Alþýðublaðið - 09.03.1948, Page 2
r
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. marz 1948
S QAMLA BfO a
/
Þá ungur ég var
(The Green Years)
Amerísk stórmynd 'gerð eft-
ir skáldsögu A. J- Cronins.
Mynd þessi varð ein sú vin-
saélasta sem sýnd var í Ame
ríku í fyrra, samkvæmt
skoðanakönnun.
Aðalhlutverk:
Charles Cohurn
Thom Drake
Beverly Tyler
fog litli snáðinn
Dean Stockwell
Sýnd kl. 5 og 9.
..............
3 NYJA Bfð 8
Eiginkona
á valdi Bakkusar
(„SMASH-UP.
THE
STORY OF A WOMAN“)
Stórmyndin um 'bölvun of-
drykkjunnar.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð bömum
yngri en 14 ára.
ALLT í GRÆNUM SJÓ
(„IN The Navy“)
Fjörug gamanmynd með
Ahbott og Costello. Andr-
ew’s systriun, Dick Powell.
Sýnd kl. 5. — Síðasta sinn.
■ ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■>« ■■■■«■■■
Asi og afbroi
(Whistle Stop)
Aðalhlutverk:
George Raft
Ava Gardner.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 9.
DÆMDUR SAKLAUS
Mjög skemmtileg mynd
með
Roy Rogers og
Trigger.
Sýnd kl. 5.
HLJÓMLEIKAR kl. 7.
TJARNARBIÖ 88
Úilagar
(RENEGADES)
Spennandi amerísk mynd í
íðlilegum litum frá vestur-
jlétt'unum.
Evelyn Keyes
Willard Parker
Larry Parks
sýning kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 16 ára.
TRIPOLI-BÍÓ
Litmynd
Lofts Guðmundssonar
í S L A N D
Sýning kl. 9.
rr^iviiiumiiiivr;
Hin heimsfræga rúss-
neska litmynd, ill
Sýnd kl. 9.
KABARETT
ti! ágóða fyrir BARNAHJÁLP SAMEINUÐU ÞJOÐ-
ANNA verður í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 10. þ.
m. klukkan 7 eftir hádegi.
TIL SKEMMTUNAR VERÐUR:
Dansmúsik leikin af hljómsveit Carl BiIIieh, —
hljómsveit Björns R. Einarssonar, — hljómsveit
Baidurs Kristjánssonar, — K.-K.-sextettinum,
— hljómsveit Aage Lorange, — og allar hljóm-
sveitirnar undir stjórn Sveins Ólafssonar. -—
Baldur Georgs og Konni skemmta. —
Valur Norðdahl: 5 mínútur á sinn máta.
Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverzlun Sig-
ríðar Helgadóttur og í Ritfangaverzlun ísafoldar,
Bankastræti.
M.s. „LYNGAA"
fer héðan þriðjudagitm þ. 9.
þ. m. til Rotterdam.
H.f. Eiimkipafélag
íslands.
Útbrelðfð
Alþýðublaðið!
Skemmtanir dagsins
Kvikmyndir:
GAMLA BÍÓ: „Þá ungur ég
var“, Charles Coburn, Tom
Drake, Beverly Tyler, Dean
Stockwell. Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ: „Eiginkona á valdi
Bakkusar“. Susan Hayword,
Lee Bowman, Masha Hunt.
Sýnd kl. 7 og 9. „Allt í græn-
um sjó.“ Abott og Costello.
Sýnd kl. 5.
AUSTURBÆJARBÍÓ: „Ást og
afbrot“. George Raft, Ava
Gardner. Sýnd kl. 9. „Dæmd
ur saklaus". Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍÓ: „Léttúðuga
fjölskyldan“, Janet Gaynor,
Douglas Fairbanks. Jr., Paul
etta Goddard. Sý nd kl. 5,
7 og 9.
TRIPOLIBÍÓ: „Steinblómið“.
Sýnd kl. 9. „Milljónamæring
ur í atvinnuleit". Cary Grant.
Sýnd kl. 5 og 7.
BÆJARBÍÓ: „Karlinn í kass-
anum“. Sýning í kvöld kl.
8,30.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: „Ég
ákæri“. Paul Muni, Gloria
Holder. Sýnd kl. 6.45 og 9.
Söfn og sýningar:
ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið frá
13—15.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: —
Opið kl. 13,30—15 síðd.
Leikhúsið;
„KARLINN í KASSANUM.11
Leikfélag Hafnarfjarðar. —
Sýning í Bæjarbíó kl. 8,30
síðd.
2. hljómleikar Symfóníuhljóm-
sveitar Reykjavíkur í Austur
bæjarbíó kl. 7,15 síðd.
Samkomuhúsin:
HÓTEL BORG: Danshljómsveit
kl. 9—11,30 síðd
INGÓLFSCAFÉ: Opið frá kl. 9
árd. Hljómsveit kl. 9 síðd.
Ofvarpið:
20.20
20.45
21.15
21.20
21.40
21.45
22.00
22.05
22.15
Tónleikar Tónlistarskól-
ans.
Erincii: Palestínumálið,
I. (dr. jur. Björn Þórðar
son, fyrrv. forsætisráð-
herra).
Tónleikar (plötur).
Smásaga vikunnar: Flug
an eftir Knut Hamsun;
þýðing Jóns Sigurðsson-
ar frá Kaldaðarnesi (Lár
us Pálsson les).
Tónleikar (plötur).
Spurningar og svör um
íslenzkt mál (Bjarni
Vilhjálmsson).
Fréttir.
Passíusálmar.
Djassþáttur (J. M. Á.).
BÆJARB8Ö
Hafnarfirði
Mllljénamæring-
ur í atvinnulell
(Romance and Riches)
Amerísk kvikmynd 'gerð
■samikvæmt frægri skáld-
sögu eftir E. Phillips Op-
euheim. Sagan 'hefur birzt
sem iframhaldssaga í
Morguniblað inu.
Að alhlutverk:
CARY GRANT.
Sýnd kl. 5 >og 7. Sími 1182
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ag
HAFNAR- 88
kemur öllum í gott skap.
Sýning í 'kvöld ikl. 8.30.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
SímL 9184.
Ég ákæri
(Emil's Zola's lir)
Aðalhlutverk leika:
Paul Muni
Gloria Holder
Myndin er með dönskum
texta. Sýnd kl. 6.45 og 9.
ARSHATIÐ
Barðstrendingafélagsins
verður haldin í Sjátístæðishúsinu laugardaginn 13.
marz næstk. og hefst með iborðhaldi kl. 6 síðd. Góð
skemmtiatriði undir borðum. — Aðrar upplýsingar
og aðgöngumiðar fást hj'á Rakarastofunni, Banka-
stræti 12, Verzluninni Víðimel 35, Verzluninni,
Dömu- og herrabúðin, Laugavegi 55, Guð'bii’ni Eg-
ilssyni, Hverfisgötu 96 B, og Jóni Háfconarsyni,
Langholtsvegi 21. Stjórnin.
Börn vantar til að bera biaðið til fastra
áskrifenda í Hafnarfirði. — Talið vio
afgreiðsluna, Kirkjuvegi 10.