Alþýðublaðið - 12.05.1948, Qupperneq 5
Miðvikudagnr 12. maí 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
R
mundsson:
LEíKFLOKKUE, skipaður úrvaísieikurum frá
Þjóðleikhúsinu í Oslo, frumsýnir hér á f'mmhuiags-
kvöldið hinn fræga harmleik Henrik íbsens „Eosmers-
hoIm.“
í íilefnl af því skrifar Loftur GuSmundsson rithöf’
undur grein þá, sem hér hiríist.
, ÞÍN IIIRÐ þekkist, Norð-■'
maður .. kvað Þorsteinr.
Erlingssoin.
Fáar af h'num arnærri
þjóðurn heims .munu nokkru
sinni hafa átt jafn marga og
snjalla afbuíðamenn á sviði
bókmennta og samtímís
og Norðmenn áftu um og eft
ir aldamótin síðustu. /Pveir
þeirra gnæfa þó hæst, ekki
aðeins. á skáldaþingi með
sirmi eigi.n þjóð, heldur og
meðal allra rithöfunda vest-
rænna þjóða. Því hlustaði ai.l
ur hinn vestræni heimur, er
Björnson feraíði sér hlióðs
og talaði skýrt og skorinort
eins og honum var lagið.
gegn kúgun þeirri, er Tékk-
ar sættu á þeim árum. Og þá
vakti hvert nýtt leikrit Ib-
sens alþjóða athygli sem trá-
bæriega tmarkverður bók-
menntaatburður.
Árið 1849 starfaði ungur
lyffræðinemi við lyfjabúð í
Grimstad einu af smáþorp-
um Noregs. Hann var lágur
maiður vexti en snar í snún-
ingum og svipmikill; ennis-
hár, þungbrýnn og hvasseyg-
ur. Dulur var hann í skapi og
ekki margorður, en ónotaleg-
ur gat hann verið í svörum
ef í það fór. Það orð lék á
þarna í þorpinu, að lyffræði-
nemi þessi væri gáfaður ung
lingur, en sérkennilegur um
margt. Og listhneigður var
hann. Allir vissu að hann
lagði stund á dráttlist í tóm-
stundum sínum, og þeir. sem
voru honum kunnugir, höfðu
grun um að harn fýst'i mjög
að helga myndlistinni líf sitt
og starfskrafta. O-jæja; slíka
gelgjuskeiðsóra tók enginn
alvarlega. Tækist þessum
unga manni að verða sóma-
samiegur lyffræðmgur
mundi honum borgið í lífinu.
Hann átti þá í vændum
■trygga stöðu, og er stuncfir
liðu fram, alíarðvænlega. Þá
mundi hann eflaust segja
skilið við allar dráttkstar-
grillur og íaka að ala m.eð sér
vonir urn að eienast lyfjabúð.
Enn færri vissu að lyffræð
ingurinn ung.i fékkst eirnig
við ljóðagerð í tómstundum
sínum. Að hann or-ti eldheit
hvatningaljóð og bvltinga.
söngva. Ónotaleg svör hans
og skætr'ngur í garð ýmissa
þorpsbúa, jafnvel helztu
manna þar, var álitið leiðin-
legur vottur um úngæðishátt
og að hairm væri orðhvatur
og dalítið ósvífinn að eðlis-
fari. strákurinn. Slíkt gat
elzit af honuim. Þeir hefðu aðy
eins átt að vita hvílíkar hugs-
'ainir 1 þessi dökkhærði. orð-
hvati lyffræðinemi ól með
sér. Að hann hataði lyffræði-
nám sitt og lyfseðlalestur,
fyrirleit þorpið og íbúa þess
áleiit sjálfan sig ungan örn í
viðjum og að hann var stað-
ráðinn. í að brjóta þá ijötra
við fyrsta tækifæri og reyna
Henrik Ibsen
afl si:r.ma ungu vængja við
■storma loítsins og skoða
heiminn af hæstu fjallagníp-
um. Einmitt vegna þess, að
þorpsbúar vissu ekki þessar
hugsanir hans og drauma,
fyrirgáfu þeir honum fleira
og meira em annars mundi
hafa orð.ð raunin á.
