Alþýðublaðið - 12.05.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 12. maí 1948
Útgefandi: Alþýðuflokknrinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritsíjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: AlþýSuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h-f.
fzmsman en
FUNDIR ungra jafnaðar-
manna í kautotúnunum í
grennd við Reykjavík hafa
vakið mikla athygli, enda
verið mjög fjölsóttir. Kom-
múnistar kunna. þessari sókn
ungra jafnaðarmanna ærið
illa. Á fundunum að Selfossi
og í Borgarnesi fyrir rúmum
hálfum mánuði tóku nokkr-
ar sprautur þeirra þátt í hin-
um frjálsu umræðum eftir
að framsöguræðun-um lauk og
fengu útreið, . sem hæfði
mönnum þeirra og rnálefn-
um. Á fundunum á Eyrar-
bakka og Akranesi nú um
helgina endurtók sig sama
sagan. Kommúnistar gerðu
tilraunir til þess að andæfa,
en fengu þann barning fylg-
isleysis og málefnaskorts, að
þeir. lögðu árár í bát og
munu, og sízt að ástæðu-
Ia.usu, hafa talið verr farið
en heima setið.
Nærvera þessara kommún-
istasprauta á fundunum og
frásagnir í>jóðviljans af þeim
sanna betur en nokkuð ann-
áð. að kommúnistum stendur
meiira en lítill beygur af
hinni umfangsmiklu og fjör-
ugu starfsemi ungra jafnað-
armanna. Fólkið á stöðunum,
sem ungir jafnaðarmenn hafa
heimsótt, hefur á óyggjandi
hátt sýnt, að-fylgi flokksins
er mikið og vaxandi. En kom-
múmstar hafa á fundum þess-
um orðið eftirminnilega var-
ir við uppdráttarsýkina, sem
flokkur þeirra er haldinn.
k
Það hefur að sjálfsögðu
margt athyglisvert borið á
góma í umræðunum á fund-
um þessum. En af öllu því er
ástæða til að gefa sér í lági
gaum að þeirri yfirlýsingu,
sem eln af kommúnista-
sprautunum, Haukur Helga-
son, fyrrverandi fullitrúi kom-
múnista í viðskiptaráði, gaf
á fundinum á Akranesi á
sunnudaginn. Haukur var
krafinn til sagna um það,
hvort hann teldi lýðræði ríkj-
andi í Rússlandi og hvo.rt
hann viídi innleiða slíkt
stjórnarfar. og þar ríkti, hér
á landi.
Haukur Helgason á Iof
skilið^ fyrir það, að hann
sVaraði þessum fyrirspurn-
um. skilmerkilega og án þeirra
vífdengja, sem hinir þekktari
kommúnistar viðhafa alla-
jafna, þegar rætt er um lýð-
ræðið og þingræðið. Hann
taldi það vera fullkomið lýð-
ræði, sem nú ríkti á Rúss-
landi, jafnt í stjómmálum og
atvinnumálum, og sagðist
hafa einlægan áhuga á þyí
að innleiða slíktt lýðræði hér
á landi! • -
*
Haukur Helgason er á-
Sumarið og litur borgarinnar. — Hugsjón sam-
einuðu þjóðanna. — Spurning dagsins.
ÞAÐ ER VARLA ÞORANDI
að íala um sumarið. Þegar
þetta er skrifað, er sólskin og
blíða, en það er eins víst að
það verði komin rigning, þegar
próförkin er til, stormur þegar
efninu verður raðað í síður og
hver veit hvað, þegar blaðið
berst Iesenöum í bendur. En
svona er íslenzk veðrátta. Og
sem beíur fer hefur þjóðin yfir
1000 ára þjálfun í því að taka
veðrinu með nmburoarlyndi.
EF SVO FÆRI, að þ'að yrði
eitthvað úr sumri að þessu
sinni, væri ekki úr vegi að
hefja allsherjar sókn til að auka
garðrækt og skógrækt í bæn-
um. Reykjavík er -ægilega grár
bær. Mölin er grá, rykið er
grátt, húsin eru grá. Borgin
okkar er ekki nógu litfögur,
ekki nógu vinaleg. Okkur vant-
ar meira af græna litnum,
meira litskrúð. Rauð þök eru
ágæt, græn tré eru dásamleg,
gulir og rauðir strætisvagnar
eru ágætir. Þetta fjörgar borg-
ina, gleður augað.
