Alþýðublaðið - 12.02.1948, Qupperneq 1
YeSurhorfurs
Suðvestan kaldi og élja-
veður.
Forustugrein:
Óþægileg skjöl.
XXVIII. árg.
Fimmtudagur 12. febr. IMg
35. tbl.
Einkaskeyti frá KHÖFN.
NORÐURLÖNDIN uiunu
ekkent láta ógsrt • til þess að
auka samvinnu sína nú, þeg-
ar togstreita stórveldanna
um hylli hinna norrænu
þjóða nær hámarki, sagði
Tage Erlander forsætisráð-
herra að ráðherrafundinum
í Stokkhólmi loknum. Er-
lander kvað samkomulag
hafa orðið um það; að Norð
urlöndin skyldu taka við
Marshallhjálpinni, og enn
fremur að halda sig fyrir ut-
an pólltískar „blokkir“-
Ráðherrarnir róma það í
ummælum sínum, hvernig
fundurinn hefði skýrt af-
etöðu Norðurlandanna, og
hafi viðræðurnar verið byr
undiir báða vængi norrænn-
ar samvinnu á öllum sviðum.
Erlander sagði einnig, að
ráðherrarnir hefðu komið
sér saman um það, að ágæt-
ur grundvöllur væri fyrir
sam-norrænni afstöðu í ýms
um heimsmálurn. Hann kvað
fundinn hafa verið söguleg
an viðburð í norrænni sam-
vinnu.
30 þúsund mál
bíða löndunar
ÖskuJiGiis stráð í dag
í FYRRINOTT og í fyrra-
dag hamlaði óveður síldveið
um og komu aðeins fjögur
skip fcil Reykjavíkur í gær
með samtals 2350 mál. Bát-
arnir voru Hvítá með 600
mál, Gylfi með 600, Keilir
750 og Arli með 400 mál.
Eins og skýrt var frá í blað
inu í gær varð að hætta lönd
un vegna óveðuns kl. 5 í
fyrradag og var engin lönd-
un aftur fyrr en í gærmorg-
un. Biðu í gærkvöldd 39 skip
löndunar með 30 þúsund
mál. í gær var þó landað í
þró og unnið var við lestun
Hrímfaxa. Enn fremur var
Selfoss' kominn itil Reykja-
víkur, 'enn ekki vasr vitað hve
nær byrjað yrði að lesfa
hann-
í dag verður ösku Gandhis stráð ylir hin helgu fljót, Gang-
es og Jumna. Nokkur hluti öskunnar verður fluttur til
Ceylon. Þessar myndir voru teknar af hinum myrta leið-
toga eftir að hann lét af síðustu föstu sinni.
Verfefall lelpilstpra óvænt
torot á gerðo saikomnlagi.
------------------«-------
Greinarg^rð frá samgöngumáia-
ráöuneytinu.
-------«.-------
Blaðiinu barst í gærkvöldi eftirfarandi greinar-
gerð frá samgöngumálaráðuneytinu: ,
EINS OG KUNNUGT ER, var benzínskammtur til
leigubílstjóra ákveðinn í upphafi þessarar skömmtunar,
1. obt. s. 1., 400 lítrar á mánuði. Bdfreiðastjórafélagið
Hreyfill kvartaði undan því þegar í upphafi, að þessi
skammtur væri of lítiill. Var þá strax undir það tekið af
hálfu ráðuneytisins, að skammturinn yrði hækkaður, þó
með því skilyrði, að samkomulag næðist við félagið um
skipun næturaksturs í bænum. Náðist brátt um þetta sam-
komulag, er ráðuneytið staðfesti í eftirfarandi bréfi, og var
þá um leið skammturinn hækkaður um 50%, í 600 1: á
mánuði.
EKKERT RÍKI hefur nú
aðstöðu til þeis-s að heyja
beimstyrjöld og á þetta jafnt
við Rússland og Bandaríkiin,
tifigði Eisenhowar, er hann
lét af yfirforingjaembættinu
í Washington. Hann hefur nú
tekið við störfum isem rekt-
or Columbia háskólans.
Samkomulagið við Hreyfil
fer orðrótt hér á eftir:
„Reykjavík, 17. nóv 1947. !
Samkvæmt viðtali við
nefnd frá bifreiðastjórafélag
inu vill ráðuneytið fallast á, i
að akstri leigubifreiða til
miannflutninga hér í bænum
eftir kl. 23 að kvöldii, til næt
urvörzlu sé hagað þannig,!
fyrst um sinn þar til öðru-
vísli.kynni að verða ákveðið
af ráðuneytinu:
1. Ein bifreiðastöð sé opin
til næturvörzlu hvert sinn og
aðrar lokaðiar.
2. Til næturvörzlu séu á
bifreiðastöðinni 40 bifraiðar
og ekki fleiri.
3. Næturvarzlan sé frá kl.
I
frtafa síýjá; ©g fidtkonina ger'S kafbátaj
sem P|ó®¥@r|ar v©s‘ta byrjaSir a® ssns^a.
