Alþýðublaðið - 16.03.1948, Page 8

Alþýðublaðið - 16.03.1948, Page 8
Gerist áskrifendiirj jað Aiþýðubiaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert I heixnili. Hringið í síma ! 4900 eða 4906. & Þriðjudagur 16. marz 1948. I Börn og unglingafj - Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 1 Allir vilja kaupa ALÞÝDUBLAÐID. I Ver'ðor yænténlega einnig samþykkt f fyiitrúadeiid fyrir miðjan apríl. --------*--------- ÖLDUNGADEILD BANDARÍKJAÞINGSINS sam- þykkti Marshalláætlunina á sunnudagsnóttina eftir ellefu klukkustunda umræour og greiddu 68 atkvæði með henni, 17 á nióti. í fregn frá Washington um þetta á sunnudaginn, sagði, að bæði jáatkvæðin og neiatkvæðin hefðu verið úr báðum flokkum; en þao væru einangrunársinnar í báðum flokkun- nm, sem hefðu sagt nei, og væri hinn mikli atkvæðamunur talinn mikill ósigur fyrir þá- Guðmundur Hersir endurkosinn for- Reshevsky orðinn annar í Haag. HAAG, 13. marz, (AP) — Botvinnik vann biðskákina við Keres og gaí Keres átján leikjum eftir að skákin hófst á ný. Euwe beið fjórða ósig- ur'sinn á mótinu, er hann gaf biðskákina við Rashevsky, isem talin var töpuð. Stigatal lan er nú sem hér segir: 1. Botvimik (USSR) 3lá 2. Reshevsky (USA) 2Vz 3. Keres (USSR) 2 4. Smyslov (USSR) 2 5. Euwe (Holl.) 0 lifðiug réfiirlsfi ú! ðf fepi vínsölunni. RANNSÓKN síendur enn yfir út'af leynivínsölunni, og má segja að nær óslitin rétt- arhöld og yfirheyrslur hafi verið frá því á laugardaginn. Enn munu vera að bæíast menn í hsp þeirra, sem grun aðir eru, og þykir sýnilegt, að mál þessi verði #11 umfangs- mikil. Blaðið spurðist í gær fyrir um ranhsóknina hjá sakadóm ’ara, hvað málum þessum liði. Sagði sakadómari að á þsssu stigi málsins væri akki tíma bært að birta frekari upplýs- ingar- em það verður að sjálf sögðu gert, þegar endanleg Q’annsókn liggur fyrir og öll kurl eru komin til grafar. fundurdufl springur í höndum manns Á SUNNUDAGINN stór- slasaðist maður í Bolungavík er tundurdufl, sem hann var að eyðilsggja, sprakk. Maður ínn heitir Guðfinnur Sig- mundsson, og er hann kunn- áttumaður á því sviði að eyða tundiurduflum,- og hefur ó- nýtt fjclmörg dufl á Vest- fjörðum. Eftir er nú að afgreiða Marshalláætlunina í fulltrúa deild þingsins, og er búizt við, að hún muni enn tafjast nokkuð vegna þess að fyrir hugaðri fjárhagslegri aðstoð við Kíma, Grikkland og Tyrk land hefur verið blandað saman við hana þar- Er því ekki búizt við, ao Marshall- áætlunim geti komið til fram- kvæmda fyrr en um mðjan apríl, en Truman forseti hafði vænzt þess að það gæti orðið í byrjun apríl- Enginn vafi er nú hins vegar talinn á því, að hún nái fram að ganga í öllum höíuðatrðum á þeim grund- velii, sem hún var lögð fyrir þirgið, og verða samkvæmt því 5 300 milljónir dall- ara lagðar fram'til viðreisn- arinnar í Vestur-Evrópu á fyrsta árinu eftir að Marshall áætlunin ;er orðin að lögum. „HVANNEY“, vélbáturinn sem auglýst var eftir í út- varpinu á laugardaginn. er kominn fram. Vsr báturinn í Keflavík, og hafði legið þar í nokkra daga. Margs konar pólitískur orðrómur