Alþýðublaðið - 30.04.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 30. apríl 1948. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Fíá m©FGnI fiS lcvö FOSTUDAGUR 30. apríl. I*ann dag: fyrir þremur árum er Hitler talinn liafa framið sjálfs- morff ásamt nýorðinni eigin- konu Evu Braun og sama dag- inn stytíi Joseg Göbbels sér ald- inn stytti Josef Göbbels sér ald ur og allri fjölskyl'du sinni. Þennan flag fyrir 13 árum var hafin málshöfffun gegn átta ís- lenzkum njósnurum. Höfffu þeir gerzt sekir um aff leiðbeina er- lendum veiffiþjófum. — Úr Al- þýðublaffinu 30. apríl 1930: ,,Allir . . . bíffa með óþreyju eft- ir hinni nýju útvarpsstöff, sem veriff er að byggja.“ Um aff- göngumiffasölu bíóanna: „íff- andi kös af gargandi hortugum krökkum, er þvælast fyrir hin- um fullorffnu .. .“ Sólarupprás var kl. 5.04. Sól- arlag verður kl. 21.48. Árdegis háflæður kl. 18.10. Síðdegishá- flæður kl. 23.55. Hádegi (sól í hásuðri) kl. 13.25. Næturlæknir: í Læknavarð stofunni, sími 5030 Næturvarzla: í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Reykjavíkurmótiff, 2. leikur — KR og Valur — kl. 8 síðd Fimleika og þjóffdansasýn- ing nemenda frá Laugavatni að Hálogalandi kl. 8,30 síðd Flugferðir LOFSTLEIÐIR: „Hekla“ fór frá Reykjavík í gærmorgun kl. 8 árd. til Gander og Guatamala. AOA: í Keflavík (kl. 7—8 árd.) frá New York og Gander, til Kaupmannahafnar, Stokk- hólms og Helsinki. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl 7.30, frá Borgarnesi kl. 14.30 frá Akranesi kl. 16.30. Höfnin. Marz fór á veiðar gær, Júpíter og Helgafell fóru af stað áleiðis til Englands og enskur togari, Cape Bariacouta kom. Þrír færeyskir kútterar og einn togari liggja nú í höfninni Foldin er í Reykjavík. Vatna jökull er í Keflavík. Linge stroom er á leiðinni til Ham borgar. Marleen lestar í Amst- erdam þann 1. maí. „Brúarfoss" er í Reykjavík. „Fjallfoss“ kom til New York 26/4 frá Reykjavík. ,,Goðafoss“ fer frá Reykjavík kl. 12 á há- degi í dag til Hull. „Lagarfoss" kom til Reykjavíkur í gærmorg un frá Gautaborg. „Reykjafoss'1 fór frá Huíl í fyrradag til Leith. „Selfoss" var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkveldi frá Austfjörðum. „Tröllafoss" fór frá New York í fyrradag til Reykjavíkur. „Horsa" er á Ak- 3. eftir sfra Friðrik Friðriksson, ureyri. „Lyngaa“ fór frá Leith 26/4 til Reykjavíkur. „Varg“ kom til Haifa 24/4 frá Rvík. Blöð oi! tlmarit Akranes, 3.-—4. tbl. 7. árg. er nýkomið út. Efni blaðsins er meðal annars: Ferðalög fyrr og nú eftir ritstjórann, Ólaf B. Björnsson, íslenzkir munir í er- lendu safni eftir Magnús Jóns- son skólastjóra, Gömul gull- kista fundin, 2. grein, Starfsárin Hirohito JapansKeisari hefur gerbreyzt síðan stríðinu lauk. Hann var áður „sonur sólarinn- ar“ og þegnarnir krupu, ir hann ók fram hjá. Nú er allt breytt; hann er orðinn „lýðræðislegur keisari". Hversu Akranes byggðist eftir ritstjórann, myndir og margt fleira. Dýraverndarinn, 2. tbl. 34. árg. er komið út. Flytur það meðal annars: Sokka skilar bréf eftir Bergsvein Skúlason, skýrslu formanns á aðalfundi Dýraverndunarfélagsins, afmæl isgrein um Sigurð Júlíus Jó- hannesson skáld eftir S. H. o. fl. Hjúkrunarkvennablaffiff, 