Alþýðublaðið - 12.03.1948, Blaðsíða 3
Fösíudagur 12. marz 1948.
ALÞÝÐÚBLAÐIÐ
s
Kvöldskemmfun að Þórscafé
helidur skemmtun að Þórscafé í kvöld kl. 8.30
síðdegis. — Til skemmtunar verður:
FÉLAGSVIST og DANS.
Félagar fjölm-ennið og takið með ykkur gesti.
SKEMMTINEFNDIN.
Kaup og
ÞEGAR rætt er um mál-
efni togarasjómanna, verður
að hafa í huga hin breyttu við
horf sjómannanna, sem skap
azt hafa vegna breyttra at-
vinnuhátta. Fynir styrjöld-
ina var útgerðartími togar-
anna átta itil tíu mánuðir á
ári. Fiskiveiðar á fjarlægum
miðum voru nær óþekkt fyr
irbrigði, nokkrir togarar
stunduðu síldvdiðar fyrir
Norðurlandi um tveggja mán
aða tímabil á sumrin; að öðru
leyti komu skipin til helima
hafnar að lokinni hverri
veiði- og söluferð.
Sjómennirnir komu því að
staðaldri heim á meðan út-
gerðartíminn stóð yfir þeg
ar skipin voru ekki gerð út,
voru sjómennirnir við heim-
ili sín. Ymist unnu þeir þá
við skipin eða stunduðu aðra
vinnu í landi, ef þeór voru
ekki atvinnulausir. Þessar að
stæður gerðu sjómönnum
færit að fylgjast nokkuð með
heimiium sínum, þótt þeir
stunduðu isjómennsku.
Nú er þetta allt breytt. Tog
ararnir eru gerðir út allt ár-
ið, þegar ekki þarf að lsggja
þeim til viðgerðar. Nýsköp-
unarskipin verða gerð út
stanzlaust ailt árið á íslands
miðum eða á fjarlægum mið
um, ef fiskur verður tregur
hér viið land. Af þessum á-
stæðum gefst sjómönnunum
mjög takmarkaður tírni til að
vera heima. Þegar veiðarnar
í norðurhöfum hefjast, getur
svo farið, að sjómennirnir
komli ekki heim til sín svo
mánuðum skiptir, og getur
ein ferð að heiman þá jafnvel
staðið hálft ár. Þessair .breyt
ingar hafa sjómennirnlir í
huga, þegar rætt er um
breytingar á kjörum þeirra
að aflokinni styrjöldinnli.
BREYTINGA ER ÞÖRF.
Á stríðstímunum var sú
regla tekin upp, að láta eins
fáa menn og hægt var að
komast af með að sigla tog-
urunum út til Englands með
aflann, — var það gert í var
' úðarskyni og til að spara
mannslífin, þegar illa fór.
Þessi regla hefur haldizt
síðan stríðinu lauk. Þeir, sem
sigla út með aflann fá
hundraðshluta af sölunni í á-
hættuþóknun; eni þeir, sem
eftir verða í landi, bíða skips
ins og halda mánaðarkaupi og
fæðispeningum. Útsiiglingun
um skal skipta jafnt á milli
hásetanna eftir föstum um-
sömdum reglum, sem að vísu
eru brotnar á sumum skipum
til hagsbóta fyrir gæðinga
skipstjórianna, en skipstjþr-
arnir hafa á hendi fram-
kvæmdina á niðurröðuninni.
Hásetarinir sigla út f jórða og
fimmta hvern túr, þegar rétt
er skipt niður útsiglingunum,
en ekki svo oft þar, sem ein
staklir menn, t. d. bátsmaður
inn, eru látnir sigla oftar en
samningurinn leyfir.
Áhættuprósenta hásetarina
fer 0,75% þegar þeir sligla út,
eða 0,187% á hverja veiði-
ferð til þeirra, sem sigla
fjórðu hverja ferð; en 0,15%
til þeirra, sem sigla út
fimmtu hverja ferð.
Kyndarar og matsveinar
hafa sama áhættuhundraðs-
iluta og hásetar, en 2. stýri
maður 15/16%, þessir skip
verjar sigla út að staðaldrg,
óegar þeir óska eða þegar
ekki er hægt, að fá menn. í
óeirra stað. Þeir bera því all
miklu meira úr býtum en há
se-tar, sem sjaldan öigla út.
Þetta ástand skapar marg-
óætt misræmi á milli skip-
verjanna bæði í launagreiðsl
um og hvíldarhléum. Vegna
pess, að skipin sigla allt árið,
er sjómönnum nauðsyn á að
fá frí frá útsiglingunum öðru
hvoru. Sú þörf er jafnt fyrir
hendi hjá kyndurum, mat-
sveinum og 2- stýrimannli sem
háseitum, en nú eru það há-
setarnir einir, sem þessara
fría njóta.
Misjafnar aflasölur skapa
misjafnar árstekjur háseta,
sem vliinna jafnmikið á árinu.
