Alþýðublaðið - 12.02.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.02.1948, Blaðsíða 8
Gerísf áskrifendur að Alþýðublaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert ' heimili. Hringið í síma [ 4900 eða 4906. Fimmíudagur 12. febr.'1948 Börn og unglinga^ Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐE). HSutafélagið „Hæringur'' síofnsð um fljófandi síldarverksmSðju .--------------$------— 'Áformað að kaopa. skip í Ameríku, sem geti brætt 8-10 þiísonid mái á söiarhring EINS OG ÁÐUR liefur veriS skýrt frá í útvarpi og blöS- um, hafði bæjarstjórn Reykjavíkur s.l. haust gengizt fyrir því, að kosiii vai’ nefnd til að athuga möguleika til aS byggja og starfrækja síidarbræðslu í Reykjavík. Hafði bæjarstjórnin for- •astu í málinu. Árangur þessara umræðna var sá, að fj órir aðilar íkomu sér saman um a:ð stofna hlutafélag' til þess að hrinda þessu máli í fram'kvæmd og 10. febrúar var stofnað hlutafé- iagið „Hæringur“ með 5 milljón króna hlutafé. Áform þessa félags er að kaupa skip í Ameríku, láta umbyggja það þar og komia fyrir í því síldarbræðsluvélum, er geti brætt 8—10 þús- und mál af Faxafióasíld á sólarhring. Akureyrarbær vill kaupa Nýja Bíó Einkaskey ti frá AKUREYRI. BÆJARSTJÓRN AKUR- EYRAR hefur leitað kaupa á Nýja Bíó með það fyrir augum að reka það sem bæj- arbíó. Engin svör hafa enn þá borizt við málaleitan þess- ari frá eingendum bíósins. HAFR. True Knot hætt síldarflutningum Einkaskeyti frá AKUREYRI. FLUTNINGASKIPIÐ True Knot er hætt síldar- flutningum og Jiggur nú á Akureyrarhöfn til hreinsún- ar, og vinna að hennii um 40 maninis. Þegar lokíð er við að hreinsa skipið á það að lesta síldarmjöl á Siglufirði- HAFR. Kosning forseía í bæjarráð og fasfar nefndirá Akureyri Einkaskeyti frá Akureyri í gær Á BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI á A'kureyri í gær fór fnam kosning forseta bæjar- ráðs og fastra. nefnda bæjar- Sns. Forsetar voa-u endurkosn- dr, Þorsteinn M. Jónsson skóla stjóri og Indriði Helgason kaupmáður. Ur bæjarráði gekk Friðjón Skarphéðinsson bæjarstjóri, en í ihanB stað var kosinn Stein- dór Stemdórsson menntaskóla fcennari. Á f undimum var frú Eiinborg Jónsdóttir kosin í framfærslu- nefnd, og skipa konur nú meimiihluta í nefndinni. HAFR. í stjórn þess félags hafa ver- ið kosnir frá Reykjavíkurbæ J óhann Hafstéin alþmgismaður og er hann fonnáður stjómar- innar. Varamaðuf hans í stjórninni er Valgeir Björnssón hafnarstjóri. Frá útgerðar- mannafélaiginu H.f. Hafsíld var kosinn Sveinbjörn Einarsson útgerðarm., Reykjavík, og er hann varaformaður stjórnar- innar. Varamaöur hans er Hreinn Pálss. útgerðarm., Ak- ureyri. Frá S'ameignaTfélaginu Jarldnn var kosinn Gunn-ar Halldórsson forstj., Siglufirði, og er hann ritari stjómarinn- ar. Varamaður hans ier Ólafur Þórðarson forstjóri, Reykja- vík. Frá síldarver'ksmiðjum ríkisins var Svéinn Benedikts- son forstjóri kosinn, og vara- maður hans Erlendur Þor- steinsson, fyrrv. alþingism. Samkvæmt lögum hlutafé- lagsins á stjómin áð kjósa fimmta manninn sem odda- mann, sem sker úr, ef atkvæði skera ekki úr innan stjómar- 'inniar. Á fyrsta stjómarfundi var Hafsteinn Bergþórsson út- gerðarm. í Reykjavík kosinn oddamaður með samhljóða at- kvæðum. Endurskoðendur voru kosn- ir Stefán Wathne framkvæmda stjóri, Reykjavík, qg Karl Torfason, aðalbókari Reykja- víkurbæjar. Heimil'i félagsins verður í Revkjavík. Stiómm er þegar tekin til starfa og hefur tekið upp við- ræður við fjárhagsráð um nauðsynleg fjárfestingarleyfi tii framkvæmdanna. Akureyrarbær vill virkja efra fall Laxár Einkaskeyti frá AKUREYRI. BÆJARSTJÓRNIN hefur ákveðið að æskja þess að fá að virkja Efra-fall Laxár fyr ir reikning bæjarins. Umræð ur utm þetta munu hefjast á næstunni við raforkumála- stjóra ríkisins. i 100 rnarsns sækja málaraskólann í vetura FÉLAG ÍSLENZKRA FRÍSTUNDAMÁLARA hefur ákveðið að gangast fyrir fyrirlestrum fyrir almenning í Austurbæjarbíó um miðjan marzmánuð. Jafnframt fyrir- lestrunum . verða sýndar skuggamyndir. Ungfrú Selma Jónsdóttir, listfræðiingur, mun flytja þessa fyrirlestra og útskýra myndir þær, sem sýndar verða eftir gamla og nýja heimsfræga listmálara. Siguroddur Magnússon Siguroddur Magnús- son endurkosinn for- maður