Alþýðublaðið - 04.02.1948, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.02.1948, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐ8Ð Miðvikudagur 4» febr. 1948 Svikin loforð. — Svik og ótrúmennska við vinnu. — Hvað er mest metið? — Enn um lyfjabúðirnar í úthverfunum. Úfgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Benedikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan huf: Orð og sfaðreyndir KOMMUNISTAR hafa í ræðu og riti haldið því fram, að hin svonefnda nýsköpun atvinnuveganna væri þeirra verk. Þetta hafá þeir endur- tekið mánuð eftir mánuð í þeirri von, að fullyrðingin yrði að sannleika í einhverra vitund, ef hún væri endur- tekin nógu oft. Það er sama trúin og þeir hafa á endur- tekningu lyginnar. Þetta skrum kommúnista er eitthvert hlægilegasta fyr- irbæri, sem um getur í sitjórn málasögu samtíðarinnar. — Sannleikurinm er sem sé sá, að kommúnisibap gerðust aðil- ar að ríkisstjórn Ólafs Thors á sínum tíma án þess að setja eitt einasta skilyrði fyrir ný- sköpun atvinnuveganna. Það var Alþýðuflokkuriinn, sem setti skilyrðin um hana og tryggði framgang hennar. Þáttur kommúnista varðandi nýsköpun aitvinnuveganna hefur verið tvíþættur: Með- an Á.ki og Brynjólfur sátu í ríkisstjórn einkenndust allar þær framkvæmdir í verkleg- urn efnum, sem þeir höfðu yfirstjórn á, af dæmafárri fjársóun og óstjórn. Áki hafði einkum með slík mál að gera af þessum tveimur ráðherr- um, og með óstjórn sinni og fyrirhyggjuleysi sínu hefur hann í verki kveðið upp yfir sjálfum sér þann dóm, að ■aldrei faafi annar eins eyðslu- seggur og annað eins óláns- grey séitið í ráðherrastóli Isiandi. Hann og Brynjólfur gerðu sig seka um misnotk- un á hverri þeirri embættis- veitingu, sem heyrði til verka hrings þeirra og eru hneyksli þeirra í þeim efnum mörg' hver löngu þjóðkunn, þótt vafalaust fari því fjarri, að öll kurl séu enn komin til' grafar. Eftir að kommúnistar hrökkluðust burt úr fyrr- verandi ríkisstjórn hefur af- staða þeirra til nýsköpunar ■atvinnuveganna hins vegar verið sú, að efna til pólitískra verkfaila til að - reyna að lama atvinnulíf og efnahag þjóðarinnar og þar með að kyrkja ^ hýsköpún aitvinnu- lífsins í fæðingunni. _ En kommúnisitar hafa ekki látið við það sitja að reyna á heimskulegan hátt að eigna sér hugmyndina að nýsköpun atvinnulífsins. Eftir að Aki og Brynjólfur hurfu úr ríkis- stjórninni, góðu heilli fyrir land og þjóð, hafa kommún- istar fullyrt sýknt og heilagt í ræðu og riiti, að verið væri að svíkja nýsköpun aitvinnu- veganna; hún gæti því að eins orðið að veruleika, að komm- únistar sætu í ríkisstjórn. Atburðir undanfarinna ára hafa með augljósum stað- reyndum afsannað þessi heimskuorð kommúnista. I tilefni af fyrstu umræðu fjár- KONA skrifar: „í einu blað- inu var nýlega athyglisverð grein, sem nefndist „Fánýt lof- orð“. Já, það er ekki ofsögum sagt af svikum, það er nú orðin ein þjóðarskömmin til viðbótar fleirum, en eitt er athugandi í sambandi við þetta, og það er, að rnargir virðast meta lítils orðheldni og trúménnsku við vinnu. Það er ekki sjáanlegt að fólk taki mikið eftir því al- mennt, þó einhver haldi gefin loforð, en fyrst það er vítavert að vera ómerkilegur í viðskipt- um og ótrúr við störf sín, þá er ekki síður Iofsvert þegar trú- mennska er sýnd í orðum og verkum.