Alþýðublaðið - 30.04.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.04.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐURLADIÐ Fösíudagur 30. apríl 1948. * HNEFALEIKAR OG SLAGSMÁL t,._ pfSF - HörS senna er nú uppi um það í blöðum bæjarins, hvort hnefaleikar skuli teljast til göf- ugra íþrótta, eða hvort þeir séu bara hrottaleg slagsmál. Vér leiðum hjá oss úrskurð í þessu máli, en viljum hins veg- ar gefa nokrar bendingar, sem hjálpað geta fóiki að mynda sér skoðun, ef það les þær með gaumgæfni. Slagsmál eru það, ef vett- lingalaus maður gefur manni á kjammann. Hafi hann hins veg- ar bólstraða vettlinga á hönd- um, er um göfuga íþrótt að ræða. Má af þessu sjá, að göfg- in býr í vettlingunum. Gefi vettlingalaus maður öðr- um nasahögg, glóðarauga, brjóti tennur hans, lemji hann í rot, eða jafnvel til bana, er það fautaskapur, hrottaskapur, fantaskapur eða glæpur. Leiki hann þetta hins vegar með bólstruðum vettlingum, er það drengileg og karlmannleg í- þrótt, sem hefur þroskandi og mannbætandi áhrif á sálarlíf mannsins, auk þeirra þroskandi og mannbætandi áhrifa, sem _,slíkt hefur á áhorfendurna. Og enn eru það vettlingarnir, sem ríða baggamuninn. Þvoi menn sér úr vatnsfötu og hræki í hana, en drekki úr henni síðan, er það auðvitað argvítugasti sóðaskapur og svínsháttur, — geri maðurinn það vettlingalaus. En beri hann hins vegar hina margumræddu vettlinga á höndum, gegnir öðru máli, því þá er það glæsi- leg hreinlætisráðstöfun, vottur hástigs mehningar og umgengn- issiðþroska. Eða, eins og þið sjáið; — það veltur allt á vettlingunum! FLÖSKUBROT Fimm ný íslandsmet voru sett í Sundhöllinni í fyrrakvöld. Meðal annars nokkur á vega- lengdum, sem ekki hefur verið keppt í áður. í Morgunblaðinu er þess get- ið, að margt bendi til að sumir húsaeigendur reyni af fremsta megni að fela hús sín. Oss finnst þetta ekkert einkenni- legt, þegar tekið er tillit til allra skattanna, sem þeir verða að greiða af þeim, þegar þau finn- ast; — og þau finnast alltaf. Og áreiðanlega mundi blaðið ekki þurfa að hvetja húsaeigendur lengi til þess að mála hús-sín, ef sú málning væri fáanleg, sem gerði þau með öllu ósýni- leg. Daphne du Maoriers DULARFULLA VE1 TlNGAHUSlÐ Leifur Leirs: HAPPÐRÆTTI Viljið þið kauþa happdrættismiða; tíkall.-------- Hús, húsgögn, bifreiðir, þvottavélar, íslendngasögurnar í skinnbandi.-------- Allt fyrir tíkall ef gæfan er með. (En það er hún aldrei.) Styrkið gott málefni! Happdrætti! Tíkall! íslenzk menning. Tíkall! Happdrætti. Skyldi mér ekki verða reistur minnisvarði? Önnur eins ósköp og ég hef lagt af tíköllum fyrir happdrættismiða góðra málefna og íslenzkrar menningar. Ekki veit ég hvar málefnin og menningin væru stödd án mín. Og hið eina, sem ég hef haft upp úr stuðningi mínum eru happdrættismiðarnir. Leifur Leirs. hreinsunin. Bíó Camp, Skúlagötu. Húsmæður þær, sem hugsa sér að Mta hrernsa igólfbeppi sín og ihúsgögn fyrir sumarið, ættu að hringja sem fyrst í síma 7360. hélt þeim opnum fyrir hana og hún hmeigði sig hæðris- lega fyrir honum um leið og hún gekk fram hjá honum út í ganginn. Hún var full af ævintýnalöngun og hún ótt- aðist hann ekki og óttaoist ekki nóttina. Það var ekkert, sem málii skipti nú. áf því að maðurinn, sem hún elskaði, var frjáls og ekki flebaður blóði. Hún gat elskað hann án þess að skammast sím fyr- iir það, og hrópað það upp, ef hún vildi; hún vissi hvað hanm hafði gert fyriir hana og að hann myndi komia til hennar aftur. I huganum heyrði hún hannj ríða- eftir veginum að elta þau, og hún heyrði eggjunarorð hans og Eiiguróp. Hún fylgdi Fnancis Davey út i hesthúsið, þar sem hest- amir stóðu söðlaðir- og þessa sjón- var hún illa undirbúin. ,,Ætlið þér ekki að taka kerruna?" sagði hún. „Ertu nú ekki til nógu mikils trafala, þó að þú hafir ekki meiri farangur?" svar- aði hann. „Nei. Mary. við verðum að ferðast laus og liðug. Þú getur setið á hesti Allar kor.-ur, sem fæddar eru í Eveiilt, geta setið á hesti, og ég skal halda í taumana. En ég get ekki lofað þér, að við förum hairit, því miður, því að folinn hefur verið notaður í dag og verður latari fyrir bragðið, og sá grái er haltur, eins og þú veizt, og verður okkur ekki til flýtisauka. Gráni mirni, þessi brottför e-r að nokkru leyti þín sök. ef þú vissir það bara; þegar þú misstir skeifunaglann í lyng- ið, þá sveikstu húsbónda þinn. Þú verður að bera konu á baki þér í hefndarskyni.