Alþýðublaðið - 15.04.1948, Page 5

Alþýðublaðið - 15.04.1948, Page 5
Firfiintiidagur 15. -ayrftxU948ji AtÞÝÐWLAPIP 5 * HAFNARFJÖRÐUR. flutt á Straridgötu 4. HALLUR HALLSSON yngri. öndverðum febrúarmánuði TVÖ BANATILRÆÐI voru gerð við Plitler á stríðsárun- um, svo að kunnugt sé um víða veröld: banatilræðið í Búrgenbraukeller í Múnch- en, kvöld áttunda nóvember mánaðar árið 1939 og banatil ræðið í aðalbækistöðvum Hitlers í Austur-Prússlandi 20. júlí árið 1944. Nazistar skýrðu frá báðum þessum banatílræðum, en umheim- urinn tók upplýsingum þeirra, svo sem rétt var, með mikilli varúð. Þá fyrsit, er stríðinu var lokið, var hægt að komast nokkurn veginn að því sanna um þessi fiíl- dirfskufullu banatilræði, og það þótt enginn tilræðis- mannanna sé enn á lífi. Ann ar, smiður frá Múnchen-Els- er, var líflátinn í Dachau í byrjun ársins 1945, og hinn, von Stauffenberg greifi, var skotinn í garði þýzka her- málaráðuneytisins í Bendler strasse í Berlín sama kvöld- ið, sem hið misheppnaða banatilræði var gert. Það líða næstum fimm ár milli þessara banatilræða; en ekki fyrr en stríðinu var lok ið fengu menn vitneskju um ýmis önnur banatilræði við Hitler á þessum .fimm árum. Um ekkert þeirra er þó að fullu kunnugt. Þeir, sem að þeim stóðu, voru annað hvort skotnir eða hengdir og það mún að líkindum reyn- ast örðugleikum bundið að komast að hinu rétta urn þau. Öðru máli gegnir um mjög ofdirfskufullt og ævintýra- legt banatilræði við Hitler, sem gert var í nágrenni Smo lensk 13. marzmánaðar árið 1943. Var það í aoalatriðum verk tveggja þýzkra herfor- ángja, þeirra Fabian von Schlabrendorff og Henning von Tresckow hershöfðingja. Henning von Tresckow fyrir fór sér 21. júní árið 1944. Fabian von Schlabrendorff heppnaðist hins vegar að flýja og forða lífi sínu. Fékk hann því tækifæri til þess að segja frá tilræðinu í bók, sem kom út í, Sviss eftir stríð ið. Þetta . djarflega banatil- ræði við Hitler var ekki að- eins verknaður tveggja ör- vilnaðra raanna, það var þvert á móti þaulhugsað á- form, og átti að vei'a merki um stjórnarbyltingu. En hverjir voru forkólfar i þessa samsæris, þeir von Tresckov/ hershöfð'ngi og von Schlabrendoríf, og hvaða störf höfðu þeir í Þýzkalandi Hitlers? í fyrri heimsstyrj- öldinni var von Tresckow meðlimur hei'foringjaráðs- ins. Séinna hvarf hann frá störfum hjá hernum, fór að starfa 'að iðnaðar-^lum og ferðaðist mikið um önnur lönd, einkum um Ameríku og England. Þessi ferðalög og störf uku þekkingu hans og gáfu hönum víðara sjón- arsvið, svo að hann átti auðveldara með að átta sig á hinum raunverulega styrk Þýzkalands í samanburði við aðrar þjóðir. Hann varð ein beittur andstæðingur Hitlei's og hernaðarfyriræitlana hans. Vissi hann allt of vel að Hitl er og hans framferði mundi þýða hrun Þýzkalands, og að ailt kapp yrði að leggja á það, að jafna reikningana við Hitler svo fljótt, sem við yrði komið. Þegar stríðið / ÞAÐ hefui* orðið upp- víst eftir stríðið, að fleiri banatilræði voru sýnd Hitler á stríðsárunum en þau tvö, sem nazistar biríu fréttir af. Hér fer á eftir frásögn um eitt slíkt banatilræði. Er greinin eftir K- Vogel pg þýdd úr „Hjemmeís Söndag“. — sunnudagsblaði „Social- Demokratens“ í Kaup- mannahöfn. Aáolf Hitler á velmaktardöguni sínum. brauzt út var von Tresckow fyrirskipað að taka að sér störf í herforingj aráðinu, og fi'á árinu 1942 var hann fyrsti herforingaráðs með- limur í einum hinna þriggja stóru herja á austurvigstöðy unum. Var það miðherinn, sem hafði aðalbækistöð sína í nágrenni Smolensk. Æðsti hershöfðingi þessa hers og yfirmaður von Tresckow var von Kluge. Henning von Tresckow og Fabian von Schlabrendorff hittust fyrsit árið 1939. Frá þeim tíma jókst traust þeirra hvors á öðrum þrátt fyrir rpikinn aldursmun. I stjórn- málum voru þeir og á sama máli. Var von Schlabrendorff í þá daga ungur málafærslu- maður. Kærði hann-sig ekk ent um að taka