Alþýðublaðið - 12.02.1948, Síða 3
Fimmtudagur 12. febr. 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ;
3
ifi •
Sigurjón A. Oiafsson:
f samnm
kaslinu um togarakjörin!
Rangfærslum og biekkingum Þjéðviljans svarað
1 AGÚSTMÁNUÐI síðast
liðnum skrifuðu tcgaraeig-
endur sjómannafélögunum í
Reykjavík og Hafnarfirði
bréf þess efnis, að þeir ósk-
uðu að ræða við félögin um
breytingar á áhættusamn-
ingnum, án þess að til upp-
sagnar kæmi. Bréf þetta var
lagt fram og ,rætt á fundi í
Sjómannafélaginu 26. ágúst.
Var þar einróma samþykkt
að fela félagsstjórninni að
ræða við útgerðarmenn. Enn
fremur var kosin 5 manna
nefnd togaramanna stjórn-
inni til ráðuneytis, meðal
annars til þess, að vera með
að semja tllögur, er lagðar
yrðu fyrir útgerðarmenn.
Flestir þeirra tóku þátt í
meðferð málsins til enda.
Mál þetta var einnig rætt
á félagsfundi 26. okt. og þá
skýrt frá, hvaða tilboð út-
gerðarmenn hefðu látið uppi,
enn fremur hverjar tillögur
félaganna væru. Það er því
algerlega rangt, að máiið
hafi ekki verið rætt. Enn
fremur hafa þeir sjómenn, er
á skrifstofu félagsins hafa
komið, fengið fulla vitneskju
um það, sem gerðist í máli
þessu.
Þrír fundir voru haldnir
með útgerðarmönnum fyrir
áramótin um málið og einn
efitir áramót. Eftir þann fund
voru báðir málsaðilar sam-
mála um, að svo mikið bæri
á milli, lað vonlaust væri, að
samkomulag næðist án þriðja
aðila, það er sáttanefndar.
Enn fremur voru báðir aðilar
sammála um, að æskilegt
væri að samkomulag næðist
án uppsagnar á áhættusamn-
ingnum, en hana munu útgerð
armenn hafa ákveðið, ef allt
samkomulag strandaði. En
uppsagnarfrestur á þeim
samningi er 14 dagar (samn-
ingur frá 16. júlí 1941).
Utgerðarmönnum var í
upphafi tilkynnt, að hvaða
tillögur sem fyrir lægju með
eða án samkomulags, yrðu
þær Iagðar- undir atkvæði
togarasjómanna. Þetta kallar
Þjóðviljinn að vísu ekki lýð-
ræði. Sáttanefndin hóf starf
sitt 25. jan. og hélt stöðuga
fundi alla daga og fram á
aiætur til 3. febrúar.
Fyrir hennar atbeina varð
samkomulag það, sem um er
deilt. Stjórnir beggja sjó-
mannafélaganna og nefnd
togarasjómanna, isem um
málið fjölluðu með stjórnun-
una, mæltu með þessu í fullri
vissu þess, að lengra varð
ekki komizt í hagsmuna-
kröfum sjómanna, eins og
sakir stóðu.
Skal nú aðalefni viðbótar-
samningsins rakið.
PRÖSENTA AF
BRUTTOSÖLU
Samkvæmt kaup- og kjara.
samningi og áhættusamningi,
sem enn eru í gildi, er svo
ákveðið, að minnst 13 manna
áhöfn sigli skipum til Eng-
lands. Áhættuþóknun til há-
seta, matsveins og kyndara
var 0,75% af brúttósölu og
kr. 23,20 á dag meðan skipið
var í ferð.
Á skipunum yfirleitt hafa
verið 18—21 háseti að báts-
mannr með töldum. Sam-
kvæmt reglunni 13 manna á-
höfn skiptust hásetar á um
að sigla, þannig, að hver
þeirra átti að sigla fjórðu
hverja ferð; margir lentu í
fimmtu hverri ferð og sumir
engrr, sem fóru 1 eina fiski-
ferð. Ahættuþóknun til hvers
háseta, sem sigldi fjórðu
hverja ferð, var því 0,187, en
þess, sem sigldi fimmtu
hverja ferð, 0,15. En sá galli
er og var á þessu fyrirkomu-
lagi, að mismunur getur orð-
ið mikill á tekjum hásetanna
sem fer eftir því, hve sala er
há í hverri ferð. Sumár lenda
í góðri söluferð, aðrir í lé-
legri.
