Alþýðublaðið - 16.03.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 16.03.1948, Page 5
5 ÞriðjudaguT. 16. raarz 1948. ÞEGAR ég dvaldi í Moskvu árið 1940, varð ég vitni að atviki, sem um stund fékk mig til þess að undrast það, að ég var ekki staddur í Caríton í London eða Wal- dorff Astoria í New York í stað þess að vera á Metro- polhótelinu í höfuðborg ör- eigalýðveldisins. Hár og þrekinn maður klæddur dýr um safalafeldi rigsaði inn um dyr hótelsins. Dyravörð urinn og þjónustusveinninn hneigðu sig niður í gólf, og burðarmaður kom þjótandi og tók farangur hans. Á hæla honum kom f jöldi einka ritara, én úti fyrir biðú nokkrar bifreiðir, sem flutt höfðu hann og lið hans á á- kvörðunarstað. Stundu síðar kom hann inn í veitingasal- inn, og sýnai þjónaliðið hon um auðmýkt sína á allan hátt. Með lagni gat ég vei'tt það upp úr dyraverðinum, að þessi mikli maður var for stjóri fyrir Magnitogorskstál verksmiðjunum, einn vildar- manna Stalins og þar að auki milljónamæringur. Milljónamæringur í Sovét ríkjunum! Það virtist vera mótsögn, en það er sannast mála, að nálægt fjörulíu milliónamæringar voru í Moskvu fyrir stríð. í Sovét- ríkjunum eru engir kapital- istar í þess orðs eiginlegu merkingu — en þar eru ör- eigar — og öreigar eru allir, sem lifa á eigin vinnu, hversu miklar itekjur, sem þeir hafa. í daglegu tali á Sovét-Rússlandi er auðvald ið menn, sem lifa á fjárgróða bralli og arðráni. Er bannað að eiga atvinnutæki og hafa marga starfsmenn. Sú aðferð til að afla sér fjár er háð nákvæmu eftirliti stjórnar- valdanna. En eigi menn nóg af fé, geta þeir fengið sér svo margar bifreiðir og íbúðar- hús sem þá lysiir. Enn frem ur má sá, sem v.ill og getur, hafa um sig þjónahð mikið, ef hann aðeins fær engar ttekjur af þeim. Einhver auðugasti maður í Rússlandi er rithöfundur- inn Alexej Tolstoj, sonar sonur skáldsins heimsfræga Leo Tolstoj. Hlaut hann frægð fyrir bækur sínar úm Pétur mikla og hefur af þeim miklar tekjur. Fyrir það eitt að semja kvikmyndaleikritið Pétur Zar fékk hann þrjár milljónir rúblna í heiðurs- laun, - sem greidd eru eftir sömu reglum og í Svíþjóð. Auk þess hefur hann hlotið fyrir bækur sínar, sem kom- ið hafa út í milljónum ein- taka, Stalinsverðlaunin, 200 þúsund rúblur. En hvað skyldi þessi rúss- neski auðjöfur gera með fjár rnuni síha. Hann á einbýlis- hús og íbúð og bifreiðar í Leningrad og hefur þar þjóna og starfsfóik. A sama hátt hefur hann búið um sig í Moskvu, á Krim, við Kauka hús og íbúð og bifreiðir í susströndina og í Mið-Asíu í Tasekhant og Bokhara. Megnið af eignum sínum hefur Alexej Tolstoj lagt i sparisjóð ríksins, en þar eru greddir 3% vextir, og auk þess hefur hann keypt stríðs skuldabréf fyrir nokkur hundruð þúsund rúblur. A hinn bóginn getur hann ekki lagt fé si'tt í nein fyrirtæki, braskað með hlutabréf eða ÞAÐ finnst víst flestum fjarstæða að tala um millj ónamæringa í Sovétríkjun um, en þeir munu samt ekkj vera svo fáir þar þrátt fyrir alít. — Þessi grein, sem er efíir Svíann Ingvar Larsson og birtist í tímariíinu „AHt i fiekfor- mat“, segir frá nokkrum þeirra. keypt hús til að leigja það út. Michael Sjolochov, höfund ur skáldsögunnar „Lygn streymir Don“, er einn milljónamæringanna og bæk ur hans hafa komið út í meir en 10 milljónum eintaka.' Ann-ars dró hann s% út úr skarkala lífsins og á heima á bökkum Donfljótsins. Lagt hefur hann mikið af fé sínu í stríðsskuldabréf. Aðrir auðmenn, sem nefna mætti, eru til dæmis leik- stjórarnir heimsfrægu, Eisen