Alþýðublaðið - 06.04.1948, Page 3
Þriðjudagur 6. apríl 1948.
A FUNDI, sem haldinn i
var fyrir nokkru í innsta
hring Kommúnistaflokksins
hér í bae, kom firam fyrir-
spurn frá einum fundar-
manni um það, hvernig
stjórnarkjörið í verkalýðsfé-
lögunum hefði gengið í vet-
ur cg hvcrt það væri rétt,
sem haldið hefði verið fram
í Alþýðublaðinu, að þessar
kosningar sýndu mikið fylg-
ishrun kommúnista í verka-
lýðshrejdingunni. Fyrirspurn
þessari var beint til Eggerts
Þorbjarnarsonar, sem flokks-
stjórnin hefur gert ábyrgan
fyrir verkalýðshreyfingunni
eftir að öll ráð voru tekin af
Jóni Rafnssyni eftir hið mis-
heppnaða allsherjarverkfall
kommúnista á síðast liðnu
sumri. En eins og kunnugt er,
var Jón þá sviptur öllu sjálf
ræði í Alþýðusambandinu j
og flokksnefnd sett á laggirn-
ar til þess að annast þau
störf, sem Jón Rafnsson ann-
'aðist áður sem fulltrúi Kom
múnistaflokksins hjá Alþýðu-
éambandir.u.
Eggerti Þorbjarnarsyni
vafðist nokkuð tunga um
tönn, þegar hann skyldi
svara fyrirspurn þessari, því
flokkstjórn kommúnista
hafði áður samþykkt, að
kosningarnar í verkalýðs-
hreyfingu,nni hefðu gengið að
ó'Skum og að ábyrgir flokks-
menn skyldu ekki viður-
kenna ósigrana. A þann hátt
ótti að hylja sannléikann fyr-
ir hinum blekkta flokkslýð,
sem ekkert les annað en
Þjóðviljann og þekkir engan
sannleika amiamen ,Þjóðvilja
sann:leika‘. E. Þ. er mjög
sannleikselskandi maður, sem
alkunnugt er af skrifum
hans í Þjóðviljanum, og urðu
því svör hans næsta loðin og
ekki vel til þess fallin að sefa
hinar spenntu taugar fundar-
manna.
Þá reis úr sæti sínu hinn
hálfafsetti og óábyrgi flokks-
stjórnarmaður Jón Rafnsson,
framkvæmdastjóri Alþýðu-
sambandsins, og kvaðst
skyldu -að fullu svara því,
sem um var spurt. Jón Rafns-
son lý'sti því síðant hátíðlega
yfir, að kommúnistar hefðu
unnið glæsilega kosninga'rnar
í hverju einasta verkalýðsfé-
lagi, sem þeir höfðu áður
æáðið, að undanteknu einu,
sem „kannski mætti mínusa“.
Við þessa frétt létti fundar-
mönum mikið, því að eftir
öðrum heimildum höfðui sum
ir þeirra frétt, að kommúnist
ar hefðu unnið stjórnarkjör-
ið í einu félagi, en tapað því
að minnsta kosti í sextán fé-
lögum, sem þeir áttu áður í
formann og meirihluta
stjórnar.
En -þótt goðsvar Jóns
Rafnssonar væri talið full-
nægjandi á trúnaðarráðs-
fundi hjá kommúnistum,
hefur það ekki friðað hina
sjúku sál Jóns Rafnssonar.
Hann vei-t sjálfúr manna bezt
hvernig málum er nú komið
í verkalýðshreyfingunni og
að dagar hans hjá Alþýðu-
sambandi íslands verða
taldir, þegar næsta samb-ands
þing kemur saman, væntan-
lega að átta mánuðum liðn-
um.
Þessi vissa skelfir að sjálf-
sögðu hið pólitíska rekald, er
um langan aldur hefu-r orð-
Ið að lifa á bónbjörgum hjá
Komrnúni'staflokknum og var
árið 1942 vis.tað hjá Alþýðu-
sambandinu til þess að létta
á fóorum hjá flokknum.
