Alþýðublaðið - 04.03.1948, Qupperneq 5
Fimlritudagnr 4. marz 1948.
ALÞVÐUBLAötÐ
5
B § H 6 3
SEINT í janúarmánuði átti
ég þess kost ao hlýða á nokk
uð af umræðunum í neðri
niálstofunni um utanríkis-
mál, sem þá fóru fram. Ég
hlustaði ekki á þær allar, en
ég hevrði til Bevins fyrri dag
inn og Churchills hinn. Þetta
voru fróðlegar umræður.
Þessir tveir menn sem eiga
ólíka ævisögu og starfsþjálf
un, þótt líkir séu í lund og
útiiti, virðast hafa nálgazt
hvor annan á hinum erfiðu-
tímum vegna einhvers kyn-
legs skyldleika, sem hafinn
er yfir dægurþras og ríg, en
á ef til vill uppruna í djúpri
og rótgróinni þjóðhollustu.
Ég komst ekki hjá því að
hugsa um það, hve furðulegt
— og ef ftil vill gæfulegt —
það værþ að á þessum .tíma,
þegar landið sem heild verst
þungum áföllum og hefur
misst nokkuð af fy,rri styrk
sínum, skyldu þessir tveir
aðaltalsmenn brezkú þjóðar-
innar t.il umheimsins báðir
vera gegnheilir Bretar bæði
í sjón og ræðu. Mætti virða
það á betri veg, þótt hinum
ýmsu fulltrúum erlendra
ríkja, sem staddir voru á á-
heyrendapöllunum og sáu
Bevin og Churchill -standa
andspænis hvor öðrum, hefði
fundizt að þarna væru Jón
Boli og bróðir hans.
Ekkert hefði heldur getað
verið fjær þröngum þjóðern
issjónarmiðum en þessar um
ræður. Bevin lagði fram víð-
tækar tillögur um eins konar
Vestur-Evrópubandalag, og
naut í því ekki einungis stuðn
ings Churchills, heldur og
flest-allra þingmanna, nema
nokkurra fulltrúa V erka-
mannaflokksins, er voru
hlynntir sjónarmiðum komm
únista. Ég segi ,,eins konar
Evrópubandulag“. vegna þess
að það var ekki þrátt fyrir
allt beinlínis ljóst, hvað átt
var við. Bevin er aldrei mjög
nákvæmur í ræðum sínum,
og að þessu sinni var mál
hans, án efa af ráðnum huga,
óákveðnara en venjulega-
Hann talaði vítt og breitt um
„vestrænt samband", vest-
ræn samtök“ „andlegt sam-
band og samtök velviljaðra
mnna“ og svo fram vegis.
Og sannast að segja var
Churchill alveg jafn óráðin,
er til hans kasta kom. í
fyrstu varS ég fyrir vonbrigð
um vegna þessarar hulu, og
jafnvel óánægður, en við nán
ari- umhugsun hygg ég að
margt mætti segja þessu til
málsbótar.
Mér virðist að mikils
verðasti atburður nú upp á
síðkastið sé það, hversu hug-
myndin um samband Evrópu
þjóða á breiðum grundvelli
komst skyndilegia á almenn-
ings varir. Ekki er þetta glæ
ný hugmynd; hún léit á sér
bera fyrir minnsta kosti tutt
ugu árum og Churchill benti
réttilega á það, að jrann hefði
þrásinnis vikið að henni nú
tvö næst liðin ár. En skyndi
léga voru . alliir með þetta
sama í huga, og hugmyndin
viritist ekki vera lengur ný
Hugmynd Bevins:
sfur-Evré
ÞESSI GREIN fjallar
um hugmynd Bevins um
bandalag í Vestur-Evrópu.
Um hana hefur allmikið
verið rætt og ritað upp á
síðkastið, og hefur hug-
myndin hlotið góðar und-
irtektir. Greinin er eftir
Douglas Pringle og birtist
í enska útvarpstímaritinu
„The Listener“.
m ----------—'■rr-'- - — / 4
Bevin.
og dirfskufull, heldur aug
ljós og hentug til fram-
kvæmda. Og það er ein
ungis þegar hugsjónir koma
fram á þennan hátt sem
stjórnir — það er að segja
lýðræðislegar stjórnir —
bera þær fram.
Að mínu áliiti eru tvær á-
stæður fyrir slíkumi brevting
um, og verkar hvor á aðra.
Höfuðorsökin er sú að allar
vonir bregðast um samvinnu
fjórveldanna í Evrópu. Rúss
ar hafa isýnt svart á hvítu,
að þeir eru staðráðnir í því
að drottna yfir Austur-Ev
rópu með fulltingi kommún
istaflokkanna í hverju landi.
Þeir hafa og gert öllum ljóst,
að þeir séu staðráðniir í því
að koma í veg fyrir viðrcisn
Vestur-Evrópu, sem Banda-
ríkin ætla að styðja. Gagn-
vart þessari ógnun er ekkert
að gera fyrir okkur annað
en þjappa okkur saman í
Vesitur-Evrópu, ef svo má til
orða taka, og reyua að efla
traust. og styrk með nánara
samstarfi.
