Alþýðublaðið - 30.04.1948, Blaðsíða 7
1
1
Fösíudagur 30. apríl 1948.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ .
Myndin sýnir nokkra nemendur úr ballettskóla frú Sif Þórz dansa vals á sýningunni
í Iðnó á sunnudaginn var.
Framh. á 5. síðu.
jþað, sem mesta möguléikana
veitir til alhliða þroska. Það
leyfir hverjum manni að
bera fram gagnrök og hreyfa
gagnrýni, án þess að ógna
honum með fangelsun. Og
það leyfir hverjum manni að
stofna nýjan flokk, ef honum
. sýnist svo. Þar sem lýðrœði
ríkir er háð sífelld orusta
við múgsefjun, valdblekk-
ingar og vanastirnaðar skoð
anir, — og einnig viðleitni til
traunhæfrar samvinnu flokk-
anna.
Umræðu stjórnarflokks og
stj ór nar andstöðu lyktar
venjulega með. samvinnu.
Stefnur og skoðanir beggja
verða að sveigjast til :sam-
leiðar, svo að samvinna tak-
ist. Lýðræði krefst sam-
vinnu, og samvinna ólíkra
flokka með ólíkum skoðun-
um leiðir óhjákvæmilega til
tilhliðrana í skoðunum eigi
samvinna að haldast. Slík til
hliðrun krefst innsæis, skiln
ings, samningslipurðar, v.irð-
ingar fyrir mönnum og mál-
efnum, — einnig þegar um
andstæðing er að ræða; í
stuttu máli: stjórnmálalegr-
ar menningar.
Samt sem áður munum
við öll orð Kristjáns Bergs,
er hann kvað engan eiga að
víkja frá réttu máli, samvinn
unnar vegna. Þau eiru enn í
gildi. En við verðum einnig
að sjá hag ættjarðarinnar
borgið með því að finna þá
lausn á vandamálunum, sem
alþjóð má til heilla verða.
T.il er það sem heitir sam-
vinna um það sem mestu
máli skiptir.
Þar sem háð er drengileg
barátta er samvinna alltaf
hugsanleg. Við það skapast
stjórnmálalífinu vaxandi
þroski þrátt fyrir dæguror-
ustu. Ef til vill þarf þolin-
mæði til þess. Leið lýðræðis
ins er seinfarin, því það þarf
tíma til að ala þegnana upp
itil þegnskapar. Það þarf
tíma til að leiða þá úr húmi
frumstæðs stjórnmálalifs til
ótakmarkaðs lýðræðis, — en
spurningin er hvort sú leið
verði samit ekki fljótast far-
in, þegar allt kemur til alls.
síjóri fímmíugur
farizt vel úr hendi og giftu-
samlega, enda er hann áhuga
maður, framsýnn og fylginn
sér.
Auk útgerðarstarfa í Hafn
arfirði er Loftur einn aðal-
hvatamaður að stofnun hval-
veiðifélags, sem um þessar
mundir er að hefja starf-
rækslu og um leið nýjan þátt
í atvinnulífi Íslendinga. Loft
ur er formaður þess félags.
I ýmsum félagsmálufn hefur
Lofitur tekið mikinn og góð-
an þátt enda er hann sam-
starfsfús og tillögugóður.
Hann hefur um margra ára
skeið átt sæti í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar.
Meðal verkafólks á sjó og
landi hefur Loftur kynnt sig
vel og ætíð verið vinsæll
vinnuveitandi.
Þeir verða margir Hafn-
firðingarnir og aðrir vinir
Lofts Bjarnasonar, sem í dag
senda honum hugheilar ham
ingjuóskir og þess verður
einnig óskað að bæjarfélag-
ið og þjóðin í heiid megi
lengi njóta starfskrafta hans
og áhuga í atvinnumálum.
I A. B.
