Alþýðublaðið - 19.03.1948, Qupperneq 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 19. marz 1948
Skrifstofur vorar
og vöruafgreiðsla verða lokaðar kl. 1 til 4
í dag vegna jarðarfarar.
Skipaútgerð ríkisins.
Daphne du Maurier:
ÐULARFULLA VEITINGAHUSIÐ
Leifur
Leirs:
Bf, BÍ OG BLACK DEAD . . .
Reykjavík . . .
reyklausa borgin
hjá víkinni,
þar sem reykjarsvælan er
vaðin í pólitíkinni.
Þar sem reginbál norrænu-
fræða
skal anda vorn ylja,
og afkomendur Egils og
Snorra
tala tyggigúmíensku, — án
þess
að skilja.
Þar sem æskan sér sk;mmt-
ir við
dufl og dans allar nætur.
Og fer að sofa um það le /ti
sem afar hennar og ömmur
fóru á fætur.
Þar sem gluggaglæst verzlun
er í öðru hverju húsi, eða
þar
um bil.
FRIKIRKJUSAFNAÐ-
ARINS í HAFNAR-
FIRÐI
verður ‘haldinn n.k.
sunnudag 21. þ. m. kl. 4
í kirkjunni.
Safnaðarstjórnin.
! Smurf brauð
og sniffur
Til í búðinni aHan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
' ■ Og afgreiðslufólkið skefur
undan
nöglum sínum og segir:
því miður, — ekki til.
AÐSENT BRÉF.
Fréttabréf úr sveit.
Heiðraði ritstjóri.
Sæll og blessaður og þökk
fyrir ýmislegt, sem þú hefur
flutt, enda þótt misjafnt sé.
Einnig bið ég þig að koma
kveðjum til Filipusar hrepp-
stjóra. Það er bezti maður að
mínum dómi, og þyrfti að kom
ast sem allra fyrst á þing. En
okkur hérna fellur ekki að
sama skapi vel við skáldskap
Leifs Leirs, þótt stundum sé
hægt að brosa að honum.
Aðalerindið með þessum skrif
um var það, að biðja þig að
koma eftirfarandi orðsendingu
á framfæri við þá, sem völdin
hafa:
Við, sem búum í afskekktum
dölum og höfum lítið af fjöl-
breytni umheimsins að segja,
höfum mikið hugsað um það,
að minnsta kosti í þessum dal,
hvort ekki mætti gera eitthvað,
til þess að auka ferðamanna-
straum hingað. Við erum svo
óheppin að hafa ekkert eldfjall
í nágrenninu, og ekkert annað
en þessa venjulega dalafegurð,
sem allir dázt að, en engan lang
ar til að sjá.
Og nú var okkur að detta ráð
í hug. Ef við fengjum því fram
gengt með lögum, að hér í daln
um mætti taka til geymslu hitt
og þetta, sem menn hefðu keypt
á löglegan hátt, en þætti ein-
hverra hluta vegna varhuga-
vert að geyma í höfuðborginni,
t. d. ódrukkið áfengi, óreykta
vindlinga og aðrar byrgðir, sem
stundum geta, að því er virð-
ist, valdið hvimleiðum heim-
sóknum og þvargi.
Geymsluna mundum við talca
að okkur fyrir lágt verð ef lög
fengjust um þetta efni.
Virðingarfyllst.
Nokkrir daladrengir.
Auglýsið í AlþýðublaSinu
andartak, og þegar hann tal-i
aði. var rödd hans ógnþrung-
in og lág. „Svo að þú ásafear
mig, Harry, einmitt það,“
sagði hann , Þú ent eins og
aðrir af þínu tæi. heykjast
eins og höggormur, þegar
hamingjan snýsit á móti.
Þú iert búinn að hafa gott af
mér, er það ekki? Haft gull
til að eyða, sem þú aldrei
hefur haft áður; lifað eins og
prins allan tímann í staðinn
fyrir að liggja í skítnum eins
og þú ert vanur. Og setjum
nú svo, að við hefðum gætt
að okkur um nóttina og lokið
öllu fyrir dögun eins og við
höfum gert hundrað sinnum
áður? Þá hefðirðu verið á
leiðinni til mín núna til að
fylla vasa þína, er það ekki?
Þú værir að flaðra upp um
mig hinum snuðrandi hund-
unum, biðjandi um þinn hlut
og kalla mig almáttugan; þú
mundir sleikja skóna mína
og liggja í duftinu. Hlauptu
þá, ef þú vilt, hlauptu niður
á bakka Tamar með lafandi
skottið, og fjandir.n hafi þig!
Ég iskal mæta öllum heimin-
um aleinn.“
Skransalinn reyndi að
gera sér upp hlátur og yppti
öxlum. , Við getum talað án
þess að skera hvor annan á
háls- Ég er ekki kominn á
móti þér. Ég er ennþá þín
megin. Við vorum allir blind
fullir á aðfangadagskvöldið,
ég veit það, við sku'lum
sleppa því þá. Það er orðið,
sem orðið er. Hópur okkar er
dreifður, og við þurfum ekki
að itelja þá með. Þeir munu
vera of hræddir til að láta sjá
sig og gera oklcur gramt í
geði. Við höfum verið í þessu
saman, Joss- enn meira en
aðrir, ég veit það, og því bet
ur ssm við hjálpum hvor
öðrum, því betra verður það
fyrr okkur báða. Þess vegna
er ég kominn hingað til að
tala um þetta og sjá hvernig
málunum er háttað.“ Hann
hló aftur, svo að skein í góm
inn og fór að berja í borðið
með klunnalegum, svörtum
fingrunum.