Ég er þess fullviss, að þessi
ógnun hefði ekki hlotið það
svar, sem raun varð á, ef hún
hefði ekki sýnt annað miklu
djúptækara. Það, að hugsjón
ini um fullvalda þjóðríki
er ekki lengur virt, að menn
verða að finna einhverja aðra
heild, er virðingar njóti, en
þjóðríkið, sem um langan ald
ur hefur verið ráðand-i í sam
skipitum alþjóða. Þar til rétt
fyrir skömmu hélt ég — það
verð ég að viðurkenna — að
þjóðernishrokinn væni meiri
en nokkru sinni fyrr. En það
er almenn skoðún sagnfræð-
inga, að þá er hugsjónir og
■stofnanlir koma fram aneð
mestum þrótbi, séu þær oft í
mikilli hnignun. Það er hugs
sanlegt að þetta eigi við
um þjóðríbið-
Ef til vill sjá sagfræðingar
framtíðarinnar, er þeir rann
saka sögu síðast liðinna tutt
ugu ára mörg merbi þessarar
hnignunnar, sem við tökum
ekki eftir. Þeir munu til
dæmds veita því athygli, að í
síðuatiu styrjöld voru þeir
menn til í næstum öllum
löndum, sem voru hlyntir
andstæðingum þjóðar sinn-
ar. Sumdr Þjóðverjar — hin-
ir göfugustu Þjóðverjar —
óskuðu þess að Þýzkaland
tapaði, og sumir Frakkar
vildu að Þýzkaland ynni.
Þeir munu einmig taka eftir
því, að kommúnistar í öllum
löndum eru augljóslega holl
ari kommúnismanum og
Rússlandi en sinnii eigin þjóð.
Ég held ekki, að þeir muni
endilega llggja þeim á hálsi
fyrir bað; þeir munu fremur
segja, að þetta hafi verið
allsherjar þróun. En ef itil
vill hafa menn verið full
fljótir á sér að halda að hið
þjóðlega fullveldi greiði veg
inn eingöngu fyrir alþjóða-
stjórnina. Svo getur farið að
áður en þeim áfanga verður
náð, liggi laiðin um langt
millibil — hundrað ára langt
eða meira —. og á því tíma-
bili muni ein atjórnmálaleg
heild verða þjóðasambönd,
stærri eri nokkur ein þjóð,
en minni en heimurdinn.
Frá þessu isjónarmiði hvgg
ég að vanmetið hafi veriið
gildi þess, sem Rússar eru1 að
gera í Austur-Evrópu, eink-
um viðvíkjandi Balkansbaga.
Þetta samband í Austur-Ev-
rópu virðist heilt og full-
komið, og það er ekki nema
sanngjarnt að segja, að í
ýmsu tilliti sé það ágætt.
Hefðu Rússar vart getað
komið þessu á, ef þeir
hefðu með því ekhi fullnægt
bráðri þörf. Jafnaðarmenn,
frjálslyndir og íhaldsmenn í
Vestur-Evrópu eru einnig
farnir að hugsa minna út frá
eigin landi og þjóð en því
sem nefnt er óákveðnu orði
vestræn menning og vest
rænt lýðræði, sem þeir telja
meira og mihilvægara.
Ekki vil ég gera of mikið
úr þessu, en aftur benda á
það, að meðan almenningur
veltir þ’essu fyrir sér, mælir
margt með því að hafa
þéssa | hugmynd óljósa og
óhlutlæga og skýra hana
ekki út í æsar. En Bevin
getur ekki látið þar við sitja.
Skylda hans er tvöföld. Sem
ráðherra í neðri málstofunnd yrði fyrir einhverju nánara
Framkvæmdastjórasfarfið
við Vörubílastöðina Þróttur er laust
til umsóknar. Væntaniegir uirnsækj-
endur skili umsóknum sínum, ásamt
upplýsingum um fyrri störf og mennt
un, til stjórnar Vörubílstjórafélagsins
Þróttur fyrir 20. þ. m.
Sfjórn Þróffar-
getur hann notað óráðin orð, sambandi, og að þá komi á
en sem utanríkismálaráð- daginn að viðskiptasam-
herra þjóðar sinnar verður
hann að gera sér grein fyriir
því hvernig hugsjón þessari
megi breyta í fastmótaða og
framkvæmanlega áætlun.
Það er raur.ar allt annað en
auðvelt verk. Ekki geta Bret-
ar verið einir um hituna.
Hvers konar samband er auð
vitað komið undir öðrum þjóð
um, sem einnig edga rótgróna
hefð þjóðírelsis, þjóðum,
sem ekki geta tekið fljótt á-
kvörðun urn þeitta, vegna þess
að þær eru frjálsar og lýð-
ræðissinnaðar, heldur verða
að fá að ráða þetta af sjálfar.