Skelfdur af þeirri tilhugsun,
að verða nú að hverfa frá
kjötkötlunum hjá Alþýðu-
sambandinu heim á hinar
kommúnistísku horsnapir,
sem áður héldu í honum líf-
tórunni, hefur Jón Rafnsson
©etið. við að skrifa ævisögu
sína og' nánustu samverka-
m.anria sinna í stórum drátt
um. Ævisögubrot þetta hefu-r
hann fengi.ð birt í marzhefti
„Vinnunnar" undir fyrir-
sögninni: ,,Af verkunum
skuluð þið þekkja þá.“ Það
er á mjög markvísan hátt
lýst -glæfraferli Jóns Rafns-
sor.ar og félaga hans í vsrka
lýðshreyfingunni, frá því að
þeir hófu klofnings og sundr
ungarstarf sitt þar fyrir
löngu. Og vegna þess, að
,,Virínán“ er ekki lengur víð-
lesið blað, skulu hér teknir
upp ýmsir beztu kaflarnir úr
ævisögu J. R., með litlum við-
bótarskýringum.
Jón Rafnsson hefur mál
sitt á því, að tala um deilur
í verkalýðshr'eyfingunni og
segir orðrett: „Þegar forustu-
menn verkalýðssamtaka hafa
deilt, hefur það ósjaldan hent,
að félagsmenn hafa gen-gið af
fundi og í örvilnan -reiði og
hryggðar heitið því, að koma
aldrei framar á fund í stéttar-
féla-gi sínu; það hefur jafnvel
hent undir svona kringum-
stæðum, að brostin trú á
eininguna í verkalýðssamtök-
unum hefur flæmt verka-
raenn út á refilstigu- liðhlaup
ans, — enda alþekkt úr sögu
verkalýðssamtakanna, að
flugumenn andstæðinganna
hafa vitandi vi-ts haldið uppi
harðvítugu málþófi á fund-
um verkamanna með það í
huga, að hleypa upp fundum
þeirra eða „drepa af sér fund-
ina“, eins og það er kallað,
sem sé að fá verkamenn til
að rjúka af fundi hrygga og
re.ið'a, bölvandi sínu eigin fé-
Iagi.“
Kunnugir vita að Jón Rafns
son var félagsmaður í Dags-
brún í Reykjavík og Sjó-
mannafélagi í Vestmanna-
eyjum. Úr báðum þessum fé-
lögum var Jón Rafnsson rek-
þýSusambandsins. J. R. stofn
aði Verkalýðssaniband Norð-
urlands og klauf út úr Alþýðu
sambandinu Þrótt á Siglufirði
og ýmis önnur félög. Félög
þessi háðu mörg, heimskuleg
upphlaupaverkföll að undir-
I-agi J R. og er frægust hin svo
kaliaða Borðeyrardeila með
fylgideilum, svo sem Detti-
fossslagnum á Siglufirði og
Lagarfossslagnum á Akur-
eyri. Afskiptum J. R. af þess-
um deilum lauk með því, að
hann var dæmdur til sextíu
daga fangelsisvestar ósiklorðs
bundið fyrir lögbrot og yf-
irgang. V erkalýðssamband
Norðurlands veslaðist upp og
dó þegar ekki var lengur
hægt að nota það til lögbrota
og skríIsupphJaupa. Jón Rafns
son tók aldrei út hina til-
dæmdu hegningu vegna þess
að borgarastéttinni, sem þá
réði lögu.m og lofum í land-
inu, þótti hagkvæmt að láta
J. R. ganga lausan og lialda
áfram að sundra verkalýðn-
um. Þess þarf vart að geta,
að á meðan sundrungarstarf-
semi J. R. var í almætti sínu
vann sá hluti verkalýðsfélag-
anna, sem þátt tók í klofn-
ingsbaráttunni ekkert- á í
hagsmunabaráítunni, þóít
öðx*um félögum vegnaði vel.
Enn segir J- R. orðrétt:
„Af ávæxtunum sk-ulum
við þekkja þá“. „Það skal ját
að, að í ýmsum málum getur
í svipin-n orðið torvelt fyrir
félagsmenn að úrskurða í
dei-lumáli; en með vakandi
eftirtekt og aukinni reynslu
félagsmanna fer ekki hjá því,
þegar til lengdar lætur, að
hinn rangi málstaður verði
veginn og léttvægur fundinn,
en sá, er betur reynisí hljóti
sína viðurkenningu“.
