Alþýðublaðið - 04.05.1948, Page 4

Alþýðublaðið - 04.05.1948, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. maí lí'ÍS. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Rítstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Beneclikt Gröndal. Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsímar: 4901, 4902. Auglýsingar: Emilía Möller. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusínii: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Aiþýðuprentsmíðjan h-f. KÁTÍÐAHÖLD VERKA- LÝÐSIN3 1. maí í ár voru með mjög ólíkum hætti aust an og vestan rússneska járn- tjaldsins. I hinum ófrjálsu Iöndum Aústur-Evrópu og í Rússlandi var dagurinn not- aður til áróðurs fyrir komm únista og heimsveldistefnu Rússa. Þar komu engir opin- berlega frarn á hátíðisdegi verkalýðsins aðrir en komm- únistar og hapdbendi þeirra og þar gat engan málflutning annan en hinn kommúnist- íska áróður. Á Vesturlöndum báru há- tíðahöld dagsins allt annan svip. Þar var öllum frjálst ao eína til funda og flytja skoðanir sínar. En forustan var hjá lýðræoisjafnaðar- mönnum og hinum fjöl- mennu og vel skipulögðu ai- þýðusamtökum þeirra. Meg- in einkenni dagsins var það, að lýðræðisjafnaðarmenn samfylktu ekki kommúnistum' frekar en öfgaflokkunum til hægri. Málflutningur þeirra miðaði og að því að vara í 'senn við hættunni af auð- valdsstefnunni og ofbeldis- stefnu kommúnista. Á Bret- Iandi mælti Attlee forsætis- ráðherra alvarleg varnaðar- orð til þjóðar sinnar, sem lengi munu í minnum höfð og alþýðan á Bretlandi og um allan hinn frjálsa og sið- menntaða heiin mun draga tímabæra lærdóma af. Iíar.n afhjúpaði utanríkisstéfnu Rússa cg framferði konim- únista á einstæðan hátt. Hann gerði á eftirminnileg- an hátt upp relkninginn við höfuofjendur jafnaðarstefn- unnar, frelsisins og lýðræðis ins í dag. A .Norðurlöndum voru hátíðahöld dagsins á sömu lund. I'orustumenn þjóðanna, sem jafnframt eru Ieiðtogar jafnaðarmanna- flokkanna í þessum löndum, fluttu þjóðum sínum hlið- síæðan boðskap og Attlee hinn brezki ílutti þjóð siiini. * 1. maí skar úr um það á óyggjandi hátt, að milli lýð- ræðisjafnaðarstefnunnar og kommúnismans. er óbrúan- legt djúp staðfest. Utanrík- issteína Rússa, valdarán Jkommunistá og oíbeldi í leppríkjum Rússlands og hin yfirlýsta f j andskaparstef na hins endurreista alþjóðasam hands kornmúnista í garð jaínaðarsteínunnar, klofn- ingss tarf semi kommúni sta innan vébanda aiþýðuhreyf- ingarinnar á Vesturlöndum, heift þeirra og hatur í garð ríkisstjórna þessara landa, allt hefur þetta orðið til þess að draga hreinar og skýrar línur milli lýðræðisins og ein 'einræðisins. * Hér á landi ætluðu komm- Mörg aidarafmæli. — Sögulans söguþjóð- —- Við búðardisk fyrir 100 árum. -— Byliing á íslandi. Háiíðahöld næsín ár. 1348 er mikiS afmæla ár, og flest afmælin eru aldarafmæli, — þau minnast viðburða, sem urSu 1848. Þa5 mimdu senni- le&a margir fallast á, að 1848 hafi verið merkasta og afdvifa- ríkasta ár allrar nítjándu altlar