“ Nóttin var dimm og loftið var hráslagalegt og rakt og golani köld. Lágskýjað var og ekkert tunglsljós. Það yrði engin birta á veginum og hestarnir rnundu ekki sjást. Það virtist sem allt væri fremur óhagstætt Mary. og nóttiin væri preistinum í Al- tiamuinj í vil. Hún klifraði á bak og velti fyrir sér hvort hún gæti vakið sofandi þorp- ið með því að kalla upp og hrópa á hjálp, en um leið og henni flaug. þetta í hug, þá far-n hún hönd hans á fæti sér, og hann setti hann í í- staðið, og þegar hann lóit á haima. sá hún' blika á stál undir kápu hans og hann leit upp brosandii. , Þetta va-r heimskuleg hugsun, Mary,“ sagði hann. hann. „Það fie-r snemma í rúmið í Altarnuni, og um það leyti sem það væri kom- ið á kreik og farið að þurrka stírurnar úr augunum. þá væ-ri ég kominn þarna upp á heiðarnar, og þú — þú lægir á grúfu, með blautt grasið fyri-r kodda, og æsfca þín og fegurð eyðilögð. Komdu nú, ef hendur þínar og fætur eru kaldir, þá mun þér hitna af reiðmni og það fer vel um þig á Grán'a.“ Hún sagði ekki neitt. en tók taum-ana. Hún- hafði hætt sér of langt- og va-rð að leika hlutverkið til enda. Hann steig á bak ja-rpa fol- anum og keyrði undir henni á beim gráa og þau lögð-u af stað’ í þessa frálaitu ferð eins og tveir pílagrímar. Þegar þau fóru fram hjá bögulli ki-rkjunni, sem stóð lokuð í skugganum, þá tók' nresiturin-n- ofan barðasitóra prestishiattinn og veifaði hon- um. ,,Þú hefðir átt að heyra mig prédika," siagði hanni bvðliega. , Þeii,r sátu barna eins og sauðkindur á bekkj- unum alveg eins og ég teikn- aði þá, með gapandi munn- inn off s-ljóar sálir. Kirkjan var þeim þak yfri höfuðið, og af því -að hún hafði verið blessuð í byrjun af manna- höndum, þá héld-u þeir, að hún væri heilög. Þeir vi-ta ekki að undir horrsiteininum b'gffja bein heiðinna forfeð-ra heirra og gömlu granitöltur- in, þar sem fórnað var löngu áður en Kristur dó á krossin- um. Ég hef staðið í kirkjurnni um miðnæturskéið og hlust- að á bögnina og það er þvtur í 1-oftinu og ókyrrðarhvísl sem á sér djúpa-r rætur í jarð v-spiinum og ekkert skylt við kirki-ima í Alitarnun.“ Orð har.s fundu hljóm- grunn í huga henna-r og henni varð hugsað til dimmra ganganna á Jamaica k-ránni. Hún mundi hvernig hún hafði staðið þar yfir frænda sínum da-uðum á gólfinu, og það lá einhve-r skelfing í loftinu og ótti, sem átti sér gamlar ors-akir, Dauðdi hans var ekki neitt, harm var aðeins endurtekn- in-g á öðru, eem hafði gerzt fyrir langa löngu, á þeim tíma. er hæðin, sem Jama-ica kráin stóð nú á, var grýtt og ógróin mama að lyngi. Iiún mundi hvernig hún- hafði titr að, eins og hún væri snert af kaldri, ómennsk-ri hönd, og hún skalf nún-a, þegar hún leit á Francis D-avey með hvíta hárið og augun, augun,- sem höfðu litiS hið liðna. Heiðalandið byrjaði og troðningurdnnj lá að vaðinu og hin-um megin við ána var svo. órofin svört heiðin, þar sem engar götur ieða troðn- ingaæ voru aðeims gróft topp- ó'tt grasið. og dautt lyngið. Aftiur og aftur hrösuðu hestarnir um steinana eða sukku í gljúpa moldin-a, sem lá utan við mýrarnar, en Fnar.icii3 Davey rátaði eins og fálkú ratar um háloftim, hik- aði lítið ei'tt og hugði að grasinu • undi-r fótum sér, sveigði svo fil hliðar og fór upp á harðbalanin. Hamrati ndarn-ir gnæfðu upp í kringum þau og birgðu fyrir þe-im útsýndð. og hes-t- armir báðir voru alveg horfn- ir inn á milli hæðanna. Hlið við hlið þræddu þeir leið sína yfir dautt lyngið með stutt- um óvilssum skrefum. Vonir Mary voru farnar að bregðast henni og hún leit ium öxl á svartar hæðirnar, sem iteygðu . isig -upp yfir hania. Vegalengdin millum henmar og Warleggan varð m-eiri og Nor-th Hill var heg- ar ©ims og í öðrum heimi, Það voru gamlir töfra’r, sem hvíldu yfir þessum heið- um og gerðu þær svo óað- gengilegar. Francis Davey -j þekkti ieynd-ardóma þeirra jog hélt áfriarn í myrkrinu | eins og blinduir maðu-r heima hjá sér. MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING NÁUNGINN: Annars verður, ekki ÖRN: Gosa — — — hver var NÁUNGINNr Mesti fjárhættuspil uð svipilegum dauðdaga. Það mikið spilað hér í dag. Allir önn hann? arinn í þessari borg. Dó- ósköp getur allt haft sín áhrif, skal ég um kafnir við að jarða Gosa. eðlilegum, en óneitanlega nokk- segja ykkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.