Alþýðublaðið - 22.04.1948, Blaðsíða 12
Gerist 'áskrifendur
frð Aiþýðublaðinu.
Alþýðublaðiö lrin á hvert
heimili. Hxrngið í gízna
4900 eða 4906.
Fimmtudágur 22. apríl 1948-
Börn og unglingac
KomiS og seljið
ALÞÝÐUBLAÐH).
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. I
Hátíðahöld Sumargjafar byrja meo
barnaskrúðgöngu kl. 12.45 í dag
VÍÐAVANGSHLAUP IR, það 33.'í röS’rmi, fer fram
klukkan 2 í dag. Keppendur verða 12 frá þremur félögum;
fimm frá Ármanni, fiór'r fr'á KR og þrír frá ÍR.
r f
Ursliiin á Italíu
(Framh. af 1. síðu.)
sem engu máli.
ÓÁNÆGJA HJÁ NENNI
Úrslit ‘ko'sninganna hafa
þegar valdið mikilli óánægju í
jafriaðarmannaflökki Nennis,
sem gerði samfylkingu við
kommúnist'a. Þykir mörgum
fylgismönnum Nennis fyrirsjá-
anlegt, að flokkur hans muni
verða undir í samkeppninni við
flökk Saragats, eif Nenni held-
ur áfram samfylkingu sinni við
ikommúnista.
Eru þegar háværar raddir
uppi í flo'kki Nennis um nauð-
syn þess að losa Ælofck hans úr
samvinnunni við fcommúnista
og sameinast jafnaðarmanna-
flokfci Saragats.
NÆSTA SKREFIÐ
Það var talið líklegt í Lond
on í gærkveldi, að ein fyrsta og
þýðingarmesta afleiðing kosn-
ingasigurs lýðræðisflokkanna
á Ítalíu yrði sú, að Italía
gengi í Vestur-Evrópubanda-
lag' Bretlands, Frákklands og
Beneluxlandanna (Belgíu, Nið
urlanda, eða Hollands, og Lux-
emburg). Lá það og ekki í lág-
inni fyrir fcos'ningarnar, að
það væri fyrirhugað af ítölsku
lýðræð'sflokkunum.
De Gasperi flutti ræðu í
Rómaborg í gærkveldi fyrir
miklurn mannfjölda um kosn-
'ingaúrs'litin og var ákaft hyllt
ur af áheyrendunum.
Danir aS hefja fisk-
veiSar viS Grænland
Fimui skip að fara
jbangað reynslyför.
Frá íréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN. í gær.
FIMM stór dönsk fiski-
skip fara ■ af stað n^rður á
Grænlandsmið í byrjun maí
mánaðar. og er setlun þeirra
að mytja þar ný rr.ið fvrir
danskar fiskveiðar. Gera
margir sér miklar vonir um
árangur af tiiríiun þsirra.
Gangi þesai veiðiför vel,
er við því búizt. að Danir
hefji innan skamms fiskveið
ar í stórum stíl við Graen-
iand.
HJULER.
* lílaupið byrjar vestur við
Hava og endar við. Hljórn-
■skálann. Bráutin e.r enn ó-
mæld, en mun vera nokkru
styttri en í í'yrra. Leiðin, sém
h’aupin verður, er þessi; Frá
Haga norður yfir Kapla-
skjólsvegcg þar í boga kring
um íbúðarhúsin á túnunum,
síðan suður yfir Kaplaskjóis-
veginn hjá vegamótunum i
stefnu á Grímsstaði, yfir tún-
ið þar fyrir neðan Flóla-
brekku og þaðan niður á
Vatnsmýrartúnin fyrir neðan
háskólann og norður um þau
inn í Hljómskálagarðinn og
loks fyrir Tjarna.rendann að
Iilj ómskálanum.
Þátttakendur í hlaupinu
verða þessir: Oddgeir Sveins-
son, KR, Stefán Gunnarsson,
Á, Guðmundur Bjarnason,
IR, Stefán Hjaltalín, Á, Ind-
riði Jón'sson, KR, Pétur Ein-
arsson ÍR, Þórður Þorgeirs-
son KR, Ovar Bjarnason, ÍR,
Njáll Þóroddsson, Á, Hörður
Hafliðason, Á, Elinberg Kon-
ráðsson, Á, og Sveinn Björns-
son, KR.
Starfsmenn við hlaupið
eru beðnir að mæta í Bind-
indishöllinni við Fríkirkju-
veg kl. 1,30. Að hlaupinu
loknu, eða kl. 3,15, verður
■samsæti fyrir keppendur og
starfsmenn í Bindindishöll-
inni og fer þar fram afhend
ing verðlauna.
