Alþýðublaðið - 04.03.1948, Síða 7
Fimmtudagur 4. marz 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
X
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er Reykjavíkur
apóteki, sími 1760.
F é I a g s I í f
Glúnu og íþrótta
jnémsikeið Ung-
mennafélags
'JIMr'P® Reykjavíkur
U lu r K Æer fram í leik-
fimisal Meun taskólans Iþtriðju-
dag og fimmtuidiag. Nmsfceið-
ið >er fyrir unglinga Og full-
orðna. — Glíma kl. 19.30 —
Frjáilsarfþróttir kl. 20.30. —
Vikivakar fcl. 21. Han'dknatt-
leikur karla er á miðvikuidög-
um-'kl. 20.30 í Í.B.R.-húsinu.
ftúseignin
I á Reykjavíkurvegi 32
Hafnarfirði er til sölu.
Nánari upplýsingar á staðn-
um og í síma 9186.
Mótavír
Sléttur igalv. vír
no. 11
no. 12
no. 16
Strangalamdr
Saumur 1“
do 1W'
do 2“
do 3“
Pappasaumur
Sfáltröppur 4
stærðir.
Vörugeymsla
Hverfisgötu 52.
o
Uísvör hækka, ný sfórlán íekin a
bæjarstjórnarmeirihl. Isafjarðar
Jhafdið kommúnistar bera sig ifla
yfir fjárþrengingum, sem J>eir hafa
komið kaupstaðnum í.
Einkaskeyti til Alþýðubiaðsins. ÍSAFIRÐI í gær.
SÍÐARI UMRÆÐA og endanleg afgreiðsla fjárhags-
áætlunar bæjarsjóðis ísafjarðar fyrir 1948 fór fram síðast-
liðinn miðvikudag. Útsvörin eru áætluð kr. 2 104 925 og
lántökur 1 025 000 kr. Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru
kr. 4 446 500.
* í höndum kommúnista og
íhaldsmeirihlutans haf-a út-
syöriru hækkað árlega um
250 000 krónur. Skuldir hafa
jafnframt hrúgazt upp og
hafa fjárþreingingar bæjar-
ins ‘aldrei verið meiri en nú,
enda ber meárxhlutinn sig illa
undan þrotnu lánstrausti, en
úr því hlýtur fljótlega að fást
skorið, begar (tafea þarf stór-
lán þau, sem gert er ráð fyr-
ir í áætluninni.
Bæj arstj ómarfumduninn
var mjög harður á köflum og
stóð frá klukkan átta um
kvöldið þar til klukkan sjö
næsta morgun. Kommúnist-
inn Halldór frá Gjögri og í-
haldsfulltrúamir felldu allar
tillögur fulltrúa Alþýðuflokks
ins, er miðuðu að því að
lækka útsvörin. Samxuni í-
halds og kommúnista í bæj-
arstjórninni er nú orðinn svo
alger, að þeir fáu kjósendur
úr verkamannastétt, sem
fleyittu kommúnistanum inn
í bæjarstjórnina, ttelja sig
illa svikna af honum og hafa
snúið við honum bakinu.
Helgi.
Strokufangi í
Reykjavík
Síapp ur Steminum
— lék á lögregluna.
FANGI að nafni Óskar
Guðmundsson, slapp út úr
hegningarhúsinu við Skóla
vörðustíg síðastliðinn laugar
dag, en síðast hafðist uppi á
honum suður á Keflavíkur-
flúgvelli- Flutti lögreglan
hann til bæjarins, en þá
slapp hann aftur út úr hönd-
um lögreglunnar við fanga
húsdyrnar og hefur ekki
hafzt upp á honum síðan.
Maður þessi mun hafa ver
ið að sitja af sér gamlan dóm,
en auk þess mun standa yfir
rannsókn út af inýjum afbrot
um, sem bann hefur framið.
Þegar hann var tekinn isuður
á Keflavíkurflugvelli1, var
hann þar í þeim itilgangi að
reyna að komast utan með
flugvél.
Fluitti lögreglan hann til
Reykjavíkur á þriðjudagimn,
og þegar komið var að hegn-
ángarhúsinu, fór fanginn fyrst
ur út úr bílnum, tók þegar
til fótanna, og lögreglan á
eftir honum, en á Laugaveg-
inum tapaði lögreglan af hon
um og hefur ekkert til hans
spurzt síðan.
vann
skíSagönguna á
Kolmenkollen-
mófinu.
Bandalag.
Framh. af 5. síðu.
látum og varanlegum friði
meðal okkar og við allar
þjóðir, án feala til nokkurs,
með kærleik ttil allra og með
fastheldni við réttlætið, svó
sem guð gefur okkur hæfi-
leika til þess' að sjá það“.
y;
öl
H A F N A : p f J A 1? Ð A R
KARLINN I KASSANVM
Sýning annað kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2—7 í dag.
Sími 9184.
ÚRSLITIN í 50 km. skíða-
göngunni á HolmenkoIIenmót
inu í gær iurðu þau, að Sví-
inn Eriksson Sar sigur úr být
um. Annar varð Norðmaður,
þriðji Svíi, fjórði Rússi og
fimmti Svíi.
Keppni í 17 km. skíða-
göngu á Holmenkollenmót-
iinu fer fram á laugardag, en
á sunnudag verður keppt í
skíðaatökki.
Það tilkynnist hér með að
Runólfur GuBmundsson
andaðist 2. bessa mánaðar að Elliheimiiinu Grund.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Vandamenn.
Inniiega þakka ég öllum þeim, er auðsýndu mér
samúð ög hiuttekningu í minni sáru sorg við andiát
og jarðarför minnar hjartkæru konu,
Guttrúnar Gísladóffur,
og dóttur okkar.
