Alþýðublaðið - 30.04.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.04.1948, Blaðsíða 5
Föstudágur 30. apríl 1948. _ _ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 vorir eru beðnir að athuga að verzlanir vorar, ionfyrirtæki og skrifstofa eru lok aðar allan claginn 1. maí. Gerið innkaup yðar tímanlega í dag. Hoefar máSfrelsl í Helsingfors. •dtíaf:- iées VÖjfeaaBí HVER OG EINN itelur sig eiga nokkrar kröfur á hend- ur meðbræðrum sínum, — að þeim beri að haga þessu eða hinu þannig eða á annan hátt! Þetta hlýtur að vekj-a tvær spurningar: Ber mann- inum réttur til að fram- kvæma þær kröfur sínar cg og 'getur liann réttlætt þær; fært íram gildar cg sanníær andi ástæður fyrir réttmæti þeirra, eða það, sem vio köll um rök? Rökin itala tU démgreind- ar manna, þau e'ga að kcma mönnum í skUning um hið rétta eðli málsins. Það úti- Qokar ógnanir og hatur. Þau geta unnið sterkar ti.Iifinning ar til bandalags við sig, en þau Ieyfa aldrei tilí'inningun um, hinum óhömdu til'finn- ingum, — að ráða úrslitum. Rökin eiga einmitt að vera tilraun til þess að beina um- ræðunum á hærra svið er það, sem er umráðasvæð: á- stríðna þeirra og kennda, er aðeins vita eina leið íil að ná settu marki. Það er þetta ,.ægivald“, sem rökin eiga að halda í skeíjum. Ti.Ifinningarnar igeta hæglega leirtt út í öíg- ar slagorða og kiörorðafull- yrðinga, múgsefjunar og van hugsaðra múgæsinga og snn ars þess háttar. Rökin eru hins vegar fús á að veita and stæðingunum tækifæri til ao bera fram gagnrök. Fyrir bragðið er unnt að ræða og athuga má-lin frá öllum hlið- um. Þau skýrast, og það skap ar grundvöíl réttsýni og hei-1 bri'gðra ákvarðana. Hæfni til þess að hlusta á gagnrök og taka til þeirrs það tillit, sem ber, er mjög miklls verður eiginleiki. Sá eiginleiki er gruridvöllur st j órnmálalegrar rnemiingar vorrar. Hann er líftaug lýðræðisins. Freisi til rök- ræðna, þ. e. a. s. leyfi íil gagnrýni, ótakmarkaora rarín sókna og alhliða ufnræðna er nauðsynlegt skilyroi þess, að þar megi ríkja sú menn- ing, sem manni hæfir og sæmir. Þess vegna ber okkur að ala böm okkar upp rneð aðstoð rökr;eðna, þegar heima og í skóla; venja þau á að beita rökum og hlýöa með skilningi á gaignrök. 1 istjórnmálalegu . Idfi nemur maður oft mest af mikilhæí um andstæðlngi. Hvað mun mér líklegast til þrpska? Að Iilýða á ræðu manns, sem endurtekur og styrkír mínar eigin skoðanir. eða af því, ao hlusta á . gágrirök þess, som mótmælir þeim og vekur með méir n5rjar hugsanir. Andstæða röksemdanna eru hinar óröksitúddu íml- yrðingar. Við- könnumst óll við mannfrin, sem endurtek- <ur í sífellu- sömu fullyrðing- arnar með brevttum orðum og endalausum tilbrigðuni, án þess að taka minnsta til- lit til gagnraka. Rökræður e:ga* heima jsar sem menn búa við óskorað lýðræði. .Fullyrðirigarnar hins vegar þar, sem einræo- iö hefur völdin. Einræðlð, eins og við höfum kynnzt því á okkar dögum, er sér- réttindaflokkur. sem einn hef ur leyfl til að ákveða hvaða röksemdir megi birta al- i JULIUS BOMHOLT, hinn þekkti d-anski jafnað- armaður opc forseti danska fólksþing'sins, skriíar í þessari grein um frjálsa gagnrýni og flökkasam- vinnu í lýðræði slöndun- um og ber hvort tveggja saman viS það ófrelsi, sem ríkjandi er í einrreðs- IÖndum. Greinin er þýdd úr ..SociaI-Demokraten“. menningi, ákveður og einnig fyrlrfram hvaða gagnrök megi ekki sjá dagsins ijós; hvað standa megi í kennslu bókum skólann.a