Samkvæmt samningsupp-
kastinu, átti hver háseti, sem
er á skipi við veiðar, að fá
0,25% af brúttósölu, án til-
lits til þess, hvort hann sigldi
SIGLIN G AFRÍIÐ
Allt fram að síðustu styrj-
öld var ekkert siglingafrí í
þeirri mynd, sem tekið var
upp í stríðinu. Höfuðrökin
fyrir því voru þau, að óverj-
andi þótti að tefla fleiri
mannslífum í bráða hættu
en brýn nauðsyn krafðist.
Fjórir hásetar, auk lögboð-
inna yfirmanna, var það
minnsta, sem sjómenn töldu
að hægt væri að komast af
með. Utgerðarmönnum var
þó heimilt samkvæmt samn-
ingum að láta fleiri háseta
sigla. En þeir héldu sig við
fjögurra háseta regluna.
Samkvæmt samningsupp-
kastinu er talað um lágmark
6 háseta til þess að sigla skipi
til útlanda, en þó aldrei fleiri
en 10. Um þetta siglingafrí
var mikill styrr, og um tölu
manna, og var að nokkru
bundið við prósentuupphæð-
ina til hvers manns. Ýmsar
ástæður færðu útgerðarmenn
fram fyrir kröfu sinni, sem
ekki skulu að þessu sinni
p ð wm
sýnir gamanleikinn
Karlinn I kassanum
Sýning ar.nað kvöld kl. 8.30.
Har. Á. Sigurðsson í aðalhlutverki.
Leikstjóri: Indriði Waage.
Aðgöngumiðasala í dag kl. 2—7. — Sími 9184.
Minning:
Hólmfríður Björnsdótlir Hjaltason
með skipinu til útlanda eða g^eindar. Hins vegar má
ekki, í stað þess að prósentan | í’æra mörg rök að því, að 4
\var bundin við þá, sem sigldu basetar er of lítið, með hlið-
sjon af þvi, hvaða störf þess-
um mönnum eru ætluð.
Siglingafrí háseta þarf því
ekki að rýrna tilfinnanlega,
þegar skip eru að veiðum hér
v.ið land og hafa aðstöðu til
að koma hér í höfn áður en
farið er út, sem af ýmusm á-
stæðum er óhjákvæmilegt að
gera.
út í hvert sinn,
Með samningsuppkastinu
var það viðurkennt, að pró-
sentur af afla eru fastur liður
í tekjúm hvers einasta manns
sem tekur þátt í veiðiferð.
Fyrir þessu hafa sjómenn bar
izt um mörg ár, og nú fékkst
viðurkenning á því.
0,25% er hækkun á tekjum
hvers einasta háseta, sem
sigldi 4. og 5. hverja ferð og
enn meira hjá þeim, sem
aldrei sigldu.
Hitt er rétt, að þeir menn,
sem höfðu aðstöðu til að sigla
hverja ferð með áhættuþókn-
un, þeir lækka verulega í
tekjum. Hins vegar trúi ég
því trauðlega, áð þeir séu
margir meðal sjómanna, sem
itelja það mögulegt, að fyllsta
áhættuþóknun geti haldizt ó-
breytt framvegis, áhættu-
þóknun, sem á sínum tíma
var miðuð við ástand í sigl-
ingum, sem nú er, sem betur
fer, að mestu horfið.
Hér var því um kaupjöfn"
un að ræða, þar sem mikill
meiri hluti háseta hækka en
HAFNARFRÍIÐ
I gildandi kaup- og kjara-
samningi stendur í 4. málsgr.
9. gr.: „Ef skip hefur verið
fjarverandi úr heimahöfn á ís
fiskveiðum allt að 6 vikur, þá
sé viðstaða ekki skemmri en
24 klst., næst þegar það kem-
ur til heimahafnar.“
Þessu til viðbótar átti sam-
kvæmt samningsuppkastinu
að koma aukið hafnarfrí fyr-
ir þá menn, sem færu á fjar-
læg mið eftir reglunni 12
stundir fyrir hverja 15 daga
eða fyrir hvem mánuð sólar-
hringur eða þriggja mánaða
fjarvera þriggja sólarhringa
frí í heimahöfn.
Það er því fullkominn rang
færsla að halda því fram að
tiltölulega fáir menn lækka | hafnarfríið hafi verið rýrt.
í tekjum. I Framh. á 4. síðu.