Þá gerðist það, að lyffræð-
ingurinn ungi varð sanr.ur að
þeirri sök, — aívarlegu sök,
að hafa or.t níðvísur um
nokkra þá borgara, er mests
álits nutu í þorpinu. Og þeg-
ar tekið var að grannskóða
ýmis orð hans og athuga feril
hans nánar vegna þessa
hneykslis, urðu þorpsbúar
þess vísari. að dökkhærði
strákskrattinn í lyfjabúðinr.i
var þjóðhættulegur maður.
Byltingas’ nni og guð mátti
vita hvað.
Lyffræð'neminn ungi sá
fram á. að sér mundi ekki
verða til lengdar vært í þorn-
inu eftir þetta. En hann var
ekki þannig skapi farinn, að
andúð manna og mótspyrna
hefðu á hann lamandi áhrif.
Kuldi meðborgaranna og
vanm.at stæltu kjark hans til
dáða. Hann ákvað að verða
læknir og tók þegar að lesa
undir stúdentspróf. Las á
næturnar, vann á dag’nn.
Ekki nægðu slíkir draumar
samt framaþrá hans. Sarn-
hliða starf'rm og náminu tók
hann að semia lekirit. Áður
en hann hafði lokið iestrin-
um undir stúdentspróf. !auk
hann vio að semia sjcnleik í
þrem þáttum. Vinur hans
énn, sem varð ákaflega hrif-
inn af sjónleik þessum og ól
með -séf tröl-latrú á hæfileik-
uim Jyffræðinemans á þessu
sviði. fór með hardritið til
höfuðborgarinnar og sýndi
það Ieikhúsmönnum og bóka-
útgefendum. En þessir góðu
mer.n reyndu st n ægi! ega
þröngsýnir og skammsýnir
til þess að korca ekki auf'a á
hinn guðlega ne'sta sni'llings
ins ugna. Og ekki dugði hæt-
ishct þótt hann hefði valið
sér fornnorrænt og hreim-
sterkt hetjuheiti að duinefni.
Brynjólf Bjarma kaliaöi
liar.n sig — en leikhúsmenn-
irnir og bókaútgefendurnir
hristu höiað.ð. Og vinur Jyf-
íræð nemans sam auövitaö
vard s.cinhissa á skiinings-
íeysi og sijóleik þessara
œætu xnanna, tók til sinna
ráoa. í þeirri von, að mecal.
Ncrðmanna fyndust nokkr r
nægiiega viíi bornir memi úl
þess aö siá og viðurkanna, að
ungur sn lLngur væri ris.nn
upp mað þjóðirai, gaf hann
-eúcriiið út á sinn'e.gin kostn j
aö. Lacínukennard- nokkú? j
ne.t ckai úm le.kritið í éitt af !
blöóum höfuðbörfar.'nnar og i
íætíi það sundur. Margur
angur rithöíundur hefur l'át j
ið sér a5 varnaði vsrða væg-
ard hrakför. En dökkhærði,
orðhvati sirákur'nn. ITsnrik
Ibsen hét hann réttu naíni,
sem nú hafði lagt lyffræði-
námið á hiiiuna broíið allar
brýr að baki sér og flutzt til
höfuðborgarinnar,. þurfti
meira með. Harm var'ger-
samlega sviptur þe m um-
gemgni:£hæfileika að geta
tekið tdllit til skoðana og
dóma sarnborgara sinna. Sá
hæfile'kaskortur gerði h'ann
að stórmenni á andlegurn
vettvangi og mesta leikrita
höfur.di, sem Norðurlöxid
hafa alið til þessa. Skipaði
honum fremst í fylkingu
mestu snillinga heims á öll-
um tíimum, þeirra, er sjón-
leiki hafa samið.
*
Ekki varð Ibsen auðfarin
eða greið leið til slíkrar
frægðar, enda ekki við því að
búast. Leiklistin var þá.'enn
ung með Norðmönnum. er
hann hóf rithöfundarferil
sinn. Þjóðmenr.ing þeirra
þjóðerniskennd og þrá til
andlegs, efnahagslegs og
stjórnarfarslegs sjálfstæðis
var .tekin að rumska, en vart
vökmuð til fulls. Enn voru
dönsk menningaráhrif og
stjórnarfarsáhrif svo rík með
bjóðinni. að obbi beti'i borg-
ara og þá auðvitað einnig aL
býðumamna litu á slíka sjálf
stæðisþrá sem varhugavsrða
byltingarórá óráðinna æsku-
manna. Auk bess var Ibsen
óvæginn í leikr’tum sínum
mc’inum o<? málefnum o? bó
s-'nkum viðteknum siðferðis-
skoð'inum samtíðar s’rnar.