og hvað birt ast megi í blöðunum. E.n- ræði og skoðanaeinsýrii hljóta að fylgjast að. Þann, sem leyíir sér að hreyfa skoð unurii, sem ekki eru leyfðar, verður að einangra sem fyrst. Það má gera með þeim hætti að hneppa hann í varð hald eða skjóta; að öðrum kosti verður hann að iðrast synda sinna og heita í hugar auðmýkt að hugsa aðeins leyfðar hugsanir. Þetta er allt rökrænt. Hafi maður val ið einræðlð, verður maður einnig að hlýta valdbeitingu þess; að ein persóna gereyði annarri. Af öryggisástæðum verður að koma á njósna- starfsemi, er teygi arma sína inn í hvern kima og krók einkalíísins. Lögreglulið verð ur hvarvetna að vera til taks. Gagnrýni öll verður að telj- ast til glæpa. I æsku minni voru menn enn þeirrar skoðunar, að ein ræði gæti smám saman slak- að á fjötrunum og'breytzt að sumu leyti í lýðræði. Síðan hefur sannazt, að slíkt er blekking ein. Þegar frelsi til 'gagnrýni hefur með öllu ver ið aínumið með njósnum og ógnum valdbeitingar,- liggur engin friðsöm leið út úr þeim ógöngum. Einræði verð ur aoeins afnumið með bylt- irigu eða styrjöld. Bók eins cg ,,Mein Kampf“ eftir Hitler er mjög lærdóms rík. Húri fcer að vísu vitni heldur lágum þroska, en kafli sá, er náunginn ritar um hópsefjun, ráðin til að hrífa hóp áheyrenda og ná valdi á tilf-inningum 'hans, ber vitni ulp ctrúlega skarp- skyggni og þekkingu. Það, sem -þair stendur skrifað, er síglld. fræðikenning hverjum þeim, sem koma vili á stofn einræði og halda því við lýSi. Menn kunna að varpa fram þeirri spurningu, hvort þjóð, sem vill við halda lýð- ræði, megi leyfa starfsemi þeirra er notfæra sér frelsið tii þess að skipuleggja flokka ! er hafa á sieínuskrá sinni að ; verða sérréttindaTiokkar; með einkaleyfi til ákvarð- j ana, samkvæmt austrænni fyrirmynd. Á mönnum að veiia&c frels: t-3 að kollvarpa frelsinu? Því er að svara, að lýðræði, sem takmarkar skcoanafrelsi á einhverju svlði veldur stefnu sinni al- varlegum hriekki. Ber; meiri j hluti þjóðarinnar ekki næg- j an þrðbka til að aðhyllast lýðræð.ð — í lífi sínu sem : dauða, — er ráða vant. Það er nú komið á daginn að röksemdir eru í sjálfu sár hio hættulegasta vopn. Nú er það einræði ekki til, sem heita vi-ll einræði, heldur vill það bera heiðursheitið lýðræði. Takmarkað lýðræði ao vísu. Hvers vegna eru járntjöld, skipulagðar-\pjósn ir og fangabúðir nauðsynleg ar sliku stjórnarfyrirkomu- lagi? Vegna þess að hið ör- lagaríka getur gerzt; -—- að gagnrýnin láti þrátt fyrir allt. á sér bæra. Gagnrýni sú, sem er þjónn sannleikans. Gagnrýni og rök eru bylting armáttur, vegna þess að mað urinn, — og guði sé lof fyriir það, — er gæddur þeirri þrá að vilja hlýða á hverja þá skoðun, sem hefur boðskap um batnandi heim að flytja. Athugum Tékkóslóvakíu. Engum getur dulizt, að þar hefur verið beitt þvingun. Þjóðin hefur glatað frelsi sínu. En allir þeir í vestræn um löndum, sem hafa samúð með þeim er beita þvingun þessari; allir þeir, sem óska að sömu ósköp dynji yfir þeirra eigin þjóðir, eru önn- um kafnir vtð ao hjúpa þessa atFurðl blæjum lýðræðisins. Allt skal það he.ita lýðræði! Engu að síður ber að við- urkenna að lýðræðið getur einnig haft sínar veiku hlið- ar. Énn tíðkast kosninga- funilir, þar sem ékki er um það að ræða fyrst og fremst að rökræða málefnin, heldur að æsa hugi kjóseridanna með fullyrð.ingum cg slag- orðum. Ög því má ekki gleyma, að vald þarf til á- kvarðana, sem hafa í för með sér víðtækar