Alþýðublaðið - 14.03.1948, Blaðsíða 8
<5erisí áskrifendur
íað Alþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn á hvert
| heimili. Hringið í súna
[ 4900 eða 4906.
Börn og unglingafj
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. fl
Ailir vilja kaupa |j y.j
ALÞÝÐUBLAÐIÐ.
Verður Hótel Borg stækkað o
gerí að þingmannahelrniii ?
------------
I>ingsályktunarti3laga oití a'ð'husið verði
stækkað um gestastofu og 30 herbergi.
•--------------------•--------
JÓNAS JÓNSSON flytur í sameimiðu þingi íiilögu til
þingsályktunar um, að alþingi skori á ríkisstjórnina að ieit-
ast fyrir um samkomulag við þann marni, sem á Hótel
Borg, um að' stækka gistihúsið, svo aö þar megi vera þing-
mannaheimili. Jafnfrámt skal ríkisstjórninni heimiit að
leggja tveggja ára tekjur af veitingaskatti til gistihússins
sem fast íán í þessa nýbyggmgu með veöi í þeim hluta
hússins og innlánsbankavöxtum af framlaginu. Leggur
flutningsmaður til í greinargerð, a'ð byggt verði við norður
áhnu hússins og hóteiið þar nieð aukið um gestastofu og 30
herbergi.
snförnum árum hafi margir
í greinargerð segir, að frá
því að þinghald hófst í
R<eykjavík fyrir einr.i öld,
hafi utanbæj arþingmenn ver
jð heimilislausir og framandi
í höfuðistaðnum. Þeir haíi í
hvert sinn orðið að keppa við
skólapilta um Jeiguhúsnæði,
hvar sem það hafi verið fá-
anlegt. Alloft hafi þingmenn
orðið að búa tveir saman í
stofu. Á síðustu árum hafi
komið til umræðu að byggja
sérsfaka heimavist í Reykja-
vík handa utanbæjarþing-
mörmum, en lítið orðið úr
þeim framkvæmdum. Á und
25 marka barn í
Svíþjóð - þykir
ekki mrkið hér
"1
NÝLEGA skýrði „Arbeid-
erbladet“ norska frá því, að
kana nokkur í Eskilstuna í
Svíþjóð hefði alið sveinbarn,
sem var liðlega 25 merkur,
og væri það þyngsta barn,
sem vitað er um í Svíþjóð.
Norska blaðið gerði ailíitarleg
ar fyrirspurnir í Osló og gat
ekki fundið neitt norskt
barn, er hefði fæðzí þyngra.
Norðmienn þóttust þó b(afa
fætt léttari börn en Svíar,
því að í Osló hefði fæðzt
barn, sem var innan við
þrjár merkur, 'og lifað í 14
öaga, en barn, sem var rétt
innan við fjórar merkur við
fæðingú, hefði vaxið og dafn
að.
Samkvæmt fyrirspurnum,
sem gerðar voru hér í
Eeykjavík í gær, mun íslenzk
um mséðrum og Ijósmæðrum
ekki bregða við 25 marka
börn. í Landsspítal&num
hafa fæðzt börn nær 24
mörkum, og Ijósmæður full
yrða, að þær hafi vegið 25
til 26 marka börn.
Myndir
frá 10 ára aímælishófi Al-
þýðuflokksfélagsins eru til sýn
is í skrifstofu félagsins og geta
þeir, sem hafa hug á að eign-
ast þær, pantað þær þar.
utanbæjarmenn búið um
þingtímann á Hótel Borg, en
gistihúsið sé of lítið til ao
hafa marga setugesti íang-
dvölum. Með því að stækka
Hótel Borg um 30 herbergi
sé hægt um vik að taka frá
á tiitekinni hæð herbergi,
sem þingmenn eigi rétt á,
rneðan þiing starfi.
ÁTTA ufanbæjarþinghieim
úr öllum flokkum, þeir Skúll
Guömundsson, Jón Pálma-
son, Liíðvík Jósefson, Hanni
bal Valdimarsson, Halldór
Ásgrímsson, Steingrímur
Steinþórsson, Jön SigxirSs-
son og Björn Kristjánsson,
flytja í sameinuðu þingi til-
lögu til þingsályktunar um
skiptingu innflutnings- og
gjal d e y ri s! e y f a eftir lands-
hlutum.