stein og Pudovkin og Vas- iljevbræðurnir í Leningrad. Allir hafa þeir fengið Stalins verðlaunin, ágóðahlut af kvikmyndum og þóknun frá ríkinu fyrir listastarfsemi. Allir, sem hlotið hafa tit- ilinn „verðugir listamenn lýðveldisins“ eða þjóðlista- menn lýðveldisins“ mega teljast milljónamæringar. — Meðal þeirra eru tenórsöngv ararnir Koslovsky og Leman- sjev og sömuleiðis baryton- söngvarinn Pigarov. Þ'eir ó- 'perusöngvarar eru til, sem fá nokkur þúsund rúblur fyrir eina söngskemmtun, og sagt er í Moskvu, að Kos- lovsky fái 12 000 fyrir eina einustu sýningu. En ekki eru Sþað einungis rithöfundar og aðrir lista- menn, sem geta aflað sér mikilla tekna í Sovétríkjun- um. Flugvélaverkfræðing- arnir Iljustjin og Lovatjkin og hergagnafræðingurinn Degtjarev, _ sem fann upp Stalinorgelið og rússnesku hríðskotabyssuna, hafa allir fengið S talinver ðlaun i n nokkrum sinnum. Mánaðar- laun þeirra, fyrir utan ágóða hluta, nema. nokkrunfi þús- undum rúblna. Einnig bera háttsettir herforingjar, mar- skálkar og hershöfðingjar, mjög mikið úr býtum. Mar- skálkur í rauða hernum hef ur sjö ftil tíu þúsund krónur sænskar í Iaun á mánuði, en hershöfðingjar fimm þúsund. Þeir hafa því jafn há laun og starfsbræður þeirra í Bret landi og Bandaríkjunum, en rússnesku berforingjarnir eru í reyndinni' mun betur launaðir, því að þeir ilosna við að greiða margs konar persónuleg gjöld, svo sem tryggingarútgjöld og fleira, sem ríkið greiðir. Þeir geta því varið miklu af tekjum sínum eftir eigin geðþótta, jafnvel þeir, sem eiga stórar fjölskyldur. Yfirmenn stóriðnaðar.ins ieru einnig meðal milljóna- mæringanna. Þar til 1934 voru þeir töluvert lægri, en þá er Stalin kom því á, að einn maður stjórnaði hverju fyrirtæki og bæri jafnframt ábyrgð á því fyrir ríkisstjórn i'nni, voru iaun þeirra hækk uð allmjög, en þeir fá auk þeirra ákveðna hundraðs- tölu af brúttóframleiðslu þá hafa og margir þeirra hlotið Stalinsverðlaunin. Ekki befur Sovétstjórnin einungis gert gæðingum sín um kleift að afla sér fjár, hún hefur einnig látið 'þeim í té mörg þægileg tækifæri til þess að koma þeim í lóg; til dæmis má nefna skemmti staðina við Svartahaíið, Ri- vieraströnd Rússlands. Á strandlengjunni milii Tuap- se og Batum er hvert ,,lux- us“-hótelið við annað. Verð ið á þessum hótelum fer eftir því hve vönduð þau eru að búnaði cg framreiðslu. I Sotji má vel komast af með 2o0 rúblur á mánuðí, en á hoíelinu ,,Kaukos ,.Áa Biv ieran“ er það i'Imm sinnum dýrara. Það e; rétt við klett ótta ströndina, og á því biia fjölmargir leikarar og aðrir listamenn frá Moskvu og Leningrad, og einmg starfs- i'nenn Sijórnarinnar og gull- grafarar frá Síberíu. En enginn skyldi halda að a'ðeins himr auðugustu hefðu ráo á b'ú ' Ö fara til Svarta hafsins íii hvíldár og hress- irgar. í dotji ert. 51 hótel og hvílrt;; íeimili, sem ód\rt v*r að dvelja á, encta ocrð i'yr ir verk-inm.n og iagr tctía starfsmenn ríkisins. Fáir búa við svo go't sem háttsettir berforingjar, er þeir hafa :eyf>. Fyrstu «hg- ana af starfsárinu dvelja þeir 'alltaf í aðalstöðvum rauna hersins við Kommúnaltorgið i Moskvii, sem aln.ei n'. er kallað Zik. Minnir það einna helzt á einkaklúbba með við byggingu fyrir konur. Hver háttsettur foring.i hefur yfir að ráða einni eða tveim stof um, sem búnar eru út án þess að tekið sé tillit til þess, hvað það kostar. Oski gest- urinn þess, getur hann til dærrns fengið þangað píanó. Þarna er einnig við hendina rakari, þjónn og framreiðslu maður; marskálkar rauða hersins