HÓLMFRÍÐUR MARGRÉT
BJÖRNSDÓTTIR HJALTA-
SON, fæddist á Siglufiirði 24.
febrúar 1870. Foreldrar henn
ar voru Björn Einarsison frá
Bóli í Blönduhlíð í Skaga-
firði og Sólveig Magnúsdóttár.
Móðir Hólmfríðar var þá
vinnukona í húsi Snorra
Pálssonar faktors á Siglufirði
og í því húsi fæddist Hólm-
fríður. Þá steðjuðu miklir
erfiðleikar að móður hennar.
Sólveig og Björn voru heit-
bundin, en gátu ekki gifzt
sökum fátæktar.
Hún var vatni ausin og lát
in heita í höfuðið á faktors
madömunni. Fárira daga göm
ul var hún svo iekin frá móð
urinni og flutt iað Hóli í
Siglufirði. Eftir ársdvöl þar
var hún svo flutit að Sigríð-
arstöðum í Flókadal í Vest-
ur-Fljótum, þaðan flytzt hún
fimm ára að Nesi, sem er
næsti bær við Sigríðarstaði.
Átta ára gömul verður hún
enn á ný að hafa vistáiskipti.
Var orsökin sú að móðir henn
ar gat ekki gefið með henni.
Harðnaði' nú í ári, og varð
hún átta ára að vnnna fyrir
mat sínum- Leið hún oft
hungur og varð 'að búa við
kulda og vosbúð og vinna
meiira en kraftar hennar
leyfðu. Æska hennar varð
köld og ömurleg. Öll æsku-
árin lifði hún í sífelldum
hrakningi, og hafði fjrrir eng-
um að kæra þótt ábjátaði og
hún væri órétti beiitt. Úr
Fljótum flytzt hún til Eyja
fjiarðar og er þá 19 ára. En
þá á hún. enn engin spari-
föt svo lítið hefur hún borið
úr býtum. Frá Eyjafirði fer
hún til Húsavíkur, og ræðst
þá að Víkiingavatni í Keldu-
hverfi. Þar líður henni vel,
1.5.1.
Ægismófið
S. R. R.
í Sund'höll Reykjavíkur í kvöld (fimmtudag) kl. 8.30.
í 8 sundgreinum fyrir karla, konur og unglinga. Fjölbreytt og
verður haldið
Keppt verður
spennandi keppni.
Aðgöngmniðar seldir í Sundhöllinni á fimmtudag.
ana. — Hver vinnur þann bikar?
Fjölmennið á fyrsfa sundmóf ársins
Nýr bikar fyiir 300 metr-
Hólmfríður Björnsdóttir
Hjaltason.
og þar liggja leiðir þeirra
saman Guðmundar Hjalta-
sónar og hennar. Hann er að
vísu mikið eldri en hún. En,
hann er lærður maður, ræð-
inn og skemmtilegur, grand-
var til orða og verka. Hún
lítur upp til hans framax öðr
um mönnum og viirðir hann.
Guðmundur er kennari í
Kelduhverfi og víðar. Hann
hefur stundað nám erlendis,
og hefur brennandi áhuga á
starfinu. Vorið 1897 giftast
þau og er veizla á Víkinga-
vatni. Haustið 1903 fluttust
þau með Margréti dóttur
sinni, sem þá var 5 ára til
Noregs. Bauðst Guðmund’I
fyrirlestra starf þar á vegum.
Ungmennafélaganna. Höfðu
þau aðsetur í Östravík, hjá-
Andreas Austlid, sem var
skólastjóri við Ljósh-eims
lýðháskóla á Sunnmæri. Þar
, leið Hólmfríði vel- Kunnii
hún vel við siig og vandist
fljótt á málið. Síðar er þeim
mæðgum Hólmfríði og Marg'
réti boðið að dvelja árlangt
á Vestnes prestssetrinu og
varð sú dvöl til ævarandi vin
áttu milli hennar og prests-
konuhnar, frú Ida Bön, sem
gift var séra Ingvar Bön. Eni
Ida Bön var náfrænka norska
skáldsins Björnson, og kom
hann oft í heimsókn á prests
setrið.
En nú áttii Guðmundur
vini í Danmörku, sem vildu'
að hann kærni þangað og
varð það úr að eftir nær
f imm ára dvöl í Noregi héldu
þau til Danmerkur. En nauð
ug fór Hólmfríður frá Noregil
og þar taldi hún sig hafa lif-
að sína sælustu daga. Lá nú
(Frh. á 7. síðú.)’