Alþýðublaðið - 16.03.1948, Side 6

Alþýðublaðið - 16.03.1948, Side 6
6 Þriðjudagur 16. marz 1948. Dagrenning 1. foefti 'þessa árgangs er komið út 'og befur verið sent kaupendum og ibó'ksölum um land allt. Helztu 'greinar þessa beftis eru: Verðux árið 1948 eitt merkasta ár í íslandssögu? Hvað gerðist 2. janúar 1948? Prinessan af Júda, 17. maí 'Og 11. nóvember 1948, allar eftir ristjórann, Jónas Gúðmundsson, og íslancls-geislinn, eftir Adam Rutber- ford og ,Hvað er framundan? eftir Bandaríkjamanninn dr. Robertson Orr. Kaupendur eru beðnir að athuga 'það, að þessu hefti fylgir póstkrafa og er þess vænst, að hún verði innleyst sem fyrst. Dagrenningu þurfa allir að lesa, sem fylgjast vilja með beimsviðburðunum. Skrifið <eða símið. Tímaritið Dagrenning Reynimel 28. Reykjavík. Sími 1196. Lítil vefnaðarvöruverzlun við Laugaveg til sölu*. Verzlunin er í fullum ganga. Góð- ur lager. Hagkvæm kjör. Nánari uppl'. gefur: Sigurgeir Sigurjónsson hrl. Aðalstræti 8. til sölu í Vesturbænum. 4 herbergi og eldhús laus til í- búar 1. apríl. ; Sigurgeir Sigurjónsson hrl. Aðalstræti 8. Daphne du Maurier: VEITINGÁHUSIÐ S Kaupum hreinar léreftstuskur. g Alþýðuprentsmiðjan h.f. Auglýsið í Alþýðublaðinu í í:4 i *i í-i undan. Hvers vegna lokuðuð þið mig ékki inni, segi ég aftur? Af hverju fenguð þið mig ekki til að hætta að drekka?“ Kona hans læddist til hans og fitlaði við jakkann hans, og tungan var komin fram á varirnar á henni, eins og hún ætlaði að segja eitthvað. „Jæja, hvað er það?“ sagði hann ofstopalega. „Hvers vegna getum við ekki læðst í burtu núna, áð- ur en það er of seint?“ hvísl- aði hún. „Kerran er í hest- húsinu; við verðum komin til Launceston og yfir til Devon á fáeinum klukku- stundum. Við gætum ferðazt að næturlagi og reynt að komast inn í austurhéruðin.11 „Bölvaður bjáni ertu!“ æpfi hann. „Skilurðu ekki, að það er fólk á veginum til Launceston, sem álitur mig vera fjandann sjálfan — sem bíður aðeins eftir því að iá tækifæri til að koma hverj- um glæp, sem framinn hefur verið í Cornvall, á mig og ná mér? Allt landið veit nú, hvað skeði á ströndinni á jólakvöldið, og ef það sér okkur vera að flýja, þá fær það sönnunina.“ „Guð minn góður, held- urðu að mig hafi ekki langað til að komast burt og bjarga mér? Já, og láta svo hvern, mann benda á oklcur. Við yrðum ekki svo dónaleg þar sem1 við sætum í kerrunni of- an á pjönkunum okkar, eins og bændur á markaðsdegi, veifandi í kveðjuskynd til fólksins á Launcestontorg- inu. Nei, það er aðeins eitt, sem við getum gert. Við verð um að liggja hér kyrr og láta ekkert á okkur bæra. Ef við sitjum hér sem íastast á Ja- maáca, þá geta þeir farið að klóra sér í hausnum áður en þeir fara að firma sannanir. Þeir vei'ða að fá þær eið- svamar áður en þeir Ieggja hendur á okkur. Og ef ekki einhver af þessum bölvuðum skríl gefur þeim upplýsing- ar, þá fá þeir engar sannan- ir. Ójá, skipið er þar með brotinn kjöl á klettunum, og það er heilmikið af ýmsrnn mxmum, sem liggur á strönd inni — tilbúið til þess að það sé flutt burt. Þeir munu finna tvö lík í hálfbrunnmni öskuhrúgu. Hvað er þetta, munu þeir segja. Það hefur verið eldur, og það hefur verið bardagi. Það mun líta illa út fyrir mörg okkar, en hvar er sönnunin? Svarið mér því. Ég eyddi aðfanga- dagskvöldinu eins og hver ’annar heiðvirður maður í faðmi fjölskyldunnar og var að spila við hana frænku mína.