Alþýðublaðið - 05.05.1948, Page 6

Alþýðublaðið - 05.05.1948, Page 6
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MiðvHcudagnr 5. maí 1948. HERRA MR. FOGGYWEATH-j hoppa ég á lagið. Já auðvitað get ER STADDUR í BÆNUM. urJel X6”3’ ég sé ísle™*rar ' ættar. Hver getur sagt um siikt! Það íylgja því vonandi engar Himi heimskunni landkönnuðl ur og kvikmyndatökumaður, herra Mr. Foggyweather kom hingað til iandsins fyrir skömmu þeirra erinda að ferðast hér um og taka kvikmyndir af landi og þjóð. Hann kveður ekki loku fyrir það skotið, að hann kunni að vera af íslenzku bergi brot- inn. Fregnritari vor hitti þennan heimsfræga landkönnuð á hótel herbergi sínu og spurði hann tíðinda. — Hvernig lýzt yður á land- ið?— ,,Það get ég eiginlega ekki sagt um, fyrr en ég hef litið á ,það. Viljið þér whisky?" — Nei, þökk fyrir. Þori ekki að drekka það upp á eftirmælin. Hvernig lýzt yður á íslenzku stúlkurnar? Fallegar, ha? Gætu hoppað inn í eða út úr hvaða Hollywoodkvikmynd, sem vera vill? Má ég ékki skrifa það? — „Ekki get ég bannað yður að skrifa eitt eða annað. Er ekki ritfrelsi í landinu?11 — Þakka yður fyrir. Þá skrifa ég það. Og hafið þér nokkurn- tíma séð aðrar eins geysilegar framfarir og hér hafa orðið á síðustu áratugum? „Ekki veit ég hvernig var hér fyrir nokkrum áratugum“. — þá var hér áfengisbann! — „Þá er ég vafa um framfarirn ar, eftir að ég hef bæði drukkið hérna vín og borgað það.“ — Má ég samt ekki skrifa að þér séuð steinhissa á framförun um? Og steinhissa á því, að hér skuli ekki vera neinir Eskimóar eða ísbirnir? — „Hvers vegna fýsir yður að skrifa það?“ — Þá getum við nefnilega not að sama viðtalið og venjulegi. Með smábreytingum, auðvitað. Og þér hafið auðvitað lesið forn sögumar á unga aldri, og þá þeg ar gripist ómótstæðilegri þrá til að kynnast landinu. Þannig er það með alla útlendinga, nefnilega sko. — ,Jæja, jæja, — hafið það eins og þér viljið“. •— Hafið þér nokkurn grun um að þér getið verið íslenzkrar ættar? Það er engin skömm að því, skal ég segja yður. Sjálfur Bretakonungur er íslenzkrar ætt ar, og Elísabet auðvitað líka . . . „Ja, hvort þó I heitasta. Þá skyldur?“ — Þakka yður fyrir. Þá skrifa ég það. Nei, nei, — engar skyld ur. Þér megið, jú kannske búast við að hitta frændur og vini í Hafnarstræti, en þeir menri eru frændur allra. Og þér komið hingað til að taka kvikmyndir, ekki satt? „Jú.“ „Heyrið þér — — — viljið þér þá ekki gera svo vel og kvik mynda hana frænku mína, . . og þá auðvitað frænku yðar. Hún hefur þetta yndislega bros, sem er svo einstök auglýsing fyrir íslenzka framleiðslu á erlendum markaði? Og má ég senda yður blaðið með viðtalinu . . . ÞAÐ ER NÚ SVO. — Veðurfræðingarnir spá snjó- komu. Sjálfsagt hafa þeir eitt hvað fyrir sér með slíka hrak- spá. Það er að minnsta kosti ó líklegt að þeir séu að þessu af prakkaraskap, — menn á opin- berum launum. Vera má og, að þeir hafi nú loksiris uppgötvað þann furðulega sannleika, sem árum saman hefur verið lýðum ljós, að alloft rætist veðursjárn ar öfugt, og spái þeir nú snjó komu í því skyni, að þá bregði veðri til hlýinda og sólskins. Færi og betur að svo yrði. Þeir eru víst beztu drengir, veður- fræðingarnir, og líklega hefur þeim jafnan verið hallmælt að sekju. * =5 ;S Það hringdi kona til mín um daginn og spurði mig hvort mér væri kunnugt um hvort hið op- inbera, ellegar einhver samtök, t. d. búnaðarfélög, veittu styrk til ilmvatnakaupa í stórslump- um. Hún kvað lögreglusam- þykktina nefnilega banna mönn um að bera damillan áburð á. garða sína og á grasflatir við hús sín, en sannan áburð en þennan góða gamla, sem við köll uðum kúaskít, áður en við lærð um vísindaleg latínunöfn á öll- um hlutum, ófáanlegan, — og auðvitað einnig illfáanlegan, nema fyrir sértök kunningsskap arsambönd við fjósin. Eina ráð ig væri því að steinka kúadell- una með vinnukonuvatni, til þess að komast hjá því að brjóta lögin. — því miður gátum vér Vindinn lægði og var nú aðeins léttur andvari, sem lék í hári hennar; granít- klettarnir voru bak við hana, dimmir og hreyfingarlausir eins og þeir höfðu gert áður, og Francis Davey horfði á hana. „Þú sofnaðir,“ sagði hann; og hún sagði það ekki vera, en var þó í vafa; hún var enn að velta þessu fyrir sér. „Þú ert þreytt, og þó viltu endilega bíða eftir dögun- inni,“ sagði hann. „Það er rúmlega mið nótt nú, og það er langur tími að biða eftir því. Láttu undan éðli þínu, Mary Yellan og hvíldu þig. Heldurðu, að ég ætli að gera þér mein?“ „Eg held ekki neitt, en ég tget ekki sofið.