Alþýðublaðið - 16.03.1948, Blaðsíða 4
4ó
ÞriSjudagur 16. marz .1948.
Ekkert rúm á milli fylkinga. — Asnaspark, sem
vekur athygli, og nokkurn kvíða. — Ðjarflegt
svar við því.
Útgefandi: Alþýðuflolikurinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedi'kt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h-f.
ÆSKULÝÐSFUNDURINN
í Austurbæjarbíó í síð.ustu
viku leiddi glögglega í Ijós
hver er afstaða æsku lýðræð-
isflokkanna til þeirra við-
horfa á vettvangi utanríkis-
mála og innanríkismála, sem
marka meginlínur stjórnmál-
an-na um þessar mundir.
Fundurinndýsti yfir fyrirlitn
ingu sinni á valdráni komm-
iúnisitar f Tékkóslóvakíu og
kúguninni og ofbeldinu, sem
þar er beitt, en- vottaði ís-
lenzku ríkisstjórninni traust
íog hét á lýðræðisflokkana að
halda- áfram samvinnunni
um stjórn landsins.
Þessar samþykktir æsku-
lýðsfundarins hafa farið held
ur betur í taugarnar á kom-
múnietum. Andúð þeirra á
íundinum og ályktunum hans
lýsir sér þó ekki í málefna-
legum rökræðum. Hún- kem-
ur fram í hrópyrðum um, að
sjö hundruð mahna fundur
hafi varla getað talizt álykt-
unarfær!
*
Þessi afstaða kommúnista
er hlægileg, en þó skiljanleg.
Það er við því að búast, að
þeir hafi vanþóknun á hinum
einarðlegu ályktunum æsku-
lýðsfundarins þótt málflutn-
ingur þeirra í tilefni þess-a sé
aðeins aðhlátursefni.
Hitt er furðulegt, að í mál-
gagni eins af stuðningsflokk-
um ríkisstjómarinnar, Tím-
anum, hefur maður, sem að
því er vitað er, hefur ekkert
húsbóndavald yfir samtök-
um unfra Framsóknar-
mianna, fengið birta athuga-
semd, þar sem ályktunum
æskulýðsfundarins er mót-
mælt og ungir Framsóknar-
mer.-n -agaðir harðlega fyrir
þátttöku þeirra í fundinum.
Svo illa hefur til tekizt, að
athugasemd þessi er þannig
samin, að erfitt er að átta sig
á henni án freka-ri skýringa,
enda hefur opinbarlega verið
eftir þeim lýst. En eigi að
síður má þetta áheppilega
atvik verða til þess, að menn
íhug-i, hver sé afstaða Tímans
og vissra manna- í Framsókn-
arflokknum íil þeirra mála,
sem nú eru efst á dagskrá
með þjóðimi.
*
Sé raunin sú, að til séu
menn innan Framsóknar-
flokksins, sem kunna því illa,
að íslenzk æska lýsi yfir fyr-
irlitning-u sinni á atburð-un-
um í Tékkóslóvakíu, er í
fyllst-a máta æskil-egt að þeir
geri viðhlítandi grein fyrir
-skoðunum sír-um- Það er
kominn tími til, að dregnar
séu hreinar Iínur milli eih-
IB ? í - r
EF EINHVER HELDUR, að
hægt sé að spekúlera í þeim á-
töknm, sem nú eiga sér stað hér
eins og annars staðar í Evrópu
milli lýðræðisins og einræðisafl
anna, þá er það hrapallegur
misskilningur. Þessi misskiín-
ingur er ekki aðeins hættulegur
fyrir þá, sem eru haldnir hon-
um, heldur og fyrir lýðræðið
sjálft og alla framtíð þess. —
Það hefur vakið mikla athygli,
að einn af innstu koppum í húri
Framsóknarfiokksins, maður,
sem annars má margt gott um
segja, hefur fengið birta í mál-
gagni flokksins ,,yfirlýsingu“,
þar sem hann ávítar unga Fram
sóknarmenn fyrir afstöðu, sem
þeir tóku gegn k^mmúnistum
og einræðistilhneigingum
þeirra á fundi æskulýðsfélag-
anna þriggja í Austurbæjarbíó
fyrir fáum dögum.
ÞETTA HEFUR vakið at-
hygli vegna þess að það gefur
til kynna, að til séu öfl meðal
lýðræðisflokkanna, sem í
blindni sinni halda að hægt sé
að komast hjá því að taka af-
stöðu, og að hægt sé að spekúl-
era í þeim deilum, sem uppi eru
nú um öll lönd milli hins rauða
nazisma og' lýræðis og' þingræð-
is. Ungir Framsóknarmenn hafa
aukizt mjög að áliti og trausti
meðal unnenda lýðræðisins fyr-
ir það, hve ákveðið þeir svör-
uðu þessu asnasparki. En löpp-
inni, sem sparkið gaf, mun hafa
verið stjórnað af öðrum aðilum
en þeim, sem átti hana. Henni
var stjórnað.
ÞAÐ RÍÐUR LÍFIÐ Á, að
lýðræðisflokkarnir á Norður-
löndum láti ekki henda sig það
sama og lýðreeðisflokkana í
Tékkóslóvakíu. Fram á síðustu
stund trúðu þeir því í einfeldni
sinni, að kommúnistar myndu
starfa eftir lýðræðisreglum og
þeir biðu rólegir eftir kosning-
unum. En kommúnistar biðu
ræðis og lýðræðis með þjóð-
inmi. Afstaða kommúnista
liggur Ijóst fyrir, og eigi þeir
stuðningsmenn innan lýðræð
isflokk-anna er gott að fá þá
fram í dagsljósið.