raka sig ekki sjálfir, það þykir vera neðan við virðingu þeirra. Á Zik fá þair ókeypis lækn isskoðun og aðgang að alls konar heilsusamlegum böð- um. Þeir eiga að verai full- komalega hraustir áður en þeir fara aítur til starfa. Starfsárið er það tímabil í ævi hins rússneska mar- skálks, þegiar hann er borinn á höndum og dekrað við hann eáns og barn. Hann geit ur búið annað hvort á Zik eða hinu glæsilegai Metropol hóteli. Getur hann, ef hann lystir, eytt tímanum við drykkju og hlustað á bala- lajkamúsik. Það er engin þurrð á konjaki eða þá vodka í Rússlandi. Nú er aft ur farið að tíðkpst að gefa þjórfé, þótt slíkt sé bannað, svo sem stendur á öllum mat seðlum. í leikhúsi rauða hersins og sömuleiðis í óperunnl hefur hver marskálkur sitt sér- staka sæti og er mafn hans letrað þar á gullskjöld. Hef- ur hann umráð yfir því á hverjum deg.i og má engum selja það fyrr en tíu mínút- um áður ©n sýning hefst. Enda þótt flestir pistlar séu litaðir af áróðri, færist þó blaðiamaðurinn meira í fang en vænta mætti. Vinsælasti danssamkomu- staður herforingjanna er danssalur nokkur, sem er í sambandi við Udavnikkvik- myndahúsið, en þar má heyra bezta danshljómlist í Moskvu. Annar upp á halds staður broddanna í rauða hernum — margir þeirra bafa mjög gott vit á list- um — er Bohemian í Kuz- nesky Most. Bezti danssnill- ingur rauða hersins er hinn geysihái Konstantin Rokoss- ovsky marskálkur. Kemur það oft fyrir að áhorfendurn iir 'hætta dansinum til þess að virða marskálkinn fyrir sér og dansfélaga hans. Hann er ekki ólíkur Don Juan og er sagður hafa unnið ýmis frægðarvérk, svo sem í utan ríkisþjónustunni. Rokoss- owsky er einnig frábær veiði maður. Hafði hann með sér veiðibyssu í herferðinni um Pólland, og ef hlé varð á bar dögum skemmti hann sér með veiðiferðum. Leonid Govorov, eftirmaður Voroshi lovs sem yfirhershöfðingi í Lenngrad, er sá, seiíi herinn. smjaðrar fyrir. Hann eyðir miklum tíma hjá rakaran- um, og á vígstöðvunum hef- ur bann birgðir af sérstokni hárolíu, sem hann flytur inn frá Asíulöndum Rússa. A hverjum degi er yfirskegg hans snyrt og augabrýr hans sömuleiðis, en heridur hans — eins og Potemkins — glampa !af dýrum steinhringj um. Enn fremur er Govorov einhver færastii sérfræðing- ur hersins í öllu, sem lýtur að fagurfræði og framkomu. Ver hann sig með því, hve þetta hafi góð áhrif á hugar ástand hermannanna. Shukov var áhugasamur um stjórnmál, og þótt þessi áhugi hans ylli honum ým- issa óþæginda, breytti hann ekki um. Honum þótti gam- an að því að ræða um stjórn mál — helzt um framtíðar- þróun Rússiands — meðan hann renndi niður ótrúliega mörgum bollum af te. Þegar Ivan Bagramjan fer heim til æskustöðva. sinna í ArmenÚL er tekið á móti hpnum með sitarleik og balletdansi, sem dansaður er honum til heið- urs af fegurstu stúlkum hér aðsins. Hinir nýju auðjöfrar Sov- ét-Rússlands lifa ,sem sagt í vellystingum praktuglega, en þeir eyða til þess sínurn tekjum, en ekki því, sern aðrir menn vinna fyrir. Ef van Bagramjan fer heim til um. ríksins, þá er Stalin og samverkamenn hans . ekki fastir á fé. En eigi að síður er svo sem sjáist endurskin af. dr ykkj uveizlum keisaratím- ans nú í hinu stóra ríki ör- eiganna, þótt styrjö.ldin haíi dregið úr munaðinum og há tíðahöldunum. Athygli skal vakin á því, að þcir sem hoðaðir eru tií viðtals hjá Skattstofu Reykjavíkur vegna skatíframtals, eiga að mæta á Lindargötu 9a (Edduhúsinu) 3. hæð. Skattstofa Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.