Alþýðublaðið - 04.02.1948, Page 7

Alþýðublaðið - 04.02.1948, Page 7
k: Miðvikudagur 4. febr. 1948 'flitjf ALÞÝÐUBLAÐEÐ Bezfu afrekin 1947 Næturlæknir er í læknavarð- stofúnni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Leiðrétting. í frétt í blaðinu nýlega, þar sem getið er um innkaupasam- band ljósmyndara á Norður- landi, hafði verið skakkt farið með föðurnafn eins stjórnand- ans: Vigfús Sigurgeirsson, en á að vera Vigfús Friðriksson. Samtíðin, febrúarheftið (1. hefti 15. ár- gangs) er komin út, fjölbreytt mjög að vanda. Efni: Tvær á- sjónur eftir ritstjórann Sigurð Skúlason. - Þú heldur burt (kvæði) eftir Auðun Br. Sveins son. Merkur þáttur norrænnar samvinnu eftir Chr. Westergárd Nielsen. Brú frændseminnar eft ir próf. Richard Beck. Fyrsti viðkomustaður (framhaldssag- an). G-erum oss stóra og sterka borg eftir dr. Björn Sigfússon. „íslands þúsund ár“ eftir rit- stjórann. íslenzkar mannlýsing- ar (31. grein). Nýjar danskar bækur. Bókagerðin Lilja. Þeir vitru sögðu. Skopsögur. Nýjar bækur o. m. fl. Sjómannablaðið Víkingur 1. hefti tíunda árgangs er nýkomið út. Helzta efni blaðs- ins er þetta: Bendingar, eftir Ásgeir Sigurðsson. Skuggsjá framtíðarinnar, eftir N/D. Rot- hon. Eintal við hafið, eftir Jó- hann J. E. Kúld. Gamlir ferju- meml, eftir Sigurð Þorsteins- son. Listasmíði, eftir Sigurð Sumarliðason. Staðsetning at- vinnutækja, eftir Grím Þorkels son. Um landhelgisgæzlu, eftir Pálma Loftsson. Hrakningar m.b. Bjargar, eftir Sigurjón ÍEinarsson. Þegar í nauðirnar rekur, eftir Kristján Júlíusson. Kaldar jólakveðjur, eftir M. Jensen. Frívaktin, kvæði, frá- sögur og fleira. Kandidatsprófi í viðskiptafræðum lauk 31. janúar Guðmundur Skaftason með I. einkunn, 278% st. Frá skrifstofu verðlagsstjóra. Nýlega hafa eftirgreindar verzlanir verið sektaðar fyrir verðlágsbrot: Skóverzlun Björg ólfs Stefánssonar. Sekt og ólög- legur hagnaður kr. 1025,30, fyr ir of háa álagningu á skófatn- aði. Verzlun Kristins Guðnason ar, Klapparstíg 27. Sekt kr. 1000,00 fyrir of háa álagningu á bifreiðavarahlutum. Sápuhús ið. Sekt kr. 300,00 fyrir of háa álagningu á snyrtivörur. Fisk- búðin á Lapgholtsvegi 22. Sekt kr. 200,00 fyrir of hátt verð á fiski. Sigurður Sigurðsson verzlunarmaður, Þórsgötu 14. Sekt kr. 1000,00 fyrir ólöglegan innflutning og of hátt verð á armböndum. Gjafir til Slysavarnafélagsin. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Keflavík: kr. 10,000 er renni í endurbyggingarsjóð Sæbjargar; frá kennurum, nem endum og fleiri í Reykjaskóla: kr. 1275; Sigurður Gíslason, Vinaminni Eyrarbakka: kr. 5000 í vaxtabréfum til minning ar um tvo sonu, Sigurgeir og Gísla, er fórust með b. s. Sviða, 2,-des. 1941. Framhald af 3. síðu. 5. Evert Heimström, Finn- . landi 30:27,6. 6. Bertil Albertson, Svíþjóð 30:29,6. 110 m. grindahlaup: 1. Harrison Dillard 13,9. 2. Dixon 14,0. 3. Porter 14,0. 