Alþýðublaðið - 16.03.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.03.1948, Blaðsíða 7
Þriojudagur 16. marz 1948. ALWBUBLABI@ Bœrinn í dag» Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki, sími 1330. Framhald af 1. síðu. land í björgunarstóli. Aður hafði einum manni skolað á land, og var hann með lífs- marki og hresstist furðu iskjótt. Skipstjórinn og sá, er með honum var í brúnni, fórust báðir, ecr þeir ætluðu frá 'brúnni fram á hvalbak- inn, en flesta hina af skips- höfninni mun hafa tekið út þegar um nóttina. Voru me;*>úrnir, sem bjargað var, þega,r fluttir til bæjar á Einairslóni og þeim hjúkrað þar eftir beztu föng- um. I gærdag hafði 'þrjú lík rekið við Malarrif. skíða'deiM KR. Þeir, ^sem óska að .Jvelja í S'kíðaskála fé .agsins á Skálafelli yf ir páskana, til kynni það á skrif stofu Sameinaða fyrir mið- vikudagskvöM. 17. þ. m. SkíðaideiM' K.R. SKiPAUTGCRi) RIKISINS .1, til Vestmannaeyja í kvöM. Vörumóttaka í dag. ír ts til Patrekstfjarðár, BíMudals, Þingeyrar, Flateyrar og Súg- landafjarðar á fimmtudagimn. Vörumóttaka á morgun. SS rr hraðíerð vestur um Iand til Akureyrar miðvikudaginn 24. þ. m. Tekið á móti flutningi til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak ureyrar á fimmtudiagmn. Esja tekur engan flutning á þær hafnir, sem Hermóður hefur viðkomu á. Pantaðir farseðlar óskast sáttir á mánudag. I»,rr Minningarorð: enedikfison íifveg béndi é Húsavík. ss fer 'héðan í kvöM kl. 22 í hraðferð beint til Seyð'isfjarð- ar. snýr þar við og 'kemur við á Suðurfjörðunum í bakaleið- inni. mjög sterkar og hentugar á allar dyr, sem þurfa að tokast sjálfar, kosta aðeins kr. 38.10. GEYSIRH. F. VeiðarfæradeiMin. SÚ KYNSLÖÐ, sem nú vex út grasi, á yfirleitt ekki því láni að fagna að hafa iset- ið við fófskör þeirra, sem í hamingju sinni, framtaks- semi og sjálfsbjargarhvöt hafa náð háum aldri, miðlað af vizku sinni og reynslu til hinna, sem yngri voru eða jafnvel börn iað árum, og sýnt hinni upprennandi kynslóð föðurlega ástúð og umhyggju samfara órjúfandi tryggð og tiltrú. — Ég hef orðið slíkrar hamingju aðnjótandi. — Þegar ég kom til Iíúsavík- ur fyrir tuttugu og sjö árum með foreldrum mínum og systkinum, eignaðist ég þar annað heimili. — 1 næsta nágrenni við heimlii okkar bjó Maríus Benediktsson, út- vegsbóndá í Húsavík, með sinni elskulegu konu, Helgu Þorgrímsdóttur, og sonum þeirra. Synirnir voru að vísu 'allír eldri en ég, þó að þeir samþykktu mig þegar í stað sem gjaldgengan í þeirra hópi, en Maríus og Helga vöfðu mig fast að hjiarta sér og gáfu mér allt, sem barns- sálin bað um. Húsavík hefur ætíð verið rík af goðu fólki. En nú er hún orðin fátækari. Maríus er dáinn. Þú ert nú horfinn, elsku- legi, góði, gamli vinur, horf- inn um stundargakir til hins fyrirheitnla lands. Enginn skipar þar betra sæti. en þú. Enginn var jafn traustur, fastur cg tryggur sem þú, umliyggjusamur og einlægur í elsku þinni og vinfestu. Lífið gaf mér ekki betri gjöf en að eignast þig sem vin. Manstu, þegar þú sagðir mér sögurnar af sjósókn þinni, baráttunni við hafið, gleðinni yfir því að mega vinna og stríða