“ „EKKI SÉ ÉG BETUR en að ómerkilegir menn í orðum og verkuin séu í eins miklum met- um liafðir og þeir trúverðugu. En á meðan svo er, þarf tæp- lega að búast við miklum breytingum til hins betra. Því fáir hugsa nú á dögum um það, að trúmennska á öllum sviðum þroskar og göfgar manninn, ekki síður en heiðarleg vinna.“ NANNA skrifar: „Af áhuga hef ég' fylgzt með þeim sam- hljóma röddum, sem rökvíslega hafa kraíizt fjölgunar apótek- anna. En nýfega bætir „Víð- förli“ sinni hjáróma rödd við Apótekin eru nógu mörg, segir hann. Verði þau fleiri, fara þau öll á hausinn. Skyldi það vera sammála, fólkið, sem þarf að bíða 2—4 klst. eftir lyfjum sín- um vegna anna apótekanna? Bara dreifa þeim, segir Víðförli. Sú alvitra sál! Ætli lyfjaaf- greiðslan gengi hraðar við Óð- instorg heldur en 100 metrum neðar, við Laugaveginn? Skyldu þeir ekki verða fúsir, apótekar- arnir, að flytjast úr stórhýsum sínum um nokkur hundruð metra frá aðalumferðarlínun- um?.“ „ÞETTA ER lausn „Víðförla" á vandamálinu. Og blessaður maðurinn bjó erlendis í 65 þús. manná bæ, þar sem aðeins voru 3 apótek, og engdnn ' var svo dónalegur að kvarta. Hvílíkur laganna, sem útvarpa ðvar frá alþingi í fyrradag, gaf full- tirúi Alþýðuflo^ksins, Finnur Jónsson, í hinni gagnmerku- ræðu sinni meðal annars nokkrar nýjar upplýsingar varðandi nýsköpun aitvinnu- veganna. Þær eru glögg og ó- hrekjanleg sönnun þess, að fullyrðing kommúnista um svik núverandi ríkisstjórnar við nýsköpunina er stærsta pólitíska lygi, sem fram hefur verið borin af íslenzkum stjórnmálaflokki fyrr og síðar. Finnur Jónsson gat þess til dæmis í ræðu sirmi, að á þessu ári myndi bæði fiski- skipafloti og kaupskipafloti íslendinga hafa náð því áhugi útlendingsins að fara að gæta þess. Og hvílík þolinmæði fólksins. En þar til „Víðförli11 nefnir bæinn og landið, svo við megum vita aðstæður, verðum við að draga sannleiksgildi hist- oríunnar í efa.“ „EKKI TREYSTIR „Víðförli11 Grímsstaðaholtinu né Klepps- holtinu til að hafa apótek. Laugaholtsbúar munu geta svar að fyrir sig, en fyrir Gríms- staðaholtið vil ég segja þetta: Það er rétt, að fátækari' stéttir bæjarins hafa löngum byg'gt Grímsstaðaholtið, og menn þenkjandi eins og „Víðförli11 munu ekki telja, að þeim- beri sami réttur til apóteka og ann- arra menningartækja eins og öðrum ríkari bæjarhverfum. En góði maður, apótekin eru fyrir fólkið, en ekki fólkið fyr- ir apótekin, og úr því ríkið út- hlutar apótekalyf junum, ber að setja apótekin þar, sem þau koma að mestum notum, en 'ekki endilega þar, sem mest er hægt að græða á þeim.“ „VÆRI HINN „Víðförli11 mað ur jafn kunnugur sínum eigin höfuðstað eins og „65 þús. manna" bæjum erlendis, myndi hann vita, að Melahverfið, Grímsstaðaholtið og Kapla- skjólin eru samkvæmt skipu- lagningu að renna saman í eitt- hvert hið f jölmennasta og glæsi legasta hverfi bæjarins. Apótek er sett væri sem næst miðri Melabyggðinni kæmi að notum fyrir allan þennan stóra bæjar- hluta, og jafnvel Grímsstaða- holtið nyti góðs af.