“ „Þér er kalt að hú'ka þarna í úlpunni með stein fyrir kodda. Eg er lítið betur stadd- ur sjálfur, en það er skjól hér í klettasfcorunni. Það væri miklu þeita’a fyrir ofckur að hafa skjól hvort af öðru.“ „Nei, mér er efcki kalt.“ „Eg sting upp á þessu, af því að ég þekki nóttina vel,“ sagði' hann. „Það er kaldast rétt fyrir dögun. Það er óvit- urlegt af þér að sitja ein. — Komdu og hallaðu þér að mér, við igetum snúið bökum sam- an, og þá getur þú sofið, ef þú ekki svarað frúnni umsvifa- laust, en vér ætlum að spyrjast fyrir um þetta, þegar svo hitt- ist á að vér náum sambandi við einhverja opinlera skrifstofu, þar sem einhver er við sem veit eitthvað. *** Nýtt íslandsmet í biðraðaþol- inmæði var sett við Mjólkurstöð í fyrrdag. Yerður ekki annað sagt, en að allir hafi hagað sér þar eins og stökustu prúðmenni; raunar heyrðist einstaka maður bölva, en alls ekki meira en menn gera almennt heima hjá sér um hver mánaðarmót. vilt. Eg er hvorki í því skapi né hefi ég löngun til að snerta þig.“ Hún hristi höfuðið og klemmdl saman hendurnar undir úlpunni. Hún gat ekki séð framan í hann af því, að hann sat í skugga, og snéri vanganum að henni, en hún vissi að hann var brosandi þarna í myrkr.inu og hæddist að henni fyrir óttann. Henni var kalt eins og hann hafði sagt, og líkami hennar þarfn- aðist hlýju, en hún vildi ekki fara til hans. Hendurnar á henni voru orðnar dofnar núna, og hún fann ekki til fótanna á sér, og það var eins og hún væri orðinn hluti af klettinum og hann héldi jhemii fastri. Hún hélt áfram að smá dotta og idi’eyma, jog hann kom fram í þeim eins og geysistór furðuvera með hvítt hár og augu, og kom við hálsinn á henni og hvíslaði í eyrað á henni. Hún kom í nýjan heim, sem byggður var hans líkum, og þeir hindruðu hana í að komast áfram með útréttum örmum og síðan vakmaði hún aftur, og ískaldur vindurinn beit hana í hendurnar, og ekfcert hafði breytzt, Iworki myrkrið -né þokan, því aðeins sextíu sekúndur höfðu liðið. Stundum var hún á gangi með bonum á Spáni og hann tíndi handa benni risavaxin blém með purpurarauðum la’ónum og brosti til hennar á meðan; oig þegar hún ætlaði að fleygja þeim frá sér, héngu þau í pilsunum hennai’ eins og ai’mar á vafningsjurtum, læddust upp að bálsinum á henni og reyndu að ná á henni eitruðu drepamdi taki. Eða.henni fannst hún vera á ferð með honum í vagni, og veggimir lúkust um þau bæði, ildemmdu þau saman’, og pressuðu lífið úr þeim, þar íil þau urðu alveg flöt, bein- brotin og algjörlega eyðilögð og lágu, hvert við hliðina á öðru, ýtt inn í eilífðima eins. og tveir granítkíettar. Hún vaknaði af þessum síð- asta draumi til meðvitumdar, og fann hendi hans á munni sér og í þetta sinn voru1 það ekki marklausir draumórar^ heldur úblíður veruleikinn. Hún ætlaði að berjast við hann, en hamr hélt henni svo fast, og talaði hranalega í eyr- að á henni og skipaði henni ;að vera fcyrri. Hann þrýsti höndunum á henni aftur fyrir bak, og batt þær, ekki hrottalega, beldur með kaldri og rólegri var- ikárni, og notaði beltið sitt. — Hún var vel bundin, en þó ekki svo að hana fcenndi til undan því og hann renndi fin-grinum undir bandið til þ&ss að vera viss um, að það særði hana hvergi. Hún horfði vandræðalega á hann, og reyndi að horfa í augu hans, eins og til þess að reyna með því lað skilja hvað bærðist í huga hans. Síðan tók hanai vasaklút úr vasanum á úlpunni sinni, braut hann saman og setti hann fyrir munninn á benni og batt hann svo saman fyrir aftan1 höfuðið á henni svo að hún gat hvorki talað né æpt, og hún varð að liggja þar og bíða eftir, hvað kæmi næst. Þegar hann hafði gert það, hjálpaði hann henni til þess að standa á fætur, því að fætur fhennar voru lausir og hún> gat gengið, og hann leiddi hana dálítinn spöl bak við granít- klettana þar, sem þrekkan var. .„Eg verð að gera þetta okk- ar beggja ve'gna,“ sagði hann. „Þegar við lögðum af stað í gærkvöldi í þessa ferð, þá bjóst ég ekki við þokunni, og ef ég tapa núna, þá verður það benmar vegna. Hlustaðu á þetta og þú munt skilja, hvers vegna ég hefi bundið þig, og hvers vegna það get- ur bjargað olckur, að þú þeg- MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINS ÖRN ELDING AP Newsfeatures NÁUNGINN: En þarna kemur nú húsbóndi vor — frá jarðarför- inni. SEIR GREIFI: Hvaða menn eru hér gestir? Ha? — ÖRN: Viði komum hingað með vöruslatta, — flugleiðis. GEIR GREIFI: Ójá. Það eruð þið. Með vörur til mín; já! Velkomn- ir, strákar! ÖRN: Landbúnaðarvélar. — Legg- ið þér einngi stund á landbún- að? — GEIR GREIFI: Landbúnað — ha, —ha, — ha!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.