Alþýðublaðið - 12.05.1948, Page 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 12. maí 1948
lbsenog,Rosmersholmr
Framh. af 5. síðu.
LA PALOMA
Skáldsaga eftir Toru Feuk
að ihljóma í hugum okkar rænt útlit og heita flfcund. hafði
löngu eftir að þeir eru hljóðn hún erft tfrá föður sínum, en
hann var sjóhðsforingi á eftir
Til blóðs. En heiðsvalinn
streymdi inn urn brotna
gluggana þrátt fyrir hatur
margra þeirra, er inni hí-
býlunum sátu. Snilld hans
og dirfska varð ekki í efa
dregin. Leikrit hans fóru sig
urför um> allan hinn vest-
ræná heim. Vöktu hneyksli,
hafur, ótta — og aðdáun. Ib-
sen braut glugga víðar en í
Noregi.
*
Ibsen lauk váð harmleikinn
,,RosmershoIm“ í nóvember
1885.
Efni þessa harmleiks er í
fám orðurn þetta:
Að óðalssetrinu „Rosmers-
holm“ hefur sami karllegg-
urinn búið mann fram af
manni og allir hafa þeir
heimilisráðendur verið virð-
ingamenn. Rosmer, fyrrver-
andi prestur, em er önnur
aðalpersóna harmleiksáns. yf
drforingjaisonur, er eins kon-
ar framkvæmi þeirra áhrifa,
sem þessir forfeður hans hafa
smám satman skapað þarna
að Rosmersholm; þeirra lífs-
viðhorfa, isem þedr hafa mót-
að. „Romerarnir hlæja
aldrei,“ og gáski er óhugs-
andi irman húsveggjanna
sem státa með myndum af
Rosmerskörlunum, ýmist
búnum einkennisklæðum rík
isþjónústu eða kirkju.
Kona síra Rosmers hefur
heldur ekki orðið neinnar
gleði aðnjótandi í sambúð-
dnni við mann sinn og anda
Rosmersmyntanna á veggj-
unum. Síra Rosmer er ekkd
aðeins andlega ófrjór vegna
hinna viðteknu lífsdrepandi
og gleðivana áhrifa og við-
horfa hinna heiðursmerkja-
prýddu þjóna ríkis og kirkju;
hann er ekki; aðeins sviptur
öllum andlegum forsendum
til lífrænnar, skapandi ástar.
Og smám saman hefur sam-
búðin við þennan siðfágaða
og að því er virðist þraut-
heiðarlega mann hrundið
henni út á barm örvær.iting-
arinnar.
Ung stúlka norðan af Finn
mörk, Rebekka West, sezt
að á heimilinu. Hún er ger-
samlega andstæða Rosmers,
þrungdn grómætti lífs og já-
kvæðrar h'fstrúar. Smám
saanan tekur hún við stjóm
heimilisins „í umboði frúar-
irsnar“, og. ef ekki sam-
kvæmt aðdráttarlögmáli and
stæðnanna, þá að minnsta
kosti í fyllsta samræmi við
það, verður hún ástfangin af
síra Rosmer og ákveður að
bjarga honum úr klóm hinna
neikvæðu afla. Leiða hann
til móts við sköpunarmátt
lífsins. Til þess að fá full-
rsægt ást sinni, sem hún raun
ar vitandi og óafvitandi
hjúpar blæju göfugs til-
gangs, beitir hún öllum ráð-
um. Hún telur prestsfrúnni
trú um, að hjónabandið sé
glötunardómur Rosmers, og
frúin sem hefur í raun og
veru lítils að sakna, steypir
sér í myllufossinn í grennd
við óðalssetrið.
Náin kynni síra Rosmers
og stúlkunnar norðlenzku,
kynni hans af hinu jákvæða,
hedlbrigða og skapandi lífs-
afli, verða til bess, að hann
ákveður að brióta af sér alla
fjötra fortíðarinnar og ganga
lífinu og framtíðinni á hönd.