Örðugleikarnir eru mildu
meiri en Bandaríkjamenn
virðast hyggja, er þeir dæma
eftir sinni eigin sögu.
Því er betur, að Bevin hef
ur dálítið fast í höndum
og hentugt til þess að byrja
á. Það er áætlunin um við-
reisn Evrópu, almennt kölluð
Marshalláætlu-ninn, en sex-
tán þjóðir í Vestur-Evrópu
vinna þegar saman að hermi.
Hún hlýtur að vera fyrsta
skrefið. Þeim mun medra sem
við Vestur-Evrópumenn get-
um hjálpað hver öðrum, þeim
mun auðveldara er að skapa
gagnkvæmt trausit og til-
finningu fyrir almennum
hagsmunum. Þá mun Bevdn
nota samninga eins og þann,
sem Bretar gerðu við Frakka.
Verði hægt að útvíkka hann
þannig að Belgía, síðan Hol-
land og þá ef til vill ítalía
komi með, eru þessar þjóðir
á góðum vegi með að geta
shipulagt sameiginlegar varn
jir. Það væri eðlilegt, að
Iþettia þætti ganga fullhægt
fyrir sig og meird hraða þyrfti
við — til dæmis formlegs
sambands við Frakka og við
skiptasambands við allar aðr
ar þjóðir í Vestur-Evrópu.
Ekki er ég því samþykktur.
Ég ótt-ast, að ef það verði
gert, verði byrjunaröðrug-
ledkarnir svo miklir að ár-
angurinn verði fremur til
þesis að draga úr mönnum
kjarkinn. Setjum svo að
komið væri á vdðskiptasam-
bandi sem nauðsynlegu skil-
2 enskumælandi mafsveina
vantar á Keflavíkurflúgvö'll.
Upp'lýsln'gar gefnar í skrifstofu
Kef lavfkur f lug v al'lar.
Fíugvallarsfjóri ríkisirts.
bandið reynist vanmegna
vegna hins mikla mismunar í
þessum löndum á lifskjörum
og framleiðslukostnaði; þá
mundd bandalagið ekki held-
ur reynast verki síúu vaxið
og allt yrði unnið fyrir gýg.
Ég held að ráðlegra verði að
fara af stað með gát, eins og’
Bevins gaf í skyn með því
að hefja umræður við
Benelux-löndin (Holland.
Belgíu og Luxenburg), sern
þegar hafa gert viðskiptasam
bar.d sín á milli.
En eitt vil ég segja til við-
vörunar. Nema því aðeins að
allir ráðherrar og borgarar
eigi hugsjón um víðtækara
samband að markmiði, er
hætta á því, að hver einstök
tilraun verði að engu gerð
vegna gamalla eiginhags-
muna. "Viitaskuld getum við
ekki fórnað of miklu, en í
vissum tilfellum ættum við
að vera svo skynsamir að
fórna dálitlu; að hirða ekki
um það, sem sýnist vera á-
bati í augnablikinu, vegna
meiri gæða síðar.
Ekki hef ég drepið á mögu-
leg áhrif þessa á samskipti
Breta við Rússa. En sannast
að segja veit ég ekki hve-r þau
yrðu. Bg er viss um, að Rúss-
um myndi ekki geðjast að
þessu. Ég er viss um, að kom-
múnistar munu ráðast gegn.
þessu sem það væri brezk-
bandarísk áætlun til þess að
gera úr garði andrússneskt og
heimsvaldasinnað bandalag,
jafnvel þótt Bevin og Attlee
legðu sig í framkróka við að
fullvissa Rússa um, að svo
væri ekki. Ég er smeykur
um, að við yrðum að kæra
okkur kollótta um álit þeirra.
Þegar öllu er á botninn
hvolft, get ég varla sagt úit-
litið svartara en það er. En
ég trúi því og vona það, að
frjálsra þjóða í Vestur-Ev-
huigsjónin um slíkt samband
rópu igefi Evrópu þann styrk
og traust, er dugi til þess að
veita ógnum kommúriista við-
nám og standast „kalda stríð-
ið“ í fullu öryggi. Og endur-
taka vil ég það, sem ég hef
sagt fyrr, að þá verður mun
auðveldara að ráða málum til
lykta við Rússa, er Evrópa
hefur verið reist við. Það er
veikleiki Vestur-Evrópú.
sem eggjar Rússa; það er það
hversu mikið Vestur-Evrópa
á undir Ameríku komið, sem.
Rússar óttast. Því að eins að
Vestur-Evrópa geti náð aftur
styrk sínum og sjálfstæði er
hálfur vandinn leystur. Ég
hygg, að til þess sé engin önn
ur leið betri en sú, að koma
upp sambandi Vestur-Ev-
rópuríkja, bandalagi eða
samtökum, eða hvað sem það
verður kallað. — Eins og
Lincoln sagði, og víðfrægt er
oðrið: ,,að gera allt, sem get
ur komið á og stuðlað að rétt
Frh. af 7. síðu . ,