rafvirkjafél. AÐALFUNDUR í Félagi ís- lenzkra rafvirkja var h'aldinn á þriðjudagskvöldið í Báðstofu iðnaðarmanma. — Siguroddur Ma'gnússon var endurkjörinn formáður með 33 atkvæðum. Árni Brjmjólfsson fékk 23 at- kvæði, og var samkvæmt lög- um félagsins sjálifkjörinn vara- formaður. Aðrir í stjómina voru kosn- ir: Óskar Hallgrímsson ritari, Eia-íkur Magnússon gjal'dkeri og Þorsteinn Sveinsson vara- gjaldkeri. Varastjóm: Jón Guðjónsson ö'g Kristján Si’gurðsson. Stjórn styrktarsjóðs er þann- i'g skipuð: Gísli' Ingibengsson, Ólafur Jens'en og fonmaður fé- lagsins, Siguroddur Magnús- son, sem er sjálfkjörinni í stjóm sjóð/sins. Félag löggiltra rafvirikja- meistara í Reykjavík hefur sagt upp samningum við Félag íslenzkra rafVirkja, og falla þeir úr gildi 1. marz næstkom- andi. Viðræður um nýja samn úi'ga munu um þáð bil að hef j- ast„ Leigubíisíjóra- verkfallið Framhald af 1. síðu. ið á svo fljótt sem unnt er. Emil Jónsson, Páll Pálmason“- Undan þessu samkomulagi hefur aldrei verið kvartað, enda kom það til fram- kvæmda skömmu isíðar. Þar sem ráðuneytið hefur ávallt leitazt við að Verða við sann gjörnum óskum leigubílstjór anna, eftir bví sem mögu- leikar hafa staðið, kom því algerlega á óvart bið fyrir- varalausa verkfali leigubíl- stjóra, sem kom til fram- kvæmda í morgun, sérstak- lega þar sem' ekkert hafði verið við ráðuneytið talað áður en það var gert. Eins og kúnnugt er hefur félagið starfrækt málaraskóla í vetur, og eru nemendur í skólanum um 100, en starf- andi meðlimir félagsins eru nú 60 að tölu. Nýlega, eða 31. janúar, hélt Félag íslenzkra frístunda- málara aðalfund sinn, og var Axel Helgason rannsóknar- lögregluþjónn, kosinn for- maður félagsins. Fráfarandi formaður, Helgi S. Jónsson, gaf skýrslu um starfsemí félagsijis á liðnu ári og þá sérstaklega um málverkasýninguna, sem íélagið gekkst fyrir í apríl síðast liðnum. Sú breyting var gerð á lögum félagsirLs, að fjölgað var í stjórnirmi úr fimm upp í sjö, og eiga þessir nú sæti í stjórninni auk Axsls Helga sonar: Jón B. Jónasson, mál- arameistari, sem kosinn var varaformaður, ritarí var kos inn Þorkell Gíslason bókari, gjáldkeri Kristján Sigurðs- son, póstfulltrúi, og með- stjórnendur Helgi S. Jónsson kaupmaður, Keflavík, og Gunnar Magnússon nemandi. Kjarnorkusýningin fer til Akureyrar KJARNORKUSÝNINGIN verður aðeiins opin til viku- loka; og verður hún að því loknu send til Akureyrar. Um 5000 manns hafa nú sótt jþeissa athyglisverðu sýningu, en nú síðustu dagana hafur verið sýnd þar ný kvikmynd, sem gerð var laf KFUM í Bandaríkjunum, og er um hugsanlegar afleiðingar kjarnorkustríðs, ef illa er á haldið. Hlaup í Skeiðará HLAUP er nú í Skeiðará, og hófst það 5. febrúar. Var aldreii hærra í ánni en í gær. Síðasta hlaup í henni vax 1945. RÚSSNESKT SKIP með fyrsta komfarmiinn til Bret- lands, sem sendur er sam- kvæmt nýgerðum viðskipta- samningum, er komið til Margate. 10 ára afmæli Kvenfé lags Akureyrarkirkju Einkaskeyti frá AKUREYRI. SÍÐAST LIÐINN mánu- dag átti Kvenfélag Akureyr arkirkju 10 ára afmæli og var þess minnzt með fjöl- sóttu boði í kirkjukapell- unni. Félagið hefur starfað me'ö ágætum. Formaður öll árim hefur verið frú Ásdís Rafn- ar. HAFR. Glímu- og íþrótta- námskeið UMFR UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur byrjað glímu- og íþróttanámskeið' og fara þau fram <í ledkfimisa! Menntaskólans. Kenn-d er glíma, frj'álsíþróttiir, vikivalcar og handknattleikur. Giímuæf- ittgamar fara fram á þriðju- dögum '<og fimmtudögum kl. 19.45 O'g er Lárus Salómonsson glímuk'ennari. Námskeiðið í glímimni er bæði fyrir ung- linga og fullorðna. Sömu daga fara fram frjáls- íþróttaæfingar ttd. 20.30 og er kennari í þeirri grein Baldur Kristjónsson. Á miðvikudög- um er haii'dknattleikur karla kl. 20.30 og vikivakamir eru1 á þriiðjudögum ld. 21. Mislingar á Akureyri Einkaskeyti frá AKUREYRI. MISLINGAR og rauðir hundar hafa gengið á Akur- eyni, en ekki hafa sóttir þess ar verið skæðar. HAFR. SLÆMAR HORFUR eru nú á lausn Kashmír deilunn- ar, og hafði indveriska sendi nefndin hjá SÞ ákveðið að hverfa af fundinum í gær- kvöldi og fljúga hejm. Seint í gærkvöldi var tilkynnt, 'að nefndin hefði hætt við för- ina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.