Alþýðublaðið - 11.03.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 11.03.1948, Page 5
Fimmtudagur 11; marz 1948 ALÞYÐUBLAÐIB Gandki og Nehru MARGT stórmenni hefur á undanförnum áratugum ritað nafn sitt á spjöld sög- unnair, en enginn maður hef- ur reist sér svo óvenjuiega tígulegan minr-isvarða sem Gandhi. Hann er persónu- gervingur hins dularfulla og óskiljanlega Indlands. Ekk- ert annáð land hefði gstað alið hann, og hið mikla en kynlsga vald hans hefði ver- ið óhugsanlegt í öllum öðr- um lördum. Hann hlaut nafnið Mahat- ma Gandhi, ,,andirm mikii-1, en orðrétt var nafn hans Mo- hondas Karamchand Gand- hi. Hann var fæddur 2. októ- ber 1869 og mundi því, ef homum hefði enzt aldur, hafa orðið 79 ára r.æsta haust. Faðir hans var forsætisráð- herra í litlu ríki í vestan- verðu Indlandi; var fólk hans ímjög fastheldið við rétttrún- að hindúismans, en einkan- lega var móðir hans trú- hneigð- Nítján ára að aldri fór Gandhi til Indalands, nam Iög og aflaði sér víðtækrar þekkingar á menningu Vest- urlanda. Frönsku lærði hann og latínu. Árið 1891 flutti hann aftur til Indlands og gerðist málaflutningsmaður í Bombay. Tveim árum síðar fór hann til Suður-Afríku, en þar var allstór nýlenda byggð Indverjum. í Afríku var hann um tvo tugi ára og þar hóf hann fyrst afskipti af þeirn málum, er síðar ollu því, að hann varð sanrnur for- Ingi Indverja. Evrópumenn léku á mairgan hátt Indverja í Suður-Afríku grátt, og Gandhi kom af stað hreyf ingu til þess að bæta kjör þeirra. Honum var varpað í fangelsi vegna baráttunnar gegr. drottnun Evrópumanna, en mótsagnirnar virtust vera ríkar í fari hans og eigi að síður lét hann skrá sig af frjálsum vilja í hjúkrunar- sveit í Búastríðinu. Var starf harns þar með þeim ágætum að enska stjórnin veitti hon- um mikla viðurkenningu. En honum þótti þó meir til hins koma, að honum tókst að lokum árið 1914 að fá framgengt ýmsum réttarbót- um fyrir Indverja í Suður- Afríku. Á heimsstyrjaldarárunum fyrri fór hann til Indlands. Hann studdi Breta með því að útvega þeim her frá Ind- landi og vonaðist til þess að með því greiddi hann fyrir því að Indverjar fengju sjálfstjórn. Um þetta leyti métaði hann betur hugsjónir sínar um ,,andlega baráttu". Stofn aði hann klaustur, er hann nefndi Satyagraha og vár það um leið skýring á þeim baráttuaðferðum, er hann vildi nota. Það var kenningin um það að nota ekki vald, heldur viðhafa óvirkan mót- þróa eða andlegt viðnám. Ekki voru þó kenningar hans um að beita ekki valdi of rót tækar. Stundum skýrði hann þær á þann veg, að barátta minnihlutans við ofurefli HER birtist grein um Mahatma Gandhi, sem var andlegur og veraldlegur leiðtogi Indverja þrjá síð- ast liðna áratugi. Greinin er eftir Ernst Christian- sen og er þýdd úr danska blaðinu ,,Social-Demokrat en“ væri ekki valdbeiting- En lengra gekk hann í þessa átí í ar.nað sinn, er hann sagði að það að brjóta niður ,,litl- ar brýr“, svo að herflutning- ar stöðvuðust, væri ekki vald beiting. En fyrir utan þess háttar mótsagnir var hin ó- virka andstaða vopn hans í baráttunni, og í ljós kom að þetta var árangursríkt vopn. Fyrst notaði hann óvirku andstöðuna árið 1919. Bretar höfðu aðeins komið á smá- vegis réttarbótum! í Indlandi, en vonað var þar, að Indlandi yrði gefið fullt frelsi í stríðs- lokin. Gandhi hvatti til ó- virkrar andstöðu, en þegar brezka hermenn í borginni