðl
30:14,4.
3. Tore Tillman, Svíþjóð
30:18,4.
4. Salomon Könönen, Fkmr
lamd ^0:27,2.
(Framh. á 7. siSu.) í