Samkvæmt þingsályktun-
artillögunini skal heildarinr-
flutningi til landsins . á
skömmtunarvörum og öðrum
venj ulegum verzlúnarvörum,
öðrum en byggingarvÖrum,
útgerðaxvörum og efnivör-
um fil iðnaðar, skipt niður á
landsfjórðunga eftir nánar
/tilteknnm mörkum, í hlut-
faMi við íbúatöiu og þarfir
hvers fjórðungssvæðis. Skal
leyfum úíhlutað til verzlana
og fyrirtækja búsettra innan
hvers fjórðungsvæðis. Bygg-
ingai’vörum iskal skipt niður
á sömu fjórðungsisvæði í
fullu samræmi við fjárfest-
ingarleyfi fjárhagsráðs og
sveiitástjórna á hverju svæði.
Útgeroarvörum skal úthlut-
að til íjórðungssvæðairna í
hluitfalli við* skipastól ög út-.
gerðarrekstur hvers svæðis.
Efnivörum til iðnaðar skal
skipt niður á fjórðuingssvæð
in og úthlutað til verksmiðju
og iðnaðarfyrirtækja í hlut-
falli við verksmiðju og- iðn-
rekstur á fjórðungssvæðun-
um, með itilliti til afkasta-
getu og möguleika fyrirtæki
anna -til hagkvæmrar og ó-
dvr-rar framleiðslu. Skuiu
iðnfvrirtækin skipta fram-
leiðslu sinni ttiilli landshluta
eftir fyrirmælum viðskipta-
nefndar, þluitfallslega* eftir
þörfum hvers svæðis.
Leiirélng
í ALÞÝÐUBLAÐINU í
gær er það haft eftir mér,
að ég hafi sagt á alþingi,
að „frá áramótum og til
9. marz hafi verið varið
146,5 milljónum fyrir vör
ar, sem fluítar hafi verið
inn á þessu tímahili“ og
„40,8 milljónír greiddar í
duldum greiðslum“.
Þetta sagoi ég alls ekki,
heldur hitt, að fyrir þess-
nm upphæðum hefðu ver
ið veitt leyfi á árinu, þar
í falin framlengd leyfi frá
fyrra ári.
Um togarana komst ég
þannig að orði, að þeir
hefðu ekki selt fyrir eins
mi'kla upphæð og áætlun
hefði verið gerð um, sam
anlagt, þann ííma, sem
lioinn er af árinu.
FINNUR JÓNSSON.
STJÓRN Iðnnemasam-
bands íslands boðar til al-
menns iðnnemafundar í ISnó
í dag kl. 2- Fundurinn er Iiald
inn samkvæmt áskorun Fé-
lags húsasmiðanema.
í áskorun húsasmiðanema
er þess óskað, að kallaður
verði saman sameigin'Iegur
fuindur allra iðnr.iemaféíaga í
Reykjavík og -að á fundin-
geri stjórn Iðnnemasambands
ins grein fyrir því af hverju
inntökubeiðni iðnnemafélag
arrna í Bandalag æskulýðsfé
lagarna var teki-n aftur, einn
ig geri stjórn sambandsins
grein fyrir afstöðu og afskipt
um sínum af málin-u.
Búizt er við að iðnnemar
almenr.it fjölm-enni á fund-
inn, það er því nauðsynlegt
að nemar hafi rárnssamn-
ing sinn með sér, til að geta
sýnt hann við innganginn.
in:n.
SKÁKIRNAR, sem tefld-
ar hafa verið undanfarna
daga á heimsmeistaramótinu
í Haag, verða sýndar fyrir al-
menning og úískýrðar í
Þórscafé í dag kl. 2 að til-
hjutun -Skáksarnbands ís-
lands.
Verða skákirr.ar sýradar á
veggtöflum og útskýrðir ein-
stakir leikir-
------------- —
Fór frá HafoarfirSi á þriðjudagsmorguií
—--------------------«-------
VÉLBÁTURINN „HVANNEY“ frá Hafnarfirði fór síð-
ast liðinn þriðjudagsmorgun með síldarfarm áleiðis tii
Horn-afjarðar, og hefur ekkert til hans spurzt í fimm sólar-
hringa. Á bátnum munu vera sex eða sjö menn.
