Alþýðublaðið - 19.02.1948, Page 7
Fimmtudagur 19. febr. 1948
ALg>Ý©UBLA©i®
7
*--------------------------*
Bœrinn í dag.
i —-----------------------*
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Ingólfs Apó
teki, sími 1330.
Næturakstur annast Hreyfill,
sími 6633.
Mishermt var það
í fréttinni um útför séra
Árna Þórarinssonar, að annar
silfurskjöldurinn á kistu hans
hafi verið frá Prestafélagi ís-
lands. Skjöldurinn var frá pró-
fasti og prestum í prófastsdæmi
séra Árna.
11. Hverfið
heldur spila og skemmikvöld
að Þórscafé í kvöld kl. 8,30.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Minningarspjöid Minningar-
sjóðs
Þórönnu Jónsdóttir frá
Blönduholti í Kjós, fást á eftir
töldum stöðum: Krstínu Jóns-
dóttjr, Káranesi í Kjós. Lilju
Jónasdóttir Efstasundi 72, sími
4296. og Pálínu Þorfinnsdóttir,
Urðarstíg 10, sími 3249.
Kvenfélagið Hringurinn,
Hafnarfirði þakkar innilega
hina veglegu gjöf kr. 500.00,
sem honum hefur borist tjl
minningar um Gyðu Þorleifs-
dóttir frá. bekkjarsystkinum
hennar. Stjórnin.
Frétfabréf frá Akur-
eyri.
Framh. af 5. síðu.
sem eru í smíðum, er þar á
meðal stórhýsi, sem verk-
smiðjan Gefjun lagði grunn
inn að fyrir áramótin. Þá er
ýmis konar smáiðnaður í
uppsiglingu, þótt hráefna-
skortur hamli vexti hans og
svo mörgu öðru.
FRÉTTARITARI.
Framhald af 1. síSu
■alþjóðasamband verkalýðs-
ins að þðirri ráðstefnu lok-
inni, — án Rússa og fylgi-
fiska þeirra, en í fyrsta sinn
með beinni þátttöku A.F.L.
Félagslíf
»UMFR‘
Glímu- og iþrótta
námskeið Ung-
m'ennafélags
Reykjavíkur
fer fram í leik-
fimissal MenntaskóIanB, þriðju
dag og fimmtudaig, Námskeið-
ið ér fyrir unglinga og full-
orðna.
Glíma kl, 19,30. Frjálsar í-
þróttir kl. 20,30. Víkivakar kl.
21. Handknattleikur karla er
á miðvikudögum kl. 20,30 í í.
B.R. húsinu.
Húsnæðismálin
Framhald af 1. síðu.
farið hraðvaxandi frá því að
hún var sett á stofn. Hafa
tveir menn úr nefndinni ann
azit íbúðamat, og alls konar
úrskurðir hafa verið gefnir.
Um uppsagnamál er það að
segja, að yfirleitt hefur meira
en helmingur þeirra upp-
sagna, sem nefndin hefur
fjallað um, reynzt ástæðu-
laus, og nefndinni hefur því
tekizt að halda fólkinu í í-
búðunum.
AÐALFUNDUR Kvenna-
deildar Siysavarnafélags Is-
lands í Hafnarfirði var hald
inn fyrir skömmu. Frú Rann
veig Vigfúsdóittir var endur
kosinn formaður deildarinn
ar í 10. sinn. Aðrar konur
í stjórn deildarinnar eru frú (
Marta Eiríkudóttir ritari og
frú Helga Jónsdóttir gjalc-
keri, en meðstjórnendur eru
frúrnar Sólveig Eyjólfsdótt-
ir, Sigríður HaUclórsdóttir
og Ingibjög Þorsteinsdóttir.
Tekjur deildarinnar á ár-
inu námu tæpum 20 þúsund
krónum. Af því hefur deild-
in þegar afhent Siysavarna-
félagi Islands 3/4 hluta. Þá
ákvað deildin að kosta svefn
poka í skipbrotsmannaskýlið
í Fljótsvík, auk þess sem
þarf til að ljúka við skip-
brotsmannaskýlið, sem deild
in hefur í smíðum austur á
Söndum. Starfsemi deildar-
innar er með' ágætum, eins
og sjá má af ofangreindum
tölum.
(
Framhald af. 5. síðu.