innar, að minnsta kosíi mi'Ii 1815 og 1914. Viðburðir þessa árs, byltiiigarnar miklu, ávarp þeirra Marx og: Engels, cru heimssögulegir viðburðir.' Kn við skulum minnast þess, að ekkert iancl er með öllu einansr að, og hafi steinninn fallið í vatn ið í París 1848, bárust bylgjmn ar í aliar áttir, aiia ieið til ís- lands, þótt nokkuð væru þær iengi á ieiðinni. Það er lærdóms ríkt að lesa um ísland ársins 1848. Heimsviðburðir ýttu þá við íslandssögunni, eins og þeir hafa gert oftar og í ríkaramæíi síðan. OKKUR ÍSUENÐIhiGUM hættir til að vera svo uppteknir af fornsögunum, að vvl gleym- um sögu þjóðarinnar á seinni öldum. Það er ótrúlegt en sntt, að þjóð, sem gefur út bók á dag, sem á betri heirnildir að sögu sinni en ílestar aðrar þjóð ir, skuli enn ekki hafa eignazt heildarsögu sír.a, ef frá eru tald ar kennslubækur. Ein Islands- saga er að vísu að koma út, þrjú bindi komin, en húti virð ist vera heldur þung í vöfum fyrir allan almenning. Væri æskilegt að eignast íslandssögu í tveim eða brem bindum, og svo sér í lagi sögu nítjándu nld arjnnar og fyrsta hluta hinnar tuttugustu, til dæmis fram til 1918. SAMGÖNGUR milli íslands og útlanda voru ekki greiðar árið 1848. Eitt skip kom að ut an veturinn ‘47—‘48, og lagði það af stað frá Liverpóöl 14. október, fékk landsýn hér tvéim vikum síðar, en hraktist áfuv til Færeyja og varð að liggja fram í desember, og komst ekki til Reykjavíkujfcfyrr en undir jól. Næsta skip kom úr hafi til hins íslenzka höfuðst’aðar fýrir iétí- um hundrað árum og hálfum' mánuði, eða um miðjan apríl 1848. ÞAÐ HEFÐÍ VEK5Ð GAMAN að standa víð búðardisk í Reykjavík dagana eftir að skip ið kom. Þá fyrst fréttu íslend- ingár það, ao konungur þeirra, Kristján VIII, hefði látiz.t í ján úar, að bylting hefði orðið í Par ís í febrúar og breiðzt viða um álfuna, leitt til hinna hörmuleg- ustu aíburða í Berlín, Vín og Mílanó og síðan til stríðsins miflx Dana og Þjóðveria. Þetta voru mikil tíðindi að fá í einurn pósti. EKKI VÆK ÐANAHATE.J{-> MIKH) í Reykvíkingum um þess ar mundir, enda var höfuðborg in hálf danskt þorp með um 1100 íbúum. Hafin var fjársöt'n un til ekkna og aðstandenda faliina danskra hermanna cg þrír eða fjórir Hafnaríslending ar gengu í herinn. Var ekki verra hægt að segja um íslend- ing í höfuðstaðnum en að hann væri. Þjóðverjasinni eða • á ’oandi óvina Ðana. FKÉTTIRNAR VORU LENGI á leiðinni til íslands, en frá ís- landi voru þær ekki aðeins óra tíma, heldur hætti þeim við að bjagast á leiðinni, eins og sjá má af bví, að sumarið 1843 gekk orðrómur um það í Kaupmanna höfn, að áköf bylting hefði átt sér stað á íslandi og hefði verið haldinn fundur á Þingvöllum, þar sem lýst hefði verið sósial- istisku lýðveldi. ÞAÐ ER GAMAN að riíja þessa viðburði upp lauslega. En þetta var þó aðeins byrjunin, og eru viðburðirnir hér á landi á árunum 1848 til 1851 hið á- kjósanlegasta, skemmtiiegasta og lærdómsríkasta bókarefni fyr ir einhvern af fræðimönnum okk ar. Á bessurn árum gjörbreytt- ist hugsunarháttur