1. tölublað 24. árgangs er nýlega komið út. Flytur það meðal ann ars grein eftir Gunnar J. Cortes lækni um æðahnúta, minning- arorð um Soffíu Ásgersdóttur KRÖSSGÁTA NR 16. Lárétt, skýring: 1. Tiltrú, 7. sár, 8. lagardýr, 10. söngfélag, 11. miskunn, 12. sull, 13. sam- hljóðar, 14. kappa, 15. rit, 16. halarófan. Lóffrétt, skýring: 2. Hesti, 3. svað, 4. forsetning, 5. þrep, 6. háspil, 9. fjör, 10. meiðsli, 12. líffæri, 14. ágæt, 15. dýramál. LAUSN Á NR. 15. Lárétt, ráffning: 1. Tólfti, 7. sór, 8. Stað, 10. án, 11. tár, 12. ama, 13. um, 14. hlað, 15. hóf, 16. sælar. Lóffréít, ráðning: 2. Ósar, 3. lóð, 4. Fr., 5. iðnaði, 6. ostur, 9. tám, 10. áma, 12. Alfa, 14. hól, 15. Hæ. eftir Sigríði Eiríksdóttur, kvæði til minningar um Guðrúnu Gísladóttur lijúkrunarkonu eft- ir B, fréttir o. fl. Blik, ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum er komið út efni þess er meðal annars: Glím an við guð eftir Þorstein Þ. Víglundsson skólastjóra,. Þáttur nemenda (ýmsar greinar eftir nemendur skólans), Þáttur skáta, Liðskönnun, skýrsla um Gagnfræðaskólann í Vescrnanna eyjum, skölaárið 1946 — 1947 myndir og fleira. Gagga Limd. Söngskemmtun í Austurbæjarbíó kl. 9 síðd. Skemmtanir KVIKMYNDIR: Gamla Bíó: ,,Sonja.“ Birgit Tengroth, Ake Grönberg, Sture Lagerwall, Elsie Albiin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja Bíó: „Hetjudauði. James Cagney. Annabella. Ric- hard Conte. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: „Ofvitinn", -Nils Poppe. Sýnd kl. 5 og 7. Tjarnarbíó: „Gilda". Rita Hay worth, Glenn Ford. Sýnd kl. 7 og 9. „Blesi". Roy Rogers og Trigger. Sýnd kl. 5. Tripoli-Bíó: „Ballet". Mira Redina, Nona Lastrebova, Vict or Kozanovish. Sýnd kl. 9 „Séð- ur sökudólgur. Edrnund Gwenn og Sir Cederic Flardwick Sýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó Hafnarfirffi: ,,Ham ingjusamt fólk". Sýnd kl. 9. „Adolí í Herþjónustu". Sýnd kl. 7. Hafnarfjarffarbíó: „Trygga Sjarna". Marshall Thompson, George Tobias. Sýnd kl. 7 og9. LEIKHÚSIN: „Græna Iyftan.“ — Fjalakött urinn í Iðnó kl. 8 síðd. SAMKOMUHÚSIN: Breiðfirffingabúff: Bridge- keppnin kl. 1. Ingólfscafé: Opið frá kl. 9 ár degis. Hljómsveit frá kl. 9 síðd. Hótel Borg: Nemendasam- band Verzlunarskólans kl. 6 síðd. Sjálfstæffishúsið: Almennings dansleikur kl. 8.30 síðd. Tjarnarcafé: Dansleikur Iðn- nemasambandsins kl. 9 síðd. Samkomusalur Mjólkurstöðv- arinnar: • Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. Útvarpið- 20.30 Útvarpssagan: Jane Eyre eftir Charlotte Bronté, I. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Píanó-kvartett útvarps- ins: Píanó-kvartett í g moll eftir Mazart (plöt- ur). 21.15 Erindi Stórstúkunnar Paradís heimskingjans (Þorlákur Ófeigss. bygg 'ingameistari). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þór arinsson). 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur): a) Píanó-kon sert í d-moll K. 466 eftir Mozart. b) Symfónía í C dúr op. 41 (,Júpíter symfónían') eftir Mozart Hafuarfjarffarkirkjá: Altaris ganga í kvölcl kl. 8.30. •« (/> 0( ..