S-ama er að segja u-m im>
an-lan-dsmálin. Það er mikils
um vert, að afstaða fylgjenda
lýðræðisflokkanna til sam-
vinnu þeirra um stjórn lands-
ins leiki ekki á íveim tungum.
Framsóknarflokku-rinn á
tvo ráðherra í núverandi rík-
isstjórn, og meiri hluti flokks
hefur tekið afstöðu með
stjórnarsamvinn-unni. Séu því
til me-nn inna-n flokksins,
sem þurfa að g-era athuga
semdir við það að reykvísk
æska lýsir tr-austi á ríkis-
stjórninni;. þar á meðal hinum
tveimur mætu ráðherrum
Framsóknarflokksins, virð-
— og létu svo höggið falla, þeg-
ar þeir töldu tímann heppilegan
og með þeim afleiðingum, sem
nú eru lýðum Ijósar.
ÞAÐ ER EKKERT RÚM milli
þessara tveggja andstæðna,
ekki eitt fótmál til að standa á
fyrir neinn. Þetta er staðreynd,
sem allir verða að gera sér
ljósa. Lýðræðið hefur skapað
okkur leikreglur til að fara
eftir í deilum okkar um þjóð-
félagsmálin. Við getum deilt um
þau á þessum grundvelli og
ekki öðrum. Þeir, sem viður-
kenna þessar leikreglur, eru
allir jafn réttháir, en hinir
ekki. Þeir, sem brjóta þær, eru
óalandi og óferjandi.
UM ÞETTA EÍTT stendur
baráttan, en ekki um önnur
mál. Við getum deilt fyrir
framan kjósendafjöldann um
öll mál, sem snerta búskap
þjóðarinnar-. Og svo dæmir
þessi kjósendafjöldi eftir lýð-
ræoisreglunum. En við hljótum
allir að snúast einhuga gegn öll
um þeim öflum, sem vilja
ganga af þessum reglum dauð-
um, sem vilja koma á fót lög-
regluríki, ofbeldi og einræði,
sem vilja svipta menn áhrifum
á gang opinberra mála með of-
beldi, sem vilja taka Vigfús
Guðmundsson, ef hann er ó-
sammála þeim og hneppa hann
í þrælkunarvinnu í námum eða
annars staðar, sem vilja taka
Hermann Jónasson úr lögfræði-
störfum sínum og setja hann í
mógrafir upp á Kjalarnes af því
að hann sé ekki sammála Brynj
ólfi Bjarnasyni. (Ég segi ef svo
væri.) Lýðræðisreglurnar eru
takmarkið. Innan vébanda
þeirra getum við deilt. Gegn
þeim, sem vilja þær feigar,
hljótum við öll að snúast —
hversu sem við erum ósammála
um dægurmálin.
Alþýðuflokksfólk!
iat einsýnt, 'áð þeir séu and
stæðir stefnu m-eirihluta
fioljksins. En þegar |xeir vaða
fram á ritvöll Tímans til þess
að óvirða æsku flokksin-s fyr
ir að istarfa í samræmi við yf-
irlýsta stefnu meirihluta
f lokksstj órnarinrear, virðisit
tímabært að grennslast eftir
upplýsingum umr, hverra mál
gagn Tíminn sé og hver sé
afstaða hans til hlutaðeigandi
mála.
*
Tíminn hefur of-t kvartað
yfi-r því, ;að það skonti á hrein
ar línur í íslenzkum stjórn-
málum. Það er nokkuð til í
því. En- sé Tímar.-um þatta
alvara, en ekki hégómamál-
ætti hann að leggja fram sinn
skerf t:l að draga hreinar lín
ur með því að gera hreint fyr
ir isínum eigin dyrum.
ekki. Þeir lireiðruðu um sig á Styðjið ykkar eigið happ-
öllum þýðingarmiklum stöðum drætti!
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 2 í dag.
Næst síöasta sýning fyrir páska.
Sími 9184.
20 ára afmælishóf Máíara-
sveinaféfags Reykjavíkur.
verður haldið að Þorscfé föstudaginn 19. þ. m.
og hefst með borðhaldi kl. 5,30.
V
Sfcemmtiatriði:
1. Bá-ldiur Georgs' töfra-maður.
2. Oskubuskur syngja -og spila.
3. K. A. tríó syngur.
4. Dans.
Dökkföí, síðir kjóíar.
Aðgöngumiðar seldir í Málaran-um Banfca-
stræti 2 og Penslinum Laugarvegi 4.
Sfcemmtinefndin.
Vörubslsfjórafélagið Þróífur
iheldur almennan félagsfund í dag kl. 8,30 á
stöðinni.
Da-gsfcrá: Úrslit atkvæSagr-eiðslunnar, laga
breyting og önnur -mál.
Stjórnin.
á þök og veggi, -einnig sl-éttar alloy plötur. Mjög -lágt
verð. Afgreiðsla frá Emglandi í næsta mán-uði, gegn
leyfum.
Arinbjörn Jónsson, heildverzlun
Austurstræti 14, sími 6003.
Línóleum gólfdúk
bezta tegund, útvega ég frá Englan-di gegn- leyfum. Lágt
verð. *TiI a-fgreið;slu s-trax. Sýnisfoom fyrirli-ggjan-di.
Arinbjörn Jónsson, heildverzlun
Austurstræti 14, sími- 6003.
‘íTíT.'T.'TCTiTGíTJYTG.'T.'T.'T.'T.'T.'T.'T.'m C\ .T.'T.'T.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
íAlaíALAíaslXl/a^siJslAlAi/sí AíXIal/siAí/dysLaí/nÍALaíaí