“ SÍÐASTA SÓLARHRING komiu 10 bátar úr Hvaífirði með samtals rúm 8800 mál. Lokið var við að iesta Knob Knoit 4 gærdag, og verið va,r að íesta Ólaf Bjarnason og Fjallfoss, en um hádegi í dag verður byrjað að lesta Banan. magni, sem nýbyggingarráð taldi hæfilagt að náð yrði á árinu 1951. Samkvæmt upp- lýsingum Finns Jónssonar munu fiskiskipin á þesu ári verða samtals 718 og nema alls 56 000 smálestum, en það er hvorki meira né minna en 4 000 smálestum yfir því marki, er sett hafði verið fyr- ir árið 1951. Sömuleiðis upp- lýsti Finnur Jónsson, að kaupskipaflotinn myndi á þesu ári komast upp í 28 000 smálestatala og ráðgerð var í smáletatala og ráðgerð var í áætlun nýbyggingarráðs fyr- ir árið 1951. Finnur Jónsson gaf í ræðu sinni ýmsar fleiri upplýsing- ar í þesu sambandi, sem at- á í Engar vörur, ekkerf fi! — segja kaupmennirnir. En þúsundir manna lesa dagblöðin á hverj- um degi, og fyrirtæki sem þekkja hug fjöld- ans, 'halda áfi-am ai bverju, til þess að minna fólkið á það, hvar vörurnar muni fást, þegar þær koma aftur. Firmanafn, sem er á vörum fjöldans, er margfaldur arður fyrir hóf- legt auglýsin,’gaverð, sem vel er varið. Áugfýsið í ÁlþýðubiaSinu. — Hringið í sima 4900 og 4906. — frá hádegi í dag vegna jarðarfarar. frá klukkan 12—4. Hringbraut 56. Þessir bátar komu síðasta sólarhring: Sleipnir mieð 950 mál, Fagriklettur með 1400, Ing- ólfur Arnarson 200, Þor- s'iteinn EA 680:, Vonin VE 400, Rikharð 900, Bj-arki 800, Svanur 800, Vilborg 1000 og Akraborg 1700. Kviknar í á Hrísafeig í GÆR klukkan rúmlega 3 var slökkviliðið kvatt að húsi inn á Hrísaíeig. Hafði þar kviknað í rusli í miðstöðvar- herberginu. Var aldurinn fljótt slökktur og skemmdir. ™ . fc a- s „,'?*■ = » urðu litlar. lliBfÍSSÖiaSlffll Ögæftir á Bíldudal í janúar._______ Frá fréttaritara Alþýðubl. ’ BlLDUDAL ALLMIKLAR ógæftir hafa verið frá því á áramótum og hefur sá báturinn, sem flesta róðra hefur farið, aðeins far- ið sjö sinnum á sjó. Er það mótörbáturinn Jörundur Bjarnason. Hefur hann aflað 40 smálestir í janúarmánuði og var hásefahiiutur 1300 kr. Úfbreiðið hyglisvefðar eru fyrir alla þjóðina. Hér skal enn minnt á það að hraðfrystihúsin munu á síðasta ári faafa þarfnazt 800 mönnum meira en nýbyggingarráð gerði ráð fyrir að þau þörfnuðust árið 1951. En þær upplýsingar, sem nú þegar hafa verið gerðar að umræðuefni, nægja vissulega og meira en það, til að afsanna þvætting og lygi kommúnista um það að nýsköpun atvinnuveganna standi eða falli með aðild þeirra. Þáttur kommúnista varðandi nýsköpunina var sá einn að sóa fé og misnota að- stöðu sína á hinn viðurstyggi legasta hátt, meðan þeir sátu í ríkisstjórn. Síðan valdadög- um þeirra1 lauk, haf'a þeir reynt-að rógbera og svívirða þá aðila, sem verið hafa að framkvæma nýsköpunina með, þeim árangri, er nú liggja fyrir uplýsingar um, á sama tíma og kommúnístar hafa gert allt, isem þeim hef- ur verið unnt til þess að hindra framkvæmd nýsköp- unarinnar, lama atvinnulífið og koma efnabagsmálunum í kaldakol. Slíkur er sannleikurinn um nýsköpun atvinnulífsins. Annars vegar eru orð komm- únista, lygi þeirra og blekk- ingaíf, ien hins vegar eru stað- reyndirnar, er í þessum efn- um sem öðum vitna gegn kommúnistum á svo augljós- an hátt, iað ienginn, sem hefur augun opin, getur efazt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.