Margir' gerðust andstæðingar
bans og vógu miskunnarlaust
að honúm rreð hvóssum
h"öndum ga*mrýni og iang-
skeirium 'oiótum miður xök-
sfuddrá' dóma. en hann vaxo-
ist méð haitrammri og hnit-
mið-'ðr' sókn, ým:st beinlín-
í'? <=ða chrinlín’s- hirti þa lítt
bctt oddur hniti að beini
b“!rra. er haon átt' í höggi
við og mundu margir hon-
uim lenrri sárin.
Stúdentsprófið hafði ekki
«ið að óskum og eftir
nnVV'i’T^ ária dvöt í höfuð-
borginni, þar se.m Ibsen með-
s»I annars korn't í ky.rind við
M. Thn”=son, ritstjóra Ve.rka
týðsblað.s’ns o" röttEekan
hvi.tj,ma-rsinna nð áliti sam-
+’ðarm?Tna, róðist Ibsen fyr
ir áeoffian ftðlusnilPnosins
o<* 'frels'ssinnans Ole Bull að
leikhúsinu í Björgvin; því
leikhúsi, sem síðar varð
hornstelnn hins kunna þjóð-
leíkhúss þar og um leið vís-
irinn að norskri leiklist og
ieikmenningu. Þar starfaði
ynitrng
írá SildiiverksmiíjuRi ríkisíns. .
Útgerðarmenn og útgerðarfélög, sem óska að
leggja bræðslusíldarafla skipa sinna upp. hjá
Sildarverksmiðjum rlkisins á kornandi síld-
arvertíð, tilkynni það aðalskrifstofu vorri á
Siglufirði í síiiiskeyti eigi síðar en 20. maí
næstkomandi. Samningsbundnir yiðskipta-
menn gariga fyrir öðrum um móttöku síldar.
(smilmr ríkisíns.
hann í hálft-sjötta ár. Þar,
öðíað st hann Isikræna og i
sviðræna reynslu, sem. þsg-1
ar hcnum bæifist þroski í j
hugsun og 'skoðu'aum gerði j
hann að lsiknasta íþrótta-|!
ir,anni hvað sviðrær. á’nrif ogj
tæknislega byggingu sjón- j
Ielkja snerti. Á þessum árumj
sa'mdi hann og nokkra sión-!
leiki. Þeir bera vitni ríkum;
áhrifurn frá þeim stefnum,
er þá réðu m-estu á leiksvið-
um Norðurlanda, síðróman-
tíkinni svo nefndu, hneigð til
fornþjóðlegra viðfargsefna
og fornaldardvi'kunar, sem
þó. að vísu varð aldrei jafn
snar þáttur í sjónleikjum
hans eins og ýmissa þe’rra
skálda, er þá voru í mestum
metum. Um skeið slíðrar
hann hið bitra orrustusverð
sitt -og lætur samtíð sína og
samborgara í friði.-Hann sem
ur sjónleikinn .,Fru Inger til
Ostrát“ og sýnir þar og sann-
ar, að harm hefur bepar náð
frábærum tökum á leikrænni
tækni og dramatiskri bygff-
ingarlist, og það svo. að
lengra verður vart til jafnað.
Þar kemur og fvrst í Ijós sá
hæfileiki hans til sálrýni, er
síðar varð snarasti þáttur í
þe’im verkum hans er sniöll-
ust. verða talin. Ekki hlaut
þessi sjón’eikur samt skjcta
viðurkenningu. ..Vsizlan á
Sólhaugum“ féll mörnum
betur í geð. og var sá sjón-
leikur sýndur bæði í Stokk-
hólmi og Kauomsnnahöfn
skömmu eftir að hann var
sýndur í Noregi.