er nú yfirleitt á gangi í sambandi við hina nýju ráðstefnu Marshall- landanna í París, og þá ekki hvað sízt um Norðurlönd, sem allir viðurkenma, að eigi nu sveinafélagsins AÐALFUNDUR Bakara- sveinafélags íslands var hald inn nýlsga, og var Guðmund ur Hersir endurkosinn for- maður félagsins. Ur stjórninni áttu að ganga að þessu einni, ritari, gjald- keri og Vffiaformaðox, en þeir voru aliir éhdurkosrir. Stjórnina skipa því nú: Guðmundur Hertsir formað- ur, Jón Arnason, varaform., Stefán Sigurðsson, ritairi, Þórður Hannesson, gjaldkeri og Geir Olafsson fjármálarit ari. Félagið átsti 40 ára starfs- afmæli 5. febrúar síðastliðinn og hélt fjölmemnt samsæti í fciléfri af því laugaraaginn 20 fehrúar. Voru þar fluttar margar ræður og ávörp, og félaginu bárust margar falleg ar og verðmætar gjafir. I tilefni afmælisins var Guðmiundur Biarnaison kjcir- inn heiðursfélaei, en hann hefur genet " i a 1 dkerastörfum fyrir félagið í 14 ár. erfiða aðstcðu. Það er ekki vafamál, að hvert það orð, sem fram gengur af . 'unni hinna nor- rænu fullti úa á Parisarráð- stefnunni v rður vegið þar á gullvog. Mótsagnakénndar fíugufregnir m afsíöðu Norðurlanda Fylltrúar þeirra austan og vestan hafs hafa ekki við að bera f>ær til baka. ------------------«------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsms. KHÖFN í gær. VIÐ KOMU SÍNA TIL PARÍSAR á sunmidaginn bar Gustav Rasmussen utanríkismálaráðherra Dana þá blaða- frétt til baka, að Norðurlönd hefðu þegar átt að hafa kom- ið sér saman um að gerast aðili að fyrirhuguðu Vestur-Ev- rópubandalagi. Um svinað leyti bar fulltrúi Norðmanna í handalagi hinna sameinuðu þjóða til baka, aora frétt um bað, að Nor- egur ætti þegar að hafa gert vináttu- og varnarbandalags- samning við Rússland. Sagði hann þá fréít gripna úr lausu lofti. Framhald af 1. síðu. og gekk hún út á það, að fundurinn lýsti yfir samúð sinni með stúder.tum í Kína, Iraq, Egyptaiandi, Grikk- landi og Spáni, en teldi at- burðina í Tékkóslóvakíu ekki tilefni til þeirrar .samþykkt- ar, sam upp á var stungið með aðaltillögunni. Loks höfðu kommúnistar á síðustu stundu, er umræðum var lok ið, lætit inn í þessa frávísun- artillögu nokkrum orðum um að lýsa andúð á „yfír- gaingi Bandaríkjar.na gagn- vart íslandi“ og láta í Ijós þá skoðún- að Keflavíkursamn- ingrsium bæri að segja uþp strax og uppsagnarákvæði hans leyfðu- Mótmæltu marg ir fundarmanna úr sætum sínum þessum viðauka við frávísuhartillöguna eftir að úmræðum var lokið; en flest ir töldu fara bezt á því, að slíkt tillöguskrípi væri fellt í ieinu lagi, og var það gert með 168 atkvæðum gegn 79. eir.s og áðuf segir. Róí|iir siffl Amerfko í staS rökræSna. Kommúnistar höfðu smal- að á stúdentafundmn öllu því liði er þeir gátu og var því stjórnað persónulega af Brynjólfi Bjarnasyni, sem gekk á milli borða og gaf fylgismönnum fyrirskipan. r. En þeim varð rökfátt í ræð um sínum gegn hinni skýru og skeleggu framsög.uræðu Gylfa Þ. Gíslasonsar, sem birt er á öðrum stað í blaðinu í dag og á morgun. Flutti Haukur Helgason, fyrrum fulltrúi