Flup i glasinu
jafnvel af alþjóðlegum aðila, um reynsluna af
framkvæmd hinnar vítt rómuðu íslenzku fóst-
ureyðingarlöggjafar. Ekki er svo vel, að réttvxsin
líti sofandi til afbrota lækna, aðeins þegar fóst-
ureyðingarlöggjöfin á í hlut, og kann ég m. a.
dæmi um hina sömu afstöðu hennar til hinnar
tortryggilegustu aðildar læknis að fjársvika-
máli, þar sem alþýðutryggingarnar voru annars
vegar. En um hinar almennu tryggingar gegnir
sama máli sem um fóstureyðingarlöggjöfina, að
þær eiga ekki einungis mikið, heldur allt undir
trúnaði lækna. Og þó fer því alls fjarri, að lyf-
salar og læknar einir njóti náðar íslenzkrar
réttvísi. Almenn afbrotamál koma ekki til
minna kasta á hverjum degi, en engu síður eru
ro.ér minnisstæð a. m. k. tvö slík mál, er hvort
um sig varðaði mannslát, og var hvorugt þeirra
rekið til úrslita, án þess að ég sæi til þess nokk-
ur rök, nema vera kynnu þau, að sekt aðilanna,
sem voru hvorki læknar né lyfsalar, lægi of
berlega í augum uppi. Eftirlæt ég svo öðrum
að líta í kringum sig í sínum verkahring'.
Nú væri mín rangt til getið, ef þessi ádeila
yrði skilin svo, að mér væri varnað allrar með-
aumkunar með þeim, sem er hrösunarhætt og
gerast brotlegir við lög og settar reglur þjóðfé-
lagsins. En játa verð ég á mig þá harðýðgi
Orðið hef ég þess var, að þeir, sem fylgzt hafa
með framanrituðum greinaköflum og talið sig
hafa haft af þeim nokkurn fróðleik, telja miður
farið, að þessum málflutningi hefur ekki fyrir
lörígú verið komið á framfæri. Þar er engu um
að kenna öðru en tómlæti mínu, sem aftur má
rekja til þess, að ég hef leitazt við að temja mér
þá höfuðdyggð embættismanna að vera ekki
allt of uppnæmur fyrir aðkasti. Andlegri heil-
brigði fjölda manna er svo háttað, að það er
þeirra lífsviðurhald að geta skeytt skapi sínu á
einhverjum. Og ég veit ekki, hverjir eru kjörnir
til þess að vera hafðir að alls herjar bitbeini og
skotspæni slíks fólks, ef það eru ekki embættis-
menn þjóðarinnar og þá allra helzt umsjármenn
hjartans, að vissulega dregur það úr meðaumk-
un minni með hinum seku, ef þeir eru enda-
laust fundnir sýknir af afbrotum sínum. í móti
vegur það, að mér verður stundum að hugsa
hlýtt til hinna raunverulegu umkomuleysingja
vor á meðal: aumingja heiðarlega fólksins í
þjóðfélaginu, sem engin miskunn er sýnd.
í skrifstofu minni geymi ég lyfjaglas með
sykruðu lyfi, og flýtur fluga í lyfinu. Glasið
færði mér, ekki alls fyrir löngu, maður einn og
taldi sig hafa fengið það afgreitt með sömu um-
merkjum f lyfjabúð. Rekistefna út af umkvört-
un mannsins leiddi til þess, að hlutaðeigandi
lyfsali kaus ekki að taka þjónsafstöðu til máls-
ins — eða með öðrum orðum afstöðu hógværs
embættismanns — heldur óvalins sakbornings, !
er væri vítalaus, nema sannað væri, að flugan 1
hefði flogið í glasið í lyfjabúðinni, en ekki eftir
að það kom í vörzlu kaupandans. Að vísu bar
tappinn og umbúnaður hans það nokkurn veg-
inn greinilega með sér, að honum hafði ekki
verið hreyft, eftir að hann fyrst var látinn í
glasið, en hvað um það: málstaður mannsins var
vonlaus. Þetta var sem sé hin eilífa fluga, sem
flýgur um heilt inn í hvert glas almennings og
enginn mannlegur máttur orkar'að verja hann
gegn.
heilbrigðismála hennar, sérstaklega eftir að svo
er komið hag Alþingis og skipun ríkisstjórnar,
að þar er eiginlega ekld lengur bitastætt, né á
nettt fast að miða. Þar að auk má það vekja
rnanni fögnuð, eins og nú háttar víða í heimin-
um, að eiga þess enn kost að lifa í landi, þar
sem leyfilegt er að skamma embættismenn, og
hví skyldi maður þá ekki taka glaður við sínum
hluta vel mældum af skömmunum? Einkum
þegar maður á það ekki á hættu að hverfa eða
verða skotinn — fyrr en þá eftir að maður hef-
ur rekið af sér slyðruorðið og svarað rækilega
fyrir sig.