“ Og har.n smellti tungu í góra. 5 , Þú hefur gleymt einu, er það ekki?“ sagði Mary. --- ,,Nei. góða mín, það hef ég ekki. Ökumaðurinn í þessum vagni var iskotinn og hanr^ féll í skurðinn við veginn ékki nema mílufjórðung héð- an. Þxx varst að vona, að ég hefði skilið líkið eftir þar, er það ekki? Það getur vierið að það verði áfall fyrir þig. Mary, en líkið fór með okk- ur til strar.dari'nnar, og þar iliggur það núna, ef ég man rétt undir tíu fata háum mal- arkambi. Auðvitað saknar hans einhver- Ég býst alveg .eins við því, en þar sem þeir finna aldrei vagninn hans- hefur það ekkert að segja. Kanniske var hann orðinn þreyttur á konunni og hefur ekið til Penzansl. Þeim er velkomdð að gæta að honum þar. Og nú þegar við erum bæði komin til sjálfra okkar aftur, geturðu sagt mér, hvað þú varst að gera í þess- um vagni, Mary, og hvar þú varst- Ef þú ekki svarar mér, þá þekkirðu mig svo vel nú orðið, að ég finn einhver ráð til að fá þig til að ta!la.“ Mary horfði á frænku sína. Koran hríðskalf eins og hræddur rakki og einblíndi bláum augunum á mann sinn. Mary hugsaði sig um skjótt. Það var nógu auðvelt að Ijúga. Tíminn var það, sem mestu máli skipiti núna, og það varð að taka með í reikninginn, og gæta vel að, ef hún og Patience frænka áttu að lcomast út úr þessu lifandi. Hún varð :að 'leika á þá strengi. Dirfska hans yrði honum að fálli að lokum. Hún hafði eina von um björgun, og hún var í nánd, lí aðeins fimm mílna fjarlægð í Altarnum og beið efitir, að hún gæfi merkið- ,,Ég skal segja þér. hvernig dagurinn leið hjá mér, hvort þú vilt trúa því eða ekki,“ sagði hún, , xnér er nokkuð sama, hvað þú hugsar. Ég gekk til Launceston á að- ífangadagskvöldið og fór á markaðinn. Ég var orðin Gullni lúðurinn hans Bangsa Bangsi þrífur böggulinn. hleypur með hann inn og brýt- ur hann upp í skyndi. Jú, viti menn! Þarna er lúðurinn hans kominn! Hann ber lúðurinn ag vörum sér og reynir að þeyts hann, en það reynist árangurs- laust. „Fallegur er hann!“ segir Bangsi með aðdáun. Ég gæti bezt trúað að hann væri úr silfri.11 Og enn reynir hann ár- angurslaust að blása. „Þetta er furðulegt. Ég kann víst ekki a? ná hljóði úr lúðri!“ Foreldrar hans reyna einnig að þeyts lúðurinn, en tekst ekki betur MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: ÖRN ELDING mM STÚLKAN: Þú ert Bandaríkja- maður. Segðu mér eitthvað um skýjakljúfana og kurekana. KÁRI: Ekkert hægt um það að segja, maður — — — hvoru tveggja hvað öðru líkt. STÚLKAN: Ég sé að þú ert flug- maður. — Ó, hvert eritu að fljúga? KÁRI: Það er algert Ieyndarmál! Algert--------! STÚLKAN: Ó, hvað það getur verið spennandi! Og altir banda rísfeir flugmenn eru :svo sætir, finnst mér!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.