EN FVKST 'OG FREMST er
það græni liturinn, sem okkur
vantar meira af. Húseigendur
verða að laga garða sína og
túnbletti sem allra fyrst í nýrri
hverfunum og fela þetta svo
ekki allt með háum steinveggj-
um. Garðyrkjumenn bæjarins
virðast standa sig vel, og nú eru
þeir til dæmis á góðum vegi
með að laga umhverfið við
Hringbraut og Miklatorg, svo
að eitt dæmi sé nefnt.
EN ÞAÐ ER EITT VANDA-
MÁL í þessu efni. Það eru stóru
íbúðarhúsin, sem braskararnir
byggðu og seldu síðan 15—20
fjölskyldum. Umhverfi þeirra
er sums staðar ægilegt og ekk-
ert um það hugsað. Hver á að
sjá um garða í kringum þessa
stéinkassa? Það er vonandi, að
íbúar þessara sambygginga
bindist samtökum um að laga
umhverfi husanna sem fyrst.
Útlit heilla liverfa byggist á
því, hvernig urnhverfi slíkra
stórbygginga er.
.FÉLAG SAMEINUÖU ÞJÓB-
ANNA var nýlega stofnað hér
í Reykjavík, og var Ásgeir Ás-
geirsson kosinn formaður þess.
Þao er tími til kominn, að við
íslendingar sýnum þessari
mestu alþjóða stofnun, sem við
erum aðiiar. ao, einhverja rækt.
Við erum svo vanir því heima
hjá okkur, að ganga í alls kon-
ar félög, sem okkur finnst í
svipinn að starfi fyrir göðu mál
efni, og hreyfa svo hvorki hönd
né fót félaginu tii síyrktar. Það
er sennilega ekki orðum aukið,
að mikið af.félögum hér er hálf
dautt vegna þessarar plágu, eða
þá að einn eða ’tveir menn
leggja geysivinnu í að halda
þeim vakandi. En sámeinuðu
þjóðirnar eru ekki félag, sem
íslendingar eiga að ganga í og
gleyma s\7o.
HUGSJÓN Sameinuðu þjóð-
anna .nm.að allar þjóðir eigi að
búa.í sátt og samlyndi og leysa
deilumál sín að lögum, er göf-
ug. En slík hugsjón verður ekki
;að veruleika á nokkrum árum.
Þjóðabandalagið gat ekki bjarg
að heimsfriðnum' og það virðisf
ekki í-yera á valdi SÞ að gera
það heldur. En samt sem áður
íFramh. á 7. síðu.)
hrifamaður í flokki sínum,
og það er því full ástæða til
þess að ætla, að hann túlki
hinar raunverulegú skoðanir
flokksforustunnar, þegar
hann gefur þessar athyglis-
verðu yfirlýsmgar. Komm-
únistarnir hér á landi teija
ekki aðeins, að ríkiskapítal-
isminn í Rússlandi sé sósíal-
ismi, þeir telja einnig, að ein-
ræðið og kúgunin þar. sé lýð-
ræði, þó að aðeins einn flokk-
ur fái að starfa þar og ganga
til kosninga, minnihlutinn sé
ekki til nema sem ofsótt
leynihreyfing og allir þeir,
sem hreyfa andmælum gegn
vilja og stefnu valdhafanna,
eigi fangabúðavist eða Síbe-
íúudvöl vísa, sé þeim ekki
umsvifalaust hjálpað yfir í
annan heim.
Og þetta er sú fyrirmynd,
sem íslenzku kommúnistamir
ætla að miða störf ©in og
stefnu við, ef þeir fá ein-
hverju ráðið. Hér eftir þurfa
menn ekki að vera í neinum
vafa um innræti og fyrirætl-
anir þessara mans,a. Haukur
Helgason hefur gert sitt til að
draga hreinar Hnur milli ein-
ræðisins og lýðræðisins á ís-
landi. Varajátningar komm-
únista um ást þeirra á lýð-
ræði og þingræði hafa af
fiokksbróður sjálfra þeirra,
sem gerzt ætti lið sitt að
þekkja, verið dæmdar ómerk
ómagaorð. Lýðræðisgríma
kommúnistanna er fallin og
þeir af liðsmanni sjálfra
þeirra afhjúpaðir sem aðdá-
endur ofbeldisins og einxæð-
isins á Rússlandi — einráðm
ir í að leiða það yfir íslenzJku
þjóðina, hvenær sem þeir
geta.