að sér starf í ríkinu við það skipulag, sem hann var algerlega and vígur. Hann var ákveðinn andstæðingur nazistískra hugsjóna þegar á skólaárum sínum í Halle, þótt þá hefði stór hluti þýzkrar skóla- æsku aðhyllzt þær. Hann kom á fundi nazista og var hvergi smeykur við að láta skoðanir sínar í Ijós, og ekki breytti hann viðhoríum sín- um þótt riazistar kæmust til valda. Að vísu gat hann ekki haldið áfram opniberum á- í'óðri, en með aðstoð vina sinna og ættingja hafði hann itækifæri til þess að starfa í hinrii leynilegu andstöðu meðal háttsettra herforingja í Berlín. Á þessum vettvangi kyrihtist hann von Tresckow hei'shöfðingja, og þegar von Tresckow leitaði að áreiðan- legum aðsitoðarmanni, er gæti verið meðalgöngumað- ur milli miðstöðvar andstöð- unnar gegn Hitler og heríor ingjaráðs miðhei'sins, var eðlilegt að honum kæmi Fabian von Schlabrendorff í hug ,og von Schlabrendorff tók það starf að sér með ánægju. Aður en sagt er frá sjálfu i banatilræðinu, er rétt að glöggva sig á þeim fyrírætl- unum, sem hafizt skyldi handa um, í sambandi við það. Stjórnarandstaðan hafði náð beztri fótfestu í þeim hópi, sem hafði stjórn her- aflans heima í Þýzkalandi með höndum. Þessi heima- her var varalið fyrir herinn á vígstöðvunum. Æðsti mað ur heríoringjaráðs heima- hersins, Ölbrioht hershöfð- ingi, hafð: einnig hönd í bagga með hinni svo nefndu hernaðará^tlun ,,valkyrju“. Var þetta eiginlega mjög gömul áætlun, sem til þess var gerð úr garði að bæla niður óeirðir og uppþot í landinu sjálfu, meðan styrj- öldin stæði yfir. Ef þessi á- ætlun kæmi til framkvæmda fékk heimaherinn, eða rétt- ara sagt herforingjaráð hans, ósjálfrátt stjórnartaumana í sinar hendur. Aætlunin var víst í fyrstunni til þess hugs uð að hjálpa ■ hinum nazist- ísku valdhöfum til þess að halda uppi ró og reglu á striðsárunum. Hins vegar gat áætlunin orðið hentugt tæki í sam- bandi við byltingu, enda var að henni unnið af hálfu stjórnarandstæðinga með það fyrir augum. Á hana vonuðu þeir, sem af vissu, en öllu var haldið vandlega leyndu. Vi.taskuld varð áætlun- inni ekki komið í fram- kvæmd á þann hátt að and- staða við valdhafana kæmi í ljós, til þess var nazisminn sem fjöldahreyfing allt of sterkur. Var því um að gera að geta farið með mikinn meirihluta foringja og ó- breyttra hermanna eins og menn í tafli við framkvæmd áætlunarinnar. Takmarkið var að koma upp hereinræði, er bryti á bak aftur valda- sarntök nazistanna, einkum SS, og tæki til fanga þá, sem hætitulegastir væru af brúnu valdhöfunum. Hereinræðið átti síðan að undirbúa lýð- ræðisstjórn, og skyldi dr. Karl Gördeler, fyrrverandi borgarstjóri í Leipzig, verða þar í broddi fylkingar, en höfuðviðfangsefni þessarar stjórnar væri á hinn bóginn það, að fá enda bundinn á styrjöldina. Eitt mesta vandamálið var það, á hvern hátt áætlunin skyldi vera framkvæmd. En eftir langa og nákvæma at-! hugun og í samráði við borg araleg öfl andstöðuhreyfing- arinnar var komist að þeirri niðurstöðu, að einungis einn möguleiki væri fyrir hendi: Það yrði að ráða Hitler af dögum og tilræðismönnun- um yrði að leyna, svo að sjálf stjórnarbyltingin gæti hafizt, án þess að valdhaf- arnir fengju grun um hið í'étta samband atburðanna. I 1943 voru þau skilaboð send þeim von Tresckow og von Schlabrendorff, að andstöðu hreyfingin í Berlín hefði ver ið svo athafnasöm að nú væri óhætt að framkvæma ,,valkyrju-áætlunina“. Her- liðið í stærstu þýzku setu- liðsborgunum mundi verða með andstöðuhreyfingunni og sömuleiðis meirihluti her foringjaráðs þýzka hersins í Frakklandi. Bað Ölbricht um, að undirbúningur undir tilræðið skyldi hafinn. Boð- skapur þessi kom frá Oster hershöfðingja, nánasta sam- starfsmanni Ölbrigcht og hægri hönd Canaris aðmiráls í upplýsingaþjónustunni. Það var vegna sérstakra ástæðna, að banatilræðið skyldi gert í aðalbækistöðv- um miðhersins á austurvíg- stöðvunum og þeim von Tresckow