Hin|ir skipverjarni|r, sem
alltaf sigla út, verða miklu
•tekjuhærri en hásetar, og
vfnna að sjálfsögðu miklu
meira. en þeir. Kyndari, mat
sveinn og 2 stýrimaður þurfa
að njóta sömu hvíldar og há-
Betar.
Útgerðarmenn telja sig
ekki geta gert út á fjærlæg
mfð á meðan þessi skipan
helzt, vegna þess, að áhættu
hundraðshlutann verði þá að
greiða allri skipshöfninni,
sem rétt er samkvæmt isamn
ingum; en það verðd svo
kostnaðarisamt, að últgierðin
beri það ekki, og fiskiveiðar
á fjærlægum miiðum, verði
því reknar með sjáanlegu
tápi, hversu vel, sem þær
ganga.
Á þessa fullyrðingu út-
gerðamanna skal enginn dóm
ur lagður hér; en reynslan
sýnir, að þeir eru tregir til að
senda sktipin í norðurhöf til
fiskiveiða.
Af framangreindum ástæð
um var stjórnum sjómanna-
félaganna falið í haust af fé
lagsfundum, að hefja umræð
ur við. útgerðarmenn um
breyticgu á samnlinguim fé-
laganna án þess, að þeim
væri sagt upp.
Fundurinn í Sjómanna-
félagi Reykjavíkur vildi
veita stjórninni umboð til að
fara með samningana og und
irrita þá; en stjórnin neitaði
að taka við umboðinu, með
þeim forsendum, að sjó-
menn sjálíir yrðu að fá tæki
færi ti'l að ákveða breyting-
ar, sem gerðar yrðu á kjör-
um þairra.
Það er áður óþekkt vinnú
lag, að hefja. samningsumleit
anir án þess, að segja samn
ingumupp. Venjulega dregur
þá fynst til samkomUlags, þeg
ar búið er að lýsa yfir verk-
falli eða verkbanrii, og
vinnustöðvun er yfirvof-
andi. Þetta nýja vinnulag ber
vott'Uim bætia sambúð sjó-
manna og útvegsmanna og er
það tiil fyrirmyndar. Þótt
þessir tveir aðilar séu and-
stæðingar, þegar deilt ér um
kaup og kjör, eiga þeir mjög
samaiginleg hagsmunamál,
og eitt þeirra er að leggja
ekki flotanum vegna kaup-
deilu, ef hægt er að kornast
hjá henrii, og semja viðunan
lega um kjaramálin án þess
að grípa þurfii til vinnustöðv
un.ar.
SAMNINGSUPPKASTIÐ
SEM SJÓMENN
HÖFNUÐU
Fyrir milligöngu sátta-
nefndar, sem skipuð er hin-
um ágætustu mönnum, var
loks þar komið í samningsum
leíitunum, sem staðið höfðu yf
ir í marga mánuði, að samn
inganefnd sjómanna, sem skip
uð er fimmtán mönnum,
varð, að viðhöfðu nafna-
kalli, sammála um að mæla
með því, sem fyrir lá, við
sjómennina, ef það væri bor
ið undir atkvæði starfandi
tagaramanna í höfn og á hafi.
Meðmæli okkar bar ekki að
skilja svo, að við værum
fyllilega ánægðir með það,
sem fyrir lá. Við höfðum all
ir .eitthvað að athuga við
samningsuppkastið, þótt v:ð
vildum ekki taka á okkur
þanni vanda að neita að mæla
með því, og það með, að und
irbúa verkfall, ef útgerðar-
menn segðu áhættusamningn
um upp, sem þeir munu hafa
samþykkt, án þess1 að gefa
sjómönnum tækifæri á því, að
segja álit sitt á samningsupp
kastinu. Án meðmæla okkar
hefði uppkastið iekki verið
lagt undir atkvæði sjó-
manna, og hefði þá þriggja
mánaða starf að engu orðið.
Við samanburð á kröfum
okkar og uppkaistinu sézt, að
upþkastið fullnægðli hvergi.
nærri þeim kröfum, sem við
Iögðum fram í fyrstu, en
þeim var mjög í hóf stillt.
HVAÐ FELST í UPPKAST-
INU?
í samningsuppkastinu
felast tvær meginbreytingar
frá því, sem nú er.
Sú fyrri: Tekið er inn í
kjarasamning'inin, að hundr-
aðshluti af sölu aflans greið i
i’st öllum 'Skipverjum, sem
vinna að því að fiska.
Sú síðari: Öllum iskipverj-
um, sem sjómamnafélögin
semja fyriir, þar með töldum
kyndurum, 2 stýrimanni og
matsveini, er tryggð dvöl í
landi, að minnsta kosti aðra
hverja ferð, sem skipsið sigl-
ir úr innlendri höfn til út-
Ianda með afla til sölu á er-
lendum markaði.
Meðan skipverjar hafa
siglingafrí hafa, þeir kaup
söluverðsins og fæðispeninga.