4- Alberto Triulzi 14,0. 5. Hákan Lidman 14,0. 400 m. grindahlaup: 1. John Walter Smith, U.S- A. 51,8. 2. Arifon, Frakklandi 52,1. 3- Bertil Storsrkubb, Finn- landi 52,5. 4. Rvme Larsson, Svíþj. 52,5. ■5. Bernhard Couon, U.S-A- 52,7. Hástökk: 1. William Vessie, U.S-A. 2,03. 2. Tom Schofield, U.S-A. 2,02. 3. Alan Pattersson, England 2,02. 4. Winter, Ástralíu 2,01. 5- Charlies Hangar, U.S.A. 2,01. 6. Les Steers, U.S.A. 2,01. D. Eddleman, U.S-A. 2,01. Stangarstökk: 1. Guina Smith, US.Á. 4,46- 2. Richmond Morcom, U.S-A. 4,35. 3. Earle Meadows, U.S.A. 4,35. 4- Robert Richards, U.S.A. 4,35. 5. Bennettt, US.A. 4,34. 6. George Rasmussen, U.S.A. 4,33. Langstökk: 1. Wiffiam Steele, U.S.A- 8,08. 2. Lorenzo Wright, U.S.A. 7,86. 3. Tom Bruce, Ástralía 7,59. 4. W. Lacefieíd, U-S-A. 7,54. 5. F. Johnson, U.S.A. 7,50. 6. Andrei Kusnetsov, Rúss- landi 7,50. Þrístökk: 1. Ame Áhman, Svíþjóð 15,27. 2. Lennart Moberg, Svíþjóð 15,17. 3. Oiiveira, Brazdlíu 15,16- 4. Valdimar Rantio, Finnl. 15,14. 5. Bertil Johnson, Svíþjóð 15,07. 6. Vara, Chile 15,04. Kúluvarp: 1. Charles Fonville, U.S.A. 16,74 m. 2. Heino Lipp, Rússl. 16,73. 3- Wilbur Thompson, U-S-A. 16,70. 4. Bill Wasser, U.S.A. 16,54. 5. Fortune Gordien, U-S-A. 16,52. 6. Bemhard Mayer, U.S.A. 16,47. í Evrópu eru beztir: 1- Heino Lipp, Rússl. 16,73. 2. Roland Nilsson Svíþjóð 15,93. 3. Kalina, Tékkósl. 15,90. 4. Gorijanov, Rússl. 15,72. 5. Yrjö Lehtrlö, Finnl. 15,61. 6. Gunnar Huseby, ísl. 15,60. Kringlukast: 1. Bob Fichit, U.S-A. 54,80. 2. Fortune Gordien, U.S.A. 54,64. 3. Adolfo Conlsolini, ít. 52,98. 4. Isajev, Rússlandi 52,50. 5. Tosi, ítaliu 51,94. 6. Zerjal, Júgóslavía 50,10. Spjótkast: 1-Stevesn Seymour, U.S.A. 75,89. 2. Gurinar Pettersson Svíþj. 72,77. 3. Rautavaara, Finnlandi 72,29. 4. M. Biies, U.S A. 72,06. 5. Y. Hyytianen, Fimil. 71,97. 6- Kiesewetter, Tékk. 71,66. Sleggjukast: 1. Storch, Þýzkalandi 58,64. 2. O. Lutz, Þýzkalamdi 57,95. 3. I. Nemeth, Ungv. 57,68. 4. B. Eriksson, Svíþj. 57,19. 5. Gubijan, Júgóslav. 56,24. 6- Karl Hein, Þýzkal. 56,07. Tugþraut: 1. Vladimil Volkov, Rússl. 7159 stig. 2. Heino Lipp, Rússl. 7097 st. 3. E. P. Andersson, Svíþjóð 7045 st. 4. Kistenmacher, Argentínu 7011 st. 5. A1 Lawrantíe, U-S-A. 6973. 6. Andrei Kusnetsov, Rússl. 6806 stig. Jarðarför Þorfláks Björnssoiiar fer fram fimmtudaginn 5. þ. m. frá Dómkirkjunni klukkan 2 e. h., en hefst á heimili hins látna, Há- vallagötu 39, kl. 1.15 e. h. Þess er óskað, að þeir, sem kynnu að hafa hugs- að sér að senda blóm, frekar minnist Barnaspítala- sjóðs Hringsins. Valgerður Einarsdóttir. Björn Þorláksson. Einar Þorláksson. Kveðjuorð. Siguriaug Steinunn Stefánsdótfir. F. 24. febr. 1889. D. 6. nóv. 1947 Jolivef flyfur fyr- irlesfur um ísland í Parfs. 