Ameriteer henti það óha.pp að skjóta á fylkingu barna og kvenna, setti hann alla mótþróavélina í gang. Sannast að segja var þetta snjall leikur á skákborði stjórnmálanna. Indverjar voru vopnlausir og gátu því engan uppsteit gert með vopnavaldi, þótt vilja hefði ekki til þess vantað. Og þar við bættist að hin óvirka mótstaða var alveg í sam- ræmi við djúptæk einkenni í skapgerð þjóðarinnar. Bretar vissu ekkert hvað þeir skyldu gera gagnvart mann- fjöldanum, sem aðeins sýndi óvirka óhlýðni og kom í stór um hópum til þess að láta fangelsa sig. Gandhi vissi einnig hvernig hann ætti að haga sér svo eftir yrði tekið. Og hann sendi öll heiðurs- merki til baka, þau, sem hann hafði hlotið hjá brezku s’tjórninni fyrir framgöngu sína í stríðlnu í Suður-Af- ríku. Aftur kom Gandhi mönn um á óvart. Árið 1921 voru allir Indverjar komnir í hina óvirku andstöðuhreyfingu, en þá lét hann staðar numið af ' þeim orsökum, sagði hann, að árásir Indverja á nokkra Englendinga og grimmileg meðferð á þeim hefði leitt í ljós, að enn væru Indverjar ekki færir um að viðhafa þessa baráttuað- ferð. Ef til vill var Gandhi orðið Ijóst, að barátta hans gæti á þeim tíma ekki leitt til sigurs. Því héldu að minnsta kosti andstæðingar hans fram. Hafi svo verið, var hann þó alltaf frábær- lega kænn, því að þá, er hann stöðvaði hina óvirku andstöðu, var hann ekki sigr- aður, heldur allt að því yfir- náttúrlegur hugsjónamaður. * * Árið 1922 tóku Bretar Gandhi til fanga og hann var dæmdur í 6 ára fangelsi, en eftir tvö ár var honum sleppt- Næstu árin ferðaðist hann um Indland og hóf baráttu í atvinnumálum gegn brazku stjórninni. Rokkirn gerði hann að tákni þjóðarinnar, og kom það útflutningi Eng- lendinga á baðmullarfatnaði til Indlands stórilla. Ásamt fjdgismön'num sinum lagði hanr. í ferðalag þvert yíir Indland til þ&ss að v.'nna salt úr sjónum. Var þetta tiltæki barátta gegn saltskattinum, sem var mikilvægur liður í fjáröflun stjórnarinnar. Gandhi klæddur mittis- ókýlu og með geitina. sem hann mjólkaði sér til viður- væris, varð frægur um víða veröld. Hann stjórnaði and- lega allri freisishreyfirgu Indverja, og ef fyigismenn hans settu sig upp á móti honum, þá fastaði hann. En einnig notaði hann föstuna sem vopn gegn Englsnding- um, og þeir urðu óvissir um það hvernig fara ætti að við þerman spámann, sem þrátt fyrir það að hann virtist ekki af þessum heimi, hafði und- ursamlega hæfileika til þess, þegar svo stóð á, að taka á- kaflega áhrifaríkar ákvarð- amir á sviði stjórnmálanna. Stundum gagnrýndi hann þjóð sína. Hann barðist gegn útskúfun hinna „ósnertarj- legu“ manna, en vildi þó ekki rjúfa þær reglur trúarbragð- anna, sem liggja til grund- vallar ógæfu þessarar stéttar. Hann hvatti til umburðar- lyndis í trúmálum og sam- vinnu við Múhameðstrúar- menn, enda þótt hann væri amdvígur trú þeirra. Gandhi tókst að sameina Hindúa og Múhameðstrúar- menn til baráttu gegn stjórn Englendinga. Tilkynnti hann rétt fyrir 1930, að índland yrði frjálst á fjórða tug ald- arinnar. Var hann. tekiran fastur og sat í fangelsi á með- an ein. hinna svo nefndu hringborðsráðstefna fór fram í London. Indland varð ekki frjálst í það skiptið, en Gandhi varð frjáls. Og árið 1931 mætti hann sern fulltrúi indversku þjóðarinnar á hringborðsráðstefnu, en eng an bar hún árangur. Fór svo Gandhi hsim til Indlands og hóf nýja mótþróaherferð, var aftur