íslendinga og þeim varð það smám sátnan Ijóst, hvert þeir áttu að stefna. Á þessum árum markaðist sú braut, sem lá til 1918 og 1944. NÍTJÁNÐA ÖLDIN ER eitt glæsilegasta og skemmtilegasta tímabil í sögu okjcar. Við höf- um sýnt bókmenntum þessarar aldar milda rækt og gefið þær út í myndskreyttum -skrsutút- gáfum, lesið þær og notið þeirra. Nú ætturn við að gera hið Sama fyrir stjórnmálin, hug •sjónirnar, bíaðamehnsk’ana. og baráttuna aila, sem er sxx rót, sam margt er sprottið af með þjóð okkar. Áður en aldaraf- mæli þjoðfundarins verouv hala ið hátíðlegt ættu að koma úr góð saga 19. alclarinnar, onnur bók og ítarlegri um árin 1848 —51 og Ijósprentaðar útgáfvur af Þjóðólfi. Þá væri áthugandi, hvcrt nokkur íslenzkur cnálari vær fáánlegur til að réyna aö mála mynd aí þjóðfunditium, en hún mætti helzt ekki að vera i septembersýningarstíl. .únistar sér að lata hátíða-1 höld dagsins vera á sömu lund og í Rússlandi og lepp- ríkjum þess. Daginn átti. að nota t:l þess að reka flokks- pólítískan áróður fyrir korn- múnista. Kommúnistar og íeppar þeirra áttu að fá ein- ræðisvald yfir fundum dags- ins' og öðruin samkomum til þess að lofsyngja austrseha einræðið og oíbeldið í rikj- um kommúnismans, iýsa ve! þóknun sinni á valdaráni kommúnista í Tékkóslóvakíu cg svíyirða andstæðinga hinnar kommúnistísku kúg- unarstefnu. Þessi tilraun mistókst. Kommúnistar voru einangr- aðir. Dagurinn var helgaður lýðræðinu og frelsinu en , ekki einræðinu og kúgun- ipni. Kröfuganga kommún- ista og fylgiihnatta þeirra var, þótt fjölmenn væri', miklum mun’ þunnskipaðri en kröfu- göngurnar 1. maí á undan- förnum árum. Reykvískur verkalýður var áberaridi fá- mennur í kröfúgöngu þeirra og á útifundinum á Lækjar- torgi. Hann lét ekki beita sér fyrir flokksvagn kcmm- únista. Honum kom ekki tii hugar að lofsyngja einræðið og kúgunina. 1. maí sýndi reykvísk al- þýða, að hún á enga samleið með kommúnisturn. Hún vill sörnu þróun og á Vesturlönd nm: Frið, frelsi og framfarir undir forustu jafnaðar- manna. Félag garðyrkjumanna. Kaupfaxfi. Kaupíaxti Félags garðyrkjumanna fyrir skrúðgarða- vinnu er sem faér segir: Fyrir garðyrkjumann kr. 13.05 pr. klst. Fyrir aðstoðarmenn kr. 11.10 pr. klst. Kauptaxti þessi er jafnaðarkaup hvenær og á hvaða tíma sól'ar'hring'sins, sem vinnan fellur. Á fyrrgreint kaup er heimilt að leggja 20% fyrir verkstjórn, verkfærum, try.ggingum og orlofsfé. Eftirtaldir meðlimir Félags garðyrkjumanna taka ao sér að skipúleggja skrúðgarða svo og aðra skrúð- garðavinnu: Jónas Sig. Jónsson, Sólvangi, Fossvogi. Agnar Gxmniaugsson, Sarníún 38, sími 2437, m’.Ili 12—-1 e. h. Haíliði Jonsson, Fossvogsblett 14. Pétur Ágústssoiij Miðtún 52, síixii 7484. Björn Vilhjálmsson, Leifsgötu 8. Ole Pedersen, sími, Blóm & Ávexíir, 2717. Ilalldór O. Jónsson, Drápulilíð 15, sími 2539 milli 1.30—2.30 e. h. Síeingrímur Benediktss., Laugardal, Kleppsveg. Sólborg Einarsdóftir, Barmahlíð 25, sími 4385, frá kl. 10—12 f. h. Sigurþór Eiríksson, Traðarkoíssundi 