Fjölmenni á skemmti-
kvöldi norræna
félagsins
Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ
efndi inorræna félagið til
skemmtifundar í Sjálfstæðis
húsiinu og var samkoman
mjög fjölmenn.
Stefán Jóh. Stefánsson, for
maður félagsins, bauð félags
menn og gesti velkomna og
sórstaklega forsetafrúna,
Georgíu Björnsson, sem
heiðraði félagið með nær-
veru sinni. Gat forsætisráð-
herrann þess. iað norræna fé-
lagið hefði alltaf átt mikilli
velvild og skilningi að mæta
frá forsetanum og heimili
hans. Enn fremur bauð hari.n
veikomna sendiherra No.Gjur
landa, sem stadddr voru ú
samkvæminu og þakfcáél
þeim velvild bá er þeir hcfíu
jafnan sýnt félaginu.
í samkvæminu flutti próf-
éssor Ólafur Lárussori há-
skólarektor erindi um sam-
vinnu Norðurlar.da á lögg.faf
axsviðinu. Var erndi hans
mjög fróðlegt, og gerður að
því góður rómur. Loks sörig
Engel Lund þjóðiög' frá
Norðitrlöndum, með unclir-
leik dr. Páls ísólfssonar.
Ipniskemmtanir í flestum sámkómu-
hsjsum bæiarins frá kL 13,45.
--------+r-----—
HÁTÍÐAIiÖLD Barnavinafélag£ns Sumargjafar hefj-
ast kl. 1,45 í dag með skrúðgöngu barna frá Melaskólan-
jm og Austurbæjarskólanum, og er þess vænzt, að sem
flest börn taki þátt í skrúðgöngunum. Lú.ðrasveitir leika
í broddi fylkingar fyrir báðum skrúðgöngunum, og þegar
að Austurvelli kpmur, flytur Helgi Elíasson, fræðslumála-
stjóri, ávarp af svölum alþingishússins, en á eftir leikur
STCRTÍBINDI gerðust á
fyrsta friáJsíhróttamóti árs-
ius, sem fcr fram undir beru
Joftj í Bamdaríkjimtim. Char
l'es FonviHe, b1 ökkumaður,
kattaði ktVvrni 17.79 metra,
sejn er 30 cm. yílr hinu víð-
fræ‘ga. heúnsmrti Torrance,
og e'ti. af ótrijWustu íbrótta
'e.írekum, sem unn'n höfa ver
ið.
Met Torrance var sett í
Osio og bótti þá svo ótrúlegt,
að mer.r héldu biklaust fram
að það mundi aldred; verða
bscét. En Fonville hefur'ver-
ið að nálgast það smátt og
smáft og auk hans komst AÍ
Blozis uþp í 17 22 metra ftyr
ir stríð.
Annað stcrafrek vair unn-
ið á mó'tinu, sem fór fram í
Lawrence, Kansas- Hljóp
blökkumaðurinn Harrison
Dillard 120 vards á 13,6 sek.,
sem er betra en hcimsmet
þeirra Towns og Walcots.
Dillard híjóp þó í meðvind,
svo að metið verður ekki
stuðfsst.
landinu til þess að sýna dæmi
um þjóðariviljann í þessu máli.
Komu um 30 Akurnesing'ar
saman í febrúar til að ræða
málið og lagði formaður stúd-
'entafélagsins, Ragnar Jóhann-
'esson, það fyrir fundinn. Var
skipuð nefnd, sem síðan und-
irbjó kosnin'gu.
. Kosningin fór þannig fram,
að undirs'kriftarblöð voru send
til allra manna, sem eru á kjör
S'krá á Akranési, og þau sótt
daginn eftórÁVar því ekki um
leynilega ífcújSnimgu að' ræða, og
kjÖTseðilhnn var ekki alls fcost
ar hlutiaus („Ekki l'eikuri á
tveim tungum, að 'hér er uín
að ræða cmetanleg' verðmæti,
sem eiga að yera í thöndum Is-
lendinga11), 'en undirtektir
voru afburða góðar.
Á kjörsfcrá voru 1367 manns.
Af þeim hafa 1310 greitt at-
kvæði og allir jákvætt, eða
rúml. 96%.
7 hafa neiteð ao greiða at-
[úðrasvedtin nokkur lög.
Leiðbeiningar
í umferðarreglum
SL Y S A V ARN AFÉLAGIÐ
ibefur látið prenta leiðbeining-
ar í 'umferðarreglum fyrir
'hjólreiðame'nn og igangandi
fól'k, og fylgja margar myndir
til skýringar. Leiðarvísar þess
ir fást ókeypis á lögregl'ustöð-
ist til. Nokkrir voru og veifcir
og efcki varð náð til sumra af
ýmsum ástæðum.