Símasambandslaust hefur
verið vð Hornafjörð undan-
farna daga, en í gærmorgun,
þeg-ar náðist til Hornafjarðar,
kpm í ljós, að báturinn var
ekki kominn þangað. Var
send tilkynning til skipstjór-
ans á Hvanney í hádegsút-
varpinu í gær og hann beð-
inn >að hafa' samband við
Hornafjörð eða skipaútgerð
ríkisins í Reykjavík, en ekk-
-ert hefur heyrzt frá bátnum.
Ekki er talið ósennilegt, að
talstöð bátsn-s kunni að vera
biluð, en hins vegar ætti
báturinn að ver-a kominn til
Hornafjarðar, ef ekbért befði
fyrir harm komið; þó kann að
vera, að hann hafi tafizt á
leiðinni vegna óhagstæðs
veðurs.
H^anney hefur að undan-
förni verið í fluitningum fyr-
ir skipaútgerð .ríkisins, .en var
nú að flytja frysta síld til
Hornafjarðar, en þaðan er
báutrinn gerður út, og var
keyptúr þangað í stað Borg-
eyjar, sem fórst á Horna-
firði. Er bátur þessi smíðaður
í Landssmiðjunni og er rúmar
60 smálesitir að stærð.
í gær mun flugyél hafa
farið að svipast um eftir bátn
um, en ekki er blaðinu kunn-
ugt um, að hún hafi orðið
hans vör.
i/eifingu skjalavarð-
arembæífisins
mófmælf
IvIÍMIR, félag norrænu-
manna, befur tgert fundarái.ykt-
un út af hinni nýafstöðnuVeit-
ingu skj alavarðarembættisins
við Þjóðskajalasafnið, og lýsir
féigið óánægju sinni yfir þess-
ari v-eitingu.
Ály.ktun félagsins er svo-
hljóðandi:
„Fundarin-enn lýsa óánægj u
sinni yfir veitingu embættis
skjal-avarðar v-ið Þjóðskjala-
safnið og telja óeðlilegt. að
ganga fram Ihjá kandidötum í
íslenzkum fræðum eða öðrum
með samíbærilega menntun.
Það er og álit vort, -að heppi-
leg-ra sé að velja upiga- nrenn,
s-em væníanlega 'eiga langa
starfs-ævi frajnundan, í emb-
ætti, þar sem fjöldi -verkefna
bíðm’ úrlausnar. — Væntum
vér þeS'S, aí slíkur háttur sem
þessi verði -ekki liafður á við
embættaveitingar framv-egis/!
SKEMMTINEFND fé-
lagsins boðar aila féiags-
menn í mið- og vesturbæn
um á skemmtifund í Ing-
ólfcafé n. k. mánudags-
kvöld kl. 8,30.
Félagar, sem fengið j
hafa boðskort, fjölmennið [
og taldð meS ykkur gesti. I
Einnig er ailt annað Al- i
þýðuflokksfólk velkomið *
meðan húsrúm leyfir. Að
gangur ókeypls.
Kemur cellósnilling-
urinn Casals hingað?
TÓNLISTARFÉLAGIÐ hef
ur ,nú í meira en ár haft sam
foan-d við Pablp Casals, einn
frægasta sellósnilling heimis-
ins, með það fyrir augum að
fá hann til að korna hingáð itil
lands- Casals var ler.-gi kall-
aður konungur cellóleikar-
airna. en er nú itekinin að
eldast. Er hann Spánverji, en
hefur þó -alið meistan sinn ald
ur í París, og þar er hann
r.ú.
Gamli maðurinn hef-ur ver
ið heldur ragur við að hæíta
sér norðiur hi,ngáð, ien þó er
enn ekld talið útilokað, að
úr för hans verði.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
ICHÖFN í gær;
HÁSKÓLARNIR í Dan-
mörku, Svíþjóð og' Noregi
hafa hafnað boði um þátt-
töku í hátíðahöldununl í til-
efni af sex hundruð ára af-
mæli háskólans í Prag.
Háskólinin í Prag er einn
af elztu háskólurn í Evrópu.
og verð-ur isax hundruð ára
afmæ'lis hans minnzt í aprí-1
með mikilli viðhöfn-
/