FIMMTUGUR er i dag
Loftur Bjarnason útgerðar-
maður í Hafnarfirði. Hann
er Vestfirðingur að ætt;
fæddur og alinn upp á Bíldu-
dal. Á unga aldri gerðist
Loftur sjómaður og lauk
prófi í Stýrimannaskóla ís-
lands vorið 1916. Að því
loknu réðist hann í þjónustu
Eimskipafélags Islands og
var yfirmaður á skipum fé-
lagsins til ársins 1925. A því
ári íluttist Loftur til Hafn-
arfjarðar og varð fram-
kvæmdastjóri
stöðvar þar
fiskverkunar-
i bænum og
keypti hana að hálfu fjórum
árum síðar. Jafnframt hóf
Loftur víðtæk afskipti af út-
gerðarmálum í Hafnarfirði
og hefur haft forgöngu og
átt þáitt í stofnun a. m. k.
fjögurra útgerðarfyrirtækja
og stjórnað þeim öllum. Loft
ur er nú framkvæmdastjóri
hlutafélagsins Venusar, sem
er eigandi tveggja togara,
Venusar og Röðuls. Fram-
kvæmdastjórn hefur Lofti
I ö k u m
veski og buddur til við-
gerðar. — Afgreiðsla á
'hverjmn degi nema
‘laugardaga milli Bd.
2—6.
Spítalastíg 8.
Kaijpum tuskur
Baldurgötu 30.
Lesið Alþýðublaðið!
narsson, Zoega & (o. h.f.
18 og 7797.
Reglubundnar ferir frá meginlandinu
og Eng
Umboðsmenii erlendis: r :;
AMSTERDAM: The Holland Steamship Company, Amsterdam - C
ANTWERPEN: Agence Maritime Gustave E. Van den Broeck, 27,
Groote Markt.
ROTTERDAM: Rotterdamsche Scheepsagentuur C. V. van Vollen-
hovenstraat 50.
HAMBORG: Phs. Van Ommeren N. V., 56, Ferdinandstrasse, Ham-
burg 1. ■
PRAG: „Holland Lines“, Václavské námésti 2, Prague II.
ZURICH: Waltifurrer International Transport Co. Ltd.
HULL: The Hekla Agencies Ltd., St. Andrew's Dock.
LONDON: British & Foreign Maritime Agencies Ltd., 37. 38. Fen-
church St., London E. C. 3.
MANCHERSTER: British & Foreign Maritime Agencies Ltd., 40,
Brazenose Street, Manchester 2.
BIRMINGHAM: British & Foreign Maritime Agencies Ltd., 249,
Wake Green Road.
LIVERPOOL: British & Foreign Maritime Agencies Ltd., 26,
Chapel Street.
NOTTINGHAM: British & Foreign Maritime Agencies Ltd.,
Tollerton Airport, P.O. BoxlO.
Valur
Skíðaiferð í Valskál-
lann á laugardag kl. 2.
Farmiðar verða
seldir í Herrabúðhmi kl. 9—■
12 á Iáugardag.
Ferðafélag íslands
ráðgerir lað; fara
itvær skejtuntiferðir
næstkom. sunnudag.
Aðra ferðina suður með sjó.
Eikið um Keflavdk út í Garð,
Garðskaga og í Stacfnes. Kom
ið upp í vitana á Garðskaga og
í Stafnesi, en þaðan er gott út
sýni. Frá Stafnesi verður geng
ið í Hafnir. Er þetta skemmti
leg ferð. Hin ferðin er göngu
og Bkíðiáferðl á Hengil iog í
Innstadal, en þar er nægur
snjór og ágætar Ekíðábrekkur.
Ekið verður að Kolviðarlióli
og igengið upp dalinn í Sleggju
beinsskarð. Lagt af stað kl. 9
árdegis. Farmiðar seldir é skrif
stofunni Túngötu 5 til hádeg
is á laugardag.
RIKISINS
„Esja"
hraðferð vestur um land til
Akureyrar 5. imaí samkv. á-
ætlun.
Vörmnóttaka í 'dag og ár-
degis á mánudaginn. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir á mánu
daginn.
M.s. Skjaldbreið
Áætltmarferð til Vestmanna-
eyja 3. maí. Vörumóttaka í
dag og é mánudaginn. Farseðl-
ar óskast sóttir á mánudag-.
inn.
Guðspekiseffiar
Stúkan Septfma heldur
fund í kvöld kl. 8,30.
Séra Jakob Kristinsson flyt
ur erindi.
Fjölmennið stimdvöslega.
! Smuri braoð
ogsnitlur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
Köld borð og
heiiur veiziumatur
sendur út um allan bæ.
SILD & FISKUR