Önnur veigamiinni atriði
eru, að hafn.arfrí sömu skip
verja, sem nú er sólarhringur
og annar ti’l viðbótar, ef skip
ið þarf að dvelja það lengi í
heimahöfn, skal lengjast all
verulega, eða um 12 stundir
fyrir hverja 15 daga, sem
skipið hefur verið lengur en
einn mánuð að heliman; þann
ig verður hafnarfrí skip-
verja, sem verið hafa allt að
fjóra mánuði fjarverandi úr
heimahöfn, skv. uppkastiinu
fjórir sólarhringar, og hjá
skipverjum, :sem verið hafa
allt að sex mánuðum að heim
an, sex sólarhringar o s. frv.
Hafnarfríið getur þ'annig
sex- eða áttfaldast frá því sem
nú er hjá sjómönnum, sem
lengi hafa verið að heiman.
Þá skulu skipverjar endur
bæta borðaþvott í erlendum
höfnum, ef þau hafa verið
illi þvegin af erlendum verka
mönnum. Skipverjar skulu
standa eina nótt á ári um
borð í skipi sínu, er það kem
ur úr söluferð frá útlöndum.
Sú kvöð kemur í hlut skip-
verja, sem fengið hefur isigl
iingafrí þá ferð, og skal hann
þá vera undanþeginn þeirri
kvöð, að vinna tvo daga að
viðgerð netja, isem skilin hafa
verlið eftir, þegar skipið
sigldi með aflann til út-
larida.
Stríðstryggingar, sem falln
ar eru úr lögum, skulu tekn-
ar upp á kostnað útgerðar
manna og gilda áfram sem
samningsatriði.
Við 2. grein gi'ldandi samn
inga bætist eftirfarandi: „Þeg
ar skip er á ísfiskveiðum,
greiðist hverjum háseta, þar
með tallinn 2. stýrimaður,
bátsmaður, miatsvelnn,
bræðslumaður og kyndarar,
sem voru í veiðiferðum, o,25
% af brúttósöluverði afl-
ans“.
Okkar krafa var, að háset
ar fengju 0,34%, en bátsmað
ur, 2. stýrimaður og mat-
tveinn 0,4%. Á þessum lið
urðum við að slaka mjög til
finranlega til.
Við 6. gr. gildandi sarnn-
ings bætist: ,,Um orlofsfé
fer samkvæmt lögum. Skip •
verji, sem notið hefur sigl-
ingarfsíis, er skyldur til að
taka varðstöðu á skiþrinu1
einn sólarhring á ári, er það
kemur frá útlöndum, enda
sé hann í það sinn eða næsta
undanþeginn vinnu í nietnrm
sbr. 10 gr.“ o. s. f. v.
El'ns og áður er sagt er her
sú breyting, að einn skip-
verji af þeim, sem eftir verða
í hverri útaiglingu, á ekki aliS-
vinna að viðgerð netjanna.
en standa þess' í stað eina nóft
um borð í skipina, er það
kemur erlendis frá, þetta gei*
iir þó enginn oftar eni eirinSt
sinni á ári. Með tillitl tifk
þess1, að þesai netjavinna má
aldrei standa lengur en 16
klst. í hverju siglingafríi,
verður ekki séð, að það skaði
isamningsbundinn rétt skip-
verjanna, sem njóta siglinga
frís, þótt einn þeirra vinrii
ekkli að netjunum. Og ekki er
hægt að segja með rökum, að
skipverjinn, sem varðstöðuna
stendur, vinni meira en hin-
ir, sem eru í siglingafríi, því
á honum hvílir enginn kvöð
allt fríið önnur en þessi eina
varðstaða.
5- málsgrein 9- greinar gild
andi samnings hljóðar þsnnf
ig:
,,Á meðan stríðið stendur
skal það ekki talið brot á
hafnarfríi samkv. þessari
grein, þótt .menn, isem haía
Verið í landi með fullu kaupi
og fæðispeningum, séu kall-
aðir að slá undir trollum og
sfilla borðum í fiskilest. Fyr
ir aðra vinnu eni að framani
segir, sem unnin er í hafnar
frítíma, skal greiða sarn-
kvæmt kaupi hafnarverka-
manna í Reykjavík“.
Þetta átti að falla niður og
í þess stað að koma sam-
kvæmt uppkastinu:
„Nú ber nauðsyn til, að
kalla mann til vinnu á skipsi
fjöl meðan hann á hafniaTfrí,
ber þá að greiða slíka vinnu
skv. reglum, er gilda fyrir
daglaunamenn á vimiuisvæði!
Reykjavíkur fyriir hliðstæða
eða sams konar vinnu“.
Hér er breytingin í'því fal
in, að áður var með almenn
um orðum'gert ráð fyrir því
að menn vinni fyriir káúpi í
hafnarfríum, en sarnkv. upp
kastinu má ekki kalla mann
til vinnu, þegar hann hefur
hafnarfrí, nema nauSsyu
kref ji, með öðrum orðum þeg
ar skipið er í hættu.
í uppkastinu er ný grein til
bóta fyxir sjómenn, þar sem
ákveðið er að sjómamnafélög
Framh. á 7. síðu.
S. F. J.
Álmennur danslelkur
í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7.