afleiðinigar í lífi þjóðarinnar. Til þess að gæca orð sín váldi mynda menn flokka, —- að minnsta kosti er það ein orsökin, sem til þess liggur, óg öllu valdi fylgja freistingar. A trúar- legu, siðrænu, þjóðfélags- legu og stj órnmá'Ialcgu sviði gætir oft blekkingaraka, sem fremur eru frarn borin til þess að dylja, heldur en t:I þess að skýra málin. En þráí-t fyrir það er lýðræðið (Frh. á 7. síðu.) mmmmmm* VIÐBURÐIRNIR á Finrilandi hafa að vonum vakið ugg hér á landi sem annars staðar. Þó finnst mörgum að ótrúlegt sé, að atburðir þeir, er áttu sér .-.tað í Prag, verði endur- teknir í Helsinki, þar sem kommúnistar eru tiitölulega miiklu fámennari en með Tékkum. En við skulum at- huga, hvað átti sér stað í finnsku hpfuðborginni 7. marz síðast liðinn. ÞENNAN DAG-fór fram fyrsti mótmælafundur Finna gegr. samningurn við Rússa Yfir 10000 rnanns voru viðstaddir, og er það mörgum sinnum fleira fólk en nokkru sinni sótti fundi kommúnista um til sín taka, og björguðu þeir kommunum frá fundarmönn um. Tóku þeir Hentunen einnig í varðhald, „honura til verndar“ eins og það var orðað. Það ér athyglisvert, að lögreglan tók einnig allar ljósmyndavélar af blaðaljós- myndurum, en fulltrúar rúss nesku sendisveitarinnar voru í glugga á gistihúsi rétt hjá, og tóku kvikmyndir af öllu, sem fram íór. ÞANNIG ER ÞAÐ ORÐIÐ í. norrænu lýðræðislandi, og er þetta að vísu ekki mikið í samanburði við atburðina í Tékkóslóvakíu, en samt vís- bending til allra hugsandi manna. Kommúnistar eru Nokkrar cluglegar og reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu strax. Skúlagötu 28. samningana: Aðalræðurnaður á fundinum var próf. Ernesti Hentunen, sem er eini: siiel- eggasti andstæðingur Rússa í Finnlanöi. HENTUNEN talaði vel og hlaut góðar undirtektir. Marm- fjöldinn fagnaði ákaft, þegar hann sagði: ,, Rússinn mun enga ánægju hafa af banda- lagi við okkur. Hann jnun brátt komast að raun um, að hann hefur stungið í vasa sinn ilugu, sem stingur." ÞEGAR PRÓFESSORINN hafði' mælt þessi orð, gerðu nókkr- ir kommúnistar, sem voru í hópnurn, hróp og köll og æptu: „Niður með fasista-isa'“ Eftir þetta réðust um þrjátíu kommúnistar, auðsýnilega valið.lið, upp á ræðupallinn og hrifsuðu Hentunen með sér. Lögreglumenn, sem vcfru viðsíaddir, skiptu sér ekkert af þessu, enda er finnska lög- reglan undir stjórn komra- únista. ÁRÁSARMENNIRNIR ætluðu að drag?. prófessorinn að bif- reið, sem var skammt frá, og komast burt með hann. Þá þótti fundarmönnum nóg komið og réðust þeir.að kom múnistunum, rifu Hentunen úr höndum þeirra og börðu flugumennina rækilega. Þá loksins þóíti lögregluþjónun- um tími til kominn að láta alls staðar eins. PRÓFESSOR HENTUNEN hef- ur lent í höridum finnsku lögreglunnar áður og fyrir sama afbrotið. Hann stofnaði blað, þar sem hann barðist gegn ágangi Rússa og taldi áíroðning þeirra skerða frelsi Finna. Þá var liann dreginn fyrir lögregluna, útkoma blaðs hans stöðvuð, og hann sjálfur lýstur „geðveikur“ og sendur í geðveikrahæli! ÞAÐ REYNDIST þó ógerlegt að halda honum þar, vegna reiði þjóðarinnar, .og ,geggj- unin“ var ekki meiri en svo, að kjósendur í höfuðborgnni kusu próíessorinn í bæjar- stjórnina við síðustu kosn- ingar, enda þótt hann . væri ekki í neinum af gömlu flokkunum. Fínn og grófur skelja- sandur. — Möl. Guðmundur Magnússon. Kirkjuvegi 16, Hafnarfirði. — Sími 9199. Lesið Áiþýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.