kommúnista í við- skiptaráði, aðalræðu.na á móti Gylfa, og var hún lítið annað en hinn alkunni komm únistarógur urn Bandaríkin og Keflavíkursamningmn, og vék hann sér greinilega und an að ræða viðburðina í Tékkóslóvakíu og Finnlandi. Aðrir ræðumenn kommún- ista reyndu af veikum mætti að verja þá, en .tólcst það ó- hönduglega. MisheppnyÖ tiirayo leikaraos. Þá reyndi Lárus, Pálsson leikari að koma þeim til Ihjálpar með því að blanda nafni Nordahls Grieg inn í umræðumar; og virtist fund armönnum helzt að hainn vildi leggja nafn þessa ágætfca norska skálds í vogarskálina fyrir kommúnista, þótt hann gerði að vísu ekki anrað en að lesa eftir hann meira en átfca ára gamla blaðagrein, sem víst var umræðunum með öllu óviðkomandi. En Gylfi Þ. Gíslason upplýsti í lokaræðu sinni, að Nordahl Grieg hefði íyrir löngu vexið búinn að snúa baki við kommúnistum er hann féll í stríðinu. Kölluðu nokkrir kommúr.iisrtar þá fram í: ,,Hvaðan hefui' þú það?“ En Gylfi svaraði um hæl: „Frá honum sjálfum“. Þögnuðu kommúnistar þá skyndilega og reyndu ekki framar að misnota nafn hinnar norsku þjóðhetju sér til framdrátt- ar á þessum fundi. fiáðuleg útreið Sig* fúsar ©g Einars. Sérstaklega háðulega út- reið fengu á stúdentafundin- um þeir Sigfús Sigurhjaritar son alþingismaður og Einar Olgeirsson alþingismaður. Upplýsti Jóhann Hafstein al- þingismaður í ræðu, serx hann ílutti, að Sigfús hefði í einkasamtölum afneitað of- beldi kommúnista í Tékkó- slóvakíu og látið óspart í það skína, að hann væri af öði’u sauðahúsi en þeir- Skpraði Jóhann fíafstein á Sigfús að srtanda við slílcar ýfirlýsingair á fundinurn. Þá var Brynj- ólfi nóg boðið; fór hann yfir að borði Sigfúsar og talaðii við hann með valdsmanns- svip um hríð; en á eftir kvaddi Sigfús sér hljóðs og vitnaðf um einlægt fylgi sitt við ofbeldið og kúgunina í Tékkóslóvakíu! í lokaræðu sinni beníi Gylfi Þ. Gíslason á það, hve háðulega Sigfús væri leikinm og notáður af Moskvukomm únistum; frá því <aÖ hann sveik Alþýðuflokkinn og gekk til „sameiningar við þá, hefði hann verið eitt aum- asta handbendi þeirra og verkfæri, svo sem sjá mætti meðal annars á þessum fundi, þar sem bæði Brynjólfur Bjarnason og Einar Olgeirs- son, vænu mættir og segðu ekki neitt, heldur sendu Sig- fús upp í ræðustólinn til þ'ess verja isvik og svívirðingár flokksbræðra þeirra úti í heimi. Við þessi orð brá Brynj- ólfur sé>r yfir að borði Ein- ars og rak hann einnig upp á ræð'upallinn rtil þess að er.g inn skyldi vera í efa um, hver það væri, sem réði hjá kom- múniistum. Skyldi Einar'ber- sýrilega ekki þennan tilgang Brynjólfs og hélt, að honum væri itreyst rtil þess, að snúa hugum maana á fundinum. En það skifti engum togum að Einar var bæði hleginn og hrópaður niður og hypjafii hann isig skjálfandi af bræði niður úr ræðustólnum. Fór svo fram atkvæða- greiðslan svo sem áður hefur verið frá sagt. Á LAUGARDAGINN var brotizt inn í braepa nr. 13 í Múlalcamp og istolið þaðan á briðja hur drað krónum í pan •nsiim, skömmtunarbók og veski.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.