Alþýðublaðið - 09.03.1948, Síða 1
Veðurhorfur:
Stinningskaldi eða allhvass
snnnan; skúraveður.
i b;
i ..
*
XXVIII. árg.
Þriðjudagur 9. marz 1948
56- tbl.
Forustugrein:
Með Moskvu — á móti
eigin þjóð.
En Svoboda flutti
. lofræðis um Rúss
land.
BENES forseti lét að þessu
sinni ekkert til sín heyra á
afmælisdag Masaryks, sem
var á sunnudaginn; en þá
voru 98 ár lioin frá fæðingu
hinnar tékknesku þjóðhetju-
Hefur það þó verið árieg
venja Benes, síðan hann
varð forseti Tékkóslóvakíu,
að flytja minningarræðu itm
Masaryk á afmæíisdegi hans.
í staðinn fyrir Bsr.as tal-
aði ;nú Svoboda hermálaráð
herra og var ræða hans öll
lofgjörð um Rússland og það,
sem það hefði gert fyrir
Tékkóslóvakíu. Sagðist Svo-
boda vera viss um, að Masa-
ryk hsfði, ef hann hefði ver
,ið á lífi nú, heldur valið vin-
áttu og bandalag við Rúss-
land, len við Vesturveldin.
í fregn frá Lor.don í gær-
kveldi var frá því 'skýrt, að
Gcttwald forsætisráðherra
hefði gengið á fu,nd Benes
í gær, og væri það í fyrsta
sinn, sem hann sæi hann, síð
an Benes tók embættiseið
af hinurn nýju ráðherrum.
ir \mmv nena
FREGN FRA STOKKHOLMI í gærkveldi heímdi,
að Paasikivi Finnlandsforseti hefði, að afloknum ráðu-
neytisfundi í Helsingfors í gær, svarað bréfi Stalins á
þá leið, að nefnd finnskra ráðherra og þingmanna
myndi verða send til Moskvu til þess að hef ja viðræður
um vináttu- og varnarbandalag.
í fregn frá London í gærkveldi var þetta orðalag svarsins
talið benda íil þess, að Finnar væru að vísu reiðubúnir til að
hefja samninga við Rússa um varnarbandalag, en hins vegár
ekki til þess, að ganga skilyrðislaust að kröfum þeirra.
SENDIHERRA BULGARIU
í London hefur sagt af sér.
Telur hann sig 'ekki geta
gegnt sendiherraembætti
áfram fyrir núverandi stjórn * StokMióbnsfregninni var flokkum finnska þingsins, sem
landsins. sem hafi baft að talið líklegt, að samninganefnd fallizt heifðu á, aS viðræður
engu ráð hans ium að ástunda i», sem send yrði til Moskvu, jn-ðu hafnar við Rússa, en það
góða samvinnu við Vestur- j yrði eingöngu s'kipuð ráðherr- voru, auk koirmiúnista og
* lum og þingmönmim úr þeim bandamanna þeirra, fólltsdemó
. _________.— ----— ---- /krata, jafnaðarmenn" og sænski
flokkurinn. Er- þó vitað og yf-
irlýst, að jaínaðarmenn eru
andvígir hemaðarbandalagi
við Rússa, þó að þeir vilji gera
við þá vir.áttusamning og hafa
i=>
veldin.
TRUMAN Bandaríkja-
forseti verður í kjöri fyr-
ir demókraía við forseta-
kjörið í Bandaríkjunum í
haust, ef flokkurinn óskar
bess.
Þetía \'ar tilkynnt af
miðstjórn demókrata-
flökksins í Washington í
gær, eftir að fulltrúar
hennar höfðu átt langar |
viðræður við forsetann. |
Brezki herskipa-
flefinn nú öflugri
andúð á ofbeldinu í lékkóslóvakíu
----------------------
Islerazkir stíidentar votta tékkneskum
stydentum samúð í barátunni fyrir
freSsi og mannrétfindum.
TALSMAÐUR fyrir brezka
ekki skuldbumdið sig til þess fiotamálaráðuneytið skýrði
að ganga lengra. jneðri málsíofunni í gær frá
Hins vegar lögðust hænda- því, að herskipafloti Breta yrði
Eloikkua'inn og íhaldsflokkuiinn j lok þessa árs öflugri en hann
gegn því, að léð yrði máls á, hefði verið nokkru sinni áður,
nokkrum samningaumleitun-! og myndi aðems Bandaríkja-
um um varnarbandalag; en flotinn verða honum öflugri.