í febrúar 1948.
Vilm. Jónsson.
Hjartans þakkir viljum við færa öllum þeim, er
sýndlu ofcfcur samúð og vinanþel í tilefni af fráfalli
og jarðarför okkar ástkæra elginmanns og föður,
Hinriks Haraldssonar.
Sérstakar þakkir viljum við færa skipshöfninni
á b.v. Júlí, Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og forstjóra
hennar, hr. Ásgeiri G. Stefánssyni. Biðjum við guð
að blessa 'alla þá, sem hafa reynt að hjálpa og hugga
okkur í raunum okkar og launa þeim, er :þeim liggur
mest á.
Hafnarfirði, 19. febmar 1948.
Katrín Hildibrandsdóttir oir börn.
Þökkum inniiega fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og j'arðarför eiginkonu minnar og móður,
Þorbjargar Jénsdóftyr.
Lárus Vigfússon, Jón Lárusson,
Skúlaskeiði 4, Hafnarfirði.
Áuglýsing m innílufning
frá Tékkéslóvakíu.
Viðs'kiptanefndin hefur ákveðið að veita á næst-
inrni takmönkuð leyfi frá Tékkóslóvakíu fyrir eftir-
:greinidum vörutegxmdum:
1. Vörum skv. IV. flok'ki lið 3 og 4.
2. Vörum skv. V. flo'kki lið 1 og 2.
3. Vörum skv. VI. flokki lið 1B og 2, 3, 12, 15,
16, 17, 24.
4. Vörum skv. VIII. ílofcki lið 1B og 4.
5. Vörum skv. IX. fl'okki lið 18A og C.
6. Vörurn skv. X. flokki lið 1, 2, 3, 4A. B. C. og D.
7. Vörum skv. XI. flokki lið 5 og 12.
8. Vöruan skv. XV. flokki lið 4.
Nefndin vill því ihérmeð óska eftir sundurliðuðum
umsóknum frá innflytjendum fyrir vörum þessum.
Flokkunarskrá sú, sem til er vitnað hér að fram-
an er prentuð aftan á öll umsóknareyðúblöð nefnd-
arinnar.
Tilgreina þarf innkaupsverð, afgi'eiðslutíma og
aðrar upplýsingar er máli skipta í þessu sambandi.
Ennfremur skal tilgreina til' hvers viðkomandi vara
er ætluð, til' verzlunar, tiT iðnaðar o. s. frv.
Umsóknir þessar þurfa að 'hafa borizt skrifstofu
nefndarinnar fyrir 10. rnarz 1948. Umsóknuro., sem
síðar berast, verður ekki sinnt.
Reykjavfk, 16. febrúar 1948.
Viðskiplanefndin.
Tvö námskeið
í mynsturgerð
HANDÍÐASKÓLINN efn-
ir nú til tveggja námskeiða í
mynzturteiknun. Annað nám
skeiðið byrji á mánu-
dagskvöld kl. IVz og verður
kennt tvö kvöld í viku, á
mánudögum og fimrntu-
dö.gúm kl. 7 Vi —8%. Á hinu
náinskeiðinu, sem byrjaði
í ■ gærdag verður kennit
þrisvar í viku, á þriðjud,
miðvikud. og föstudögum kl.
4—6 síðdegis. Þeitta síðar-
nefnda námskeið hentar eink
um húsmæðrum, sem helzt
eiga heimangengt síðdegis.
Á námskeiðum þessum,
sem munu standa fram á vor;
verður kennt. að gera mynzt-
ur til afnota við ýmiss konar
handavinnu kvenha', svo sem
saum, prjón, vefnað o. s. frv.
Þótt fil námskeiðanna sé að-
allesa stofnað vegna kvenna,
sem óska að fá leiðsögu í þess
um efnum, þá munu nám-
isba’ð' þessi hafa margt að
bjóða karlmönnum, sem t- d.
vinna að listiðnaði eða í vefn
aðarverksmiðj'um.
Frú Valgerður Briem kenn
.ir á námskéiðunum. Frúin er
miög lærð í þessum efnum og
hefur um langt skeið unnið
nð mynzturteiknun, bæði hér
lendiis og erlendis.