Ungir og 'gamlir sýndu
brennandi hug á þe.ssu merki-
lega máli. Undanjfærslur voru
varla teljandi. Sýnir það' nokk
uð viðtökurnar, að vandafólfci
þeirra, sem erlendis voru,
þótti mjög leitt að mega efcki
greiða atkvæði þeirra vegna,
iþar sem það vissi um hug
þeirra í málinu. En hér var
eingöngu miðað við eigin und-
irskrift. Enginn áróður var við
haíður. Þetta var efckert aug-
lýst og hvergi getið í blöðuin
eða útvar.pi áður. Undir'sfcrifta
blöð.in voru aðé'ins send á
heimiliri og sótt daginn eftir.
E.S. BRÚARFOSS kom til
Reykjavíkur í gærdag, en skip
ið hafði losað farm sinn á
Djúpuvík í Goðafoss, eins og
áður fcéfur verið sagt frá, og
sigldi því tómt Ihingað.
Klukkan 1,45 hefjast svo
innii samkomur barnanna' og
verða þær í þessum samkomu
húsum: Tjarnarbíó kl- 1,45
og kl. 3. Iðnó kl. 3 30, Nýja
Bíó kl. 3 og kl. 5, Gamla Bíó
kl. 3 og kl. 7, Sjálfstæðishús-
ir.u kl. 4, Góðtemplarahús-
inu kl. 2 og kl. 4, í samkomu
húsi UMFR á Grímsstaða-
holti kl. 4,30 í Austurbæjar
bíó kl. 2,30 o.g kl. 7, í Tripoli
bíó kl. 2,30 og kl. 7.
Eru skemmtanirnar mjög
fjölbreyttar og koma alls
fram um 300 börn á skemmt
unum þessum, auk annarra
sk'emmtikrafta-
Loks verða dansskemmtan
ir í kvöld á þessum stöðum:
Sjálfstæðishúsinu Alþyðu-
húsinu,- Mjólkurstöðinni,
Tjarnarcafé og Röðli, og í
Iðnó verður leiksýning á veg
um Sumargjafar. Leikfélag
Hafna'rfjarðar sýnir ,,K.arl-
irn í kassanum“. en ágóðinn
af sýnin'gunni rennur til
stsrfsemi Sumargjafar.
í gærdag milli klukkan 4
og 6 voru aðgöngumiðar að
skemmtununum seldir í
L;s’taskáls.num. og í dag kl.
10—12 verða. beir miðar. sem
óseldir voru í gær. seldir á
sama istað. Merki dagsins
vsrða seld allan daginn ’ dag,
og er þess vænzt að allir
Reykvíkingar beri þau.
Nýjar viðræður um
norrænf tollsamband
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins
KHÖFN í gær.
NEFND SÚ, sern utamrík-
ismálaráðherrar og viðskipta
málaráðherrar Danmerkur-
íslands, Noregs og Svíþjóð-
■ar ákváðu á fundi sínum í
Oslo í febrúar að stofna til
þess að ræða og undirbúa
aukna samvinnu Norður-
larda á sviði efnahags- og
viðskiptamála, kemur samani
á fyrsta fund isinn í Kaup-
mannahöfn á föstudagimn.
Mun hún sennilega fyrst og
fremst ræða, hugmyndiina um.
norrænt tollsa'mband.
'Fyriir hvert hinna fjögurra
ríkia muru verða mæt'ir
tveir fulltrúar. Fyrir í'sland
mæta Jón Krabbe se.ndifull-
trúi og Birgir Kjaran h.-.g-
fræðingur.
HJULER. ;
ínm.
96 prósent Akurnesinga viíja end
urheimtíngu handritanna
-----------$------
Stódeotar gengust fyrir kosningu
um niáiið á Akranesi.
NÍUTÍU OG SEX AF HUNDRAÐI allra Akurnesinga
lýstu samþykki sínu við samþykktir landsmóts íslenzkra
stúdenta 1947 í handritamálinu við kosningu, sem nýlega
fór fram á Akranesi. Gekkst stúdentafélag Akraness fyrir
kosningunni samkvæmt áskorunum Lúðvíks Guðmunds-
sonar, varaforseta stúdentasambands íslands.
Það hafði lengi verið talaðkvæði, 7 eru utanlands og 15
um að 'halda slíka atkvæða-
gr-eiðslu á 'einhverjum stað á
-20 utanbæjar, sem ekiki náð-