Veitingamaðurinn horfði
kuldalega á hann og náði aft
ur í pípuna sína.
,,Hvað er það, sem þú ert
að sneiða að, Harry?“ sagði
hann, hallaði sér að borðinu
og fylZiti pípuna sína á ný.
Skransalinn saug tennurn-
ar og glotti. „Ég er ekki að
sneiða að neinu,“ sagði hann.
, Ég vil bara gera allt auð-
veldara fyrir okkur. Við er-
um nauðbeygðir til að fara
héðan, það er augljóst, nema
við viljum hanga í gálganum.
En það er nú svo, Joss, að ég
get ekki séð þá ánægju, sem
það er„ að fara tómhentur
þrátt fyrir allt. Það var þessi
óvera af góssi frá ströndinni,
sem við geymdum í herberg-
inu þarna, fyrir tveim dög-
um. Það er rétt, er það ekki?
Og með rétti tilheyrir það
okkur öllum, sem tókum þátt
í aðfangadagsferðinni. En
það eru engir eftir til að
beiðast þéss mema þú og ég.
Ég er ekki að segja að það sé
mikið, sem hefur gildi þar —
það er mest kaðalsdrasl, vafa
laust — en ég get ekki séð,
hvers vegna sumt af því get-
ur ekki orðið okkur að liði í
Devon.“
Veitingamaðurinn blés
reykskýi í andlit hans. ,,Svo
að þú komst ekki til Jamaica
aftur bara í því skyni að sjá
mitt fagra andlit?“ sagði
hann. „Ég hélt þér þætti
vænt um mig, Harry, og
vildir halda í hendina á
mér.“
Skransalinn glotiti aftur og
flutti sig-til á stólnum. ,,Allt
í lagi,“ sagði hann, „við er-
um þá vinir, er það ekki?
Það er bezt að tala hrein-
skilnislega. Góssið er hér og
það þarf tvo menn til að
skipta því. Konurnar hér
geta ekk igert það. Hvað er á
móti því að við gerum samn-
ing og látum sv ollt útkliáð
með því?“
Gestgjafinn tottaði pípuna
sína hugsandi. ,,Þú ert að
springa af góðum hugmynd-
um. vinur minn, og setjum
nú svo, að dótið sé ekki hér
lengur, þegar allt er athug-
að. Gerum ráð fyrir, að ég sé
búinn að ráðstafa því. Ég hef
verið hérna í tvo daga eins
og þú veizt, og vagnarnir
fara hér fram hjá. Ilvað þá,
Harry litli?“
Brosið dó á andliti skran-
salans, og hann steytti hnef •
ann.
, Hvað, trtu að gera að
gamni þínu?“ urraði hann.
,,Ertu með einhver undirferli
hérna? Þú mur.it sjá, að það
borgar sig ekki, af þú ert að
því. Þú hefur verið undar-
lega þögull stundum, Joss
Merlyn, þegar flutningurinn
hefur verið kominn af stað
og vagnarnir komnir á veg-
inn. Ég hef séð ýmislegt- sein
ég hef ekki skilið og heyrt
líka. Þú hefur grætt vel á
þessari verzlun mánuð eftir
mánuð, of mikið hefur sum-
um okkar fundizt, vegna
þess, hve lítið við höfum upp
úr því, sem lögðum mest í
hættu. Og við spurðum þig
ekki, hvernig þú græddir
það, var það? Hlustaðu á,
Joss Merlyn,. færðu skiponir
frá einhverjum, sem er æðri
en þú?“
Veitingamðurinn þaut í
hann eins og tldibrandur.
Hann hitti skransalann belnt
á hökuna með krepptum hnef
anum, og maðurinn féll aftur
á bak á höfuðið, og stóllinn
undir honum datt á steinlagt
gólfið, svo að brast í honum.
Hann náði sér isamstundis og
staulaðist á fætur, en ve.it,-
ingamaðurinn gnæfði upp yf-
ir hann, og hlaupið á byssu
hans miðaði á hálsinn á skran
salanum.
,Ef þú hreyfir þig, ertu
dauðans matur,“ sagði har.n
þýðlega-
Harry iskransali leit upp á
árásarmann sinn, litlu ill-
kvittnislegu augun voru hálf
lukt og þrútið andlit hans
gult. Hann hafði undizt í fall
inu og dró andann ótt. Þegar
fyrst fór að vtróa merki um
bardaga, hafði Patience hörf
að út að veggnum og stóð
upp við hann óttaslegin, og
augu hennar leituðu til Mary
ár.angurslaust biðjandi. —
Mary gaf frænda sínum ná-
kvæmar gætur, hún gat ekki
gert sér grein fyrir, hvernig
honum myndi innanbrjóstá.
Hann lét byssuna síga og
sparn vði skransalanum með
fætinum.
,,Nú ættum við að geta
komizit að samkomulagi, þú
og ég,“ sagði hann. Hann
hallaði sér aftur fram á borð
ið og hafði byssuna í hönd-
unum, en Harry engdist á
gólfinu, í hnipri og á fjórum
fótum-
, Ég er foringi í þessum
leik og hef alltaf verið það,“
sagði veitingamaðurinn
hægt. ,,Ég hef unnið það upp
frá byrjuninni fyrir þrem ár-
um, þegar við náðum í farma
úr litlum tólf tonna loggort-
um í Padstow og fannst við
vera ógurlega heppnir ef við
áttum nokkra skildinga í
vasanum. Ég hef unnið það
upp þangað til það var orðið
stórkostlegast í öllu landinu