--------o----■—
RÚSSAR ERU NÚ að byggja upp mikimi kafbáíaflota, og
eiga þeir þegar um 200 gamla kafbáta frá stríosárunum, en auk
þess ailmarga gersamlega nýja kafbáta, sem Þióðverjar voru
byrjaðir að byggja, er stríðinu lauk. Þessir nýju kafbátar, sem
kallaðir eru „Gerð XXI“, eru taldir svo fulíkomnir, að neðan-
sjávarbáíar þeir, sem notaðir voru á stríðsánmum, eru alger-
lega úreltir í samanburði við þá.
23 að kvöldi til kl. 2 eftir
miðnætti alla daga, og gefst
bifreiðastj órum á bifreiðun-
um ¥2 klukkustund fram yf-
ir fyrrgreindan tíma, fcil að
ljúka akstri.
4. Allir bifredðastjórar
skulu, þá þeir enu í nætur-
vörzlu, hafa ákveðið rnerki á
bifrerð sinrý, sem úthlutað
mun verða af lögreglustjóra,
þeirri bifreiðastöð, sem næt-
urvörzlu hefur.
5. Bifreiðastjórafélagið
Hreyfill fylgist með að á-
kvæði þesSi séu ekki brot-
in.
6. Næturvörzlunnd sé kom
Framhald á 8. síðu.
Rússar náðu í stríðslok á sitt*"
vald fjórum fyrstu kafbátun-
run af „Gerð XXI“, en auk
þess var verið að byggja fleiri
í skipasmíðastöðLmm £ Austur-
Prússlandi, sem nú er rúss-
neskt land. Auk þess var mik-
ið iaf verksmiðjum í Austur-
Þýzkalandi við framleiðslu á
ýmsum hlutum þessara nýju
kafbáta'. Slíkar verksmiðjur
hafa Rússar þegar flutt úr
iandinu.
Það er talið víst, að Rúss-
ar muni eiga 20—30 af hin-
um nýju kafbátum, og áður
en þrjú ár verði liðin muni
þeir eiga 2—300.
I Bandjaríkjunum er talið, að
Rússar leggi mikla áherzlu á
kafbátabyggingar, þar sem
þeim sé vonlaust að geta eign-
azt flota sambærilegan við am-
erísSka iog brezka iflotann. Hins
vegar skilji Rússar, að Banda- j srrýðir og skipabygginga-
ríkin mun(i í nýrri styrjöldi menin, yfir 2 anilljónh' tals-
þurfa að flytja mikla heri og ins, að þeár myndu halda'
birgðir yfir úthöfin, og geti fast við kröfur sínar um
Rússar því gert þeim mest kauphækkun.
ógagn mieð ikafbátaherniaði, og
er þetta sama afstaða og
Þióðverjar tóku f tveim styrj-
öldum.
Ameríska tímaritið „World
Renort“ selgir ‘svo frá, a@ vit-
neskian um þe'ssar kafbáta-
■bvs’singar Rússa hafi vákið
nókkurn • ug.g meðal flotafor-
inisrla vestra. Leggi þeir nú
miiíkla áhei’zliu á að fiuna nýjar
aðferðir til að koma þessum
bátum fyrir kattaimef.
„Gerð XXI“ ber langt af
fyrri, fcafbátum að því, hvað
Viðræður í London
rnn bannið á
kauphækkunum
í GÆR ræddi brezká stjórn
in við fuiltrúa enska alþýðu
sambandsins um -stefnu
stjórnarinnar að stöðva
launahækkanir og verðhækk
anir. Voru þeir Attlee, Bev-
in, Morrison, Cripps og Is-
aacs allir viðsfaddir. Engin
ákvörðun var tekin á fundini
um, en ráðherrarnir skýrðu
fyrir fulltrúum sambandsinsi
tilgang laganna og ástæðurn
ar til þess, að þau emi sett.
Jafnframt því, sem fundur
þesisi stóð yfiir í London, til-
kynntu vélfræðingar, járn-
erfitt er að finma þá, og eru
þeir því hættulegri. Verður
því að gerbreyta bardagaað-
ferðum við Icafbáta' samkvæmt
því.
Meiri bílaáreksfrar
en nokkru sinni
ALDREI hafa orðið meiri
árekstrar hér í bænum en í
fyrradag, og mun það að
miklu leyti stafa af hiinni illu
færð á götunum. í gær urðu
einnig nokkrir bílaárekstrar.
Síðasfa umferð
í skákmótinu
tefld í kvöld
SÍÐASTA umferð í meist
araflokki verður tefld á skák
binginu í kvöld kl. S. Vinn-
ingatala einstakra iskák-
manna er nú þannig:
Baldur Möll'er IOV2 vinm-
ing, Eggert Gilfer 8 ¥2, Guð-
mundur Ágústisson 9, Benó-
ný Benediktsson 8 og Árni
Stefánsson 8, Árn.i Snævarr
6 vinninga og biðskák, Jón
Ágústsson 6, Guðjón M. Sig-
urðsson 5 ¥2, Kristján SylVe-
ríusson 5,¥> Steingrímur
Guðmundsson 4 og 3 bið-
skákir, Hiálmar Theódórsson
4, SÍP'urs'eir Gísliason ZV2 og
1 biðskák, Sveinn Kristins-
son 3, Biarni Miagnússon
IV2 vinning.
Samkvæmt upplýsinguín
frá lögreglunni urðu þó eng
in slys, en miklar skemmdir
iurðu á bíium.