þeir hafa ekki nema 86 þing-1 Talsmaður f lotamálaráSu-
„Abnennur fundur háskólastúdenta, haldinn í háskólanum ™enn samtals; hinir fiokkarnir neytisins sagði, að í árslok
hms vegar 113.
ofbeldi
myndu verða í flotanum 4 or-
ustuskip, 8 flugvélamóðui'skip,
tnánudaginn 8. marz 1948, lýsir eindreginni andúð á umemi ( Qvist er e hver vergur
því, er framið hefur verið gegn stúderitum í sambandi við formaður finnsku samninga-117 beitiskip, 34 kafbátai' 52
■ ealdarán kommúnisía í Tékkóslóvakíu nú fyrir skemmstu. jnefndarinnar, en lefcki er talið tundurspillaa’ og fjöldi annarra-
íslenzkir Iiáskólastúdentar votta jafnframt tékkneskum ólfldegt, að það verði Fagei-1 minni skipa. Boðaðl ^tamr, að
, , , „ , ,* , • . -. . hiokn, forseti finnska 'þmgsins öflug flotadeild mynidi í haust
haskolaborgurum samuð sma og virðmgu i barattu þeirra fyrir
trelsi og ahnennum mannréttindum.“ jafnaðarmanna.
Þannig hljóðar tillagan, mennur mjög. Framsöguræð I Helsingfors er það hai-maS
sem fjölmennur fundur há- ur flulttu menn frá öllum af mörgum, að viðræðumar
fjórum stjórnmál'afélögum við Rússa skuli ekki fara fram
skólans, en á eftir urðu lang þar, svo þýðingarmikið sem
og einn af forustumönnum fara í. (heittnsólkn til Vestur-
skólastúdenta samþykkti
með 102 atkvæðum gegn 49
í gærkvöldi.
Stúdentaráð boðaði til
fundarins og var hann fjöl-
Indía.
ar og fjörugar umræður. það sé fyrir Finna, að uieims-
Fyrstur talaði fyrir komm blöðin geti tfylgzt með því, sem
(Frh. á 7. sí'ðu.) 1 gerist.
KANADASTJÓRN hefur,
að því er fregn frá London
í gær hermir, neitað Harry
Pollitt, ritara brezka komm
úriistaflokksins, um leyfi til
þess, að koma til Kanada.
Fjórir menn voru
í flugvélinni
TÓLF LEITARFLOKK
AR, samtals 130—140
manns og fjórar flugvélar
leituðu í gær að Anson
fiugvélinni, sem saknað er
síðan á sunnudag, en seint
í 'gærkvöldi hafði leitin
engan árangur borið. Er
því ekkert vitað um afdrif
flugvélarinnar, farþeg-
anna, sem með henni
voru, né flugmannsins.
Þessir m-enn voru með flug
vélinni:
Gusíaf A. Jónsson flug-
maður, Reykjavík.
Þorvaldur Hlíðdal, síma-
verkfræðingur Reykjavík.
Jóhannes Long Jóhannes-
son verkstjóri, Vestmanna-
eyjum.
Árni . Sigfússon kaupmað-
ur, Vestmannaeyjum.
Flugvélin, sem er átta sæta
Anson-vél, eign Loftleiða h-
f., fór frá Vestman.naeyjum
kl. 17,42 á sunnudaginni og
ætlaði til Reykjavíkur. Laust
fyriir kl. 18 hafði flugmaður-
inn síðast samband við flug
turninn í Reykjavík og var
flugvélin þá yfir Eyrar-
bakka, en eftir það hefur ekk
ent frá henni heyrzt. Um kl.
10 í gærkvöldi voru flestar
leitarsveiitirnar komnar til
byggða og höfðu engar þairra
er fréttir voru komnar frá
imeins orðið varar.
Strax á sunrudaginn, þeg
ar starfsmönnum flugvallar-
ins fór iað lengja eftir flug-
vélinni, skutu þeir upp svif
Ijósum til þess að leiðbeina
vélinni, ief hún kynni að vera
í nágrenninu eða hátt yfir
Reykjavík. Vair ekki frekar
aðhafzt um leit héðan úr
bænum þá um kvöldið, enda
dimmt orðið og þoka yfir
fjöllunum. Hins vegar var
haft símasamband við bæi
austan fjalls og varðskipið
,5Cgir var feneið til að leita
úti fynir suðurströndinni.
Samkvæmt upplýsingum
frá flueumferðarstjóranum á
Reyki avíkurf lu gvellimum,
barst síðasta skeytið frá flug
manninum á Anson flugvél-
(Frh. á 7. síðu.)