Frá Bjönpvin hélt Ibsen
aftur til höfuðborgarinnar.
Þar réði hann s’<? t»I sta.rfs
vð Norska lAkhúsið. sam
i yár s'ofnað i::l b°rát!u gegn
aðalleikhú'SÍ höfuðbor'/arinn-
j ar,/ er þóxt.i á vald' darskra
i áhrifa. Skömmu síðar sendi
, harm samt aðalje'khúsinu til
s'Mingar nýtt leikrit, er fjall
aði um fornaldarsagn.ir eins
og tvö hln fvrrneíndu: „Vík-
irmarn'r á Háloealandi“. For
ráðamenn Ieikhússins höfn-
uðu bessu leikriti: töldu það
óheflað og hryssingslegt og
jnrðu aí þessu blaðadeilur.
Ibsen lét. bá sýna það í
Norska le:khúsinu, og um
sama leyti var það sýnt í
Riörevin og Þrá.ndheim.i.
Nokkrum árum síðar va.r bað
einndg sýnt í aðalleikhúsi
höfuðborgarinnar. Nú er það
talið meðal sígildra leikrita
hins vestræna heims.
Norska leikhúsið varð
skjótt gjaldþrota og næstu
árin urðu Ibsen erfið. Orr-
usfusverðið tekpr að syngja
í slíðr.unum og boða sennur
og víg. Að vísu 'fæst Ibsem
við samningu enn eins sögu-
legs sionleiks, ,,Konungsefn-
in“. Vdðfangsefnið sækir
hann í Heimskringlu Snorra.
Hann yrkir og xxokkur kvæði.
Þeirra á meðal hetjukvæðið
„Þorgeir í Vík“. ITann sækir
um stöður við leikhús, en fær
þær ekki; hann sækir og ár-
angurslaust una styrki til rit-
starfa. Þá ieggur hann hið
.sögulega viðfangsefni til hlið
ar og semur samtíðarsjónleik
„Kjærlighedens Komedie“,
þar sem hann brýdur beisk.ju
sinni og .v.onbrigðum farveg í
sva nöpru háði og veitist svo
miskunnarlaust að hefð-
bundnum sioferðisskoðunum,
að samlandar hans hneyksl-
uðust og vildu hvorki heyra
það leikrit né sjá. Samt sem
áður er honuim veittur opin-
ber styrkur til ri.tstarfa og
nú lýkur hann við „KónurgS'
efn'in11.-, sem ..þegar var tekdð
til sýni.ngar og hlaut . hina
beztu dóma. Þær viðtökur
urðu til þess að Ibsen varð
kleift, að hleypa heimdragan-
um. Þá var hann 36 ái'a að
aldri, þroskaður og viður-
kenndur, en þó umdeildur
li'tamaður. Nú stefndi hann
för s'inni til framandi landa í
leit að nýjum áhrifum og
auknum þroska. Sú för tók
hann 27 ár.
Á þessum ferðaárum sín-
um samdd hann flest þau
leikrit. sem einkum hafa
skapaá honum ódauðlega
frægð. Þá fann hann siálfan
sig í list s'nni og köllun.
Enda þótt hann dveldi larg-
vistum fjarri þjóð sinni og
hefði losað sig úr viðium
smáborgaráháttar og þröng-
sviðsins -heima fyrir. var hann
sa-nnnorskur í vei'kum sín-
um og viðfangsefnum. Hann
skoðaði þau viðfargsefni að
vísu frá sjónarhóli heims-
borgarans, en með norskum
augum. Hann skoðaði það
köllun sína að leysa þjóð
sína úr fjötrum sjálfslyga og
sjálfsblekkinga; svipta af
henni glitofnum tötrum við-
tekinna siðrænna falsana og
þroskadrepandi erfðakenn-
inga. Hleypa hrpssandi lífs-
nærandi og lífsgöfgandi há-
fjallasvalanum inn í logn-
molluþrunsín og etybbu-
menguð híbýli hennar. Yrðu
gluggarnir ekki opnaðir með
góðú, þá var ekki um annað
að gera en brjóta þá og kæra
sig kollóttan þótt rúðubrotin
særðu einhvem til blóðs. —
Og rúðubrotin særðu víða.
Framh. á 6. síðu.
i