Sérstafclega vil ég þafcka ijósmóður og hjúkrunar-
konum Landsspítalans fyrir þá góðu hjúkrun er þeim
var auðsýnd. Megi guð blessa yður öll og ástvini yðar.
Guðbjartur í. Torfason.
Ný heimsstyrjöld?
i Frh. af 1. síðu.
sök á því, ef ófriðarbálið er
tendrað á ný.
„Tribune“ segir að end-
ingu: „Rússar aattu að bugsa
sig vel um áður en þeir halda
áfram á sömu braut. Að öðr
um kosti fremja þeir hræði-
legan iglæp gagnvart öllu
mannkyuinu“.
Jón frá Hvoli
er 89 ára í dag. Hann er nú til
heimilis á Skólavörðustíg 22 A.
Síldveiðarnar
Framhald af 1. síðu.
uðir séu til stefnu fyrir sum-
arsíldveiðina. Er þörf á
margs konar lagfæringum á
verksmiðjunum, viðhaldi og
breytingum, ekki sízt af því
að vetrarvertíðin verður
fimm mánuðir.
Sem dæmi um þietta má
nefna mjölskemmuna frægu,
sem bygginganefnd Aka lét
reisa á Siglufirði. Hefur
skemma þessi valdið miklum
örðugleikum við vinnsluna í
vetur og reynzt algjörlega ó-
fullnægjandi. í fyrra hrundi
helmingur hússins, en hinn
helmingurinn, sem eftir stóð,
reyndist mjög léleg geymsla,
svo að verja þurfti mjölið
með seglum, auk þess sem
hætta var á vatnsflóðum inn
á gólf hússins. Þá vantar
kælipall í húsið, hurðir eru
lélegar og húsið í beild svo
veikbyggt, að verkfræðingar
telja, að ekki verði notazt við
það til frambúðar.
Þetta var stærsta mjöl-
skemma Siglufjarðar og
stærsta hús landsins, 112x58
m að flatarmáli. Er vinnsla
af fullum 'krafti að sjálfsögðu
erfið, þegar mjölgeymslur
-eru mjög takmarkaðar, og er
því eitt aðalatriðið að reyna
að endurbyggja þessa
skemmu fyrir sumarið.
Vegna þess, hve veikbyggt
þetta hús er, var ákveðið,
samkvæmt ráðum sérfræð-
ingai, að reisa nýja mjöl-
skemmu á rústum Ákavítis.
Var í fyrstu talið, að það
yrði hægt fyrir 1 800 000 kr.,
en við nánari rannsókn kom
í ljós, að það þurfti meiri og
dýrari efni, en fyrst var ætl-
iað. Meðal annars lét bygg-
ingarnefnd Aka aldrei rann-
saka grunn hússins, en þar
eru 11,5 til 17,5 m niður á
fasta undirstöðu, svo að nú
þarf að reka niður staura til
að láta stieyptar undirstöður
hvíla á! Reynt verður að
ljú'ka þessu fyrir sumarsíld-
veiðina, en vafi er á að það
takist.
Samtals er nú áætlað,
að endurhygging mjöl-
skemmunnar kosti 3 millj.
króna. Nú þegar hafa Síld
arverksmiðjumar lagt út
kr. 220.000 til viðgerðar á
skemmunni.
Flokkaglímaní
Sigurður, Steinn,
Ólafur og
Ármann unnu
FLOKKAGLÍMA Reykja-
víkur var háð í íþróttahöll-
inni að Hálogalandi á sunnu-
dag að viðstöddu fjölmenni,
og urðu úrslit þau, að Sig-
urður Sigurjónsson, KR,
sigraði í fyrsta flokki; Steinn
Guðmundsson, Á, í öðrum
flokki; Ólafur Jonsson, KR, í
þriðja flokki og Ármann J.
Lárusson, UMFR, í drengja-
flokki.
í fyrsta flokki varð amnar
Gunnlaugur Ingason, Á, og
þriðji Ágúst Steindórsson,
KR. í öðrum flokki varð
annar Rögnvaldur Gunn-
laugsson, KR, og þriðji Unn-
ar Sigurtryggvason, UMFR.
í þriðja flokki varð annar
Sigurður Hallbjörnsson, Á,
og þrlðji Ingólfur Guðnason,
Á. í drengjaflokki varð ann-
ar Gunnar Ólsafsson, UMFR,
og þriðji Haraldur Svsin-
björnsson, KR. Fyrstu feg-
urðarverðlaun í þeim flokki
fékk Gunnar Ólafsson, önnur
Ármann J. Lárusson og
þriiðju Hilmar Sigurðsson,
UMFR.
IIANNES A HORNINU
(Frh. af 4. síðu.)
dómi hæstaréttar, eins og aðrir
þegnar þjóðfélagsins, fannst
þeim óhæfa, enda gripu þeir til
gagnráðstafana, sem sýna átti
Reykjavíkurbúum, og þá ekki
hvað sízt dómendum hæstarétt-
ar, hverju þeir eigi von á eftir-
leiðis, ef dómar á þá falla þeim
ekki í vil.“
„ÉG HELD NÚ að bílstjórum
hafi orðið þetta verkfall tilfinn
anlegur álitshnekkir, sem þeir
verði lengi að þvo af sér. Svo
varð það þeim stórkostlega pen-
ingatap, og ætti því þetta til-
fæki þeirra að vera þeim ó-
gleymanlegur refsivöndur. En
einkennilegast er, að að þessum
uppsteit stóðu nokkrir æsinga-
menn.“