Fundir ungra jafnaðar-
manna eru mikils virði fyrir
Alþýðuflokkinn. Þeir sýna
sóknarhug og baráttuhug
þeirrar æsku, sem hefur fylkt
sér undir merki jafnaðar-
stefnunnar á íslandi. Og þeir
hafa meðal annars orðið til
þess að knýja fram stórat-
hyglisverða yfirlýsingu lands
kunns kommúnista um af-
stöðu hans og flokksbræðra
hans til einræðdsins og lýð-
ræðisins, en hún er ótvíræð
sönnun þess, að rússneska
útibúið hefur ekkert lært og
engu gleymt. Kommúnistar
eru enn sama sinnis og þeir
voru 1930 og 1937. Þeir hafa
lofsungið lýðræði og þing-
ræði í orði, af því að þeir vita
um fyrirlitningu þjóðarinnar
á hinni raunverulegu stefnu
þeirra. En þeir eru nú sem
fyrr reiðubúnir til að þjóna í
verki sínu kommúnistíska
eðli.
Það er ekki af neinum mis-
skilningi, að íslenzk verkálýðs
hrevfing er klofin í tvær
fylkingar. Akranessyfirlýsing
Hauks Helgasonar er staðfest-
ing á því, sem ýmsir hafa vit-
að, en allt of margir þó ekki
gert sér ljóst. Því er það, að
þessi yfirlýsing kom fram
einmitt nú, þegar línurnar
milli einræðis og lýðræðis
eru óðum að skýrast í íslenzk-
um stjómmálum og æ fleiri
að vakna til vitundar um þá
skyldu, sem þjóðinni er.lögð
á herðar í báráttunni gegn
einræði en fyrir lýðræði og
sönnum sósialisma.
Laugardaginn 15. þessa mánaðar verður
dr.egið í 4. og síðasta flokki bílaliappdrættis
S.I.B.S. í þrem fyrstu dráttum hafa 5 bílar
runnið aftur til happdrættisins og koma því nú
til útdráttar 10 bílar. Þar sem aðeins verður
dregið úr númerum seldra miða, er trygging
fengin fyrir því, að viðskiptamenn happdrætt-
isins hljóta alla bílana.
Happdrættismiðar S.Í.B.S. fást í eftirtöld-
um verzlunum
, MiSbær.
Bókabúð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastr. 11.
Bókabúð K.EON. Alþýðuhúsinu.
Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankasír. 8.
Verzíim flans Petersen, Bankastr. 4.
H1 jóðfæraverzlim SigríSar Helgadóttur, Lækjarg. 2.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstr. 22.
Járnvörudeild J. Zimsen, Hafnarstr. 21.
Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, Ausíurstr. 18.
Bókabúð Krisíjáns Kristjánssonar, Hafnarsír. 7.
Veiðaifærav. Verðandi, Hafnarstr. 5.
Veiðarfærav. Geysir, Hafnarstr. 1.
Bókav. Helgafells, Aðalstr. 18.
Vesturbær.
Lisímunav. KRON, Garðastr. 2.
Verzlun íialla Þórarinssonar, Vesturgötu 17.
Verzlun, Vegur, Vesturgötu 52.
Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarst. 1.
Vezlun Silla & og' Valda, Hringbraut 149.
Yerzlun Brífanda, Kaplaskjólsveg 1.
Verzluniimi Nesveg 33.
Laugarneshverfi.
Bókabúð Laugámess.
Kleppsholt.
Ver-zlunin Langholt.
Blesagróf.
• Verzlunin Fákur.
Álfabrekka við Suðurlandsbraut.
Verzlunin Stóraborg við Borgarveg.
Fossvogur.
Verzlunin Fossvogur.
Verzlunin Snorrabúð við Bústaðaveg.
Austurbær.
Verzlunin Brífandi, Samtún 12.
Verzl. Skúlaskeið, Skúlagötu 4.
Verzl. Ás, Laugaveg 110.
Verzl. Barmahííð.
Verzí. Þorsíeinsbúð, Flókagötu 2.
Bókaverzluninni Isafold, útibú, Leifsgötu 4.
Bókabúð Helgafells, Laugaveg 100.
Barónsbúð, Hverfisgötu 88.
Verzlunin Regnbogimi, Laugaveg 74.
Verzlunin Varmá, Hverfisgöíu 82.
LúIIabúð, Hverfisgötu 61.
Verzlun Jóhanns Ólafssonar, Hverfisgötu 18.
Bókabúð Máls og menningar, Laugaveg 19.
Bókabúð ísafoldar, utibú, Laugaveg 12.
Hafliðabúð, Njálsgötu 1.
Verzluninni Goðaborg, Freyjugötu 1.
Kópavogur.
Verzlunin Kópavogur.
Skerjafjörður.
KRON.
Grímsstaðaholt.
Pöníunarfélag Grímsstaðaholts.
Sfyðjum sjáka fii sjéifsbjargar.
S.Í.B.S.