'rW SKIPAUTG6RÐ RIKISINS „Skaflfelfingur" Áætlunarferðir Reykjavík — Vestmaimaeyjar þriðjudaga og föstudaga. Vörumóttaka alla virka daga. Ms. Dronning Álexandrine Áætlun fyrst um sinn. Frá Kaupmannahöfn: 7. febr., 24. febr. 12. marz, 31. marz, 16. apríl, 1. maí, 18. maí, 2. júní, 18. júm, 2. joilí, 16. júK, 30. júM, 14. ágúst og 30. ágúst. Frá Reykjavk: 14. tfeíbr., 1. marz, 18. marz, 6. apríil, 22. apríl, 8. maí, 25. maí, 6. júnií, 24. júní, 5. ágúst 21. ágúst og 6. sept. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN Erlendur Pétursson. Ófbreiðið Aiþýðublaðið! SOFÐU, VINA, sofðu vært og rótt; á svæfli þmum er svo kyrrt og hljótt. Þig leiðdi Drottinn ljúfur heim til sín; í ljóssins dýrð þar sælan aldrei dvín. Ung þú varst, er á féll sorgin Þung, einmana með börnin tvö svo ung; en Drottinn senði sina hjálp til þín, er sárið blæddi, kæra vina mín. Þú ötul varst og engu kvíða hlauzt, á æðstan Drottin settir allt þitt traust; þín börn svo vafðir blítt að hjarta þér, og baðst til Guðs, sem allra þarfir sér. Svo starfa náðir stöðugt alla tíð, Og stjórnin þín var ætíð mild og blíð; því vannstu öll þín verk af sannri dyggð, þau voru ekki á neinni léttúð byggð. Nú varstu orðin ógnar þreytt og sár, og oft á hvarma hnigu þögul tár, því vinir margir voru komnir heim, sem við þér taka nú í sælu geim. Ég þakka Guði þína liðnu tíð; þú varst öllum fyrirmyndin blíð. Með tryggð og festu, trú og hreina ást og trega þrungnum aldrei hjálp þín brást. Nú ertu að hverfa, elsku vina mín; Guðs eilíf náðin launi verkin þín; hann lýsi þér um ljóssins fögur torg. |Ó, lifðu sæl í frelsara míns borg. Sigurlaug Cyrusdóttir. PRÓFESSOR A. JOLIVET flutti fyrirlestur um ísland í Sorbonne-háskóla' 18. désem ber s. L, að tilhlutun félags- ins Centre d'Amitié Inter- nationale. Samkvæmt til- mælum félagsins flutti Krist ján A.lbertson sendifulltrúi stutta ræðu á undan fyrir- lestrinum, þar sem hann hyllti Jolivet fyrir það starf, sem hann hefði unnið til þess að glæða áhuga og efía þekk iirugu landa siinna á íslenzkri tungu og bókménntum. Prófíessor Jolivet sagði að etnginn gæti skilið sjálfsitæð- isbaráttu fslendinga og stofn un lýðveldisins án þess að þekkja menningarafrek þj-óð- arinuar og hennar sérstæðu sögu- Rakti hann síðan sögu hennar í stórum dráttum, perði ítarlega grein fyrdr forn bókmenntunum, hinum merkilegustu miðaldabók- mennitum sem nokkur Ev- róoubjóð hefði eignazt. Lýsti síðan afireki Fjölnismanna og Jóns S;i eurðssonar og loks hin um miklu frámförum, sem skapað hefði íslarnd vorra daea. Var fyrirlesturimi prvðilega saminn og af mikl- um hlvleik í garð íslenzku bióðaránnar. Salurinn var fullskipaður, off meðal áheyrenda ýmsir fulltrúar norrænu sendiráð- arna, lektorar norrænu þióð anna við háskól'ann.' og allir íslendingar í París. Utanríkisráðuneytið. H.s. Lingesfroom frá Antwerpen 11. febr. frá Hull 13. febr. frá Amsterdam 16. febr. EINARSSON, ZOÉGA & CO., Hafnarhúsinu. Súnar 6697 og 7797.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.