3. S'gmður GÚðmundsson, Víðimei 59, sími 5284. Baldur Guxmarsson, Miðtún 11, sími 6397. Ingi Haraldss., Laugaveg 85, sími 5706, kl. 12—1. Sigurður Elíasson, Flókagötu 41, sími 7172 frá kl: 10—12 og 1—6. Björn Krisíófersson, Sigtúni 35. Stjórn Félags garðyrkjumanna. ifreiðaeigendur gera tillögur um oryggi i umreroa Viija fjöigurí ismfer'ðarmerkja á vegnrra úti og Ijésmer-ki á gatnamotum í bænum FELAG ISLENZKRA BÍFREÍÐAEIGENDA hefur átt tal við vegamálasíjóra varðandi lagfæringu og endnmýjun á hæííumerkjum á vegiun úti, svo og um uppseíningu á vega- merkjum á ölliun ýegamótum, og kvað vegamálastjóri í ráði að koma þessum naúðsynjamálum, í framkvæmd á jxessu vori. Þá Iiefur fólagið skrifað lögrcglustjóranum í Eeykjavík varð- andi ýms öryggismál í sambandi við umferðina í hænurn og Eagt fram ýmsar tillögur varSandi þau mál. Uppliaflega átti Félag ís- lenzkra- bifreiðaeigencla írum- kvæðið að því, að hættumerk- in og vegamerkin voru sett UPP á ýmsum stöðum á vegum úti, eh merki þessi hafa geng- ið úr sér, og í mörgum tilfell- œn verið skemnid o-g brotin, cg ber ]:að út af íyrir sig um- gengnism enningu fólks sorg- le-ga slæmt vitni. I tillögum sínum til lög- reglustjóra getur félagið nokk urra staða í bænurn, þar sem það óskar að sett vsrði upp umférðarlj osxn er k i strax á þessu vori, og eru það einmitt þeir s-taðir, ssm lögrsglustjóri héfiu' þegar ákvaðio og fengið leyfi . 'bæjarstjórrÁr fyrir að láta setja umferðarljósmsrki upp. Enn fremur segir í bréfi bifreiðaeig'sndafélagsins, að rsynrst tæki þessi vel, yerði þegar ráðist í að útvega og kc-ma fyrlr slíkum -umferðar- Ijósmerkjuni' á fleiri stöðum þar sem sly.saíhættan er rnest, cg í því sambaipi er benl á þessi gatnamót: Njarðargötu og Laufásvegar, Frfkirkjuveg- ar og Skothúsvegar, Hring- brautar og Mslavegar. Enn fremui’ óskar félagið ■aftir að allir aðalvegir út úr bænum verði greinilega aug- lýstir sem aðalbrautir og við- eigandi meríki sett upp með- fram þsim. Kattaraugu (Re- flectors), rauð eða hvít efíir ástæðum, iséu lögboSin og k'omið fyrir eins, og hér segir: A öll umferðamerki, á allar tálmanir í götum, brúnir t. d. í umferðaxhringum og hættu- legum beygjum, á öllum öku- tækjúm, sem eru samkvæmt lögum undanskilin að sýna fram- é’Sa afturljós eða hvort- tveggja, Gerð umferðarmerkja sé samræmd og lögskipuð.. Og enn iíremui’ s&gir í tillögum félagsins til lögrsglustjóra: Þegar ofannefndar aðgerðir eru framkvæmdar, sé gefinn út bækfingur með stuttum en gagnorðum upplýsingum í um- ferðarmálum. Nauðsynlegt er að teikningar og myndir sáu notaðar til' skýríngar. Síðan verði þessum bækiingi dreift á hvert einasía heimili í land- inu og innihald útskýrt í skól- um. Bifreiðastæðúm verði fjölg- að, sérstakiega í mi’ðbænum, og þau, sem fyrir eru, verði betur skipulögð. Eins verði hugsað fyrir lóðum undir væntanlegar bílageymslur (ga- rag) í íbúðaliverfum. BæjaryfirvöÍdin komi því þanrúg fyrir, lað öllum nýjum (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.