Það var lóðið J. R. — Fyr-
ir aukna reynslu félags-
manna sinna féllu þeir úr for
mannssætunum Stefán Ög-
mundsson, Snorri Jónsson.
Páll Pálsson, Jónas Kristjáns
son og nokkrir tugir aðrir ur
h.ó.pi kommúnisía við stjórn-
arkjörin í vetnr.
Óg J. R. bætir við:
-,,Sjaldan hefur hinn verri
máh'tað skort formælendur.“
Skildi það vera satt? Til
inn fyrir þær sakir, sem hann hvers annars er t. d. ti-mari.t-
lýsir hér að ofan svo skil-
merkilega; og svo rótgróinn
er viðbjóðurinn. sem Ðags-
brúnarmenn fengu á félagi
sínu fyrir vcrknað J.R., Bryn
jólfs Bjarnasonar og fleiri
slíkra, að enn þann dag í dag
bafa reykvískir verkanienn
viðbjóð á sínu eigin félagi
og sækia alls ekki fundi í því
Ög J. R. heldur áfram:
,,Þ.ótt félagsmönnum beri
að hlýða forus.tumönin'um, er
þeir gegna sta-rfi í löglegu um
boði félags -síns1 þá bex félags
mönnurn að úrskurða deilu-
málið með meirihlutavaldi
sínu þ. e- með lýðræðisvald-
inu“.
Um tíu ára skeið. fékk Jón
Rafnsson mat frá póJitískum
flokki fyrir að flakka um land
ið og hvetja verkalýðinn til
þess að hafa að engu löglegar
samþykktir forustumanna
verkalýðsins, sem gerðar
voru. er þeir voru að, „gegna
starfi í löglegu umboði félaga
sinna“. Þessi iðja J.R. bar
meðal annars þann árangur,
að upnæstur lýður kom af
stað verkföllum, í banni Al-
ið „Vijinar./1 gefin út og hvaða
erindi annað út um lands-
byggðina eiga beir Teitur Þo-r
leifsson. Guðmundur Arn-
liaugsson, Bjarni Þórðarson
Guömundur Vigfússon og -aðr
ir erindrekar Kommúnista-
flokksins, sem taka laur.i hjá
Alþýðusambandinu?
J. R. f.ellur ekki út úr hlut
verkinu og he-ld-ur áfram:
,,Til að afla sér þekkir'war
á foringja sem ekki fæst
af orðum hans, er verka-
mönnum sú eina leið örugg-
ust, að kynna sér verk hans
eftir prófessor Ólaf Jóhannesson.
Haustið 1946 gerði'st Island aðili að bandala-gi Sameinuðu
þjóðanna. En fram til þessa hcfur vantað mikið áaðþjóðin
ætti völ á nákvæmum upplýsingum um skipulag og starfs-
aáttu þessara samtaka. Ur þem skort-i- er nú hætt með bók
þessari. Um tilgang bók-
arinnar segi.r höf. m. a. í
inngangsorðum:
„Isíendingar þurfa að
átta sig á því til -fulls, að
þéir eru orð-nir virkir
þátttakendur í samstarfi
þjóðanna til varoveizlu
fi-iðar og öryggis. Af því
1-eiðir, að þeir þurfa- að fjdgjast m-eð í alþjóðamálum og
taka aístöðu í þe-im. Þjóðin öll, séribv-er' einstaklingur
hennar, v-erður því hér eftr að fylgjast með starfsemi
Sameinuðu þjóðanna. . . . Markmið rit-s þessá er fyrst og
fr-emst það, að flytja lesendum hlutlæga og -skrumlausa
fræðslu urn þessa m'er-kil'egustu og víð-
tæku-stu samvdnnu 'á mi-lli þjóða, sem
fr-am til þessa hefur verið stofnað til.“
Kauptð þessa siórmerku bók strax í dag
— upplag hemiar er mjög takmarkað.