En fortíðin er sjálfur hanm;
| hann er framkvæmi og af-
jkvæmi forfeðranna að skoð-
j unum og allri persónugerð,
og þessi straumhvörf verða
því aðeins yfirskin. Hann
skortdr undirstöðuhæfileik-
ann til þess að geta gengið
lífinu á hönd; hinn lífsfrjóa
sköpunarmátt. Hugarfars-
breyting hans miðar því að
því einu að skapa sér þægi-
legri aðstöðu, smeygja af sér
þvingandi fjötrum og
smokka fram af sér klafa
þeim. sem skyldur og kröfur
leggja hverjum einum á háls.
Afturhvarf hans verður aft-
urhvarf sjálfselsku og sjálfs-
dýi’kunar. en ekki jákvæðra
fórna. Um hríð lifir hann í
drauimi þeirrar sjálfsblekk-
ingar, að hin oirlæga, sið-
ræna vinátta hans og Re-
bekku West muni göfga sál
hennar og leiða hana, og þau
ybæði, á svið æðsta þroska.
Neikvæðu, ófrjóu öflin, sem
hann er fæddur til. villa hon-
um svo sýn, að hann gleynair
bví að hún er fyrst og fremst
helbrigð kona. —
Og að lokum kemur dóms-
dagurir.n. Þau „gera upp
reikningaina“ og komast að
raun urn — og viðurkenna,
— hvar þaxt eru stödd, og
hver þau eru. Of seint sér
hún, að allt hennar björgun-
arstarf, allar hennar fórnir,
— allt þetta logna yfirskin
sem hún hefur reynt að dylja
með ást sína, og þrá til að
sigra þennan mann ást sinni
■til fullnægingar, ;er einskis
nýtt, þar eð hann er, fortíðar
sinnar og forfeðra vegna.
dæmdur á glötunarvald
hinra neikvæðu og ófrjóu
andstöðuafla lífsins. Og for-1
tíð hennar sjálfrar veldur
því. að hún getur ekki hlýtt
handleiðslu hans inn á svið
æðri siðgæðisþrosba, þessar-
ar gervihafmar þeirra sem
fortíðin hefur dæmt til and-
stöðu víð heilbrigð markmið
lífsins. Þau eru bæði dæmd
og þau hlýða dómsorðunum.
Þau steypa sér í myllufoss-
inn'.
Hér gefst ekki rúm til að
ræða harmleik þennan nán-
ar né rekja einstök atriði
hans. Aðeins þess skal getið,
að þar, eins og í flestum öðr-
um slíkum verkum sínum,
þrengir Ibsen þjóðfélaginu,
eða öllu heldur mannkyninu
og vandamálum þess inn á
svið eimnar fjölskyldu, eins
hemilis. Hver persóna hans
er fulltrúi lífsviðhorfa og
lífsvandamála. Miskunnar-
laxxst sker hann í meinsemdir
og skefux fúasár samtíðar-
innar. Hann þráði f.yrst að
gerast listamaður. síðar að
gerast læknir. Hann varð
hvort tveggja.
Og dómurinn í Rosmers -
holtm? Er nxar.nkynið svo á
valdi fortíðarinnar og synda
forfeðranna gegn hinu já-
kvæða, skapandi lífsafli að
því sé bæði þess vegna og
sjálfslyganna, sem það hefur
reynt að dylja með ósigur
sinn og undanhald, lokuð leið
in til frelsis? Bíður þess ekk-
ert annað en myllufossinn?
REVYJAN „Taktu það ró-
lega“ eftir „Fjórbein“ var
frumsýnd á Akpreyri á laug-
ardagskvöld við húsfylli á-
horfenda.
FYRSTI KAFLI.
Rudboda.
Járnbi’autarstöðvarhúsið
einmanaleg sléttan og glóandi
' atftansólin.