^/1 "át^.Ur'lr - Golíat Stundum leikur tilveran á Golíai, en oftar leikur Golíat á tilveruna — eða náungann. Alltaf er hann spaugiiegur og al'itaf er eitthvað nýtt að koma fyrir hann. Ungir jafnt siem gamlir fylgjast af ánægju með æviniýrum Goiíats á 2. síðu blaðsins daglega. Aðeins í Alþý ðubl aðinu, Gerizt áskrifemlur. - Símar: 4900 & 4906. yrsfu gagnfræðingarnir útskrifast frá Sauðárkróki s vor ; —---------------------- 60 oemendíjr I gagnfræðaskóSanoni þar I vetur og 42 s iðnskóSanum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SAUÐÁRKRÓKI. í VETUR hefur gagnfræðaskóiinn hér starfað í þrem- ur deildum með um 60 nemendum. Af þeim eru 10 í jriðja bekk, er ganga undir gagnfræðapróf (miðskólapróf) á jessu vori. Gagnfræðaskólinn tók til* starfa veturinn 1946—1947 og starfaði þá í tveimur deild um. Má segja, að hann hafi telrið við af unglingaskóla Deim, er Jón Þ. Björnsson, skólaistjóri barnaskólans, hef ur veitt forstöðu í nærfellt 40 ár. Séra Helgi Kor.ráðsson prestur á Sauðárkróki, er fremistur hefur staðið og mest beitt sér fyrir fræðslu- málum okkar nokkur ár und- anfarið, og er formaður fræðsluráðs, gekk einnig rnjög fram í því að gagn- fræðaskóli yrði settur hór á fót. Og er hann skólastjóri hans. Auk þess hafa þessir kennt við skólann: Árni Þor- björnsson, Árr.d Jóhannsson. Eyþór Stefánsson:. Guðjón Ingimundarson, Hóilmfríður Hemmert. Jón Þ. Björnsson, Sigurrós Bjönnsdóttir. Sigur- laug Guðmundsdóttir og Þor- valdur Guðmundsson. IÐNSKÓLINN Einnig tók hér á staðnum til starfa iðnskóli veturinr.. 1946—1947. Eftir nýár í vet- ur Eitarfaði skólinn um rúm- lega tveggja mánaða skeið, með alls 42 nemendum. Sami skólastjóri, og flestir sömu kennarar voru við hann og vagnfræðaskólann, en auk beirra iðnmeistararnir Ingi Sveinsson og Ingólfur Nikó- demusson. Iðnskól aniffii var sagt upp 15. marz s. 1. og voru þá brautskráðir 2 nemondur: Öskar Þ. Einarsson og Örn N. Sigurðsson. en hæstu einb- unn í skólainum fékk Jó- hannes Haneen í 2. bekk- blaut hann 8.80. — Iðnskól- inn staríaði í hinu nýja barna skólahúsi. sem er í smíðum hér á. staðnum. Þangað flutti ffacfnfræðaskólínn einnig eft ir nýárið í vetur. — JENS — Framhald af 1. síðu- búr, dagblaðaskrifstofur og flokksskrifstofur. Mikil ólga er enn um alilt Finnland, og mun lögrelgan verða á varðbergi, að minnsta kosti þar til kosningunum lýkur.' Er mjög óttast, að komúnistar muni gripa til alls konar ódæða til þess að ögra landslýð og hræða kjós- endur. Búast þeir þannig við að geta dregið eitthvað af at- kvæðum til sín, ef menn ótt- ist að viðburðirnir í Téfekó- slóvakíu muni endurtaka sig, og menn vilji tryggja per- sónulegt öryggi sitt með því að fylgja kommúnistum. Kommúnistar bera sig illa á yfirborðinu og þykjast vera ofsóttir. Innanríkismálaráð- herrann, Leino, sem er kom- múnisti, hélt nýlega útvarpa- ræðu, en hann minntist ekki orði á varúðarráðstafanir Helsingfprslögreglunnar eða tilefnið til þeirra. HJULER MARSHALL, utanríkisráð herra Bandaríkjanna, skýrði frá því í Washington í fyrra dag, að Bandaríkiastjórn væri að íhuga láns og leigu- hjálp til fimmvelcpma, sem þegar hafa myndað bandalag Vestur-Evrópu. Hann tók þó skýrt fram, að þetta værí að- eins eitt atriði, sem væri til atliugunar í sambandi við stuðning Bandaríkjanna við þess lÖnd.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.