og von Schlabren- dorff var falið að fram- kvæma það. I fyrsta lagi hafði Hitler á þessu tímabili mikið dálæti á von Kluge, æðsta yfirmanni miðhersins. Hafði Hitler sent honum á afmæbsdegi hans seint á árinu 1942 250 000 marka ávísun að gjöf, skaittfrjálsa, er hann átti að nota fyrir sjálfan sig. Slíkar ixpphæðir notaði þessi hará- stjóri til að launa þeim hers- iiöfðingjum sínum, er hann vildi gera sér sjálfum undir- gefna. Váðhafði Hitler þessa aðferð mjög til að tryggja sér völdin í hernum, og auk þess að auka í sífellu hið vopnaða SS-lið, hækka í tign flokks- trygga foringja og víkja þeim frá, sem honum virtust hafa unnið sér eitthvað til óhelg:. Hershöfðingi sem var á valdatíma Hitlers fremur illa launaður hafði ekki ráð á því að hafna slíkri gjöf og von Tresckow hafði einnig ráðið von Kluge frá að senda ávísunina til baka. Annars var von Kluge kænn, svo sem nafnið þýðir', en ekki djarfur. Ekki var hann naz- isti, og auk þess var hann sannfærður um að alit mundi enda með skelfingu. Samit var hann ófáanlegur til þess að leggja í neina tvi- sýnu. Af þessum ástæðum hafði von Tresckow ekki trú að yfirmanni sínum fyrir sérstökum fyrirætlunum andstöðuhreyfingarinnar, en með látlausum áróðri í stjórnmálum hafði hann lcit azt við að tryggja, að von Kluge og miðherinn fylgdi uppreisnarmönnum að má1- um, ef valkyrju-áætlunin yrði látin koma til fram kvæmda. Önnur ástæða var líka fýr ir því að aðalbækistöðvnr miðhersins voru valdar til þessa verks. Von Tresckow þekkti vel tvo nánustu að stoðarmenn Hitlers í aðal- bækistöðvu'num í Austur- Prússlandi, þá Schmunt hers höfðingja og Brandt offursta. Báðir voru þeir fulltrúax í einkafylgdarliði Hitlers og auðvitað tryggir flokknum og hrifnir af Hitler. En þeir voru treggáfaðir og renndxt ekki hinn minnsta grun í, hvaða hlutverk þeir áttu að leika. Von Tresckow hófst handa með því að ginna Hitler með aðstoð Schmundts austur í aðalbækistöðvar miðhersins. Og heppnin var honum hlið holl. Scnmundt tilkynnti nokkrum dögum seinna, að heimsókn foringjans til aðal- bækistöovanna í Austur- Prússlandi væri að allra dómi nauðsynleg. Seinna yrði ákveðið, hvenær foring inn kæmi, en gera mætti ráð fyrir, að mánuður liði áður. Þar með var fyrsta áfanga náð, og var riú hægt að ráð- gera nánar einstök atriði banatilræðisins. Fyrsta til- lagan var sú ► að varpa sprengju að Hitler, annað hvort rneðan ráðstefnan um hernaðinn síæði yfir eða veizlan fyrir hann og fylgd arlið hans. Önhur áætlun var gerð í samráði við von Böselager offursta, sem stjórnaði riddaraliðsherdeild aðalbækistöðvanna. Hann var fús til, ef hann fengi menn, sem hann gæti skilyrðislaust treyst, að ráð- ast á þá, sem á ráðstefnunni sætu og " drepa Hitler og fylgdarlið hans allt méö handsprengjum og skamm- byssum. Þriðja í'áðagerðiix var sú, að dulbúa banatil- ræðið sem slys. Átti að setja tímasprengju í flugvél Hitl- ers og skyldi hún springa á heimleiðinni. Horfið var frá tveim hin- um fyrri áætlunum. Taka varð tillit til von Kluge hers höfðingja, og trauðla mátti fórna foringjum, er væi'u að banatilræðinu loknu bráð- nauðsynlegir til þess að mið herinn yrði á banai uppreisn. armanna. Auk þess var- sú hætta alltaf yfirvofandi, að einhverjum tækist að kom ast undan og segja frá öllum málavöxtum. Þriðji kostux- inn var því valinn. Von, Schlabrendoi'ff fékk skipun um að framkvæma þesss: ráðagerð og sjá um allan und irbúning undir tilræðið. Martin Larsen sendikennari flytur síðasta fyrirlestur sinn um: Den danske Litteraturs og det danske Sprogs Udvikling í den förste Halvdel af det 18. Aarhundrede í dag, fimmtudag inn 15. apríl kl. 6,30 í II kennslu stoíu háskólans, Neðri hæð hússins Langeyrarveg 14, Hafn-' arfirði, er til sölu nú þegar. — Listliafendur sendi tilboð sín til Þorsteins Sæmundsson- ■ar, Langeyrarveg 14 fyrir 25. þessa mán.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.