Geirþrúði Vernheim var
kalt í þunna frakkanum sín-
um, þar sem'hún gekk fram
og aftur á hrautai'stéttinni í
svölu vorloftinu: Himinninn
var hvítur, en yfir skógarjaðar
inn teygðu sig gular rákir.
Og hún snéri við, þegar
hún var komin þar, sem pall-
urirui endaði, og gekk sömu
leið til baka eftir stéttinni. —
Dálítið álút og í hálfgerðu
hnipri beið hxxn þess að
Stokkhóknslestin kæmi.
Heimili hennar var örstutt
í burtu frá brautai’stöðinni og
í kringum það lá geysistór
garður, og hann hafði að
geyma allar minningar Geir-
þrúðar frá æsku hennar og
bernsku. Það var einasti stað
urinn á jörðinni, sem hún
þekkti reglulega vel, eini stað-
urinn, sem hún ielsbaði inni-
lega og langaði þó stundum að
fara burt frá. Hún vissi hvert
af trjánxmi bar fyrst ávöxt og
hún vissi, hvorum megin gulu
rósarunnarnir fyrst mxmdu
springa út og senda frá sér
ísætan' ilm. Hún vissi, að
miaríuhænan átti sér ekki næt-
urstað undir svölxxm blöðun-
xxm, því að í dögun, þegar
loftið var eins og silfur, kom
fyrsti flugnaveiðarxnn' og að-
gætti felustaðina xxndir blöð-
unum. Þá var öruggara í
hlýjum rifunum á verandar-
súlumxm.
Öðrum megin lá garðurinn,
eins og Edensixmdxxr,- fullur af
leyndaxdómum, alla ‘leið upp
að skógarjaðrinuxn.
Þar hafði litli greifingja-
hunduxinn hennar mömmu
hexmar þefað uppi nokkra
greifingja í holu sinni. Txmgl-
skinsbjarta vomótt hafði hún
séð greifingjann líða eins og
skugga niður að -læknum til
þess að fá sér að drekka og
hvita rákin á bakinu á honum
hvarf innan um ljósar ane-
mónumar. . . .
Hurð var opnuð heima á
veröndinni, og hún heyrði
hratt fótatak föður síns niður
verandarþrepin. Það braikaði
í næstneðsta þrepinu, eins og
það hafði gert svo lengi sem
hún mundi. Svo brakaði í
mölinni á garðstígnxxm. Hliðið
skall í lás. Faðir heixnar gekk
þvert yfir þjóðveginn og upp
að stöðinni.
Hún hlustaði þögul á öll
þessi velþekktu hljóð, þessa
hversdagslegu hljóma', sem við
skynjum öll, og halda áfram
aðir. Greirþrúður spennti
greipar með snöggum, óvissum
lega á 'hvítu höfði hans og
skyggði á dökk spilandi augu
hans.
Hún brosti til föður síns.
Ðökk augun og háan grannan
vöxtinn- hafði hún tekið að
erfðxxm frá honum. Nú vissi
hún, að lestin- kæmi eftir ör-
fáar mínútur. Faðir hennar
færi aðeins inn á skrifstofuna
gæfi nokkrar fyrirskipanir, liti
að síðustu á póstpokann áður
en hann kæmi aftur út með
rauða flaggið í hendinni. Svo
stæði hann stífur að her-
mannasið, því að hann var
gamall hermaður, þegar lest-
in brixnaði að. Geirþrúði var
svo kalt, að hún gat varla
staðið upprétt. Það
dknmt fljótt og búið var að
kvei'kja á Ijósskermum á
stöðixmi. Golían lék í krónum
álmviðai’ins, svo að visið lauf-
ið frá í fyrra titraði. Litlir
grænir brumknappar teygðu
sig skjálfandi í kuldanum út
í rökkrið. Það var allt fullt
af lífi og ótal hljómum og þó
hafði maður á tilfinningunni,
að einhver 'hlustaði þögull.