tekinn til fanga, en var látinn laus eftir að hafa fast- að lensi. Gandhi liíði þann árangur af baráttu sinni að sjá Inöland form- lega sjálfstætt, og Nehru, einn af lærisveinum hans, varð fyrsti forsætisráðherra hins sjálfstæða indverska samveldisríkis. að stórfurðulegt fyrir, oft til hins mesta angurs fyrir fylg- ismenn sína. Um 1935 lýáti hann yfir því, að hann ætlaði að hverfa frá öllum afskipt- um af stjórnmálum, en eftir að Indland fékk nýja og betri stjórnarskrá árið 1937, tók hann aftur að sér forustu Kongressflokksins indverska. Algerlega nýtt viðhorf skapaðist í Indlandi á árum síðari heimsstyrjaldarinnar, og þó einkum, þegar Japanir komu þar til sögunnar árið 1941. Er fullvíst, að enginn fótur er fyrir þeirri flugu- fregn, að Gandhi hafi verið hlynntur Japönum, enda voru þeir í hugsjónum og aðferð- um alveg öndverðir við hann. Hitt er ekki vitað, nema Gandhi hafi trúað því, að Japanir myndu láta undan síga fyrir hinum óvirka mót- þróa Indverja, ef Bretar yrðu áður á braut. Að minnsta kosti vildi Gandhi ekki ganga að samkomulagi við Stafford Cripps, er hann reyndi að vinna Indverja á sitt mál með því að lofa þeim að þeir fengju framgengt ýmsum kröfum um réttarbætur í af- stöðunni til Englendinga. Haustið 1942 létu Bretar taka hann til fanga, og þar til árið 1944 var hann' geymdur í mjög vægu varðhaldi i höll- inni Poonna. Haustið 1944 annað tók hann hitt og ann- 'fastaði hann i þrjár vikur, Indverska þjóðin leit á Gandhi á þessum tíma sem heilagan mann. Hvað eftir Kaupum flöskur Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösk- um, sem komið er með til vor, en 40 aura fyrir stykkið, ef vér sækjum. — Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar samdæg- urs og greiða andvirði þeirra við móttöku.' Höfðatún 10. en var látinn laus sökum mikils hrumleika. Sama ár missti hann konu sína. Þegar jafnaðarmanna- stjórnin í Englandi veitti Indverjum fullt frelsi, var Gandhi hin sigrandi hetja, en sjálfur skýrði hann einungis frá því, að hanni mundi nú hverfa frá stjórnmálaafskipt um, og Iét hann hiniutm trygga vini sínum Pandit Nehru eftir forustu í hinu nýja Indlandi. En þrátt fyr- ir það var vald hans gífur- legt, og rétt fyrir dauða sinn, sýndi hann hversu hann mátti. sín mikils. Þegar blóðugir bardagar brutust út milli Hindústan og Pakistan, sagð- ist hann mundi fasta til þess iað þvinga nýju ríkin til bróð urlegrar samvinnu. Hanni fastaði frá 12- janúar til 18. sama mánaðar, og þá gugnaði ríkisstjórnin. Hún kom með Nehru í broddi fylkingar til Gandhis og þá undirritaði Nehru skilyrðin sjö, sem Gandhi hafði sett; fólu þau það í sér, að Hindúar hætitu bar^ttunni við Múhameðtrú armenn, og veittu þeim r.okkr ar tilslakanir. Skammt er enn liðið síö- an, að Gandhi vann þennam sigur í þágu friðvænlegrar framtíðar Indlands. Þrern dögum seinna var Gandhil gert banatilræði, er har.tn var á bænasamkomu. Nokkrir menn særðust þá, en Gandhi slapp ómeiddur. Tilræðis- mennirnir eru sagðir tilheyra öfgafullum sértrúarflokkt Hindúa. Og virðist nú sá flokkur en hafa látið til sín taka, en öllu örlagaríkari af- leiðimgar höfðu1 verk þeirra í hið síðara sinn, því að Gandhi' hlaut baha. Lát hans var mikil ógæfa fyrir Indland og meira ' en íþað. Þótt hugsjónir hams gætu virtzt dálítið gamals- dags — hann taldi sig tiU ‘ Framh. á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.