fyrir hags- munum þinna og þótti þó aldrei nóg fram lagt af þín- um vnnuglöðu höndum. Þá var ég barn að laldri, er ég sat við fótskör þína og hlýddi á frásögninla um hafið, sem heillaði þig, fjöllin, sem föðmuðu þig, þúskapinn, sem beið þín og beimilið, þar sem þín ástkæra eiginkona beið þín með sonunum, sem elsk- uðu þig svo heitt. Sögurmar, sem þú sagðir mér og spannst svo listilega utan um þín hjartans einka- mál, voru svo fallegar og mikill fjársjóður, að þeim mun ég aldrei gleyma. Enda var þá ljúft að sofna á kodd- lanum hjá þér og eiga þar góða nótt. Húsavík er orðin fátækari. Maríus Benediktsson er horf- inn, og þar stendur ófyllt skarð. Það er mikið áfall fyr- ir lítið sjávarþorp 'að sjá á bak sínum beztu mönnum, jafnvelþó <að þeir séu komnir á háan aldur. Með Maríusi Benediktssyni er horfinn frá Húsavík leinn nýtasiti borgari kauptúnsins, bæði beint og óbeint. Maríus sóttist að vísu aldrei eftir opinberum áhrif- um eða völdum í kauptúni sínu, en hitt er óhætt að full- yrða, að fáir eða enginn hafði þar óbeint jafn sterk og mikil Maríus Benediktsson. áhrif til góðs sem hann. Þessi fallegi, sviphredni maður, sem samræmdi betur en nokkur annar sjómennskuna og bónd ann, sýndi samtíðarmönnum sínum með öruggu og traustu fordæmi hvernig spinna iná saman á farsællegan hátt tvo höfuðatvinnuvegi þjóðarinn- ar. Allt sitt langa líf stundsði hann sjóróðra, landbúnað og þó einkum fjármennsku jöfn- um höndum. Og allt fórst honum jafnvel úr hendi. Hann var einn allra aflasæl- asti formaðurinn, sem sótti á sjóinn á opnum fiskibátum frá Húsavík, en jafnframt bezta selaskyttan þar, en Húsvíkingar hafa um langan aldur stundað selveiðar og skotið mikinn vöðusel á Skjálfanda á útmánuðum. En fjárstofn sinn hirrti hann með þaim ágætum, að sauðfé Maríusar þótti jafnan með því vænsta og fallegasta þar í sveit. Við hlið hans stóð hans ágæta kona, Helga Þorgríms- dóbtir, sem með forsjólni, dugnaðá, greind og óvenju- legri ástúð studdi mann sinn með ráðum og dáð, jafnframt því sem hún um langan ald- ur tók drjúgan þátt í hags- mun'abaráttu húsvískrair ai- þýðu, þar sem hún ætíð hef- ur staðið heil og óskipt í flokki. Hún hfir nú mann sinn, ásamt fimm fullorðnum sonum þeirra, þeim Héðni, Þráni, Þorgrími, Gunnari o.g Hákoni; en þeir eru allir hinir mannvænlegustu menn og kauptúni sínu hinir nýtustu borgarar. Allir hafa þeár kvæzt og eiga hin mannvæn- legustu börn, og er frá Marí- usi og Helgu kömin hin fjöl- mennasta og myndarlegasta kynkvísl, sem, ef ,að líkum lætur, á eftir að taka drjúgan þátt í því að byggja fallega kauptúnið í víkinni við Skjálf andaflóa og breyta því í stóra og myndarlega borg, þa,r sem hin miklu auðæfi, bæði itil lands og sjávar yrðu nýtt til hiiís ítarasta, Þá veit ég að dr-aumar Maríusar mundu rætast, því að enginn unni Húsavík meira en hann, þar sem hann lifði sínu langa og fallega lífi. Ég gaati trúað því, Maríus minn, að þú mundir hafa kviatt eiginkonu þína og ætt- ingja og ckkur, sem mátum þiig svo mikils, á þennan hátt: Nú er eg aldinn að árum. Hjartkær eiginkona mín, Hansína Ásta Jóhannsdóttir fná Hofi„ Eyrarbakka, andaðist að heimili sínu, Tryggvagötu 20, Selfossi, 13. þ. m. Fyrir mína hönd, barna minna og antnarra vanda- manna. Jón B. Stefánsson. S Jarðarför hjartkæra mannsins míns og föður, Sigyrgeirs SignrSssenar bifreiðastjóra, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaiginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Lauga- vegi 118, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Elín Guðmundsdóttir. Sigurlín Sigurgeirsdótir. Innlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður m'íns, Runélfs Guðmundssonar frá Lýtingssstöðum. Fyrir mína hönd og annarra aðistandenda. Guðmundur Runólfsson. Um sig meinin grafa. Senn er sólarlag Svíður í gömlum sárum. Samt er gaman 'að hafa lifað svo langan dag. Er syrtir af nótt, til sængur er mál að ganga. — Sæt mun hvíldin eftir veg- ferð langa. — Og við þökkum þér fyrir hinn „langa dag“, sem við fengum að eiga með þér, dag, sem frá þinni hendi var jafn- an svo heiður og skær. Sorg- in er sárust þeim, sem stóðu þér næst og voru þér kær- astir. En trú þín, tryggð og trauslt styrkir þá og varð- veitir með þeim, sem ræður örlögum tíðia og þjóða. Þeim sendi ég mínar hugþekkustu samúðarkveð j ur. Þig kveð ég, vinur minn elskulegi, með þökk fyrir allt sem þú varst mér frá fyrstu tíð. Reykjavík, 15. marz 1948. Jakob Hafstein. Framhald af 3. síðu. flokkannia sérstaklega lær- dómsrík og furðulega lík, þótt atburðirnir hafi gerzt á nokkuð ólíku sviði- í Tékkó- slóvakíu hefur Kommúnista flokkurinn, sýnt að þrátt fyr ir allar hollustuyfirlýsingar sínar við lýðræði og persónu- frelsi er hann reiðubúinn til þess að traðka á frumstæð- uistu manr.iréttindum, mál- freilsi, réttaröryggi og ein- st'aklingsfrelsi, ef hann telur sér það nauðsynlegt itil þess að treysta völd isín, og hann er reiðubúmn til þess að hrifsa til - sín völd og halda þeim í skjóli erlends valds. í Finnlandi hafa kommún- istar sýnt, að þeir meta hags murii og hemaðarþarfir er- lends stórveldis meir en ör- yggi og sæmd síns eigin föð- urlands, því að þeir hafa bein línis fagnað kröfu Staliins um varnarbandalagið, og höfðu jafn.vel heimitað, að Finnar byðu það að fyrna bragði, en það er vissulega annað • en þótt svo kunni að fara, að á- byrgir stj órnmálamenn telji sig ekki geta hjá bandalagi.nu komizt. Þessir atburðir varpa því skýru ljósi á hinn alþjóðlega kommúnisma, og það ljós er sérstaklega athyglisvert fyr- ir þá isök, að hér á landi er flokkur, sem aðhyllist kenn- íngar alþjóða kommúnism- anis; þótt ekki kexuni hamn sig beinlínis við bann. Tengslin við hinn alþjóðlega komm- úniisma hafa og ekki leynt sér í sambandi við þessa at- burði, því að málgögn og mál svarar þessa flokks hiafa lýst sig á bandi kommúnistaflokk anna í Tékkósilóvakíu og Finnlandi. A. m. k. hafa þeir ekki gagrrýnt aðfarir þeirra í einu eða neinu. (Niðurlag á morgun). STJÓRN GOTTVALDS í Tékkóslóvaldti tilkynnti bandalagi hinna samieinuðu þjóða um helgina, að Dr. Pa- panek, sem hingað til hefur verið aðalfulltrúi Tékkósló- ivakíu í bandalaginu, sé sviptur því embætti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.