Vorið, sem stóð kyi’rt og beið
í kuldanum, meðan brum-
hnappamir sprungu1 út.
Það var bveikt heima hjá
henni, hátt uppi xmdir þaki,
þar sem annar sjálfboðaliðinn
bjó. Nýi sjálfboðaliðinn, sem
hún var komin til að sækja,
átti að búa í hei'berginu við
hliðina. Skærum roða hafði
brugðið á fölt andlit hennar,
og það kom glampi í augun á
henni. Hrólfur Minthe hafði á-
reiðanlega ekki heyrt hana
fara, þvi að þá væri hann á-
reiðanlega kominn hin;gað
líka. Hún gat eMd farið Iangt
án þess að hann væri kominn
á eftir henni. Og alltaf mætti
hún biðjandi augum hans.
Geirþrúður var næstelzt af
fimm laglegum systrum, og ef
launum og hafði fengið stöðv-
arstjórastöðuna til að geta
liðið sæmilega og haft það
róleg-t. Stöð hans viar stæi’st af
sveitarstöðvunum á Austur-7
Gautlandi, og hann hafði leyfi
til; að miennta sjólfboðaliða.
Unga meim, sem voru próf-
lausir og böfðu ekki tilhneig-
ingu til neins annars, og
vildu gjarnan komast að við
járnbra-utirnar. Af því að
selja þeim- fæði og húsnæði
fékk harm talsverðan tekju-
auka, sem hann mátti sízt án
vera, því lað fjölskyldan var
stór og hann hafði mikla til-
hneigingu til að lifa um efni
fram. Hann var vanur því að
hafa talsverðan iglæsibrag á
heimilum frá því l^ann ólst
upp og átti jafn erfitt með að
spara nú og meðan hann var
kátur og áhyggjulaus liðs-
foringi. Vernheim kapteinn
öllum opið mieð mikilli gest-
risni.
Kona hans stór 'Og þung-
lamaleg matróna, blessaði
þann dag fyrir næstum sautján'
'árum, þegar maður hennar
var orðinn svo skuldugur, að
hann gat ekki verið lengur í
sjóhemum. Þegar hann hafði
sagt lausu, fékk hann svolítil
eftirlaim, og áhrifarí'kir vinir
hans komu honum að við
járnbrautimar. Eftir það hafði
allt igengið vel. I sextán ár
hatfði 'hún ekki þurft að hugsa
fyrir húsaleigu, eldivið, kart-
öflum og ■ eggjum og öllum
þeim hlutum', sem þarf að
kaupa, þegar maður býr í
litlum setuliðsbæ. Hérna hafði
haxm heilt hús með mörgum
stórum herbergjum og stóran
garð, og þaðan fékk hún heil-
mikið af því, sem hún þurfti
til theimilisins. Hún hafði
hænsni, sem gáfu af sér nóg
af eggjum og oft og tíðum mið-
degismatinn líka. Sérstaklega
þegar vinir og kunningjar
komu og dvöldu þar í marga
daga.
Eftir því, sem áhyggjurnar
út af þessu öllu mijmkuðu,
til vill laglegust þeiri'a. Suð-
Byggingarverkfræðingur
Aðstoðarverkfræðingur óskast ráðinn
á skrifstofu mína.
Umsóknir sendist skrifstofunni fyrir
20 þ. m.
Bæjarverkfræðingur.
stóð á Austur-Gautlandsslé11- j hreyífingum. „Hve lífið er
iinrii og líktist öllum öðrum' mikilfeng]egt,“ hugsaði hún.
þess háttar húsum, langt, j Vernheim stöðvarstjóri hafði
lágt' og gulbrúnt að lit með fleygt yfir sig hermannafrakk
háurn gluggum, sem voru þétt I anurn sínum og húfan með
sarnan, og í þeim speglaðist1 rauðu böndunum sat framar-
hafði verið einn kátasti og vin
hafði, sælasti af liðsforingjunum, og
heimili hans hafði alltaf staðið