og bera þ-au saman- við orð i
hans og eiðstafi. Látum hans
eigi(n verk sva-ra spurn:.raum
eins og t. d. þessum: 1) Hlítir
þú svo. sem lög bjóða, sam-
þykktum stéttarsamtaka
þinna, einnig þeim, sem þú
greiddir atkvæði gegn í i
minni hluta? 2) Er-t-u- þegar
á ireynir hugsunum verka-
lýðsins trúr?“
Árið 1944 náði J. R. m-eiri
hluta á Alþýðus.ambands-
þ.ingi m.eð því, iað þverbrjóta
lög Alþýðusambandsins' og
bægja frá þingsetu löglega
kosnum f-ulltrúum. í skjóli
þess fa-lsaða meirihluta hefur
Jó,n, Rafnsson síðan stjórnað
Alþýðusambandinu með lög-
brotum og yfirgangi við sam
bandsfélögin. Nærtælr eru
dæmin- um brottrekstur
Verkakvennafélagsins Fram-
sókn úr sambandinu. klofn-
ingsbaráttu Jóns í samtökum
sjómanna við Faxaflóa og víð
ar, rógsherferðir á hendur
Baldri á ísafirði og forustu-
.mönpum verkalýSsins - á
Fáskrúðsfirði. Þannig hefur
J. R. svarað spurningu sinni
númer eitit. Spurriingu núm-
er tvö svaraði J- R. mjög
rækilega á árunum, sem
kommúnistar sátu í ríkis-
sitjóm Ólafs Ttors á þann hátt
að varna því, að Dagsbrún-
armsnn fengju kjar-abætur
sem annar verkalýður í land
inu. Sjálfir hafa kommúnist
ar reiknað út að þesisi kjara-
skerðing hafi -r.umið á ári um
tíu milljónum króna, fyrir
Ðagsbrún-armenn. Þá er rétt
Hiöfum ávallt fyrirliggjandi gler í
flestar tegundir 'bíla.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land
sem er.
H.i. Egiil Vilhjálmsson
Laugavegi 118. Sí-mi 1717.
að benda á þau kjör, sem J.
R. hefur búið Iðjufólki í
Reykj-avík og á Akursyr..-;
samkvæmit þeim er grunn-
kaup kvenna kr- 195,00 á
mánuði og karla ki*. 315,00.
Þess skal getið, að margir
kommúnistar og burgeisar,
sem borga vel í flokkssjóo-
kommúnista. eru umsvifa-
m-iklir iðjuhöldar t. d. Sveinsi
Valfells og Björ-ni Bjarnasoni,
3vo að ekki séu fleiri nefndir.
Hið þýzka orustuskip- „Bis
marck“ lagði út á Norður
Atl-antshafið í víking í síðasxa-
stríði. , Bismarck“ va-rm
nokkra sigra í byrjun, e;n:
brátt seig á ógæfuhlið-ina fvr
ir hinum þýzku víkíngum, o-g’
tætti brezki flotinn sfeip
þeirra í sundur undir fónir.r
þeir-ra, Þegar örlög skipsins
voru ráðin og skipshöfnára
barðist vonlausri ba-ráttu vis
ofureflið;, barst henn- skeytið-
frá ,,foringjanum“ á þá lund,
að ha.nn dveldi m-eð „sigurveg'
urum“ í landi. Þessi kalc'-
hæðnislega kveðja frá ein.
ræðisherxanum1, sem eteypt
hafði þjóð s-inni út í styrjalcl
arbrjálæðið, verkaði illa á
hinu þýzka sjóðliða og gáfá
þeir skömmu síðar upp ah'a
vörn.
Sky-ldi hinum kommúnis-i-
is-ku ,dumpkapdidötum“ ififá
stjórnarkostningunum í
verkalýðsfélögunum í vetur
ekki vera líkt innan brjóste
og. þýzku sjóliðunum á „Bis-
marck“, þegar þeir lesa þessi
orð J. R. í ,,Vinnunni: „Víð
sam'einin'garmenn (það, eiga
að vera kommúnist-ar!) erum
í yfirgnæfandi meirihlu'ta ímu
an ísl enzkra verkalýðssam-
taka“.
Hið sundurskotna fley ís-
lenzkra k-om'múnista er fefcm-
ið að því -að sökkva og verk-a
-lýðurinn mun senda því síc-
asta skeytið við Alþýðúsám-
bandskosning'arnar í hausl.:;
því að , óvinina í eigin röðurn
þekkir hanm nú betur en
nokkru sinni áður“, hann hex
ur þreifað á verkum þeirra-